Tíminn - 13.07.1961, Blaðsíða 7
TÍMINN, fimmtudaginn 13. júli 1961.
íslendingar og mark-
aðsbandalög Evrópu
Fyrsti hluti ræðu Gylfa Þ. Gíslasonar, við-
skiptamálaráðherra á fundi Verzlunarráðs.
Undaníarin ár hafa átt sér stað
miklar breytingar á skipulagi við-
skiptamála í Vestur-Evrópu, og
munu þær án efa reynast afdrifa-
ríkar fyrir íslendinga. Vestur-Evr-
ópulöndin, eða nánar tiltekið að-
ildarríki Efnahagssansvinnustofn-
unar Evrópu — OEEC, — hafa
unnið að því síðan skömmu eftir
að stríði lauk að afnema viðskipta
höft og koma á frjálsari gjaldeyr-
isviðskiptum. Mikill árangur hefur
náðst í þessu efni, þótt hann hafí
að vísu verið alltakmarkaður að
því, ér snertir viðskipti með sjáv-
arafurðir. Þegar svo var komið,
varð afnám tolla og algjört við-
skiptafrelsi næsta markmiðið. í
marz 1957 komu sex ríki í Vestur-
Evrópu á fót efnahagsbandalagi
sín í milli. Varð það tiilefni til
þess, að tilraunir voru gerðar tilj
að mynda fríverzlunarsvæði Vest-'
ur-Evrópu á árunum 1957 og
1958. |
Vestur-Evrópulöndin hafa ætið
verið aðalviðskiptasvæði fslend-
inga. Allar breytingar á viðskipta-
hátturn þessara þjóða — einkum
varðandi sjávarafurðir — hljóta
því að hafa áhrif á þjóðarbúskap
okkar. Það var þess vegna eðli-
legt, að íslendingar tækju virkan
þátt í tilraununum til myndunar
frívei'zlunarsvæðis. Við gerðum
okkur von um, að myndun þess
myndi leiða til afnáms tolla og
hafta á sjávarafurðum og veita
okkur þannig greiðan aðgang að
markaði Vestur-Evrópu. Eins og
kunnugt er, fóru þessar ti.lraunir
út um þúfur í árslok 1958, en upp
úr þeim spratt myndun annars
viðskiptabandalags, fríverzlunar-
bandalags sjö-veldanna. Eftir stofn
un þess er ástandið í viðskipta
mál.um Vestur-Evrópu það, að
stofnuð hafa verið tvö bandalög,
sem í eru samtals. 31 ríki. o° auk
þess er sitt ríkið tengt hvoru
bandalaginu um sig með aukaað-
ild, en fjögur lönd standa utan
bandalaganna. Ríkin, sem á sín-
um tíma stofnuðu Efnahagssam-
vinnustofnun Evrópu, eru nú klof
in í tvær viðskiptadeildir. Milli
þeirra er samkeppni. Báðar fylk
ingarnar jeitast við að búa þjóðurn
sínum sem bezta aðstöðu. En öll
sérstaða, sem er einum til góðs,
skaðar annan. Þess vegna hefur
vonin um það, að ailar þessar þjóð
ir skipuðu sér saman í eina fylk-
ingu, aldrei.dáið,
Undanfarna mánuði hefur við-
skiptaleg sameining Evrópu enn
á ný verið mjög á döfinni. Þeir
atburðir hafa gerzt — og þá fyrst
og fremst könnunarviðræður
Breta um aðild að efnahagsbanda-
laginu, — að sennilegra þykir nú
en þótt hefur um langt skeið, að
af viðskiptalegum samruna Vest-
ur-Evrópu allrar muni verða inn-
an tíðar. Þá yrð'i aðstaða þeirra
ríkja, sem utan beggja markaðs-
bandalaganna standa, eins og við
íslendingar gerum, enn erfiðari
en fyrr. Á því er þess vegna brýn
nauðsyn, að við fylgjumst vel með,
hugleiðum vandlega allar hugsan
legar ^ieiðir, er við gætum 1 fárið,
og kómum sjónarmiðum okkar á
framfæri, þegar tækifæri géfst.
Þær breytingar, sem þegar eru
orðnar, og þær, s.em nú eru fyrir-
sjáanlegar, í viðskiptamálum V-
Evrópu, munu áreiðanlega innan
skamms krefjast mikilvægra á-
kvarðana af okkar hálfu, og á það
við í enn ríkara mæli, ef af sam-
runa bandalaganna verður. Af
bessum sökum fagna ég því tæki-
færi, sem ég fæ hér. tii þess að
^æða þessi mikilvægu mál.
