Tíminn - 30.07.1961, Síða 15

Tíminn - 30.07.1961, Síða 15
TIMINN, sunnudaginn 30. júlí 1961. 15 KÍBAma£BLQ Kát ertu Kata Sprellfjörug, þýzk, músik og gam- anmynd í litum. Aðalhlutverk: Catrina Valente, Hans Holt, ásamt rokk-kóngnum Blll Haley og hljómsveit Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Danskir textar). Teiknimynda og CHAPLIN-syrpa Sýnd kl. 3. Sími: 1918F Stolin hamingja Sljauhu.Tykke ym Kendt tra W Familíe-Journalens store succesroman "Kærligheds-0en Slmi 1 14 75 Sjóliðar á þurru landi (Don’t Go Near the Water) Bráðskemmtileg bandarísk gam anmynd. Glenn Ford Gia Scala Eva Gabor Sýnd kl. 5, 7 og 9. MÆÍmm KvennagulliíJ (Bachelor of heart) Bráðskemmtileg brezk mynd frá Rank. — Aðalhlutverk: Hardy Kriiger Sylvia Syms Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ofsahræddir Jerry Lewis Sýnd kl. 3. Simi 1 13 84 Ástarjjorsti (Liebe — wie die Frau Wie wiinscht) Áhrifamikil og mjög djörf, ný, þýzk kvikmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd vift geysimikla aðsókn. — Danskur texti. Barbara Riittin.g Paul Dahike . Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I fótspor Hróa Hattar Sýnd kl. 3., ___ ,.f. ... — . . --- _■ —.—--—. . HAFNARFIRÐl Simi 5 01 84 Bara hringja........ 136211 (Call glrls tele 136211)' Aðalhlutverk: Eva Bartok Mynd, sem ekki þarf að auglýsa. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Svanavatn Rússneska ballettmyndin Sýnd kl. 5 ' Síðasta sinn ——— llSOLOMON and SlÍEBA Týndur jjjó$flokkur ; Sýnd kl. 3. ^7 TECHHICOLOR^ KIN6 VIDOR I--.GE0R6E SANDERS MARISA PAVANI wvm ^ sTíed richmonu!«-. kino vidor ___ANTHONY VEILLER PAUL DUDLEY „ 6E0RGE BRUCEU. CRANfc WILBURl MTuBBumv om.verdensdamen, derfandt lykkenhos utiv fiskér en primi Ógleymanleg og fögur, þýzk lit- mynd um heimskonuna, er öðlað- ist hamingjuna með óbreytum i fiskimanni á Mallorca. Kvikmynda 1 sagan birtist sem framhaldssaga í Familie-Journall. Brezk gamanmynd. Órabelgir BARNASÝNING kl. 3: Miðasala frá kl. 1 (Framhald af 11. síðu) inn, en fregnritarinn nefnir töluna 50.000 varðandi þá Afrikumenn, sem eru horfn- | ir án þess að nokkur viti um • örlög þeirra, og bætir við að Afrikumenn í Luanda hafi þá tölu tvöfalddða. Hann nefnir nokkra staði þar sem Afriku- menn séu dysjaðir í fjölda- gröfum og segir að innfæddir kalli þá „neðanjarðarfang- elsin“. Fjárhagur Portúgala í land inu er nú að komast í kalda- kol. Plantekrueigendur vonast í hæsta lagi eftir að bjarga einum þriðja af kaffiuppsker unni, en 80% þeirra eru á svæðum, þar sem uppreisnir hafa brotizt út. pÓhSCCiflt- Lilli Palmar og Carlos Thompson Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 2. Angóla Framhald af 8. síðu. samferðamönnum sínum um hetjudauða sonar síns, hvern ig hann fórnaði lífi sínu kóng inum og ættjörðinni. Hún virt ist komin í aðra veröld, sem hún hafði ekki áður þekkt og það olli henni djúprar gleði að heyra, hvernig fólkið sam- einaðist í því að óská hinum hugrakka föður til hamingju, sem ósnortinn gat sagt frá ör lögum sonar síns. En skyndilega, næstum eins og hún hefði ekki heyrt orð af því, sem sagt var, eins og hún hefði vaknað af draumi, sneri hún sér að manninum gamla og spurði hann: •— Já — en — er sonur yð- ar í raun og veru dáinn? Allir störðu á hana. Gamli maðurinn sneri sér einnig að henni og starði á hana rökum, fnmstæöum, fölgráum aug- um. Hann reyndi að koma fyr ir sig orði, en það var engu likara en honum svelgdist á.' Hann sat og starði á hana eins og það rynní nú fyrst. upp fyrir honum, að sonur hans væri í raun og veru dá- inn. Að fullu og eilífu horfinn, dáinn. Andlitið afskræmdist í ferlega grettu, svo þreif hann vasaklút upp úr vasa sínum og öllum nærstöddum til stórr ar undrunar brast hann í ofsa legan, óstöðvandi sáran grát. Önnumst viðgerðir og sprautun, á reiðhjólum, hjálparmótorhjólum, barna- vögnum o fl. Uppgerð reiðhjól og barna- vagnar til sölu. Reiðhiólaverkstæðið Leiknir Melgerði 29, Sogamýri. xSími 35512. \ Unglingar á glapstigum (Les Trleheurs). Afbragðsgóð og sérlega vel leikin, ný, frönsk stórmynd, er. fjallar um lifnaðarhætti hinna svokölluðu harðsoðnu“ unglinga nútímans. Sagan hefur verið, framhaldssaga í Vikunni undanfarið Danskur texti. Pascaie Petit Jaques Charrier Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Roy og fjársjóíurinn Barnasýning kl. 3. Simi 1 89 36 Stórmyndln Ása-Nissi fer í loftinu Sprenghlægileg ný gamanmynd, með hinum vinsælu sænsku Bakka bræðrum ÁSA-NISSI og KLABBARPARN Sýnd kl. 5 og 9 Stórmyndin Hámark lífsins Sýnd kl. 7 Tigrísstúlkan (Tarian) Sýnd kl. 3. Fullkominn glæpur Hörkuspennandi frönsk leyni- lögreglumynd. Sýnd kl. 7 og 9. Gæfusami Jim Sprenghlægileg gamammynd. Sýnd kl. 3 og 5. Dinosaurus Afarspennandi ný, amerísk æf intýramynd f iitu.m og Cinema- Scope. Bönnuð börnum innan 12 ára. Austurferðir Rvík um Seltoss. Skeið, Bisk- upstungur. til Gullfoss og Geysis þriðiudaga og föstu- daga Rvík um Selfoss. Skeið, Hreppa Gullfoss og Geysl, Grlmsnes Til Rvíkur á laugar- dögum Til Laugarvatns dag- lega Tvær ferðÍT laugardaga og sunnudaga Hef tjaldstæði, oliu o fi fyrir gesti. B.S.Í. Sfmi 18911 ÓLAFUR KETILSSON.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.