Tíminn - 09.08.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.08.1961, Blaðsíða 15
T í MIN N, míðvikudaginn 9. ágúst 1961. S 15 Simi 1 15 44 Vort æskulíf er leikur CHound Dog Man) Aðalhlutverk: Dægurlagasöngv- arinn FABIAN. Carol Lanley Stuart Whitman Sýnd kl. 5, 7 og 9 KÖ.BAyiddSBlO Simi: 1918P Stolin hamingja Stjaölen lykke 'w kendt íraw i Familie-Journalens store succesroman "KærIigheds-0en" om.verdensdamen,. derfandt lykken hos en primitivfiskér" LILLI Ógleymanleg og fögur, þýzk lit- mynd um heimskonuna, er öðlað- ist hamingjuna með óbreytum fiskimanni á Mallorca. Kvikmynda sagan birtist sem framhaldssaga í Familie-Journall. Lilli Palmar og Carlos Thompson Bönnuð yngri en 14 ára, Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. pjÓhSC&^Á GAMLA BIQ ^ 6tol 1 14» Simi 1 14 75 Gullræningjarnir (The Badlanders) Spennandi og hressileg, bandarísk litkvikmynd í CinemaScope. Alan Ladd Ernest Borguine Clalre Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HAFN ARFIRÐl Simi 5 01 84 Bara hringja .... 136211 (Call glrls tele 136211) Aðalhlutverk: Eva Bartok Mynd, sem ekkl þarf að auglýsa. Sýnd kl. 9. ■•••* ■. Bönnuð börnum. Ræningjarnir frá Spessart Bráðskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 7. Komir þú til Reykjavíkur, t þá er vinafólkið og fjörið í Þórscafé. Dans og drykkja (Framhald af 1. síðu.) þar einkum margt. unglinga. Dansað var bæði kvöldin, og mun drykkjuskapur hafa verið ær- inn. Óspektir urðu þó ekki telj- andi, enda fjöimennt lögreglulið á staðnum, líklega 15 manns. Þrátt fyrir mikla umferð þar um slóðir var lítið um árekstra yfir helgina og engin slys á mönn um. Einn bíll valt vestan Vaðla- heiðar og skemmdist hann mikið. Fólk það, sem í honum var, slapp ómeitt. Tveir bílstjórar voru teknir fyrir öivu-n við aks.tur. Laugarvatn og Þórsmörk (Framhald af 1. síðu.) Þórsmörk Fójrir lögregluþjótiar fóru til ag- halda uppi aga og reglu í Þórs mörk, en þangað steðjaði fjöldi manna að venju um þessa helgi. Þessi samkoma fór mjög sæmilega fram að sögn lögreglunnar. Vín var nokkuð haft um hönd en virt- ist fara vel í mönnum. Engin slagsmál eða teljandi ryskingar urðu á Mörkinni og umgangur var mjög sæmilegur, til dæmis sá- ust varla flöskubrot eða rusl eftir þessa samkomu, Skógræktarmenn frá Tumastöðum höfðu sett upp sorptunnur og salerni fyrir þessa samkomu, og höfðu eftirlit með umgengni. Meirihluti fólksins á Þórsmörk var unglingar, í BorgarfirtSi Annar aðalstraumurinn lá upp í Borgarfjörð og vestur að Bjarkar lundi og Króksfjarðarnesi. Margir slógu tjöldum á leiðinni, kringum Dragháls og Skorradalsvatn, en dansleikir voru á laugardagskvöld ið á Logalandi O'g Brú. Nokk> ölvun var á báðum þessum stöð- um en engin vandræði. Þrír lög-1 regluþjónar úr Reykjavik og einn úr héraðinu voru á Logalandi xog sex hóraðslögreglumenn á Brú, Á Logalandi voru 4C0—500 manns að ágizkun lögreglunnar, og meira á hinum staðnum. Reykholtsmótið var haldið á; sunnudaginn. Þar var margt manna og um 500 manns sóttu samkomuna að Húsafelli. Þar höfðu bindindismenn boðað til Léttlyndi söngvarinn (Follow a star) Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd frá Rank. — Aðalhlutverk: Norman Wisdom frægasti grínleikari Breta Sýnd kl. 5, 7 02 9 Vitlausi baróninn (Dertælle Bromberg) Sprenghlægileg, ný, þýzk gaman mynd í litum. Hans Albers Sýnd kl. 5, 7 og 9 samkomu, en eitthvað mun sá hópur hafa verið blandaður og nokkrir við skál. Samkoman fór þó vel fram. Vestra í Króksfjarðarnesi var dansleik ur á laugardagskvöldið og sóttu hann um 500 manns. Á laugardags kvöldiff var svo dansleikur að Bjarkarlundi og enn meira fjöl- menni. Margt samkomugesta var úr Reykjavík en einnig úr nær- liggjandi byggðum, úr Barða- stranda- og Dalasýslu, Húnavatns- sýslu og af Vestfjörðum. Nokkur .