Tíminn - 29.07.1961, Qupperneq 2

Tíminn - 29.07.1961, Qupperneq 2
2 T í MI N N, laugardaginn 29. júlí 1961. Tíu daga hátíö í tilefni af 175 ára afmæli i Á útisvæðinu verður komið upp Reykjavíkurkaupstaðar hinn 18. barnaleikvangi með ýmsum leik- ágúst n.k. hefur verið ákveðið aðitækjum, og barnagæzla verður í efna til sýninga og hátíðahalda, j Melaskólanum. Á svæðinu verða sem gefið hef.ur verið nafnið j einnig ýmsir gamlir munir, svo Reykjavíkurkynning 1961. j sem gamla hafnarjárnbrautin, göm Reykjavíkurkyningin _ verður ul tæki gatnagerðar og slökkviliðs, með nýstárlegum hætti. Á svæði því, sem takmarkast af Melaskóla, Hagaskóla, Hagatorgi og Furumel, verður aðal'hátíðasvæðið. í Meia flugvél og sviffluga og ýmsir aðrir munir. Skátar munu hafa þar tjald (búðir bg varðedda, og í umsjá æskulýðsráðs mun verða ganga um Framkvæmdanefndln hefur látiS gera kort þetta af kynningarsvæSinu. Meiaskólinn er merktur nr. 1, Haga- klrkja nr. 2 og Hagaskóli nr. 3. Krlngum Melaskólann verSur danssvæSlð. Á uppdráttinn eru merktar skáta- tjaldúSirnar, lelkvöllur og ýmslr sýningarstaSlr. skóla og Hagaskóla verða sýningar, bæinn, sem endar á hátíðasvæð- og upplýsingar um þróun bæjar- inu, og þá mun verða sérstök dag- lífsins. Er þar safnað saman ýms skrá fyrir börnin. Samkeppnis- um upplýsingum og gögnum, sem I teikningarnar að skipulagi Foss- til eru hjá bæjarskrifstofunum um vogs verða sýndar. starfsemi þeirra og bæjarins. Bæj- j Framkivæmdanefnd Reykjavikur arstofnanir vinna að undirbúningi j kynningarinnar skipa: Björn Ólafs þeirra sýninga, en jafnframt verða j son, fyrrv. ráðherra, formaður, þar sýningar á vegum atvinnuveg, formaður, Björn Þorsteinsson anna. Þá stuðla ýmis félagssamtök. sagnfr., Óskar Hallgrímsson, raf og stofnanir ag því að gera sýn- j virki, Sigurður Egilsson, fram ingu þessa sem fjölbreyttasta, svo i kvæmdastjóri, Páll Líndal, skrif að hún gefi sem gleggsta mynd stofustjóri, og Lárus Sigurbjöms „Það var gaman“ Klukkan fimm í gær kom tólf manna hópur ungmenna með Loftleiðavélinni Snorra Sturlusyni frá Bandaríkjun- um. Þau voru að koma heim eftir næstum ársdvöl á banda- rískum gagnfræðaskólum. Íslenzk-ameríska félagið hefur í fimm ár haft milligöngu um að bjóða nokkrum íslenzkum ung- mennum á aldrinum 16—18 ára til skólavistar í Bandaríkjunum. Það er stofnun, sem heitir Am- erican Field Service, sem stendur fyrir þessum boðum. Unglingar þurfa aðeins að borga flugfarið til og frá New York og hafa 150 doll- ara meðferðis í vasapeningum. Þau dreifast síðan á skóla út um öll Bandaríkin og búa hjá fjöl- skyldum, sem eiga börn á svipuðu reki og hafa áhuga á þessu mál- efni. í þetta sinn komu 12 ungmenni, en til stendur, að næsta vetur fari 15 eða jafnvel 17 til Bandaríkj- anna. Þau hafa þegar verið valin. Umsóknum um skólavist veturinn 1962—63 verður veitt viðtaka í október næstkomandi. Við vindum okkur að einni ljós- hærðri, sem er að fara í vega- bréfaskoðunina. — Þú ert ein úr hópnum, er það ekki? | — Yes, — no I mean, — ég meina — já. Ó, maður