Tíminn - 29.07.1961, Qupperneq 4
4
T í M I N N, laugardaginn 29. júlí 1961.
ÚRVALS DÖNSK
GARÐYRKJUTÆKI
FRÁ
GINGE
Hafnarstræti
Mótorsláttuvélar 18“
Garðsláttuvélar 21“
Slönguvagnar
Kantskerar
ÚSadælur
Vatnsdælur
Ferðasöngbókin
Söngbókin sem allt ferðafólk hefur beðið eftir, er komin
út.
Allir vinsælustu sönglagatextrnir svo sem: Vorkvöld í
Reykjavík, Kokkur á Kútter frá Sandi, Landafræði og ást,
Gamli Donald, Anna litla, samsöngur fjögurra mismun-
andi laga, keðjusöngur o. fl. Ásamt hinum vinsælustu af
gömlu sönglagatextunum.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
• X.' V* X
*Í3 iirf' Íj W li f ii'-iíLiíl. i ií áII ti
Með piparmyntubragði og virku Cum-
asinasilfri, eyðir tannblæði og kemur í
veg fyrir tannskemmdir.
mnu
Sérlega hressandi með Chlorophyl, hinni
hreinu blaðgrænu, fjarlægir leiða munn-
þefjan.
mn
FiF
4
Freyðir kröftuglega með pipar-
myntubragði.
VEB Kosmetik Werk Gera
Deutsche Demokratische Kcpublik
• •
Onnumst viðgerðir
og sprautun á reiðhjólum,
hjálparmótorhjólum, barna-
vögnum o. fl.
Uppgerð reiðhjól og barna-
vagnar til sölu.
Reiðhjólaverkstæðið
Leiknir
Melgerði 29, Sogamýri.
Sími 35512.
Sendið okkur íslenzk frí-
merki og við sendum ykk-
ur:
Glansmyndir,
serviettur,
þrykkimyndir,
leikaramyndir.
Sendið frímerkin óupp-
leyst, ekki minna en 75 stk.
FRÍMERKJASALAN
Lækjargötu 6 A.
HOseigendur
Geri við og stilli oliukynd-
ingartæki. Viðgerðir á alls
konar heimilistækjum. Ný-
smíði Látið fagmann ann-
ast verkið Simi 24912.
Heimilishjálp
I Tek srardínur og dúka 1
strekkingu Upplýsingar i
sima 17045
Skemmtiferð Fram-
soknarfélaganna
Framsóknarfélögin I Reykjavík efna til skemmtiferðar sunnuðag-
inn 13. ágúst. Verður ekið til Þingvalla og þaðan um Kaldadal í Húsr
fellsskóg og síðan um Borgarfjörð til Reykjavíkur.
Tilhögun þessarar ferðar verður auglýst nánar síðar.
Lokað
í dag, vegna jarðarfarar Jóns Steingrímssonar sýslt
manns.
Brunabótafélag íslands.
fljótprjónaö
þrinnað
skœrir litir
GEFJUN