ÖZvun, .yar, ,en samkomurnar ; fóru vel fram miðað við þann fjðÍÖa sem þar var; engin alvarleg slags- niál eða skemmdir á mönnum eða munum. Fjórir lögregluþjónar úr Reykjavík voru þar vestra um helgina. UmfertJin Vegalögregla fylgdist með um- ferðinni hvarvetna sunnan- og vestanlands um helgina, og öku- menn voru stöðugt áminntir í út- varpinu að fara varlega. Tveir smávægilegir árekstrar austan- fjalls og árekstur á Sogsbrúnni hjá Þrastalundi eru þau óhöpp sem sögur fara af, og er það von- um minna þessa daga. Enginn slasaðist í þessum árekstrum. Brotajárn og málma kaupn hæsta verði Artnbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360 VX«V«X*X.X*\..VN..VV.V. V»V. -v.vv.v.vv.v .-V-V.V .-V .-V .-V .*< AllSTURBÆJflRRin Simi 1 13 84 Feigtfarkossinn (Klss Me Deadly) Hörkuspennandi og sérstaklega við burðarík, ný, amerísk kvikmynd, byggð á skáldsögu eftir Mickey Spillane. Ralph Meeker Maxlne Cooper Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075. Amerísk stórmynd í litum, tekin og sýnd á 70 mm filmu. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Waterloobrúin með Robert Taylor og Vivlan Leigh Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 4. Fagrar konur til sölu (Passport to shame) Hörkuspennandi, ný, ensk „Lemmy" mynd. Fyrsta myndin, sem þau Eddie Constantine og Diana Dors leika saman í. Eddie Constantine Odlle Versois Diana Dors Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Simi 1 89 36 Borg í helgreipum (City of Fear) Geysispennandi og viðburðarik, ný, amerísk mynd. Vince Edwards Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Petersen nýlitSi Skemmtilegasta gamanmynd, sem sézt hefur hér í lengir tíma. HEKRUT67 -pETERSEH GUNNARÍLAURING IB SCH0NBERG RASMUS CHRISTIAflSEN HENRY NIELSEN _ KATE MtlNDT romantik^epænding BUSTERLARSEN sira4lende'hum0h MUSIK OO’SANG Aðalhlutverk leikur tin vinsæla danska leikkona Lily Broergb Sýnd kl. 7 og 9. Leiíin lá frá Vancouver (Framhald at 16. síðu) um Stephens Woodburys, íslenzkt íandsiag, þorp og bæi og þarna | Öryrkjabandalag má einnig sjá á léref.tinu íslenzku' stúlkuna, sem varð til þess, að Woodbury lagði leið sína hingað. Hann trúði okkur fyrir því að hún væri allra bezta fyrirsæta sepi hann hefði augum litið. Hún heitir Edda, frekari upplýsingar ekki gefnar. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði, úrskurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum út- svörum og fasteignagjöldum til Hafnarfjarðar-j kaupstaðar, álögðum árið 1961 og sem þegar eru í gjalddaga fallin. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að liðnum 8 dögum frá dagsetningu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 4. ágúst 1961. Björn Sveinbjörnsson, settur. •X -X -X • •v-x • X • X• X • X• X • (Framhald al 5. síöu.) un bandalags öryrkjafélaganna. Föstudaginn 5. maí 1961 var Ör- yrkjabandalag íslands stofnað, lög þess samþykkt og stjórn kosin. Formaður félagsins er Oddur Ólafsson læknir, en varaformaður Sveinbjörn Finnsson. Framkv.stj. hefur verið ráðinn Guðmundur Löve, og opnuð skrifstofa í hús- næði SÍBS að Bræðraborgarstíg 9. Mun hún fyrst um sinn einlcum annast vinnumiðlun og upplýsinga þjónustu. Bandalagið mun leggja höfuð- áherzlu á atvinnuútvegun og ýmsa aðra upplýsingaþjónustu fyrir ör- yrkja. Með samvinnu við atvinnu rekendur, kennslu og þjálfun, hyggst það reyna að útvega sem flestum öryrkjum vinnu við sitt hæfi og stuðla að heilbrigði þeirra og lífshamingju. Einnig mun bandalagið koma fram fyrir hönd öryrkja gagnvart opinberum aðilum, reyna að koma á samstarfi við svipuð félagssam- tök erlendis og hagnýta reynslu þeirra í þágu bandalagsins og vin-na að öðrum sameigmlegum málum örvrkia. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.