Eg sé ekki ástæðu til þess að
lýsa í einstökum atriðum banda-
lögum þeim. sem nú starfa í Evr-
ópu. efnahagsbandalagi sexveld-
anna og fríverzlunarbandalggi sjö-
veldanna Um þau hefur áður ver-
ið rætt og ritað svo mikið opin
Guð er sál í knatt-
mynduðum eldi
Sízt vildi ég tii þess verða að
gera próf. Jóhanni Hannessym
ranít ti! eða veikja málstað hans
?n-r”va t óvægnuri) andstæðingum
Hitt vtldi ég látai fram koma, að
þar sem hann segir. í grein í Vei-
vakanda Morgunbl. 17. júní, að
forngríski spekingurinn Demoknt
os hafi haldið, að engin1! guð væri
til. þá er þetta mjög fjarri þvi
sem ætt er r ff' menn á það, sem
eftn sjálfum Demokritosi er haft,
þá verður fyrir þessi setning:
,,Guð er sál í hnatt.mvnduðum
eldi“ Þannig talar Demokritos.
þótt f.m nafi eftir því tekið, nema
helzt frú Helena Blavatsky. auk
þess sem athugað hefur verið á
íslandi Er þetta býsna 'íkt því
sem menn af ýmsum trúarbrögð-
um hafa lýst reynslu sinni af því
sem þeir kölluðu guðlegt Þarf
til skvringar ekki annað en nefna
ægigeislana, sem fornskáldið
sagði stafa frá augum Þórs — eða
þa orð fornkonungs með Gyðing-
um um guð sinn: „birtist í geisla-
dýrð“, og skyidu menn ekki láta
ér til hugar korna, að slíkar lýs-
ingar séu til orðnar af engu. í
hinum óendaniega geimi stjarn-
anna megum við vænta þess að
kynndst undursamlegum hlutum.
c»g listin er sú eða leiðin til fegra
tífs að verða sem næmastur á það
sem óvænt er eða nýtt fyrir oss
hverium ernstökum Eða eins og
segja mjætti. að verða í huga sín
um sem beztur viðt.-’kR'idi þess.
sem til hans berst Ti! er vísa,
þar sem reynt er að koma orðum
að þes-u. oa er hún svona:
Hugur þinn er heimur alls sem
reynir
Huga millj geislan flytur sýnir
"eyndu að greina guð í binum
huga:
Guð er sál í hnattmynduðui'n loga.
Þorsteinn Guðjónsson.
berlega, að mönnum eru eflaust
ljós meginemkenni þeirra. Það
nægir að minna á nokkur atriði.
Bæði bandalögin hafa ákveðið,
að niður skuli falla tollar og höft
á viðskiptum þeirra innbyrðis, og
hafa þau fram þessu fylgzt nokk-
urn veginn að í tollalækkunum
sínum, sem eiga að fullu að hafa
komið til framkvæmda á árunum
1970—1973. Eins og nú horfir við,
má þó búast við, að þessum tolla-
lækkunum verði lokið þegar á
þessum áratug. Tollalækkanirnar
nema nú 30% og munu, a. m. k.
hjá sex-veldunu.m, nema 40—50%
um næstu áramót. Samkeppnisað-
staða þeirra landa, sem eru inn-
an bandalaganna, er því þegar
tekin að breytast til verulegra
muna gagnvart þeim, sem utan
standa. Þó að þetta atriði sé
bandalögunum sameiginlegt, eru
þau mjög ólík að öðru leyti. í efna
hagsbandalagi sex-veldanna er
ekki aðeins verið að afnema tolla
og höft á viðskiptum milli land-
anna innbyrðis, heldur er einnig
verið að koma upp sameiginleg-
um tolli gagnvart öllum löndum
utan efnahagsbandalagsins. Auk
þess er á nær öllum sviðum gert
ráð fyrir miklú nánara samstarfi
milli ríkjanna í efnahagsþanda-
lagi sex-veldanna en í fríverzlun-
arbandalagi sjö-veldanna. Efna-
hagsbandalagið er í raun réttri
miklu meira en viðskiptasamtök.
Takmarkið er að gera aðildarrík
in að einum markaði, einu ríki í
efnahagslegu tilliti. Yfirstjórn
sex-velda-bandalagsins er falið mik
ilvægt ákvörðunar- og úrskurðar-
vald, þar sem meiri hluti atkvæða
sker úr mörgum málum. í fríverzl
unarbandalagi sjö-veldanna er
hins vegar ekki um að ræða af-
hendingu ákvörðunarvalds t.i'l yfir
stjórnar bandalagsins. Þar við
bætist, að þótt stofnskrá efnahags-
bandalagsins nái aðei-ns til við-
skipta- og efnahagsmála, liggja
einnig stjórnmálasjónarmið til
grundvallar samstarfi sex-veld-
anna, viðleitni til þess að styrkja
Vestur-Evrópu á stjórnmálasvið-
inu. Það voru hins vegar ein
göngu viðskiptasjónarmið, sem
réðu stofnun fríverzlunarbanda-
lagsins, og einkum það, að auð-
velda á þann hátt viðskiptalega
sameiningu Evrópu. Slík samein-
ing kann nú að vera skammt und-
an, og eins og nú horfir, virðist
svo sem hún verði fyrst og fremst
byggð á þeijn sjónarmiðum, sem
liggja til grundvallar stofn \ á
efnahagsbandalagsins, Rómarsamn
ingnum. Þess vegna hlýtur athug
un okkat á þessum málum í fyrsta
lagi að beinast að áhrifum banda-
laganna, eins og þau eru nú,
á viðskiptum okkar, og í öðru
lagi að þeim sjónarmiðum, sem
líkle^ast má telja, að stærri yið-
skiptaheild muni grundvallast á.
