Tíminn - 10.08.1961, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.08.1961, Blaðsíða 14
14 / TÍMINN, fimmtudaginn 10. ágúst 196U Ekkert nýtt óvanalegt gerð’ ist. Börnin á Sjávarbakka voru nú óðum að komast upp. Ekkert þeirra fór aö heiman til langdvalar. Smalar votu ráðnir frá Sjávarbakka og þóttu gefast vel. Óskar hafði komið sér upp bezta bát og sótti sjóinn fast með drengj- um sínum og fiskaði vel. Hann hafði nú orðið' þrjár kýr í fjósi og þótti það mikið á þefm árum, og fjáreignin var stöðugt að aukast. Nú þóttust allir sjá, að Óskar myndi aldrei auka sveitarþyngslin, heldur hið gagnstæða. Prétta snápar sveitarinnar höfðu beð Ið þess með óþreyju, að ný tíðindi bærust frá Sjávar- bakka. Hvemig gat það atvik azt, að ekki skyldu fleiri börn þar í meinum? Öllum kom saman um, að hér var ekki ástleysi um að kenna. En svo hóglátt og prútt var framferði þeirra beggja, að engan hneykslaði. Og er þá mikið sagt. En ávarpsorð þeirra, einkum þó Óskars, báru það með sér, að sterk var sú vin- átta, sem tengdi þau saman. Að Hallfríður væri ástmey Óskars, efaði engínn. Þess vegna furðaði margan, að þau skyldu ekki eignast fleiri börn. Það heyrðust raddir sem sögðust ganga í lið með. Óskari ef út af bæri. Þó voru, þeir fleiri, sem töldu, að ekki bæri að verðlauna ósómann enda þótt hann steypti yfir sig skartklæðum, sem erfitt væri að sjá í gegnum. En hvað var þá um Asrúnu. Hún var löngu hætt að skipta sér neitt af samfundum þeirra Óskars og Hallfríðar. En aldrei mátti litli sveinn- inn koma í gamla bæinn eðaj nálgast hana nema þá í fylgd j með föður sínum. Hún var heldur ekki að dekra við sínl eigin böm, svo að Sigurður Óskar kippti sér ekki upp við fálæti hennar. Fólkið sagði, tll þess að segja eitthvað, að hún hefði ófríkkað mjög í seinnl tíð og taldi það stafa af innibyrgðri gremju. Hvað, sem hæft var í því, var það víst, að hún þoldi kátínu og gleðskap sýnu verr í seinni tíð en tfiur. Hún var að verða gömul, en hraust engu að síður. „Hún bíður þess, sú gamla, að geta skirpt úr klónni", sögðu þeir, sem verst létu um Ásrúnu. En miklu fleiri drógu. þó hennar taum. Eftir að kýrnar urðu þrjár á Sjávarbakka, hafði Hallfríð ur hálfa nyt einnar þeirra. Og tíu ær hafði Óskar fengið henni til eigin afnota. í nýja bænum á Sjávar- bakka var að komast á legg fallegur drengur og þroska- mikill, sem öllum leizt vel á. Þegar hann var orðinn of stór fyrir vögguna, kom pabbi hans með snoturt rúm og færði honum að gjöf. Er móðirin hafði þakkað fyr ir rúmjð, sagð'i hún, að það hefði ekki þurft að koma, því hans, aðeins hans og einskis annars. — Eg ætla engum að gift- ast öðrum en þér, sagði Hall- frið'ur. — En, Hallfríður mín. Við verðum að muna, að það ræt- ast ekki allar óskir né óska- draumar, sagði Óskar. — Þú hefur gefið mér og gefur mér stöðugt dásemdir á dásemdir ofan. Og litli, blessaði dreng- urinn okkar, hann er gim- steinn þeirrar elsku, sem við' III BJARNI UR FIRÐI: * A lST I MEINUM 28 að hún hefði ætlað drengn- um rúm hjá sér, er hann skildi við vögguna. — Það má ekki koma fyrir, að hann sofi hjá þér, sagði Óskar. — Hvers vegna? sagði Hall fríður og fölnaði. — Hvað, heldur þú um mig? — Misskildu mig ekki, sagði Óskar. — Eg held ekkert illt um þig. En mæður, sem