Tíminn - 15.07.1961, Side 12
12
T í MIN N, Iaugardaginn 15. júlí 196L
K
RITSTJORI HALLUR SIMONARSON
íslandsmótið í 1. deild:
Valur — Hafnar-
fjörður, 4:0
Á fimmtudagskvöldið kepptu
Valur og Hafnarfjörður sinn
fyrri leik í fyrstu deild. Þessi
leikur gefur ekki tilefni
til mikilla skrifa, því leikurinn
var fremur leiðinlegur og ekki
skeði neitt í honum það markvert
að um hann sé skrifað langt mál.
Valur sigraði auðveldlega Hafn
firðinga meg 4 mörkum gegn
engu. Þeir sem skoruðu mörkin
fyrir Val, voru Hilmar Magnús-
son. Matthías Hjartarson í fyrri
hálfleik, og í seinrii hálfleik
Björgvin Daníelsson og Matthias
aftur.
Valsliðið sigraði þarna verð-
skuldað. en Hafnfirðingar hefðu
þó átt, með heppni, að skora í
það minnsta eitt mark, eins og
þegar Árni Njálsson bjargaði á
línu. Um lið Vals er annars það
að segja, ag vörnin var sterkari
hluti liðsins, með Ormar Skeggja
son og Árna sem beztu menn. —
Þeir brutu flestöll upphlaup
Hafnfirðinga niður utn leið og
Hafnfirðingum tókst að komast
á vallarhelming Vals.
Framlína Vals var mjög sundur
laus og einlei'kstilhneigingar
þeirra Hilmars Magnússonar og
Bergsteins Magnússonar eyði-
iögðu allt spilið. Þetta er víta-
vert framferði, því það er ekki
samkvæmt nútíma knattspyrnu að
ætla sér að einleika æ ofan í æ
með knöttinn í gegnum alla vörn
mótherianna. eins og þessir tveir
menn sérstaklega gerðu. Þetta
ættu menn a?s vera farnir að læra
og það menn sem leika með
meistaraflokki.
Lið Hafnarfjarðar hefur ekkert
stig hlotið í deildinni, en er búið
að leika fjóra leiki. Þeir hafa
skorað eitt mark en fengig 12
mörk á sig. Um leinstaka leik-
mann í þessum leik er margt
hægt að segja. Framlínan er sikip
uð jöfnum leikmönnum, en þeir
máttu sín einskis gegn sterkri
vörn Vals. Bezti maðurinn í lið-
inu er miðframvörðurinn Einar
Sigurðsson.
Dómári var Þorlákur Þórðar-
son og var þetta léttur leikur
fyrir hann.
f.h.
„Island skal
slás”
— sagði Poiitiken eftir fyrri
daginn
j
Dönsk blöð eru mjög óánægð
með útkomuna í fjögurralanda- i
keppninni. Eftir fyrri daginn seg-!
ir Politiken, að úrslitin hafi verið
fyrir neðan allar hellur, en þar
sem Danir verði að vona, að
seinni deginum liðnum, er að
sigra fsland. Þeir varð þar líka
að ósk sinni. í þetta skipti. Þá
er bent á það til sönnunar hversu
fyrri dagunnn hafi verið lélegur,
að af 78 íþróttamönnum hafi ver
ið sett aðeins eitt (íslenzkt) met
og 4 eða 5 persónuleg met. Allt
er þetta í þessum tón og meðal
annars segja þeir, að það Séu
mörg ár síðan 800 metra hlaup
á Bislet liafi unnist á 1.55,1.
Hér er þvaga fyrir framan mark Vals. Sézt í bakið á Árna Njálssyni, en Þorsteinn Friðþjófsson er með knöttinn
Seinni dagurinn á Bislet
18 leikir í handknattieik
kvenna um helgina
Danskt handknattleiksliíl keppir hér
á vegum Víkings
Úrslitin í fjögurralandakeppn-
inni urði þessi seinni daginn:
Kringlukast:
1. Stein Hagen, Noregi-1 53.14
2. Reidar Hagen Noregi-2 49.93
3. Þorsteinn Löve, íslandi 49.25
4. Jörgen M. Plum, Danm. 48.37
5. T. Lislerud, Noregi-3 47.06
6. Hans Köppel Austurríki 46.39
400 m. grindahlaup:
1. Gulbrandsen Noregi 1 52.6
2. Helmuth Haid, Austurríki 53.7
3. Per Aunet, Noregi 3 54.8
4. Tor Reiten, Noregi 2 55.0
5. Carl Möller, Danmörku 56.3
6. Sig. Björnsson, ísl. meidd-
ist í hlaupinu.
