Tíminn - 09.08.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.08.1961, Blaðsíða 12
rf2 'l' fifl I N N, miuv^úuaglou 9. ágúst 1961. RITSTJORl HALLUR SIMONARSON Landslið- ið valið Skriðuiand í Dölum Á fundi s.l. fimmtudag ákvað stjórn F.R.f. hverjir skyldu keppa af íslands hálfu í liðinu gegn B-liði A-Þjóðverja á augardalsvell inum 12. og 13. ágúst næstkom. Fyrri dagur: 110 m. grkidahlaup. Þar keppa Ingyar Hallsteinsson, FH og Guð jón Guðmundsson, KR. Til vara Ingólfur Hermannsson, ÍBA. Kúluvarp. Guðmundur Her- mannsson, KR og Gunnar Huseby, KR. Langstökk. Vilhjálmur Einars- son, ÍR og Einar Frímannsson KR. Stangarstökk. Valbjörn Þorláks son, ÍR og Heiðar Georgsson, Um,- félagi Njarðvíkur. Til vara Brynj ar Jensson HSH. 1500 metra hlaup. Svavar Mark ússon, KR, Agnar Leví, KR. Vara maður Steinar Erlendsson, FH. 3000 m. hindrunarhl. Kristleif- ur Guðbjörnsson, KR, Haukur Eng ilbertsson, Ungmsamb. Borgarfj. Kringlukast. Þorstednn Löve, ÍR. og Hallgrímur Jónsson Ármanni, | 400 m. hlaup. Grétar Þorsteins son, Ármanni, Hörður Haraldsson,' Ármanni, og til vara Þórir Þor- steinsson, sama félagi. Síðari dagur. 100 metra hlaup. Valbjörn Þor- láksson, ÍR, Úlfar Teitsson, KR. Varamaður Eínar Frímannsson KR. 400 metra grindahlaup. Sigurð- ur Björnsson, KR, Guðjón Guð- mundsson, KR. Varamaður Helgi Hólm ÍR. Þrístökk: Vilhjálmur Einarsson, ÍR, Hörður Indriðason, HSH. Vara maður Ingvar Þorvaldsson, HSÞ. 1000 m. boðhlaup: Úlfar Teits- son, Valbjörn Þorláksson, þórir Þorsteinsson og Grétar Þorsteins- son. Varamenn Einar Frímanns- sn og Hörður Haraldsson. Fyrirliði á leikvelli verður Guð- mundur Hermannsson og sveitar- stjóri Stefán Kristjánsson íþrótta kennari. Núna fyrir helgina léku Vals- menn við sjóliða af brezka her- skipinu Jydland, sem þá lá hér í höfninni. Leikar fóru svo, að Valur sigraði 12:2. Myndin hér að ofan er af leikmönnunum. Valur lék í grænmn peysum, en sjólið- arnir í rauðum. (Ljósmynd: Guð- Sveinameistaramót íslands 1961 haldið á Akureyri Framkvæmdanefnd: Stjórn frj- íþróttaráðs Akureyrar. Mótstjóri Haraldur Sigurðsson. 80 metra hlaup: 1. Birgir Ásgeirsson, ÍR, 9.8 2. Skafti Þorgrimsson, ÍR 9.9 3. Ólafur Guðmundsson UMSS 9.9 4. Höskuldur Þráinsson HSÞ 10.0 200 metra hlaup: 1. Ólafur Guðm.son^ UMSS 25.3 2. Einar Hjaltason Ármanni 25.6 3. Birgir Ásgeirsson ÍR 25.6 4. Höskuldur Þráinsson HSÞ 25.8 5. Einar Gíslason KR 25.9 6. Eggert Steinþórsson HSH 26.1 Kúluvarp: 1. Bæring Guðm.son IISH 14.14 2. Jakob Hafstein ÍR 13.61 3. Guðm. Guðmundsson KR 13.25 4. Ólafur Guðm.son UMSS 13.07 5. Ingvar Jónsson Self. 12.95 6. Ingi Ámason ÍBA 12.84 Langstökk: 1. Skafti Þorgrímsson ÍR 5.96 2. Ólafur Guðm.son UMSS 5.43 3. Birgir Ásgeirsson ÍR 5.42 4. Höskuldur Þráinsson HSÞ 5.40 5. Eggert Steinþórsson HSH 5.21 6. Jón Kjartansson Ármanni 5.18 7. Kári Guðmundss'on Árm. 5.12 8. Jakob Hafstein ÍR 5.10 80 metra grindahlaup: 1. Þorkell Guðbrandsson KR 12.4 2. Sigurður Ingólfsson Árm. 