Tíminn - 15.07.1961, Síða 15
T f MIN N, laugardaginu 15. júlí 1961.
Simi 1 15 44
Kát ertu Kata
Sprellfjörug, þýzk, músik og gam-
anmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Catrina Valente,
Hans Holt,
ásamt rokk-kóngnum
Bill Haley
og hljómsveit.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
(Dans'kir textar).
Lokað vegna sumarleyfa
Tmiiimnif miTTTnr
Sími: 19185
í ástrííufjötrum
Viðburðarík og vel leikin frönsk
mynd, þrungin ástríðum og spenn-
ingi.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
15. sýningarvika.
Simi 1 14 75
Stefnumót vií dauíann
(Peeping Toru)
Afar spennandi og hroilvekjandi, ný,
ensk sakamálamynd í litum.
Carl Boehm
Moira Shearer
Sýnd kl'. 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Söngvaniyndln
Alt Heidelberg
Sýnd kl. 5
Þegar konur elska
(Naar Kvinder elsker)
Klukkan kallar
(For whom the bell tolls)
Hið heimsfraega listaverk þeirra
Hemingways og Gary Cooper, endur-
sýnt til minningar um þessa nýlátnu
snillinga.
Aðaihlutverk:
Gary Cooper
Ingrld Bergman
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9
Hækkað verð.
Vertigo
Ein fraegasta Hitchcockmynd, sem
tekin hefur verið.
Aðalhlutverk:
James Stewart
Kim Novak
Barbara Bel Geddes
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5
Akaflega spennandi frönsk litkyik.
mynd tekin í hinu sérkennilega óg
fagra umhverfi La Rochelie.
Etchika Choureau
Dora Doll
Jean Danst
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
iæIS
HAFNAUFIRÐl
Síml 5 01 84
Feguríardrottningin
(Plgen I sögelyset)
Bráðskemmtileg, ný, dönsk litkvik-
kvikmynd.
4 Brzta danska kvikmyndin í
iangan tíma).
Aðalhlutverk:
Vivi Bak
rrrfv>t ti^^eben Nir9aard
Osvald Helmuth
SSýnd kl. 5, 7 og 9
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Andlitslausi óvætturinn
Sýnd kl. 5 ........
Bíla- & búvélasalan
Símar 2-31-36 & 15-0-14
Ævintýri í Japan
Ö'—nju nugnæm og fögur en )atn-
framt spennandi amerisk iitmynd.
sem tekin er að öll\j leyti I Japan
Vegna mikillar aðsóknar verður
myndin sýnd enn um sinn.
Sýod kl. 5
CINEMASCOPE
Miðasala frá kl. 3
Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8,40
til baka kl. 11,00.
Brotajárn og málma
kaupir hæsta verði
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsgötu 2 — Simi 11360
pjóhscafÁ
Sá ekkert dularfullt
'Framhala at 16 síðui
Rannsóknarlögreglan náði tali
af mönnunum, sem voru ungir
menn um tvítugt.. Játuðu þeir að
hafa stolið þessu úr Möggu Dan
kvöldið áður. Fór rannsóknarlög-
regl.au urn borð í skipið'og spurði
hvort þar væri einskis saknað.
Eftir mikla leit og vangaveltur
kom í ljós, að hljómplötur úr
reyksal yfirmanna voru horfnar
og sömuleiðis dýrindis myndavél
úr káetu vélstjóra. Varð hann,
sem vonlegt er, harla glaður yfir
endurfundunum og þótti honum
það snarlega unnið hjá lögregl-
unni að færa sér gripinn, áður
en hann vissi siálfur um hvarfið.
HEFI KAUPENDÚR
að Ferguson benzín- og dísil
dráttarvélum, einnig að
öðrum tegundum.
BlLA & BÚVÉLASALAN
Ingólfsstræti 11.
Heimilishjátp
Tek gardinur og dúka 1
strekkingu Upplýsingar i
sima 17045
BlLASALINN við Vitatorg
Bílarnir eru hjá okkur.
Kaupin gerast hjá okkur.
BlLASALINN við Vitatorg.
Sími 12 500.
(Framhald al 1 síðu)
ber skylda til að gera allt, sem (
unnt er, til þess að bjarga þessum
verðmætuni. Hvernig væri, að rík-
isstjórnin bætti fyrir fyrirhyggju-
leysi sitt í síldarinálunum og
reyndi að nýta þessi dýru tæki og
láta þau þannig verða til að bjarga >
ínilljónum í stað þess að Iáta þau
sóa milljónum af almannafé?
Simi 1 13 84
I hefndarhug
(Jubtlee Trall)
Hörkuspennandi og viðburðarík,
ný„ ameríslk kvikmynd f libum
byggð á samnefndri skáldsögu eft-
ir Gw en Bristow.
Aðalhlutverk:
Forrest Tucker
John Russell
Vera Ralston
Joan Leslie
Bönnuð börnum innan 14 ára.
SSýnd kl. 5, 7 og 9
Austurferðir
Rvík, um Selfoss, Skeið, Bisk-
upstungur, til Gullfoss og
Geysis, þriðjudaga og föstu-
daga. Rvík um Selfoss, Skeið,
Hreppa, Gullfoss og Geysi,
Grímsnes. Til Rvíkur á laugar-
dögum. Til Laugarvatns dag-
lega. Tvær ferðir laugardaga
og sunnudaga. Hef tjaldstæði,
olíu o. fl. fyrir gesti.