Til landa friverzlunarbandalags
sjö-veldanna fluttum við á sl. ári
um 37% af heildarútflutningi sjáv
arafurða, en það ár var þessi út-
flutningur óvenju mikill fyrir ým-
issa hluta sakir. Hin almennu á-
kvæði fríverzlunarbandaiagsins
um afnám tolla og viðskiptahafta
ná aðeins til þeirra sjávarafurða,
sem nánast má skilgreina sem iðn-
aðarvörur, þ.e. niðursuðuvörur,
mjöl og lýsi. fryst flök og rækjur.
Þó e!: vic.-kiptafrelsið takmarkað
að því er snertir fryst flök í Bret-
landi. en í því landi er langstærs‘'i
markaðurinn fyrir þá vöru í Vest-
ur-Evrópu. í fyrsta lagi hafa Bret-
Mjólkurverðið og Vísir
Vísir frá því í gær veit ekki hefur og knúið hefur fram
betur en að hækkun sú, sem nú verkföll og síðan hærra kaup.
hefur orðið á mjólk sé Sam- Kaupfélögin og SÍS höfðu
bandi ísl. samvinnufélaga að forgöngu um að leysa verkföll
kenna. og forðuðu fyrir sitt leyti frá
Segir þar, að ástæðan fyrir stórtjóni, sem af þeim hlaut að
þessari hækkun sé sú, „að Sam- leiða. Ástæðan til hækkunar á
bandið samdi á sínum tíma við mjólkinni er það ástand, scm
sitt starfsfólk um töluv. meiri skapazt hafði og gerði kaup-
launahækkanir (heldur en hækkun óhjákvæmilega. Það er
Dagsbrún) eða allt upp í 20% gott að vita, að Vísir telur Sam-
og það er fyrst og fremst af- bandið harla mikilvægt í efna-
leiðingar þeirra samninga, scm liagslífi þjóðarinnar, en blaðið
hér koma fram í stórhækkuðu þyrfti að hafa meiri þekkingu á
mjólkurverði.“ málefnum þess og kaupfélag-
í þessu kcmur fram rnikil anna.
vanþekking. Sambandið samdi Tölur þær, sem blaðið nefnir
alls ekki um neina 20% launa- um hlutfallshækkun mjólkur-
hækkun, heldur helmingi innar virðast út í bláinn. Hvert
minni, eða 10% og 1% í styrkt- mjólkurverðið kann að verða í
arsjóð. , haust veit það ekkert um.
Sambandið ber enga sök
vegna þess ástands sem skapazt I*. H.J.
ar ákveðið hámark á þeim inn-
flutningi freð'fisks, sem toliíviln-
unar nýtur, og nemur það 24.000
smálestum árlega. í öðru lagi hafa
þeir í raun áskilið' sér rétt til þess
að ákveða, að viðskiptafrelsið taki
ekki lengur til innflutnings á
frystum flökum, ef samkeppnis-
aðstað'a milli aðildarríkjanna breyt
ist stórlega, og er þar ekki sízt
átt við breytingar á fiskveiðilög-
sögu, sem hindri brezk fiskiskip
í að sækja mið, sem þau hafa
stundað áður. Þó verður að álíta,
að þetta taki ekki til stækkunar
á fiskveiðilögsögu, sem gerð er
í samkomulagi við Breta. Loks er
'þess að geta, að hin almennu á-
kvæði bandalagsins um afnám
framleiðsiustyrkja taka ekki til
freðfisks.. Um að'rar sjávarafurðir
en þær, sem ég nefndi áðan, þ.e.
nýjan, ísáðán fisk, saltaðan, reykt
an og hertan fisk, gilda sérstakar
reglur, sem aðildarríkin eiga að
reyna að koma sér saman um, og
hefur verið gert ráð fyrir því, að
undirbúningi þess samkomulags
verði lokið fyrir lok þessa árs.
