Tíminn - 13.07.1961, Blaðsíða 5
T í MIN N, fimmtudaginn 13. júlí 1961.
5
—■' --------------------------------i------
Utgefendi: FRAMSÓKNARFLOKKURlNN
FramKvæmdastióri Tómas Arnason Rit
stjórar- Þórarmn Þðrarmsson flb / Andrés
Krtstjansson. Jón Helgason PuUtriD rit
stjórnar Tómas Kartsson Auglýsinga
stjðri: EgiU Bjarnason - Stcnfstofui
i Eddunúsmu — Simar 18300- 18305
Auglýslngasimi 19523 Afgreiðsiusimi.
12323 — Prentsmiðjan Edda h.f
Hótanir stjórnarinnar
um hef ndarráðstaf anir
í viðtali, sem Tíminn átti við Eystein Jónsson, for-
mann þingflokks Framsóknarmanna, í blaðinu í gær um
ástandið í þjóðmálunum nú, og hótanir stjórnarflokk-
anna um nýja verðbólguöldu og jafnvel gengislækkanir,
sagði Eysteinn m. a. þetta:
„Mér virðist sem margir skoði þetta skraf eins og
hvprt annað reiðihjal — kastað fram í bræði þess, sem
verður undir. Menn trúa því ekki, fyrr en þeir þreifa á,
að ríkisstjórn landsins noti aðstöðu sína til þess að koma
fram eins konar hefndarráðstöfunum gegn almenningi,
þótt verkfallsmálin leystust öðruvísi en stjórnin vildi.
Mönnum er ljóst, að munurinn á þeirri lausn, sem
varð og hinni, sem stjórnin vildi sætta sig við, þ. e. 5—
6% af kaupi — er ekki svo stórfelldur, að nokkru þurfi
að raska.
Menn vita, að sjávarafurðir hafa hækkað nokkuð og
(ef ríkisstjórnin svo lækkaði vextina og drægi úr lánsfjár-
höftunum, mundi þetta alveg vega á móti kauphækkun-
inni, ásamt aukinni umsetningu fyrirtækja. Tekjur ríkis-
sjóðs hækka við aukin viðskipti og möguleikar opnast þá
að gera ráðstafanir til að vega upp nauðsynlega hækkun
landbúnaðarafurða.
Margir munu því vilja mega vænta þess, að þegar
ríkisstjórninni rennur reiðin, muni hún átta sig og not-
færa sér þá möguleika,, sem þessir nýju kjarasamningar
gefa, til að tryggja betri lífskjör og varanlegan vinnufrið.
Einstaka maður hefur sagt við mig, að þeim finnist
það galli á þessum annars góðu samningum, að þeir hafi
leyst vanda fyrir ríkisstjórnina, sem hún hefði sennilega
ekki getað leyst sjálf, og samningarnir gert ríkisstjórn-
inni þannig auðveldara að hanga áfram og gera tjón með
kreppustefnunni.
Út af þessu hef ég bent á, að samvinnufélögin og
verkalýðsfélögin hlutu að gera samninga sem skynsaip-
legast úr garði fyrir báða aðila og þjóðarbúið, og við því
vrði ekki gert. þótt óvinsæl ríkisstjórn, sem þyrfti að
losna við, hefði gagn af þeim í leiðinni.
Ömurlegast er, ef vfirvöldin hafa ekki stillingu til að
nota sér þetta, en vinna í þess stað skemmdarverk á efna-
hagskerfi landsins vegna ofstækis."
Krafan um kosningar
Um afstöðu almennings til kröfu Framsóknarflokks-
ms um þingrof og nýjar kosningar i sumar, sagði Ey-
steinn þetta:
„Mér virðist fjöldinn telja sjálfsagt að nú verði kosið
um stefnu ríkisstjórnarinnar — einmitt nú verði að koma
í ljós, áður en lengra er haldið. nvort hún hefur fylgi
nógu margra eða ekki Það er vist. að mörgum hitnar í
hamsi. ef nú verður haldið áfram kreppustefnunni og ný
verðhækkunaralda látin skella vfir — ég tal.a nú ekki um.
ef nýrri gengislækkun verður skellt á að tilefnislausu.
