Tíminn - 15.07.1961, Page 2
2
TÍMINN, laugardasinn 15. júlí 1861.
Þetta er þó allt sama sólin
(Frarahald af 1. síðu)
unni og fara með henni aftur á
laugardaginn.
Lýöháskólinn í Kungalv var
stofnsettur 1947 að tilhlutan nor-
rænu félaganna, og frá upphafi
hefur verið mikil aðsókn að hon-
um. Um tuttugu íslendingar hafa
stundað nám þar og hafa þeir nú
séð um þetta nemendamót, sem
haldið er nú í fyrsta skipti á fs-
landi.
Mótsgestir hafa setið boð Nor-
rænu félaganna í Reykjavik og
Hafnarfirði, bæjarstjórn Reykja-
víkur, Akraness og Hafnarfjarðar,
Menntamálaráðuneytisins, Sænsk-
íslenzka félagsins og boð fyrrver-
andi nemenda skólans.
Þau hafa skoðað Reykjavík, far-
ið um Hvalfjörð til Akraness, séð
Gullfoss og Geysi, Þingvöll og í
dag fara þau til Kleifarvatns og
Krísuvíkur og koma við á Bessa-
stöðum.
Mikið er greinilega fyrir móts-
gestum haft, enda var það glaður
og skrafhreifur hópur, sem blaða-
mennirnir kvöddu fyrir utan Mela-
skólann í gær.
MeS 1 ísIandsferB samnorraena lýðháskólans í Kungálv voru rektor skólans,
Sture Attvall og frú, og smelltum við af þeim elnni mynd. Milli þeirra
hjóna er skáidkonan Jeanne Otherdal, sem cr fræg fyrir skáldsögur sínar
fyrir örn og unglinga. Hún var einnig með i ferðinni þótt hún sé orðin
82 ára. (Ljósm.: Tíminn, IE.)
Landakort með Kúwait
sem hluta af frak
Blandaður tróöleikur
Bókalisti þessi hefur inni að halda nokkrar bækur þýddar og
frumsamdar um margvísleg efni. Sumar þeirra hafa ekki verið
á bókamarkaðnum árum saman.
Lögreglustjóri Napóleons. Ævisaga eins slóttugasta, gáfaðasta
og mikilhæfasta stjórnmálamanns, sem uppi hefur verið,
eftir snillinginn Stefan Zweig. 184 bls. í stóru broti. Margar
myndir. Ób. kr. 32.00. Skinnb. kr. 75.00.
Hrynjandi íslenzkrar tungu e. Sig. Kristófer Pétursson. Merk
bók um íslenzkt mál. 440 bls. Ób. kr. 75.00.
í áföngum. Endurminningar hins þjóðkunna hestamanns Daníels
Daníelssonar, 288 bls. Ób. kr. 75.00.
Sonartorrek Egils Skallagrímssonar. Útg. af Eiríki Kjerúlf með
skýringum eftir hann. 34 bls. Ób. kr. 10.00.
Reykjavíkurför. Gamansöm ástarsaga e. St. Daníelsson, 48. bls.
Ób. kr. 10.00.
Barnið. Bók handa móðurinni, e. Davíð Sch. Thorsteinsson.
Margar myndir. 144 bls. Ób. kr. 10.00. Ib. kr. 15.00.
Heilsufræði hjóna e. Kristiana Skjerve 116 bls. Ób. kr. 20.00.
Heilsufræði ungra kvenna e. sama höf. 128 bls. Ób. kr. 20.00.
Kærleiksheimilið. Hin fræga skáldsaga Gests Pálssonar. (Prent-
uð sem handrit í 275 eint.) 66 bls. Ób. kr. 50.00.
Grasaferð. Eitt mesta snilldarverk þjóðskáldsins Jónasar Hall-
grímssonar. Prentuð sem handrit í 275 eint. Ób. kr. 50.00.
Hallgrímskver. Úrval úr andl. og veraldlegum skáldskap Hall-
gríms Péturssonar. Magnús Jónsson próf. valdi. 190 bls.
Ib. kr. 25.00.
Joe Louis. Æviágrip hnefaleikarans heimsfræga. 106 bls. Ób.
kr. 15.00.
Bláa eyjan e. W.T. Stead. Bók um dulræn efni. 104 bls. Ób. kr.
15.00.
Annie Bcsant. Ævisaga þessarar stórmerku konu. 176 bls. Ób.
kr. 25.00.
NTB—Bagdad, 14. júlí.
í dag er mikið um dýrðir í
írak, en þar er nú haldið upp
á þriggja ára afmæli stjórnar-
byltingarinnar í írak og valda-
töku Kassems. Standa hátíða-
höldin í viku, en aðalhátíðin
er þó í dag. Mikil hersýning
var af þessu tilefni haldin í
Bagdad. Það, sem mesta at-
hygli vakti við þessa hátíða-
sýningu, var gríðarstórt landa-
bréf, sem komið var fyrir á
einni byggingunni við ráð-
hústorgið, og sýndi það Kúw-
ait sem einn hluta af írak.
- hengt upp við ráðhústorgið í Bagdad á
þriðja afmælisdegi byltingarínnár í Irak.
Veröa Bayer
og Menderes
líflátnir?
NTB—ISTANBUL, 14. júlí. —
Ríkissaksóknarinn í Tyrklandi
krafðist í dag dauð'adóms yfir
fyrrverandi forseta Tyrklands,
Ceval Bayar, fyrrverandi for-
sætisráðherra, Adnan Menderez,
og 105 öðrum fulltrúum demó-
krataflokksins í þjóðþinginu.