eiga böm utan hjónabands, og þá fyrst og fremst sveinbarn, mega aldrei samrekkja því. Ef þær giftast síðar, og það gera þær langflestar, verða þær um leið að reka barnið úr rúmi. Og þá fyllist það ó- sjaldan gremju til mannsins, sem tók frá því hvíluna góðu. Og af þvi geta hlotizt óyfir- stíganleg vandræði. Barnið hatar stjúpföðurinn. Hann ætlar að vera því góður, en verður að beita hörku. Það myndar gjá í heimilislífinu, sem móðirin getur ekki brú- að, hversu fegin sem hún vill. Hjá þessum ófarnaði verður komizt, ef baminu lærist það þegar í bernsku, að enginn nema eiginmaðurinn á að- gang að hvílurúmi móðurinn ar. Þó að eiginmaðurinn sé enginn, er barnið kemur til vits og ára, þá bíður rúmið berum hvort til annars. Eg get ekki beðið um annað meira. Og ég hef hugboð um það, að Ásrún lifi mig. Þú verður aldrei skráð eiginkona mín. Ekki hér í heimi. En ég á þig engu að síður, því að „anda sem unnast, fær aldrei eilífð að skilið". Og Óskar dró Hallfríð.i að sér og vafði hana örmum. Þrátt fyrir alla ytri varúð i samskiptum og um- gengni áttu þau samveru- stundir ekki svo fáar í al- gleymi ástalífsins. En slík var gætni þeirra, að bömin hefðu getað svarið fyrir það, að þau nálguðust umfram venjulegt fólk. En vitnisburður Hallfríð ar hefði orðið annar, ef hún hefði þurft að segja sannleik ann allan. Óskar var öllum börnum sínum góður. Meðan þau voru kornung, sýndi hann’ þeim mikið ástríki og umönnun, en er þau eltust, var hann í senn leiðsög-jmaður þeirra og ráðu nautur. Stjórnsamur, hlýr og glað'vær. Sigurður Óskar dafnaði vel. Hann var snemma altalandi og skýrleiksbarn hið mesta. Óskar hvíslaði því að Hall- fríði, að drengurinn þeirra yrði tilkomumestur allra sinna tvirna. Það var sann- færing hans. Hann átti einn ig að verð'a góður maöur. Og | sanna þar með tilverurétt, með allan hópinn sinn? Þar sinn. Mannkostir, dáðríki og voru atvinnuvegirnir í blóma. mannelska áttu að vaxa með Þar veitti jörðin ríkulega, um j honum og verða lyftistöng bunaði þeim, sem vildu bjarg I manngildis hans. Sá vgr ast. Og það vildi hann sann- draumur föðurins, og draum- arlega. ur þessi skyldi rætast. Land frelsisins stóð opið og veitti öllum frelsisunnandi XXIX ^ sálum sina vernd. Þar var eng En kyrrðin, sem nú var að jn ást j meinum. Afbrigði lif komast á um Sjávarbakka-j ancjj trúar, sem leyfði fjöl- heimilið, átti sér ekki lang- kVænj átti þar sinn vermireit. an aldur. Hversu oft hafði hann ekki Sumarið sem fór í hönd j þXág slíkan griðastað? Hví þá komu mormónatrúboðar í hjjja nú, er hann var fund sveitina. Ferðuðust þeir víða: jnn? um land. Voru þeir hvort j pag var erfitt að taka sig tveggja í senn, trúboðar, og upP) en enn þá erfigara ag hvöttu fast til landnáms í sinna ekki tilboðinu, sem Vesturheimi. ! gaugst. Voru þetta kannske Það var á manntalsþingi, hillingar? Hér hafði hann sem þessir nýstárlegu menn létu sjá sig og fluttu erindi. Óskar var á þinginu. Hann fékk þegar hug á erindi þeirra og sá hilla undir nýja von, Þar eð trúboðar þessir leyfðu fjölkvæni. Átti hann við þá nokkrar samræður. Seinna um sumarið, nálægt miðjum ágúst, komu þeir aftur í sveit ina og spurðu til vegar að Sjávarbakka. Óskar var á engjum, er þá bar að garði. Var hann sóttur og sat