Tíminn - 09.08.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.08.1961, Blaðsíða 10
10 TÍMIWW, miffyjkndagfam 9. ágfist 1961. MINNISBOKIN I dag er miðvikudagurinn 9. ágúst (Romanus) Þjóðfundi slitið 1851 Tungl í hásuðri kl. 11.05 Árdegisflæði kl. 4.15 Næturvörður í Ingólfsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði er Garðar Ólafsson, sírni 50861 og 50126. Næturlæknir í Keflavík Björn Sigurðsson. Slysavaröstotan i Hellsuverndarsföð Innl opln allan sólarhrlnginn — Næturvöröur lækna kl 18—8 — Siml 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln vlrkadaga kl 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Kópavogsapótek opið til kl 20 virka daga, laugar daga tii kl 16 og sunnudaga kl 13— 16. Mlntasafn Revk|avfkurbæ|ar Skúla túnj 2 opið daglega frá kl 2—4 e. n. nema tnánudaga ö|óðmln|asafn Islands et opíð á sunnudögum. priðjudögum. fimmtudögum og laugard"—™ kl. 1.30—4 e miðdeffi Asgrlmssafn. Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga fcl 1,30—4 — sumarsýn- tng Arbæjarsafn opið daglega fcl 2—6 nema mánu- daga Llstasatn Elnars Jónssonar er opið daglega frá fcl 1.30—3.30 Listasáfn Islands ér oipð daglega frá 13.30 til 16 Bæjarbókasafnið er lokað vegna sum- arleyfa. Opnað aftur 8 ágúst Hf. Jöklar: Langjökull er í Ventsipls. Fer það an til Aabo og Rvíkur. Vatnajökull er í Grimsby. Fer þaðan til London, Rotterdam og Rvíkur. eyjar), 43234 (Vestm.), 47141 (Akra- nes), 52705 (Kópasker), 52967 (Kópa sker), 53129 (Verzl. Mörk, Kópavogi). Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Wismar Arnarfell er í Rouen. Jökulfell fór 5. þ. m frá Þorlákshöfn ál'eiðis til Ventspils. — Dísarfeli fór 7. þ. m. frá Gdynia áleiðis tii íslands. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. Helgafell er á Akranesi. Hamrafell fór 6. þ. m. frá Aruba áleiðis tU íslands. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Reykjavík ur árdegis i dag frá Norðurl'öndum. Esja fer frá Reykjavík kl 19 i kvöld austur um land * hringferð Herj- ólfur fer firá Reykjavík kl 21 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðu breið fer frá Rvík á morgun vestur um land í hringferð. Eimskipafélag íslands: , rúarfoss fór frá New York 4. 8. til Reykjavíkur Dettifoss fer frá Hamborg 12. 8. til Rvíkur Fjallfoss fer f-rá Hull 10. 8 til Reyðarfjarðar og ReykjavUcur. Goðafoss fer frá Hamborg 10 8. til Rotterdam og Rvíkur. Gullfoss fer frá Leith í dag 8. 8. tii Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Kaupmannahöfn 9. 8 til Ystad, Turku og Kotka Reykjafoss fór frá Siglufirði 6. 8. tU Lysekil, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Stockholm. Selfoss fór frá Dublin 1. 8. tU N. Y Tröllafoss fer frá Ham- borg 14. 8. tU Rvíkur Tungufoss fer frá Gautaborg 10 8. til Kaupmanna- hafnar og Reykjavíkur. Hafsklp: Laxá er í Leningrad. Loftleiðir: Miðvikudag 9. ágúst er Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá New York kl. 06,30. Fer til Glasgow og Amster- dam kl. 08,00. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 24,00. Heldur áfram tU New York kl. 01,30.' Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 06,30. Fer tU Stafang- urs og Osló kl. 08,00. ÝMISLEGT Ferðafélag íslands •ráðgerir tvær sumarleyfisferðir 12. ágúst. Sex daga ferð um syðri Fjalla baksveg. Hin ferðin er 9 daga ferð í Herðubreiðarlindir. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, símar 19533 og 11798. Frá Vöruhappdrættinu: Laugardaginn 5. þ. m. var dregið í 8. flokki Vöruhappdrættis SÍBS um 1115 vinninga að fjárhæð kr 1,138, 000,00. Hæstu vinningarnir féllu á eftirfarandi númer: 200 þús. br. nr. 40358, umboð ísafj., 100 þús. nr. 21495, umboð Vestm., 50 þús. kr. nr. 29729, umboð Vestur- ver, 10 þús. kr. nr. 8702 (Vesturver), 10850 (Vesturver), 13959 (Vesturver), 14235 (Vík í Mýrdal), 14294 (Akran.), 18900 (Hafnarfjörður), 31859 (Akur- eyri), 33624 (Grettisgata 28), 38122 (Húsavík), 39475 (Vesturver), 54650 (Vesturver), 61748 (Vesturver) 63178 (Vesturver), — 5 þús kr. nr 1232 (Reykjalundur), 1573 (Vesturver),1 7789 (Vík í Mýrdal), 984S (Hafnarfj.), I 13365 (Akureyri), 18274 (Hóli, Fljóts- dal), 24006 (Sauðárkrókur), 26818 (Sandgerði), 31159 (Suðureyri), 34138, (Vesturver), 38654 íHáls í Kjós),l 42411 (Vesturver), 43222 (Vestmanna GENGISSKRANING 4. ágóst 1961 Kaup Sala j £ 120,20 120,50 U.S. $ 42,95 43,06 Kanadadollar 41,66 41,77 Dönsk kr. 621,80 623,40 Norsk kr. 600,96 602,50 Sænsk kr. 832,55 834,70 Finnskt mark 13,39 13,42 Nýr fr. franki 876,24 878,48 Belg. franki 86,28 86,50 Svissn. franki 994,15 996,70 Gyllini 1.194,94 1.198,00 Tékkn. kr. 614,23 615,86 V-þýzkt mark 1,077,54 1.080,30 ! Líra (1000) 69,20 69,38 Austurr sch. 166,46 166,88 Peseti 71,60 71,80 Reikningskróna Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund- Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Seðlabanki íslands i Auglýsingasími TÍMANS er 1 9523 — Það er dálítið — Af hverju þurfum við ekki að borga hér fyrr en sýningin er hálfn- uð? DENNI DÆMALAUSI 371 KR0SSGATA Lárétt: 1. karldýr, 5. málmur, 7. hest, 9. út , 11. kvenmannsnafn, 13. ijóst, 14. skrafa, 16. fanga- mark, 17. nafn á blaði, 19. hver. Lóðrétt: 1. gefa frá sér hljóð, 2. stefna, 3. hreyfing, 4. kunnir vel við sig, 6. leiðarmerkin, 8. ármynna, 10. véi (þf.), 12. á rándýri, 15. hláka, 18. tveir samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 372: Lárétt: 1. svella, 5. lúi, 7. of, 9. snar, 11. tær, 13. grá, 14. traf, 16. M.R, 17. gárar, 19 knarrar. Lóðrétt: 1. Skotta, 2. el, 3.1ús, 4. lins, 6. hrárra, 8 fær, 10. armar, 12 ragn, 15, fáa, 18. R.R. K K l’LL SEE WHAT'S HAPPENIM6 'OUTSIPE.' SSJRE HOPE BRAP'S MEN 6E7 HER£ IM TIME' Þetta eru sæmileg átök. Mig langar nú samt að sjá, hvað á seyði er úti fyrir Ég vona, að menn Brads komi í tæka tíð. D R E K S Lee Falk 291 — í hroka þínum ætlaðir þú að láta -r — Nei, ekki drepa hann. Hann er þessa stúlku giftast þér gegn vilja henn- ekki slæmur, aðeins heimskur. Bósi er ar, Bósi. ekki sá fyrsti, sem skelfur af ótta frammi fyrir reiði Dreka. — Farðu úr skónum og teymdu und,- ír okkiur heim í skóginn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.