12.9 3. Þór McDonald KR 13.5 4. Reynir Hjartarson ÍBA 13.6 5. Halldór Guðmundsson KR 14.1 6. Gunnar Jóhannsson KR 15.5 800 metra hlaup: 1. Þórarinn Ragnarsson FH 2:18.1 2. Einar Haraldsson ÍBA 2.25,8 3. Brynjar Tryggvason ÍBA 2.26,8 4. Gunnar Jóhannsson KR 2.28,9 5. Niels Siemsen HSH 2.33,5 6. Ársæll Ragnars. USAH 2.38,9, Kringlukast: 1. Bæring Guðmunds. HSH 44.81 2. Ingvar Jónsson Self. 40.36 3. Ingi' Árnason ÍBA 40.08 4. Þorkell Guðbrandsson KR 38.42 5. Guðm. Guðmundsson KR 37.17 6. Jakob Hafsteki ÍR 37.09 Hástökk: 1. Sigurður Ingólfsson Á 1.65 2. Jón Kjartansson Á 1.55 3. Þormar Kristjánss. USAH 1.50 4. Ársæll Ragnarsson USAH 1.50 5. Þorkell Guðbrandsson KR 1.50 6. Birgir Ásgeirsson ÍR 1.45 7. Ólafur Guðmundss. UMSS 1.45 8. —10. Stefán Bjarnason ÍBA 1.35 8.—10. Oddur Sigurðss. ÍBA 1.35 8.—10. Jakob Hafstein ÍR 1.35 Stangarstökk: 1. Valgarður Stefánsson ,ÍBA 3.00 2. Halldór Guðmundsson KR 2.90 3. Jakob Hafstein ÍR 2.60 4. Brynjólfur Tryggvas. ÍBA 2.60 5. Arngeir Lúð'víksson KR 2.60 6. Oddur Sigurðsson ÍBA 2.60 7. Ársæll Ragnarsson USAH 2.40 8. Þormar Kristjánss. USAH 2.40 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit Ármanns 50.5 2. Sveit ÍR 50.8 3. Sveit ÍBA 52.5 4. Sveit KR 52.7 Valur á isafirði um helgina Um verzlunarmannahelgina kepptu ísfirðingar og 1. £1. Vals tvo leiki á ísafirði. Valur styrkti lið sitt me_ð tveimur meistarafl.- mönnum. Úrslit urðu þau, að á laugardag varð jafntefli 3:3, og á sunnudaginn 1:1. Valsmenn létu vel af förinni. Þeir borðuðu á heimilum leikmanna ÍBÍ, en héldu annars til í Góðtemplara- húsinu. Pað munaSi mjóu þarna. GuSjón Einarsson tók þessa mynd í leiknum milli KR—Vals á miSvikudagskvöld- iS. KR-IA aunað kvöld Annað kvöld kl. 8.30 fer fram á Akranesi fyrri leikur ÍA og KR. Þetta er leikur, sem beðið hefur verið eftir með nokkurri eftir- væntingu, því að lionum loknum munu línurnar í deildinni fara að skírast. Ef KR vinnur leikinn, þá eru þeir nokkurn veginn öruggir með sigur í deildinni og hafa 15 stig. Þeir eiga svo eftir seinni Ieikinn við Hafnarfjörð og er það senni- lega enginn goðgá að ætla KR-inig um þar tvö stig. Seinni leikur ÍA við KR nægir ekki Akurnesingum til þess að liafa áhrif á sigur KR. | Aftur á móti er róðurinn þyngri hjá Akurnesingunn Þeir verða að vinna leikinn annað kviiii til þess að þeir geti varið titilinn. Síðan verða þeir að sigra Akureyrinigana fyrir norðan, en þar eru úrslitin ekki örugg, þvi Akureyringar hafa sótt sig mjög eftir því sem liðið liefur á keppn , istímabilið. Og að lokum verða svo Akurnesingar að leika algjör- an úrslitaleik við KR í seinni leiknum, ef, sem ekki er ótrúlegt, að KR hafi þá unnið Hafnfirðinga. — En annað kvöld munu línurnar skírast — eins og fyrr segir — til mikilla muna. Ferðairannafyrirgreiðsla Opin til kl. 11,30. K.S.S. I! j Guðlaugur Einarsson j i* ' • Málflutnmgsstofa, i Freyiugötu 37. símí 19740 j « «

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.