B.S.Í. Sími 18911
ÓLAFUR KETILSSON.
Lifandi áll í flugfertS
(Framhald af 1. síðu).
Veiðarfærin eru smámjókka-ndi
háfar úr nælonneti, hver innan
í öðrum, og er þessu haldið út
með teinum. Síðast er gatið svo
mjótt, að állinn ratar ekki út aft-
ur, og safnast hann í þessar gildr-
ur, sem síðan má taka upp, leysa
frá og hella úr likt og togpoka.
Bændurnir á Steinsmýri og í
Króki, Magnús Pálsson og Hávarð
ur Hávarðsson, hafa séð um veiði
skapinn og vitjað háfanna. Hafa
þeir tæmt í tvö stór ker í Steins
mýrarvatni, sem vatn rennur í
gegnum, og er þar iðandi grúi af
álum, sem virðist hafast vel við,
þótt þeir fái enga næringu í þess-
um kössum. Kistur þessar eru á
floti í vatninu.
Állinn í kössunum skiptir þús-
undum ,og var sá stærsti, sem
bændur höfðu veitt, hálft annað
kíló að þyngd, en langflestir eru
innan við kíló. Bændur töldu, að
í kistunhm myndu vera 12—1300
kíló af ál. Þeir sögðu fréttamanni
Tímans einnig, að hægt myndi
hafa verið að veiða miklu meira,
ef fleiri gildrur hefðu verig til.
Þeir fá gjald fyrir hvert kíló af
álnum, sem þeir veiða, en allt er
þetta unnið á vegum Lofts Jóns-
sonar og Hollendinganna, eins og
austur í Homafirði.
Állinn er ótrúlega lífseig
skepna, og telja þeir, sem vit hafa
á, að ekkert geri til, þótt hann
sé næringarlaus lengi, eins og
raunin er í kistunum í Steins-
mýfarvatni, og er sagt. að hann
leggi þar ekkert af. Állinn er
þeirrar náttúru, að betra er að
veiða hann í dumbungsveðri en
björtu, en í björtu er hann lítið
á ferðinni, liggur þá kyrr.
f gær var flugvél fengih til að
flytja álinn frá Kirkjubæjar-
klaustri til skips í oHrnafirði, en
slíkan flutning mun hann þola,
þótt ótrúlega margir séu hafðir
í litlu vatni í kistum og um end
urnýjun þess sé ekki ag ræða
nokkurn tíma. Ekki var flutningi
þessum lokið. er biaðið hafði
fregnir sínar, en austur í Horna-
firði var hálft í hvoru í ráði að
reyna að leggja skipinu upp að
ströndinni hinum megin í firð-
inum, þar sem flugvöllurinn er,
til bess að taka við álnum.
Unglingar á glapstigum
(Les Tricheurs).
Afbragðsgóð og sérlega vel.leikin,
ný, frönsk stórmynd, er fjallar um
lifnaðarhætti hinna svokölluðu
harðsoðnu" unglinga nútímans.
Sagan hefur verið, framhaldssaga
í Viikunni undanfarið.
Danskur texti.
Pascale Petlt
Jaques Charrier
Sýnd kl. 5, 7 og 9
BönnuS börnum.
Sínú 1 89 36
Stórmyndin
Hámark lífsins
Stórfengleg og mjög áhrifarík
músikmynd í litum, sem alls stað-
ar hefur varikð feikna athygli og
hvarvetna verið sýnd við metað-
sókn.
Aðalhlutverkið leikur
og syngur blökkukonan
Murlel Smith
Mynd fyrar alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 9
Einn gegn öllum
Geysispennandi litkvikmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 32075
Gifting til fjár
(Anna Cross)
Rússnesk litkvikmynd byggð á
sögu eftir rússneska stórskáldið
Chekhov, sem flestum betur kunni
að túlka átök lífsins og örlög fólks.
Aðalhlutverk:
Alla Larinova
A Sashin-Niholsky
V. Vladislavsky
SSýnd kl. 5, 7 og 9
Miðasala frá ki. 4
Rætt viÖ aflakónginn
(Framhald af 16. síðu).
ann og myndavélin vinnur sitt
verk á óhlutdrægan hátt.
Hvenær komstu annars hingað
norður á s.íidveiðarnar?
Ég kom hingað 19. júní. Við
vorum enn ekki hættir syðra, þeg
ar fyrsta síldin barst á land hér
fyrir norðan.
Hvað .varstu búijin að veiða mik
ig af síld fyrir sunnan?
Frá 1. júní til 16. sama mán-
aðar fengum við 6000 tunnur, en
þá hættum við og héldum norður
Þegar hér er komið, kallar
landssíminn, og Eggert kveður og
fer upp bryggjuna. Þar fer hinn
umtalaði aflakóngur, gjörvilegur
maður í sjón, og, ef mér ekki
skjátlast því meir, góður maður
i raun. Um borð vinna hásetarnir,
allt ungir merm og vasklegir, að
lönduninni og láta gamanyrði
fjúka. Þessir me-nn sýnast hvorki
svefnvana eða þreyttir. Skipstjóri
eins og Eggert getur auðvitað
haft valinn mann í hverju rúmi.
— Þökk fyrir viðtalið, skip-
stjóri, góða ferð á miðin.
f n