Tíminn - 09.08.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.08.1961, Blaðsíða 1
178. tbl. — 45. árgangur. Þar réðu hesfar og söngur.... bls. 8—9. Miðvikudagur 9. ágúst 1961. Verzlunarmanna- heigin 1961 NYTT MET I VILLIMENNSKU SKRfLSÆÐI ATLAV3K Um verzlunarmannahelgina sóp að'ist fólk burt úr Akureyrarbæ, aðallega á laugaixiag. Flestir lðgðu leið sína austur á bóginn, í Þingeyjarsýslur og jafnvel Iengra. Á laugardags- og sunnu- dagskvöld voru afar fjölmennar samkomur haldnar í Vaglaskógi á vegu.m Skógræktarfélags Þingey- inga og Eyfirðinga. Mikill fjöldi fólks lá í tjöldum f skóginum yfir helgina, og var (Framhald á 15 síðuj Myndirnar hér á sfðunnl eru tekn ar austur við Laugarvatn á sunnu dagsmorguninn síðastliðinn um kl. 7. Sú efri sýnir pilt, sem loks. ins hefur sofnað út af eftlr næt- urlangan fagnaS, og skal engan furða, þótt hann hafi ekki fengið svefnfrlð fyrr, ef dæma skal eftir sðgum af ólátum þar um sióðlr nú um verzlunarmannahelgina. Hin neðri er hins vegar af 7—8 ára krökkum, sem voru að lelka sér innan um hinn ölóða skríl og búa sig undir að ná sama aldri og ungiingarnir, sem gáfu for- dæmið að hegðan unglingsár- anna. Drykkjulæti voru með slík- um eindæmum í Hallorms- staðaskógi, um verzlunar- mannahelgina, að aldrei hafa þau verið jafn mikil áður. Stóð drykkjan allt fram á mánu- dé.gsmorgun, en mast voru skrílslætin á laugardags- kvöldið. Hundruð sjómanna af síldveiði- flotanum voru á samkomunni í Atlavík, en flotinn lá í Austfjarða- höfnunum yfir verzlunarmanna- helgina, þar sem bræla var á mið- unum. Má segja, að það hafi verið hin mesta ógæfa fyrir samkom- una, því að margir höfðu með sér óþrjótandi birgðir víns og voru ekki lítilþægir við drykkjuna. Duglegir löggæzlumenn Sjö lögregluþjónar voru að lög- gæzlustörfum í skóginum, en þar að auki nutu þeir hjálpar nokk- urra manna í nágrenninu. Tókst þeim að koma í veg fyrir stór-1 skemmdir á mönnum og umhverfi, og verður það að teljast þrekvirki j af svo fáum mönnum, að þeim skyldi takast að halda þessari drykkjusamkundu í skefjum. Tóku löggæzlumennirnir ölóða menn úr umferð á laugardagskvöldið og fluttu þá í fangahúsið á Egilsstöð- um, en þangað er „aðeins“ tuttugu og fimm kílómetra vegalengd. Á Egilsstöðum eru þrír stórir fanga- klefar, sem rúma marga menn, en í sjálfum Hallormsstaðaskógi er engin fangageymsla. Hundruð manna voru þannig á sig komnir, að full þörf hefði verið á því að fjarlægja þá frá samkomunni, er það hin mesta' mildi, að þeir skyldu ekki verða sjálfum sér eða öðrum að stór- voða. (Framhald á 2. síðu.) Lézt í tjaldi Gústaf Geir Guðmundsson, sextán ára reykvískur sjómað- ur, fannst örendur í tjaldi í Hallormsstaðaskógi á sunnu- dagsmorgun. Olæði á Laugarvatni riðsemd í Þórsmörk BlaðiS hefur spurzt fyrirjer verzlunarmannahelgin ein sumt valt máttlaust út úr bílun- hiá lögreglunni um atburði friðsælasta helgi ársins hér. u,m er Þeir renndu i hlað. Á hót- Á. , , , elinu sást ekki vin, enda gætti log siðustu daga sunnan og vestan | . , reglan þess að verja það fyrir lands. Eins og við var að bú- ~ Ekkert að fretta, sagði yfir-; fyUibyttum á sunnudagskvöldið ast þurfti lögreglan UtiS a5 j -'ÆSrSTí™ skipta sér af högum manna j gær. — Það var ekkert nema gott --—.... hér í Reykjavík en sennilega j fólk eftir hér í Reykjavík. Laugarvatn Lögregluyfirvöldin í Eskifirði sendu lík piltsins til Reykjavíkur þegar í stað, og var framkvæmd réttarkrufning, þar eð óttazt var, að hann hefði látizt með vofveif- legum hætti. Krufning leiddi í ljós, að pilt- urinn hafði ekki látizt vegna á- verka eða neyzlu áfengra drykkja. Gústaf Geir var skipsmaður á vélskipinu Jón Jónssnn, en það lá inni á Seyðisfirði yfir verzlun- armannahelgina. Hafði Gústaf farið á skemmtunina í Hallorms- þá var allt annar bragur á sam- staðaskógi með skipsfélögum sín- komunni, vínið þrotið og móður- um inn runninn af þeim sem mest Gústaf höfðu látið kvöldið áður. IFramhald á 15 slðu) var sonur Guðmundar Gíslasonar vélstjóra, Framnesvegi 24, og var aðeins sextán ára að aldri. SJómaður drukknar Á sunnudaginn tók út mann af vélskipinu Katrín frá ReySarfirði og drukkn- aði hann. Nafn mannsins er Bergur Þórkelsson, og er hann frá Reyðarfirði. Nánari fregnir af þess- um atburði höfðu blaðinu ekki borizt í gærkvöldi. Fjöldi manna lagði leið sína upp í Heiðmörk á laugardaginn og fóru þar með ró og spekt. En aust ur á Laugarvatni var meiri umleik is og heldur ófriðlegra. Tveir lög- regluþjónar úr Reykjavík voru þar austurfrá á laugardag og sunnudag. Annar þeirra skýrði blaðinu svo frá aff eftir lauslegri ágizkun hefðu verið þar um 1200 manns á laugardagskvöldið, meiri hlutinn unglingar 14—17 ára. Þeir slógu upp tjöldum í skóginum og tróðu dans í bragga. Engin alvar- leg slagsmál urðu í þessum ungl- ingaflokki en mikið um áfiog, veit ing og máttlaust tusk, org og háv aða og spýjur á almannafæri, en

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.