hefur varla talað íslenzku í næstum heilt ár. — Hvað heitirðu og hvar varstu? I — ^Ég heiti Valgerður Hjalte-J sted og var í Woodland, sem er. lítill bær í Kaliforníu, nálægt j Sacramento. — Var það skemmtilegur bær? j — Já, alveg sérstaklega. Ég varj líka hjá svo yndislegum hjónum, sem voru mér eins og aðrir for- eldrar. — Þér líkar þá vel við Amerík- anana? — Allt fólkið er svo vingjarn- legt, og maður er svo fljótur að kynnast og eignast marga kunn- ingja. — Og hvað gerðirðu í skólan- um? | — Við höfum ensku og sögu af bæjarlífinu. Má þar nefna í- þróttabandalag, æskulýðsráð, s'káta, ríkisútvarpið, póst og síma o.fl. í Neskirkju, sem er á há- tíðasvæðinu, verða guðsþjónustur, son, skjalavörður. Framkvæmda stjóri Reykjavíkur kynningarinnar er Ágúst Hafberg og arkitektar Þór Sandholt og Gunnar Hansson. Skrifstofa nefndarinnar er í Haga- Þau heita: Hulda Ólafsdóttir, Adda Árnadóttir, Hrafnkell Elríksson, Val- gerSur Hjaltested, Ragnar Magnús, Ásgeir Einarsson, Ragnar Einarsson, Sigriður Claessen, Þórunn Kjerúlf, Jón Hauksson, Benedikt Hrelðarsson og Jóhanna Slgursvelnsdóttir, en vlS vltum ekkl í hvaSa röð. Valgerður Hjaltested Ameríku, "en annars er mest allt frjálst. — Var ekki meira gaman að fé- lagslífinu? — Það eru alveg óteljandi félög, og allir hafa svo mikinn áhuga á félagslífinu. — Hverju fannst þér mest gam- an að? — Við fórum oft að horfa á football og baséball, þegar keppt var í skólanum. Þá fara margir saman, sem eru með öðiu hvoru liðinu, blása í lúður og hrópa í kór og veifa flöggum. Það er ægi- lega gaman. Mér fannst það. — Fórstu ekki oft á böll? — Jú, það var gaman. Það er allt öðruvísi en hér heima. Maður getur ekki bara farið beint og ein í Sjálfstæðishúsið eða annað eins og stúlkur gera hér heima. Maður veiður alltaf að hafa date, fara með einhverjum sérstökum herra. — Og þá eru þeir skyldugir til að fara með ykkur í fínan mat á eftir? — Nei, ekki nema það sé eitt- hvað fornemt, síðir kjólar og tux- edo. — Er ekki sú stúlkan mest met- in, sem flest hefur stefnumótin og er með sem flestum herrum? — Ja, það vill nú oft verða svo. Annai's fer fólk fljótlega að going steady. Það er að segja, þá er alltaf sami herrann og þá má aldr- ei fara út með neinum öðrum. — Varst þú mikið svoleiðis? — Nú má ég ekkert segja. — Vo-rð þið ekki spurð margs um ísland? og hljómleikar nokkur kvöld, en'skóla, sími 16717. fyrirhugað er ,að Reykjavíkur- í tilefni Reykjavíkurkynningar- kynningin standi í 10 daga, og innar hafa samtök kaupmanna boð hefst hún 18. ágús.t. izt til að stuðla ag sérstökum Jafnframt hafa ráðstafanir ver- gluggaskreytingum í verzlunum ið gerðar til þess að bæjarstofn- bæjarins. Eru það tilmæli fram- anir verði opnar almenningi á á- kvæmdanefndarinnar, að borgar- kveðnum tímum virka daga, svo arnir leitist við að setja hátíða- að borgararnir geti kynnzt þeirri starfrækslu, sem fram fer á veg- um Reykjavíkurbæjar. Þá hafa einnig fengizt loforð fyrir því, að ýmis einkafyrirtæki verði opin al- menningi til skoðunar, meðan á