Tíminn - 15.07.1961, Qupperneq 9

Tíminn - 15.07.1961, Qupperneq 9
Timinn, laugardaginn 15. júlí 1961. 9 — Strákar, er búið að semja? Vitið þið það? Þá voru ókomnar fréttir af því, hvort Rússar vildu meira af saltsíld. Enginn vissi neitt. — Krútsjoff myndi semja eins og skot, ef hann sæi mig með þennan, segir Guðbjörg og bregður hnífnum. — Það væri ráð að senda þig til hans, segir vinkona hennar. Guðbjörg er til í að fara til Rússlands og semja við Krúsa, en fyrst vill hún vita hvar hún eigi að vera. Stúlkurnar eru farnar að Þýzkalandi eða Frakklandi. Hann sagði að Reykjavík væri ágæt borg og þar væri gott að skemmta sér og kvenfólkið ljómandi fallegt. Það væri líka fallegt kvenfólk þarna á Rauf- arhöfn, en hann hefði engna tíma haft til að sinna því enn, hann hefði varla haft nema þriggja tíma svefn á sólarhring, annars væri það bara vinnan. Og það væri svo sem ágætt líka. Það kemur í ljós að þama á planinu er fólk lengra að rekið en Mohamed Mohey Abdel- hærra alþýðu manna. Allir hafa þeir myndavélar á lofti og hleypa af í allar áttir eins pg þeir eigi í höggi við skæðan ó- vin. Þeir eru í samfloti við unga og laglega útgerðarmanns konu íslenzka og stilla sér upp með konuna á milli sín og hleypa í brúnir meðan sá þriðji smellir af mynd. Hann vill ólm- ur taka fleiri myndir af kon- unni með „firmanamnét i bak“, segir hann og gefur nú háværar fyrirs'kipanir, hvernig skuli parkera konunni þannig að firmanafnið á skemmunni sjá- Höfrungur II leggst drekkhlaðinn að bryggju. (Ljósm.: Wm. Páll Engilsbertsson). svo komið að hver smuga er troðin. Flestir hafa fæði hjá vinnuveitendum en það er sums staðar í dýrasta lagi og stúlkurnar hafa tekið þann kostinn að elda ofan í sig sjálf- ar á prímusum og olíuvélum. Verksmiðjurnar ganga án af- láts nótt og dag. Gufustróka og reykjarmekki leggur hátt til lofts, eldur og eimyrja, ærandi vélargnýr og peningalykt. Lýs- ið bullar úr skilvindunum og mjölið þeytist út úr þurrkar- anum, þó hækkar sífellt í síld- arþrónum, löndunarkranarnir hafa ekki undan. — Síldin set- ur allan svip á Raufarhöfn þessa daga, Kiljan mundi segja að hún „rfkti ein“ en það merkir að hún „eigi pleisið". Allt er undirlagt, hver hugs- • un, hver hreyfing, allt snýst um síld, síld, síld. Grútur- inn fyllir höfnina og hylur bryggjurnar, glitrandi hreistrið sezt á andlit mannanna. •— Það eru bara kýr og kindur þorps- búa sem virðast umkomulausar í hringiðu athafnalífsins, þær ráfa um stéttir, hnusa af síld- argeymum og sjóðandi pípum, munaðarlausar á svip. HvatS eru Þingeyingar sterkir? Raunar var ekki laust við að lögreglan væri hálfgert í vand- ræðum með sjálfa sig, lög- regluþjónarnir löbbuðu um í einkennisbúningum sínum eða drukku kaffi hjá Sveini Ben. Þeir voru einu aðgerðarlausu mennirnir á Raufarhöfn þessa daga. „Meðan allt er í fullum gangi, þá er ekkerf að gera fyr- ir okkur,“ sagði einn þeirra. Að vísu höfðum við fréttir af sjómanni einum sem gerði sér ferð gagngert í einn braggann til að komast að raun um hvað Þingeyingar væru sterkir. Sléttubóndi einn tók að sér fyrir hönd sýslunga sinna að leiða manninn í allan sannleika um það efni. — Og loks sáu lögregluþjónarnir sér þann kost vænstan að fara bara líka í síld til að viðhalda kröftun- um. Ýmsum góðum landsmönnum drífa að og Magnea segir, að