Tíminn - 29.07.1961, Síða 12
12
T I M I N N, laugarclaginn 29. júlí 1961.
Sex keppa í Osló
RITSTJORI HALLUR SÍMONARSON
Gunnar Huseby var með á mest- vilhjálmur ætti að geta sigrað,
aramótinu um daginn. Hann hefði ef honum tekst vel p.
gert það gott á Norðurlandamót- , . ., i P „
inu núna, ef hann hefði verið upp Vlð oskum okkar monnum alls
á sitt bezta. Nú vantar tilfinnan- hins bezta í þeirri hörkukeppni,
lega verðugan arftaka Husebys. sem þarna verður.
Þingmaðurinn efst-
ur í landsliðsflokki
Norðurlandaskákmótið er nú valdsson efstur með 3% vinning
rúmlega hálfnað. Efstur í lands- úr 4 skákum, en í B-riðli Björn
liðsflokki er Jón Þorsteinsson, en Karlsson með 3V2 úr 5 skákum.
hann hefur 5 vinninga eftir 5 um-
ferðir. Baráttan um efsta sætið
vmning.
6. umferð var tefld í gær.
I 1. fiokki er Gylfi Baldursson
. . . , ,, _ * i efstur með 4% vinning og í ung-
virðist þvi ætla að verða milli| Ung&ÍMíki Arne Zwei með 4%
Jons og Inga R. Su breytmg hefur
orðið í landsliðsflokknum, að
Imgvar Ásmundsson hefur forfall-
ast vegna veikinda og þar með
gefið allar sínar skákir.
Biðskákir voru tefldar á mið-
vikudagskvöld. Þá urðu úrslit úr
3. umfers þau að Jón vann Ingv-
ar flngvar gaf). Úr 4. umferð
Brynhammar vann Gunnar, Jón
Þorsteinsson vann Björn, Nielsen
og Ljungdahl skyldu jafnir en
Jón Pálsson vann Ingvar.
Úr 5. umferð urðu úrslit þau,
að Jón Pálsson vann Björn, Gunn
ar og Ljungdahl skildu jafnir eo
Nielsen vann Ingvar (gefin skák)
Skák Inga R. og Brynhammers
fór aftur í bið,
Eftir 5 umferðir er staðan þann
ig í landsliðsflokki, að efstur er
Jón Þorsteinsson með 5 vinninga,
2. Ingi R. með 3% og biðsk., 3
Jón Pálsson með 3V2 vinning.
f meistaraflokki er Jónas Þor-
í stöng 07 þverslá. Þessar tvær myndir sýna tvö af mörgum tækifærum K.R. í leiknum gegn HafnfirSingum.
| (Ljósmyndir: Ingim. Magnússon),
Örslit í dag
Handknattleiksmótinu lýk-
ur í dag. Úrslitaleikirnir fara
fram kl. 3 að Hörðuvöllum
við Hafnarfjörð. I
Þjálfari KB veldur deilum
Við birtum þessa mynd af æf-
ingu hjá danska liðinu KB, vegna
þess, að hún sýnir þjálfarann,
Carlos Pinter að störfum, ásamt
nokkrum liðsmönnum úr þessu
félagi. En Pi.nter ritaði fyrir
nokkrum dögum grein í Politiken,
þar sem hann lét í ljós það álit
að knattspyrnumennirnir, sem
léku í 1. deildarliðu-num dönsku,
ættu að fá borgað fyrir leikina.
Sem sagt, það ætti að gera þá að
atvinnumönnum að nokkru, eða
eins og danskurinn kallar það
„halvprofessionelle“.
Þessi skoðun þjálfarans hefur
valdið nokkrum deilum, þó aðal-
lega verið skrifað á móti henni og
þar verið farið mörgum orðum
um ágæti áhugamennskunnar fyr
ir ungdóminn og starfsemi félag-
anna. Því hefur einnig verið hald
ið fram, að af því sé ekki svo lít-
ill lærdómur fyrir aðrar þjóðir,
að fýlgjast með því, hvernig Dan-
mörk elur upp sinn efnívið í kngtt
spyrnu og að hið „litla áhuga-
mannaland“ — Danmörk, sé til
fyrirmyndar.