Tíminn - 15.07.1961, Síða 16

Tíminn - 15.07.1961, Síða 16
Einnig mun verða með í ferð- Sólin skín, og jörðin angar. Hvarvetna er líf og starf: Ys og þys i borginni, inni Gunnar Böðvarsson verk- síldinni ausi'ð upp fyrir norðan og austan, bændur um altl land í heyskap- fræðingur hjá Jarðborunum ríkis- arönnum. í miðjum höfuðstaönum, á Arnarhóii, liggur þessi ungi og vel|ins, í sumarfríi sínu. Hann mun búni maður fyrir allra fótum og hefur sofnað frá flöskunni í grasinu. Væri ekki má! til komið, að lögreglan í Reykjavík flytti menn, sem þannig eru til reika, burt af almannafæri? (Ljósmynd: TÍMINN — IM). Hann sá ekkert dular- fullt við þjófana Maður nokkur var seint í fyrrakvöld á ferli niður við Reykjavíkurhöfn. Sá hann þá hóp manna fara heldur laumu- lega úr danska Grænlandsfar- inu Möggu Dan. Voru þeir að stinga inn á sig hljómplötum og myndavél. Eitthvað þótti manninum þeir óárennilegir og vék hann undan þeim. ■ r í gærmorgun íór maðurinn svo niður í verkamannaskýli við höf'n ina að venju. Sá hann þar tvo i menn, þá sömu og um nóttina, og | höfðu þeir meðferðis hljómplöturl I og forláta myndavél. Loks eftir hádegi rann það ijós 1 upp fyrir manninum, að senni-: lega væri ekki allt með felldu um ferðir þessara manna út í Möggu Dan. Fór hann þá til rannsóknar-! lögreglunnar og sagði frá því, sem | : fyrir hann hafði borifj kvöldið j áður. (Framhaid á 15. siðu) Rætt við aflakónginn á Víði II: ÞVb hafið ekkert eftir mér um giásetahlutinn Héraðsmót Framsóknar í N-Isafjarðarsýslu Framsóknarmenn í N-ísafjarðarsýslu halda héraðsmót í Bolungavík sunnudaginn 23. júlí n. k. og hefst það kl. 8.30 s.d. Stutt ávörp flytja Hermann Jónasson, form. Framsóknar- flokksins, Sigurvin Einarsson, alþrn. og Einar Ágústsson, sparisjóðsstj. Einsöng syngur Árni Jónsson, óperusöngvari með undirleik Skúla Halldórssonar, tónskálds og Ómar Ragn- arsson fer með gamanvísur. Að lokum verður dansað. Akureyri, 14. júlí. Víðir II er oftast nefndur í síldarfréttum, þegar þær eru einhverjar, enda er hann afla- hæstur á síldarvertíðinni, sem nú stendur yfir fyrir norðan og austan. Hann hefur aflað 11 þúsund mál og tunnur síld- ar, þar af 6000 tunnur í salt. Skipstjóri er hinn kunni afla- maður, Eggert Gíslason. í gær kom Víðir II að aust an með fullfermi til Eyja fiarðarhafna, á þriðja hundr að tunnur fóru í salt og fryst ingu á Ólafsfirði, en afqang inn sigldi skipið með til Hjalt eyrar til bræðslu. Alls hafð skipið um 1500 tunnur í þetta sinn. Þetta var fyrsta síldin, sem nú berst frá austurmiðum til Eyjafjarðarhafna. magn en í fyrra? — Um það veit maður lítið, segir s'kipstjórinn, — ea leitar-1 tækin gerast sífellt Cullkomnari og næturnar stærri. — Af hverju einkennast veið- arnar einkum íiú? — í sumar nást góð köst, og torfurnar eru mjög stórar. — Hvers vegna komstu alla leið hingað með síldina? Á Austurlandi er nú viðast að minnsta kosti sólarhrings löndun arbið, og því engu spillt að fara hingað. Ef til vill eyði ég nokkr- um klukkustundum í að athuga miðsvæðið á austurleið. — Hvað er hásetahluturinn orðinn? — Um það verður ekkert haft eftir mér, segir sikipstjórinn, — en það má kannske segja, að hann sé sæmilegur. Umfram allt: ekkert auglýsingaskrum um mig, þag vil ég ekki, — og enga mynd, segir -skipstjórinn, þegar mynda- vélin er sett í stellingar. — Eg er hræddur um ,að fnaður sé litið að hugsa um að halda sér til þessa dagana. Fingrunum bregð- ur hann samt gegnum hárlubb-. iFramhald a 15. siðui Óvenjulega léleg sil- ungsveiði í Mývatni Hermann Slgurvln Tíðindamaður hafði tal af skip- stjóra-num á Hjalteyri, og spurði hann frétta, en hann er víst fund vísari á síld en fréttaefni. — Hvernig er sildveiðiútlitið? — Þag er mikil síld núna á stóru svæði, allt frá Digranesflaki og suður á Tangaflak fengu nokk ur skip ágæt köst. Síldin óð þar I töluvert, og við fengum þetta þar. Elnar 1 — Virðist bér meira síjdar- Revkjaiilíð. 13. júlí. Óvenju lítil veiði er í Mý- vatni í sumar, og eru um það ýmsar getgátur, hvað valda muni. Halda sumir því fram að ofveiði sé um að kenna. Mikið er þó í vatninu af smá- silungi, svo vonandi er að veiðin komi aftur. Veður hafa verið heldur Ipiðin- leg undanfarið og rigning flesta daga. Mikið er þó um ferðaménn eins og venjulega á þessum tíma. Spretta hefur verig góð síðan um mánaðamót, en sláttur lítið byrjaður, og ekkert búið að hirða af heyjum, nema þar sem súg- þurrkun er. Taugastríð tengdamömmu var sýnt hér fyrir skemmstu. Var þar I fullt hús, og þótti góð skemmtun. P.J.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.