Saksóknarinn, Altay Egesel,
hélt því fram i dag, þegar málið
var tekið fyrir lijá hæstarétti
landsins, að allir þessir menn
hcfðu gerzt sekir um föðurlands-
svik.
Saksóknarinn krafðíst einnig
5—15 ára fangelsisdóms yfir 281
fyrrverandi þingmönnum, sem
ekki voru áður taldir. i
Samkvæmt seinustu fréttum
liafði saksóknarinn falllð frá
dómkröfum sínum varðandi 8
hinna ákærðu. Hefur saksókn-
ari átta sinnum krafizt dauða-
dóms yfir Menderez og fjórumt
sinnum yfir Bayar.
Kassem forsætisráðherra kom
fram á svalir hússins, sem kortið
'var hengt á, og heilsaði herfylk-
'ingunum, og ætlaði þá fagnaðar-
látum aldrei að linna.
i Þykir nokkurri furðu sæta, að
jíraksbúar gleðjast í heila viku
' eftir að stjórnin þar hefur komið
1 af stað alvarlegri deilu við lítið ná-
l grannaríki, sem nýlega hefur hlot-
ið sjálfsforræði.
Nú eru liðnir 19 dagar síðan
Kassem gerði kröfu til furstadæm-
isins Kúwait, og bar hann fram
þessa kröfu sína aðeins sex dögum
eftir að Kúwait hafði lýst yfifc-
sjálfstæði sínu.
Föngum sleppt
Kassem, forsætisráðherra hefur
gefið 7 pólitískum föngum upp
sakir, en þeir voru allir áður
framámenn í írak. Segja frétta-
menn í Bagdad, að nú sé svo kom-
ið, að Kassem hafi látið lausa
næstum alla leiðtoga stjórnar-
innar, sem hann steypti fyrir þrem
árum.
Forseti herdómstólsins í írak
sagði í dag, að næstu daga myndu
225 aðrir fangar öðlast frelsi að
nýju í tileíni þriggja ára bylting-
arafmælisins.
myndi stjórnin beita öllum tiltæk-
um, friðsamlegum ráðum til þess
að innlima ríkið.
Þá ítrekaði Zahawi kröfu stjórn-
ar sinnar um, að Bretar flyttu allt
herlið sitt tafarlaust brott frá
Kúwait.
Að lokum sagði ráðherrann, að
sögulega, landfræðilega og þjóð-
fræðilega séð, væri Kúwait aðeins
hérað í írak. Við óskum friðar við
allar þjóðir, en við munum ekki
horfa þegjandi á það, að brezka
stjórnin taki fram fyrir hendurnar
á okkur í þessu máli.
Bretar víki
Nadum Al-Zahawi, viðskipta-
málaráðherra íraks, sagði á blaða-
mannafundi i Lundúnum í dag, að
stjórn hans liti á Kúwait sem óum-
deilanlegan hluta af írak, og
V
SNOGH0J
FOLKEHBJSKOLE
pr. Frederieia
DANMARK
Almennur lýðháskóli í mál-
um og öðrum venjulegum
námsgreinum. Kennarar og
nemendur frá öllum Norð-
urlöndunum.
Paul Engberg.
Vatnskassar
Höfum til vatnskassa í jeppa á kr. íooonn 0g
Skoda á kr. 1950.00 með söluskatti
BLIKKSMIÐJAN GRETTIR
Brautarholti 24.
WiIIiard Fiskc. Æviminning eftir Boga Th. Melsteð, 48 bls.
Ób. kr. 10.00.
Stefán Islandi óperusöngvari. Stutt æviágripi.og blaðadómar.
Útg. 1937. Með myndum. Ób. kr. 10.00.
Bónorðsbréf og ástabréf. Leiðbeiningar, sem ekki má taka of
alvarlega nú á dögum. 144 bls. Ób. kr. 25.00.
Boðskapur pýramídans mikla e A. Rutherford. 136 bls. Ób. kr.
20.00.
NAFN
Odýra bóksalan Box 196, Reykjavík
Kveðja alsársku
sendinefndarinnar
Er við nú höldum á brott af íslandi, þessu viðmótsþýða og
friðsæla landi, viljum við í nafni alsírskrar æsku og allrar þjóð-
ar okkar, sem í sjö ár hefur barizt fyrir frelsi sínu, færa ein-
Iægar þakkir öllum þeim, sem svo vel hafa greitt götu okkar hér,
öllum þeim, sem hafa sýnt okkur samúð, svo og þakka íslenzku
þjóðinni, leiðtogum hennar og öllum þeim, sem lýst hafa yfir
fulltingi sínu og stuðningi við okkur á grundvelli þess frelsis
og réttlætis, sem svo mjög er í heiðri haft hér á landi.
Eftir að hafa hitt að máli stjórnarvöld, forvígismenn stjóm-
málaflokka, alþýðusamtaka, stúdenta og æsku landsins, höldum
við áfram förinni glað'ir i huga yfir þeim árangri, sem dvöl okkar
hér hefur borið, sanfærðir um, að' heimsókn okkar hingað muni
treysta og efla til mikilla muna þau vináttubönd, sem tengja
saman þjóðir okkar.
Reykjavík, 12. júlí 1961,
F.h. Alsirska stúdentasambandsins (UGEMA),
Mohamed REZZOUG.
F.h. Verkalýðssambands Alsír (UGTA),
Mohamed CHENNAF.
/