hátíðahöidunum stendur. Munu kynnisferðir verða farnar frá sýn ingarsvæðinu um ýmsa bæjarhluta þar sem kunnugir menn munu skýra frá sögulegum s.töðum og byggingum, jafnframt því, sem f.yr irtæki verða heimsótt. Einnig er gert ráð' fyrir, að farnar ve"rð'i sjó- ferð'ir um sundin. Reynt verður að hafa sem fjöl- breyttasta dagskrá á meðan á há- tíðahöldunum stendur, þar sem þekiktir Reykvíkingar og listafólk mun koma fram og flytja efni til fróðleiks og skemmtunar. svip á bæinn. Viíræíur Frakka (Framhald af 3. síðu). hægri á fundarstaðinn. í gærkveldi komu 80 her’menn úr franska loftvarnalið'inu til Evi- an á fjórum flutningabílum, og voru stríðsmennirnir með alvæpni. Snemma í morgun höfðu þeir svo tekið sér stöðu á lendingarstað fyrir þyrilvængjur, sem er á lóð Lugrin-hallarinnar. KortagerS (Framhald af 1. síðu.) ingar verði gerðar á útfalli óssins. Þegar sfórstreymt er, kæfir í ósinn sandi, svo að hann teppist. Verður af þessu mikill vogur í ósnum, og brýtur hann þá og spillir landi. — Jú, það spurðu allir um, j hvort það væri ekki ægilega kalt 1 hér. Svo úéldu aljir, að hér byggju Eskimóar og hvitabirnir. , _ _ , , , . 1 — Héldu Ameríkanarnir ekki,' Það hefur lengi venð þorf að at- að hér vreri heilmikið um „frjáls- huga um úrbætur á þessu. ar ástir“. j — Jú, þeir spyrja mikið um Féð raðar ser a iþað. Þeir segja: Hvernig er það áburðarrákirnar j annars með þetta free love hjá lyk’ ur á íslan og ’ Svíþjóð. Þs >. Hér í Mýrdal var borið talsvert getur verið erfitt að svara slíkum á bithaga með áburðarflugvél í spurningum. vor, en þetta var hér fyrst reynt í — Voru þeir ekki hrifnir af því, i fyrra, Þetta hefur borið mikinn að þú skyldir vera svona Ijóshærð? j árangur. Féð raðar sér við rein- — Það héldu allir, að ég væri I arnar, þar sem áburðurinn úr flug- með litað hár. j vélinni hefur lent, svipað og við — Ætlarðu ekki að heimsækja jötu. — Heyskapur hefur gengið Ameríku aftur eins fljótt og þú vel hér í sumar, og hefur þurrka- getur? I tíð verið vel í meðallagi. Spretta — Jú, áreiðanlega, þetta er svo er yfirleitt nokkuð góð í Mýrdaln- yndislegt og elskulegt fólk. um og nágrenninu. S.E. 0r þrotabúi „vi<Sreisnarinnar“ (Framhald af 1. síðu.) Þeir samningar cru þannig, að á þeim gæti orðið grundvallað jafnvægi í þjóðarbúskapnum og vinnufriður til frambúðar. En til þess þarf ríkisstjórnin að breyta til og taka upp þá stefnu, að greiða fyrir atvinnuvegunum ineð vaxtalækkun, auknu rekstursfé og öðrum ráðstöfunum, scm ekki hækka verðlagið, svo að þeir geti staðig undir hinu nýja kaupgjaldi. Þetta er hægt að gera eins og Framsóknarmenn hafa sýnt fram á. Með þessum samningum hefur verið byggð brú út úr dýrtíðar- og verðbólgufeni „viðreisnarinnar". Allt veltur á því, hvort ríkisstjórnin notfærir sér þessa brú, eða tekur hinn kostinn ,að dýpka enn á sér með því að halda fast við samdráttinn, en þá leiðir það til þess, að dýrtíðarhjólið, sem ríkisstjórnin setti af stað í fyrravetur, heldur áfram að 'snúast.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.