kominn sé glímuskjálfti í sig. — Senuskrekkur, segir hún, nú hugsum við ekki um neitt nema peninga, peninga. Þrjátíu krónur á tunnuna. Hugsum ekki um annað. Vitum ekki hvað viö heitum. Innan skamms er búið að segja þeim hvar þær eigi að vera og söltunin hefst af full- um krafti. Við rekurn augun í hörunds- dökkan pilt, sem skálmar um planið með saltfötur. — Hvaðan ert þú? — Ég er frá Egyptalandi, Alexandríu, svarar hann og brosir breitt, og heiti Mohamed Mohey Abel-Hamid. Hann tekur sér andartakshlé frá starfinu, þurrkar svitann af enninu og segir okkur að hann sé kominn hingað frá Vínar- borg, þar hafi hann verið 4 vetur að nema læknisfræði Hann kann vel við sig meðal vinnandi fólks á íslandi, segir hann, þetta er allt annað en í Hamid, tvær stúlkur frá Ástr- alíu keppast við að salta og hafa staðið sig vel. Og brezkur efnafræðinemi frá Liverpool arkar um með saltfötur. Hann heitir bara Neil Hanson, en hins vegar hefur hann látið sér vaxa rautt alskegg að hætti víki,nga. Hann er hér í sumar- fríinu og hefur í hyggju að klífa fjöll. Á næsta plani var stúlka frá Finnlandi að salta. Sá smi! Og það eru fleiri útlending- ar, sem setja svip á athafna- lífið á Raufarhöfn, sænskir spekúlantar spranga um bryggj ur og plön, hnakkakertir og ábúðarmiklir í fasi. Þeir eru klæddir skæfbláum pokabux- um og jakka sem svipar til einkennisbúninga bílstjóranna á Hafnarfjarðarstrætó, þessir skrautlegu menn eru líkastir skógarhöggsmönnum að öllu yf- irbragði, en allt fas þeirra ber þess vitni, að þeir standa skör ist líka. „Sá smil!“ hrópar hann og slær saman hælum um leið og hann smellir af, svo að myndavélin vísar beint í loft upp. Á Raufarhöfn eru tæplega 500 íbúar og flestir þeirra hafa atvinnu af síldinni þennan tíma, fimm barna móðir saltar af kappi milli þess sem hún skýst heim til að sinna börnun- unum sem þar eru, sum fylgja henni á planið og eitt þeirra datt í sjóinn en var fljótlega bjargað. Unglingspiltar hafa einnig verið ráðnir til síldarsöl'tunar en þykja miklum mun lakari en stúlkurnar, afköstin heldurbág- borin og læknirinn er önnum kafinn við að gera við puttana á þeim. Aðkomufólkið ber heima- menn ofurliði, gizkað var á að um 900 manns væri komið úr öðrum landshlutum. Það eru jafnt karlar og konur. Þessu fólki er reynt að koma fyrir í bröggum og skálum og nú er þykir ágætt sport að hallmæla Raufarhöfn og kalla hana Ijót- um nöfnum, enda mun óhræsi- leg aðkoma þeim, sem eru van- ir blómskrýddum görðum og steinsteyptum götum, að koma í slorið, grútinn og fnykurinn á Raufarhöfn um síldartímann. Fræg er þessi vísa: Farðu í rassgat Raufarhöfn r'otni, fúli, drullupollur. Andskotinn á engin nöfn yfir öll þín forarsöfn. Sigurður Árnason starfsmað- ur í frystihúsinu á Raufarhöfn tðk upp hanzkann fyrir heima- byggð sína og svaraði þessum hógværu orðum: Þó Raufarhöfn vanti nú and- legan auð og enginn sé fegurðarstaður. Að lasta þitt eigið lifibrauð er ljótt af þér aðkomumaður. Og víst er, að ýmsir aðrir bæir landsins væru fátæklegri að yfirbragði ef ekki væri fyrir þau daunillu verðmæti, sem ausið er á land í Raufarhöfn. J. iliilH Abdul Hamid verður hugsað til stúlknanna í Reykjavík Litazt um á plönum og bryggjum á Raufarhöfn Guðbjörg — eg skal tala við Krúsa

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.