að viöræðum við þá langt fram á nótt. Ásrún flutti úr suður- endanum, og um kvöldið voru þar búin upp tvö rúm. Spurði húsfreyja Óskar, hvort hann vildi ekki hafa drengina hjá sér þar. Hún vissi ekki annað | en hann svæfi í sínu rúmi . gegnt gestunum. Óskar kvað nei við fyrirspurn Ásrúnar. Voru þá drengirnir tveir, sem hjá honum sváfu nú, þeir Jósáfat og Lýður, fluttir í rúm Óskars yngra í miðbaðstof- unni. Annars svaf hann einn sumarmánuðina, meðan tveir bræður hans voru smalar fiarri heimili sínu. Er trúboðarnir tóku loks á | sig náðir, sinn í hvoru rúmi, I bauð Óskar góða nótt og yfir- gaf herbergið. Hann svipaðist um í miðherberginu. Þar sváfu fimm sveinar í tveimur rúmum, en í fremsta herberg inu sváfu tvær eldri systurn ar í öðru rúminu þær Ásdís og Stína, en Ásrún í rúminu á móti og til fóta hjá henni yngsta telpan. Óskar gekk til dyra. Nóttin var kyrr, og hvíldi ró yfir öllu. Óskar gekk niður að bæjarlæknum og settist þar. Hann studdi hönd undir kinn og hugsaði og bað. Land möguleikanna bauðst, Fimmtudagur 10. ágúst: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 12.55 „Á frívaktinni", sjómannaþátt- ur (Kristín Anna Þórarinsd.). 15,00 Miðdegisútvarp. 18.30 Tónleikar: Lög úr óperum. 18.55 Tilkynningar. 19,20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20,00 Kórsöngur: Karl'akór Dalvíkur syngur. Söngstjóri: ' Gestur Hjörleifsson. Einsöngvarar: Helgi Indriðason og Jóhann Daníelsson. Píanóleikari: Guð- mundur Jóhannsson. 20,25 Erindi: Fallið á prófi (Arnór Sigurjónsson rithöfundur). 20.55 Tónleikar: Kvintett í Es-dúr fyrir píanó og blásarakvartett (K452) eftir Mozart (Robert Veyron-Lacroix leikur á píanó, Pierre Pierlot á óbó, Jacques Lancelot á klarínettu, Gilbert Coursier á horn og Paul Hongne á fagott),; 21,15 Erlend rödd: Höll í Svíþjóð, verksmiðja í Ráðstjórnarríkj- unum — grein eftir Francoise Giroud (Halldór Þorsteinsson bókavörður). 21,40 Samleikur á fiðlu og píanó: Jacques Ghestem og Raoul Gola leika vinsæl lög. 22,00 Fréttir og veðurfregni<r. 22,10 Kvöldsagan: „Ósýnilegi maður inn“ eftir H. G. Wells; XIV. (Indriði G. Þorsteinsson rith.). 22.30 Sinfónískir tónleikar: Frá tvennum útvarpstónleikum í Evrópu. a) Frá útvarpinu 1 Berlín: Konsert fyrir þrjú píanó og hljómsveit eftir Bach (Eber- hard Rebling, Giinther Kootz og Werner Richter leika með sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Berlín; Rolf Kleinert stj.). b) Frá ungverska útvarpinu: Sinfónía nr. 95 í c-moll eftir Haydn (Sinfóníuhljómsveit ungverska útvarpsins leikur; András Koródi stjómar). hví þá ekki að hverfa þangað í 23,10 Dagskrárlok. ^RÍKUR VÍÐFFÖRLI Úlfurinn og Fálkinn 15 Hermennirnir tveir virtust þó vera eins undrandi og Eirikur og Axi. — Svenni—Rikki! hrópaði Eiríkur alls hugar feginn. — Hvað eruð þið að gera hér? — Við sluppum, en ekki fyrr en við frétt- um, að þeir, sem réðust á okkur, voru menn Bersa jarls. Eirikur flautaði lágt. — Svo Bersi jarl vog ar sér að ráðast á konung sinn, sagði hann. Svo gaf hann Sveini, Rikka og Axa skipun um að sækja mennina, sem gættu skipsins, ásamt mönnum þeim, sem voru hjá Kindreki gamla. — Á meðan ætla ég að líta örlítið nánar á kastala Vígráms, ságði hann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.