Enn er hins vegar ekkert um það
vitað, hvernig slíkt s.amkomu.lag
muni verða. Nú þegar hefur frí-
verzlunarbandalagið óhagstæð á-
hrif á útflutning okkar til aðildar
ríkja þess, en þó einkum tíl Bret-
lands, sem er aðalmarkaður okk-
ar í Vestur-Evrópu. Verði við-
skiptafrelsi innan bandalagsiíis
aukið, að því er snertir ísfisk og
saltfisk, svo að dæmi séu nefnd,
verður málið enn alvarlegra.
Á síðastliðnu ári fluttum við til
sex-veldanna u.m 14% af heildar-
útflutningi sjávarafurða. Þessi j
lala gefur þó óraunhæfa hugmynd |
um framtíðarþýðingu þessara
landa fyrir fiskútflutning okkar 1
Á Vmandi árum má búast við
stóraukinni eftirspurn eftir freð-
fisiki, aðalútflutningsvöru okka’-, á
meginlandinu. Sá sameiginlegi
toilur, sem nú verður settur á
freðfisk, mun hins vegar torvelda
mjög sölu freðfisks frá ríkjum
utan bandalagsins. Væntanlegar
tollahækkanir á ísfiski í Þýzka
landi og á saltfiski og skreið á
Ítalíu skipta einnig miklu máli.
Úr hinum óhagstæðu áhrifum þess
ara tollahækkana verður að vísu
dregið með því að heimila inn-
flutning á vissu magni með lægri
eða jafnvel engum tolli, og eru
bað nefndir „tollkvótar“. Engin
trygging er fyrir því, að þessir
,,kvótar“ verði nægilega stórir,
eða að þeiin verði haldið til lengd
ar Þótt efnahagsbandalagið hafi |
þegar ákveðið sameiginlega toll-
inn á sjávarafurum — og hann
verður yfirleitt mjög hár, — þá
hefur það ekki enn ákveðið þær
reglur, sem gilda eiga um við-
skipti með landbúnaðar- og sjáv-
arafurðir. Þess vegna er ekki enn
hægt að vita, að hve miklu leyti
Á víðavangi
Hagsmunir sparifjár
eigenda
Leiðari Mbl. í gær fjallar um
vaxtahækkunina, „gróða spari-
fjáreigenda", „skemmdarverka-
mennina“ , og að „ekki verði
hvikað frá viðreisnarstefnu rík-
isstjórnarinnar“. Blaðið, sem hót
ar og heimtar nýja gengisfell-
ingu og verðliækkanir daglega,
brennur hagur sparifjáreigenda
fyrir hrjósti! ! !
Vegna „kauphækkunarinnar
miklu“, sem „skemmdarverka-
menn“ knúðu fram, verður að
Ieggja á nýjar álögur og helzt
fella gengið líka, segja þeir á-
gætu menn. Það er ríkisstjórn-
in ein, sem ber abyrgði á ,kaup
hækkuninni miklu“. Ríkisstjórn-
in skellti skoilaeynim við ölluin
tilmælum launþegafélaga um lin
un hinnar miklu kjaraskerðingu
af völdum viðreisnarinnar“ í
öðru formi en kauphækkun, m.a.
með lækkun söluskatta og lækk-
un vaxta. Vaxtalækkunin ein
gerir meira en vega upp á móti
kauphækkun þeirri sem orðið
hefur, því stjómarhlöðin voru
búin að lýsa því yfir, að atvinu
vegirnir gætu risið undir 6%
kauphækkun strax, að óbreyttri
stefnu. en 2% vaxtalækkun sam
svarar 6—7% kauphækkun hjá
þeim fyrirtækjum, sem höllust-
utn fæti standa nú, frystihúsun-
mn. Lækkun vaxtanna og Iinun
lánsf.iá’-kreppuiiiiar myndi gera
fram!e:ðsluatvinimvegunum auð-
velt með að' standa undir hinu
nvja kaupgjaldi. Verð á útflutn
ii'i 'fu'ðum er nú hækkandi á
e'lendum mörkuðum. „Gróði
sparifjá’'ei"enda“ verður minni
eu ei’ginn, cf gengið verður
fellt enw — og að tilefnislausu.
E” r 'kkur í vafa um. hvern kost
inn sparifjáreigendur myndu
velja, ef þeir mættu ráða: Geng
islækkun og nýja verðbólgu-
sk’-iðu eða váxtalæk.kun og ó-
skertan kaupmátt krónunnar?
Það e” því ekki af umhyggju
fy’-ir sparifjáreigendum. að Mbl.
hótar nýrri gengisfeJlingu ot
Usir jafnframt yfir bvl, að ekki
komi tii máía að lækka vextina.
viðskipti með sjávarafurðir innan
efnahagsbandalagsins muni verða
frjáls, en það skiptir au^vitað höf
uðmáli fyrir íslendinga.
Komi til aðildar Breta og flestra
eða allra annarra ríkja fríverzlun-
arbandalagsins að efnahagsbanda
(Framhaid a 15 síðu)
l