Tíminn - 22.07.1961, Síða 10

Tíminn - 22.07.1961, Síða 10
MINNISBÓKIN í dag er laugardaprinn 22. iúlí. María Mas^iena Vígð Landakotskirkja 1929. Tungl'í hásuðri kl. 19,53. — Árdegisflæði kl. 12,23. Næturvörður í Lyfjabúðinni Iðun-n. Næturlæknir í Hafnarfirði: Kristján Jóhannesson. Næturlæknir í Keflavík: Kjart- an Ólafsson. Slvsavarðstotan ' Hellsuverndarstöð Inm opln allan solarhrlnginn — Næturvórður lækna kl 18—8 — Simi 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln vlrkadaga kl 9—19 laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Kópavogsapótek opið til ki 20 virka daga. laugar daga tii kl 16 og sunnudaga kl 13— 16 Mlnjasafn Revk|avikurbæ|ar Skúla túm 2 opið daglega trá kl 2—4 e b. neroa roánudaga Þjóðmlnlasatn Islands ev opið á sunnudögum priðjudöguro fimmtudögum oe laugard*-— ro kl 1.30—4 e raiðdeffi Ásgrlmssafn Bergstaðastrætl 74 er opið þrlð.iudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1.30—4 — sumarsýn tng Árbæiarsafn opið daglega kl 2—6 nema mánu- daga Ustasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl 1.30—330 Listasafn Islands er oipð daglega frá 13,30 tii 16 Bæjarbókasafnlð er lokað vegna sum- arleyfa. Opnað aftur 8. ágúst. Flugfélag íslands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer tU Glasgow og Kaup mafnnahafnar kl. 8,00 í dag. Væntan- leg aftur til Kvíkur kl. 22,30 i kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 í fynramálið, Mill'ilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmannáhafnar og Ham- borgar kl. 10,00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16,40 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils staða, Húsavíkur, fsafjarðar, Sauð- árkróks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa fjarðar og Vestmannaeyja. Loftlelðir: Laugardag 22. júlí er Þo.rfinnur karlsefni væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 22,00. Fer til N. Y. kl. 23,30. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Kristiansand í kvöld til Færeyja og Rvíkur Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Þyrill er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald breið fór frá Rvík vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag vestur um Iand í hringferð. Jón Trausti fer frá Vest- mannaeyjum i dag til Rvíkur. Eimskipafélag fslands: Brúarfoss fór frá Keflavík 14. 7. til N. Y. Dettifoss fór frá N. Y. 14. 7. Væntanlegur til Rvíkur kl. 10,00 á morgun 22 7 Skipið kemur að bryggju um kl. 12,00, Fjallfoss fór frá London 20. 7. til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fer frá Hólmavik í dag 21. 7 til Hofsóss, Siglufjarðar, Akureyrar, Hríseyjar, Húsavíkur og Austfjarða og þaðan til Hull. Gullfoss fer f-rá Rvík kl. 17 á morgun 22. 7. til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fer frá Hólmavík t dag 21. 7. til Húsavíkur, Raufarhafnar, Dalvíkur, Siglufjarðar, Flateyrar, Patreksfjarðar og Faxa- fióahafna. Reykjfoss fer frá Rotter- dam 21.' 7. til Rvíkur. Selfoss kom til Rvikur 11. 7 frá Rotterdam — Tröllafoss kom til Ventspils 20. 7. Fer þaðan tU Kotka, Leningrad og Gdynia. Tungufoss fór frá Hólmavík 20. 7 til Sauðárkróks, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Húsavíkur. FÉLAGSLÍF Kvenféiag Hallgrímskirkju fer i skemmtiferð þriðjudaginn 25. 7. kl. 7 f. h. frá Hallgrímskirkju. Farið verður til Vikur í Mýrdal Upp lýsingar í símum 14442, 12297 og 13593. Slysavarnakonur. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavik efnir til þriggja daga skemmtiferðar austu-r i V Skaftafells sýslu og verður lagt af stað miðviku daginn 26 þ. m. Gist verður 2 næt- ur að Kirkjubæjarklaustri. Félags- konum er bent á, að allar upplýsing ar eru gefnar í verzlun Gunnþórunn ar Halldórsdóttur, Hafnarstræti, sími 13491. Norsk stúlka 19 ára að aldri langar að komast í bréfasamband við íslending, pUt eða stúlku. Frístundagaman dömunnar eru: sund, bílferðir, dans og alhliða hljómplötusöfnun Bréfin má skrifa á þýzku, ensku og frönsku Nafn hennar er: Brit-Elisabeth Michelsen, Nedre Ryen, Strömmen pr. Oslo, Norge. ÁRNAÐ HEILLA Sjötugur er í dag Marteinn Sigurðsson bóndi á Hálsi í Ljósavatnshreppi, Marteinn er fæddur á Bjarnastöðum í Bárðar dal, en hefur búið lengi á Hálsi, eða allt að fjórum áratugum Kona hans var Aðalbjörg Jakobsdóttir frá Skriðulandi, látin fyrir nokkrum ár- um. Þau eignuðust fimm syni, sem allir eru á lífi. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11. Doktor theol Niels Nöjgaard frá Kaupmannahöfn pré- dikar. Séra Bjarni Jónsson þjónar fyrir altari. Hallgrímskirk ja: Messa kl. 11. Séra Oddur Thoraren sen prédikar og séra Jakob Jónsson þjónar fytrir altari ásamt honum. Reynivallarprestakall: Messa að Saurbæ kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. Mosfellsprestakall: Barnamessa að Brautarholti kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Á VÍÐAVANGI . (Framhald aí 7 síðu) áfellisdómur. Og ríkisstjórnin hugsar upphátt, svo hægt er að fylgjast með ráðagerðum. Hún hefur fengið það á heilann, að það þurfi að hegna fólkinu fyrir óþægðina, taka aftur af þvi kjara- bæturnar með því t. d. að setja af stað nýja óðaverðbólgu með gcngisfellingu islenzku krónunn- ar. Þetta er þó mjög vanliugsað, og íhaldsættað Með því eru lífs- kjörin enn rýrð hjá almenningi, en verðbólgubraskarar og skulda- kóngar græða. Menn bíða og sjá hverju fram vindur. Verði gengið fellt öðru — Akkuru getur hann ekki sagt brandara, sem ég skil? DENN DÆMALAUBI 361 KR0SSGATA Lárétt: 1. timarit (þf.), 5. set niður, 7. stöng, 9. keppur, 11. handatilburð- ir, 13. háreisti, 14. rótnöguð, 16. egypzkur guð, 17. tannað, 19. gæfari. Lóðrétt: 1. í fuglum, 2. klaki, 3. setji þokurönd á fjöll, 4. gefa frá sér hljóð, 6. grenjaði, 10. gefur frá sér hljóð, 12. hristast, 15. lærði, 18. fangamark biskups Lausn á krossgátu nr. 360: Lárétt: 1. silung, 5. ana, 7. at, 9. Agli, 11. nár, 13. gin, 14. græn, 10. NN, 17. sálna, 19, villan. i sinni, hefur ríkisstjórnin tapað taflinu og þó brotið leikreglur Lóðrétt: 1. slanga, 2. la, 3. Una, 4. áður en upp var staðið. nagg, 6. Vinnan, 8. tár, 10. linna, 12. (Dagur). ræsi, 15. nál, 18. L.L. Skipadelld SÍS: Hvassafell fer 27. þ. m. frá Onega áleiðis til Stettin Arnarfell fer 26. þ. m. frá Archangelsk áleiðis til Rouen. Jökulfell er væntanl'egt til Reykjavíkur 23. þ. m. frá N. Y. Dís- arfell fer í dag frá Siglufirði áleiðis til Finnlands. Litlafell fór í nótt frá Reykjavík til Vestmannaeyja, Helga- fell er í Rostock. Hamrafell fer í dag frá Rvík áleiðis til Aruba. í»etta lítur ekki út fyrir að vera hægt, en ég verð nú samt að hætta á — Það er víst betra að detta ekki. það. Dýnamítið getur verið fjári viðkvæmt. D R E K I Lee Falk 281 Meðan turnþakið hrynur af, flýtir Dreki sér í burtu. Hvernig var nú þetta hægt?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.