Menn líta á það sem hreint skemmdarverk og blöskrar
alveg ábyrgðarlaust skraf fjármálaráðherrans um þau
efni.“
'V*‘V>-V'VW*-W‘V«'V
V *-S. .V •'V *v *v *x«v .-v •'V. .x
taiað cr ura
KRUSTJOFF, forsætisráð-
heria Sovétríkjanna, er yfir-
leitt glaður, reifur og kumpán-
legur í veizlum og kokteilboð-
um, þótt æði sé kalt og hryss-
ingslegt á vígstöðvum kalda
stríðsins. Sérstaklega gerir
Krustjoff sér dælt við börn, ef
/
)
t
)
)
)
)
)
?
)
)
)
/
/
)
)
)
)
)
)
)
)
)
.!
i
í
t
't
)
t
)
)
)
)
)
)
/
)
/
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
/
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
>1
)
)
)
/
/
)
)
)
Adnan M. Pachachi
þess er kostur. Myndin var tek-
in í boði í bandaríska sendiráð-
inu í Moskvu fyrir skömmu.
Það er Sherry, 7 ára gömul dótt
ir Thompsons sendiherra
Bandaríkjanna, sem Krustjoff
fáíhflar’iáð sftP'Flest blöð birtu
þéssa .íliynd undir yfirskrift-
inni: „Friðsamleg sambúð“.
MYNDIN hér að neðan er
tekin fyrir utan Hvíta húsið í
Washington af þeim Mikhail
Menshikov, sendiherra Sovét-
ríkjanna í Bandaríkjunum og
Valerian Zorin, formanni sov-
ézku samninganefndarinnar í
afvopnunarmálum. Þeir eru að
koma af fundi, sem Kennedy
forseti átti með þeim um mögu
leika á samkomulagi austurs
og vesturs um allsherjar af-
vopnun. ,
HÖRÐ ORÐASKIPTI urðu í
Öryggisráðinu, er Kuwait-málið
var tekið til meðferðar milli
Adnan M. Pachachi, fulltrúa
íraks og sir Patrick Dean, full-
trúa Breta. Pachachi sakaði
Breta um undirbúning að inn-
rás í írak frá Kuwait. Sir Pat-
rick sagði, að dvöl brezks her-
liðs í Kuwait væri til að koma
í veg fyrir innrás íraks í Ku-
Krustjoff og Sherry Thompson
wait. — Brezka blaðið Daily
Mail skýrði frá því í fyrradag,
að samkvæmt heimildum, sem
blaðinu hefði tekizt að afla sér,
hefði aðeins skipt nokkrum
klukkustundum, hvort her
Breta hefði verið á undan her
íraks inn í Kuwait. Myndirnar
ei'u teknar af þeim Pachachi og
sir Patrick, er klögumálin
gengu á víxl í Öryggisráðinu.
DOUGLAS MacArthur hers-
höfðingi er í 10 daga heimskón
á Filippseyjum um þessar mund
ir. Milljónir Filippseyinga fögn
uðu MacArthur við lj:omu hans.
Það er óhætt að segja það, að
MacArthur sé lang vinsælasti
Bandaríkjamaðurinn á Filipps-
eyjum, en hann stjómaði banda
ríska hernum, er hrakti Japani
á brott frá eyjunum. MacArth-
Framh a bls 15.)
/
)■
)
)
)
/
)
'/
'/
)■
i
'/
)
)
)
)
)
r
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
/
)
)
/
)
t
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
i
/
i
i
't
i
Menshikov og Zorin við Hvíta húsið.
MacArthur
<VWVVVVVVVVVV1