Tíminn - 13.07.1961, Page 10

Tíminn - 13.07.1961, Page 10
10 TfMINN, fimmtudagiim 13. júlí 1961, MINNISBOKIN í dag er fimmfudagurinn 13. júlí .Margrétarmessan Hundadagar byrja. — 13. vika sumars. Tungl í hásuð'ri kl. 13.08 Árdegisflæði kl. 5.48 Næturlæknir í Reykjavíkur- apóteki þessa viku. Næturlæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson. Næt.urlæknir í Keflavík Björn Sigurðsson. Slysavarðstotan i Heilsuverndarstöð- Innl, opln allan sólarhrlnginn —. Næturvörður lækna kl 18—8 — Sfml 15030 Holtsapðtek og Garðsapótek opln vlrkadaga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. | Kópavogsapótek opið til kl 20 virka daga, laugar• dagai til kl. 16 og sunnudaga kl 13— 16. Mlnjasafn Revkjavlkurbæjar Skúla túm 2 opið daglega frá kl 2—4 e. b. nema mánudaga Þjóðminlasafn Islands ev opið á sunnudögum þriðiudögum fimmtudögum oe laugard"--m kl 1.30—4 e miðdegl Asgrimssafn. Bergstaðastræti 74. er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn tng Arbæjarsafn opið daglega kl 2—6 nema mánu daga Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá ki i.30—3.30 Llstasafn íslands er oipð daglega frá 13,30 til 16. Bælarbókasatn Revkjavlkur Slmi 1—23—08 Aðalsatnið Pingholtsstrætl 29 A: Útlán 2—10 alla vtrka daga nema taugardaga 1—4 Lokað á sunnudögum Lesstofa 10—10 alia virka daga nema laugardaga 10—4 Úokað a sunnudögum Útibú Hólmgarðl 34: 5—7 alla vtrka daga nema laue ardaga Utibú Hotsvallagötu 16: 6 30—7 30 alla virka daga. nema laugardaga Rafmagnsmótorar Einfasa og þrífasa. 1400 og 2800 snúninga. Margar stærðir. Hagstætt verð. Loftieiðir h.f.: Föstudag 13. júlí er Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá New York kl. 06.30. Fer til Luxemborgar kl. 08.00. Kemur til baka frá Luxem- borg kl. 24.00. Heldur áfram til New York kl. 01.30. Leifur Eipíksson er væntanlegur frá New York kl. 09.00. Fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.80. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Stafangri og Oslo kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Flugfélag íslands h.f.: Mlllilandaflug: Millilandaflugvélin „Hrímfaxi" fer til Gl'asgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22:30 í kvöld. Flugvélin fer tii Giasgow og Kaup mannahafnar kl 08:00 í fyrramálið. MUlilandaflugvélin „Gullfaxi" fer til Lundúna kl. 10:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tU Akur eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, fsafjarð- ar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga tU Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar Hornafjarðar, ísafjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Pan American flugvél kom til Keflavíkur frá New York og héltáleiðis til Glasgow og London. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá tU New York. víkur. DisarfeH er væntanlegt til Akraness i fyrramáiið frá Austfjarða höfnum. Litlafell féir í gær frá Rvík til Norður- og Austurlandshafna. Helgafell fer í dag frá Aabo tU Vent- spil's, Gdansk og Rostock. Hamrafell kemur til Reykjavíkur 16. þ.m. frá Batumi. Skipaútgerð rikisins: Hekla er í Reykjavík. Esja er á Vestfjörðum á Norðuirleið. Herjólfur víkur í nótt frá Akureyri. Skjald- breið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið fer frá Reykjvík í dag austur um land í hringferð. Jón trausti fer frá Vestmannaeyjum kl. 22.00 í kvöld tU Reykjavíkur. H.f. Jöklar: öTfaurstidueiðSeykjacd Langjökull er í Cuxhaven. Vatna- jökull er í Reykjavík. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá Vestmannaeyj- um í dag 12.7. tU Reykjavfkur og Keflavíkur og þaðan 14.7 tU New York. Dettifoss fer frá New York 14.7. tU Reykjavikur. Fjallfoss fer frá Reykjavik kl. 18.00 í dag 12.7/til Akraness, Keflavlkur, Vestmanna- eyja og þaðan til London, HuU, Rott- er dam og Hamborgar. Goðafoss er í Gufunesi. Gullfoss fór frá Leith 11. 7. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Rotterdam 11.7. tU Hamboorgar, Rotterdam og Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 11.7. frá Rotter- dam. Tröllafoss fer frá Reykjavík kl. 12.00 á morgun 13.7. til Ventspils, Kotka, Leningrad og Gdynia. Tungufoss er í Reykjavík. Skipadelld S.Í.S.: Hvassafell er í Onega, fer þaðan 15. þ.m. áleiðis til Stettin Arnarfell er í Archangelsk, fer þaðan 15. þ.m. áleiðis til Rouen Jökulfell fer á morg un frá New York áleiðis til Reykja- er í Reykjavík. Þyrill kom tU Reykja FÉLAGSLIF Ferðafélag íslands i xíj, í ráðgerir fimm 1M> dags ferðir um næstu helgi. ÍÞórsmörk, Landmanna laugar, um Kjalveg og Kerlingar- fjöll, í Þjórsárdal, í Húsafellsskóg. Á sunnudag er gönguferð á Baulu. Upp lýsingar í skrifstofu félagsins símar 19533 og 11798. Móttaka gesta í franska sendiráðinu kl'. 5,30—7 síðd. í tilefni af þjóðhátíðar- degi Frakka á morgun, föstudaginn 14. júlí. — Þeir vildu ekki taka mig á sjó- skíði í Nau'thólsvíkinni! DENNi DÆMALAUSI KROSSGATA Lárétt: 1. staður hjá Rvk, 5. framdi eið, 7. klaki, 9. þungi, 11. biblíunafn, 13. skip, 14. skagi, 16. fangamark, 17. móðir, 19. sorgir. Lóðrétt: 2. tungumál, 2. ármynni, 3. auð, 4. léreftsstykki, 6. sker með bitlausu, 8. fleiður, 10. umférð (þf.), 12. festa saman, 15. sjór, 18. tveir eins. Auglýsingasími TÍMANS er 19523 Lausn á krossgátu nr. 325: Lárétt: 1. bjarga, 5. tau, 7. af, 9. Flói, 11. gal, 13. all, 14. gras, 10. G.A., (Guðm. Arason), 17. gálan, 19. dal- aða. Lóðrétt: 2. at, 3. raf, 4. gula, 6. sil- ana, 8. far, 10 ólgað, 12. laga, 15. sál, 19. la,. — Bob, þú þekkir þorpið. Hvar getum — Fljótir, þessa leið. sennu við Hrein kaupmann. Þið sjáið, við leynzt og ræðzt við? — Sá, sem átti þennan stað, lenti í að það hefur ekki verið heilsusamlegt. — Fylgið mér. = HEÐINN == Vélaverzlun Seljauegi 2, slmi 2 42 60 ■V • -V N. RSS 273 — Vertu ekki hrædd, Díana. Við skul- Dreki sveiflar sér samstundis til hlið- — Það var maður þarna uppi. Hjá um ar' • , brúðarherberginu. Ég sé hann ekki leng- — Passaðu þig, það er einhver þarna — Ég kem aftur! ur. niðri!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.