2. E.Brustad, Noregi 3 48,8 Þrístökk:
3. W. Pattermann, Austurr. 49,0
4. Ingvaldsen, Noregi 2 49,2
5. K. Jakobsen, Danmörku 49,4
6. Grétar Þorsteinsson, fsl. 50,4
400 metra hlaup:
1. Dag Wold, Noregi 1
48.4
1500 m. hlaup:
1. Hamuiersland, Noregi 1 3:47,5
2. T. Helland, Noregi 2 3:48,1
3. V. Tulzer, Austurríki 3:48,3
4. P. Lykkeberg, Danm. 3:54,1
5. Svavar Markússon, fsl. 3:54,6
6. E. Ödegaard, Noregi 3 3:55,4
200 m. hlaup:
1. Bunæs, Noregi 1 21,4
2. J. Palsten, Danmörku 21,8
3. B. Berglund, Noregi 3 22,0
4. O. Lövdal, Noregi 2 22,1
5. R. Flaschberger, Austurr. 22,1
6. Hörður Haraldsson, fsl. 22,9
1. Odd Bergh, Noregi 1 15.39
2. Vilhj. Einarsson, íslandi 15,15
3. M. Jensen, Noregi 2 15,00
4. R. Lindholm, Danmörku 14,68
5. K. Bjöntegaard, Noregi 3 14,21
6. H. Batik, Austurríki 13,83
íslandsmótið í handknattleik
kvenna utanhúss, hefst á Ármanns
vellinúm við Sigtún í dag kl. 2.
Keppt verður í meistaraflokki
kvenna og 2. flokki.
Liðin, sem taka þátt í meistara
flokki eru Ármann. Vfkingur FH.
Valur. Þróttur og Fram í 2. fl
keppa- Ármann. Víkineur, FH,
Valur. Fram og Breiðablik úr
Kónsvngi Kennt verður líka í
kvöld og hpfst kennnin kl 8 Á
morgUTi verður svo haldið áfram
og byrjar keppnin kl. 2.
Eftir leikina í kvöld. leikur
danska liðið SKEM við 2. flokk
Víkmgs En betta lið. sem saman-
stendur af fjórum liðum í Kaup
mannahöfn, er hér á vegum Vík-
ings Einn leikmaður SKEM er
í danska unglingalandsliðinu. Á
sunnudaginn mun liðið keppa við
Ármann.
Leikjaröðin er þannig:
í dag kl. 2: Meistarafl.: Valur
—FH; Fram—Ármann, Þróttur—
Víkingur.
2. fl.: Víkingur—Valur; Ár-
mann—FH: Breiðablik—Fram.
Meistarafl kl 8 í kvöld: Víking
ur—Valur; Ármann—FH, Þrótt-
ur—Fram.
2. fl.: Víkingur—Fram; Valur
—Ármann: FH—Breiðablik
Á morgun kl. 2. Meistaraflokk
ur; Víkingur—Fram; Valur—Ár-
mann; FH—Þróttur — 2. fl.:. Ár-
mann—Breiðablik; Víkingur—FH 1
Spjótkast:
1. Rasmussen, Noregi 1 72,52
2. Claus Gad, Danmörku 69,20
3. G. Arntzen, Noregi 2 67.43
4. Per Steinar, Noregi 3 65.82
5. Ingvar Hallsteinsson, ísl. 64.89
6. F. Deboeuf, Austurríki 64,70
Stangarstökk:
1. Valbjörn Þorláksson, ísl. 4,47
(fsl. met — gamla metið 4.45)
2. Kjell Hövik, Noregi 1 4,47
(Norskt met — gamla m. 4,45)
3. A. L. Nyhus, Noregi 2 4.35
4. R. Larsen, Danmörku 4,30
5. G. Gratzer, Austurríki 4,20
6. R. Förde, Noregi 3 4,20
10.000 m. hiaup:
1. T. Thögersen, Danm. 30:08,8
2. M. Lundemo, Noregi 2 30:13,2
3. O. Tellesbo, Noregi 1 30:47,1
4. O. Nerrebö, Noregi 3 31:20,2
5. Haukur Engilbertss. fsl. 32:014
6. K. Lancker, Austurríki 33:12,0
4x400 m. boðlilaup:
1. Noregur 1 3:15,4
2. Austurríki 3:16,4
3. Norégur 2 3:17,1
4. Danmörk 3:19,4
5. Noregur 3 3:20,1
6. ísland 3:25,6
Stigin eftir keppnina:
Valbjörn stóð sig vel — setti islandsmet 4.47 m.
1. Noregur 1
2. Noregur 2
3. Austurríki
4. Danmörk
5. fsland
6. Noregur
111 stig
72 stig.
71 stig
61V2 stig.
54 stig.
50% stig