Tíminn - 22.07.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.07.1961, Blaðsíða 11
TÍMI N N, laugardaginn 22. júlí 1961. 11 H UNICO EN EL Hertoginn af St. Kilda opnar sýningu — Nei, þœr eru ekki til sölu nema á einu bretti. Allt safniS — 50 þúsund dollara. En mér yrði ekki vel við þann mann sem keypti það, ég færi að hata hann. Þannig mælti Karl Einars- son Dunganon, hertogi af St. Kilda, þegar fréttamaður spurði um verðið á málverk- um hans. Hertoginn var að festa þau upp til sýnis i hinni nýju listverzlun Guðmundar Árnasonar á Bergstaðastræti 19. Hann festi þau á veggina með hvítum teiknibólum og sagðist hafa tekið þær með sér frá Kaupmannahöfn. — Ég hélt að ísland væri svo fátækt, að það ætti ekki svoleiðis bólur, bætti hann við. Þeir hertoginn og Guð'mund ur hafa breitt strigapoka fyr- ir gluggann, því hertoginn ætlar að selja aðgang og menn eiga ekki að vera að gægjast fyrir ekki neitt. — Útgang, leiðrétti hertog- inn, þegar Guðmundur minnt ist á þetta atriði. — Það er útgangurinn, sem kostar tíu krónur, því annars væri það lokað. Og á strigapokanum er á- letrun: MUSEO DUNGANON, og með smáu letri: uníco en el mundo. Hertoginn hefur bréf uppá það frá merkum aðilum að myndirnar séu snilldar- verk, og ljóðin kyngimögnuð, það er allt bréflega sannað. Hann yrkir — þrjú hundruö kvæð'i á íslenzku á þrem mán uðum og þrisvar sinnum fleiri á frönsku og ítölsku og stimpl ar málverkin Oracles Emar- son Dunganon. , — Það var galdrafélagi sem ég átti útí Brussel; hann skrip aði það svona, Emerson. Ég hef haldið bví síðan. Það er svo erfitt að segja Einarsson á frönsku. — Hertoginn er ekkert unp1 næmur fyrir smávillum, segir Guðmundur. — Og ekki stórpm heldur, bætir hertoginn við og blaðar í möppu með mvndum. sem hann á eftir að festa upp. j — Heyrðu, ég hitti kellingu í gær, niðuxfrá hjá Ragnari Hún sat alltaf úti í horni í dýragarðinum, og ég hef afdrei elskað jafn heitt. verið að komast að raun um. að í málaralistinni er það draumurinn sem gildir. — Þú skýrir myndirnar? — Nei, þær heita engum nöfnum. — Og birta aðeins draum- sýnir? — Flestar. Ekki allar. Hér er ein. Sjáðu, héma stend ég til hægri og mig úti Svfbióð Ég var þar með frt'ki að taka upp gulrófur. Það tók bær upp á daginn. en ég g°rði bað á nóttunni og dravi< kamna- vin. Það var nóg k«mnavin og ég hef stúra b’öðru b* stærstu á Norðuri«ndnm. Svo stend ég úti einp morgun snemma og mig á b°tta bióvi bví það var svo burrt o• visið. Þá kemur út.ill tu íi c°- fer undir bununa og hoppa’’ bar og bað'ar voono'irinum. cv ég var lenai að þvl bað v°~ nóg í blöðrunni ein^og guu á lit.inn. Og 11t.l i fuvMuu hneigði sig begar ég var bú- inn og sagði: — Þakka þé’- fyrir. — En hvaða b<°gi er þettp efst á mvndinni? — Það er revnVwvrinn harmónera saman þessir bogar. — Og hvar ert þú slálfur? — Ég er utan við mvnóiuo Hvaða fi+nrefni notarð-" í þescar mvndir? — Uss. má ekki segia það Hertoginn briqtj hðfvð»s*i — Það er leyndar’uál. levnd- armál. Hevrðu. mér finnst h* °°ttir að hrino-ia i fnrs°t.° f*. Tands og Tv-mirn nð fnr_ setinn af St,. halda sýningu. Ki’da sé 3* — Forseti af Rt Kjido'’ Maður hélt bú vcorir b«r t.ogi af henni <>*q oreifj eð° "ItthvaS svoleiðis. — Ég er hertogi ng fnr<sot! uka, og greifi <=n hað er barr 'vrir siálfan mig. — Hvað ’engi opin? verður sýningin í Smára. Hún var svo hrifin að tala við mig, og ég ætla að senda henni ástarbréf. , — Það var frú Miller, aðal forstjóri nútímalistasafnsins í New York, segir Guðmund- ur. — Ég blikka hana, sagði hertoginn. — Sko, hérna er mynd af fugli, sem var kven- maður. Hún blikkaði mig alltaf og hafði svona stór og fín melluaugu og löng augna- hár. Hún sat alltaf útí horni í dýragarðinum og ég hef aldrei elskað jafn heitt. Svo dó hún. Það sat rotta föst í hálsinum á henni og hún kafnaði. Þá var mikil sorg á heimili mínu. Hérna er annar kvenmað- ur. Hún er með fjögur augu og tvenns konar andlit. Picassó hefði ekki gert þetta svona vel. getað það. — Frá klukkan 10 til 10. * örfáa daga, scnuilcga frarnA þriðiudag. sagði Guðmundim fljótmæltur. í nokkra daga. sagði her- Hann hefði ekki á veggnum. Goya málaði svona myndir, og allir héldu, toginn. — Það er undir atvik- - En hvað er þetta. Adam "5 if” 'f ",T(UBla5“r'”a"n "m k<>mii5' , ___o sagði: — I<tuttugu ár hef ég • og Eva og freistarinn? — Eg mála enga svoleiðis litterera vitleýsu. 'Þetta eru allt draumamyndir einsog hjá Goya. Hann dó í Bordó fyrir 200 árum, þegar ég var þar. Og þá fann ég ofaní kjal’ ara einhverja tusku með málningarklessum. Ég setti hana í ramma og skrifaði á hana Draumur Goya, og þá gat enginn vitað. hvort hún var eftir Goya eða mig Það var maður, sem ætlaði að taka hana af mér. Fann náð^ taki á henni og sagði — nú er hún mín. En þá sá han’- °ð ég r°iddi upp hpefann. o" svo lét hann mig hafa merge kassa af brenni’dni fyrir Það er lítil mynd af henni héma Hertoginn: B.Ó. Ég er utanvið myndina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.