Tíminn - 13.08.1961, Blaðsíða 1
Síld kom upp
austan Skrúðs
í birtingu í gær kom
upp síld út af ReyðarfirSi, og
köstuðu margir bátar á hana,
^ bæði íslenzkir og norskir, og
; fengu góða veiði. Hafa þeir
^verið að kasta alveg fram und-
|ir hádegi.
Hingað hafa komið fimm bátar
með síld: Hafnarey 400 mál, Húni
250, Július Björnsson 350, Máni
200 og Straumnes 600 mál. Hém
bíð'a nú um 5000 mál löndunar,
og vitað er um nokkra báta, sem ,
eru á leið til lands með síld. j
Bræðslan hefur nú tekið á móti
100.000 málum, og er það svipað j
magn og heiJdarmagn bræðslunn
ar var í fyrrasumar. Sjómenn eru i
nú mjög misjafníega bjartsýnir á1
áframhaldandi veiði, því að síld |
in færir sig nú óðum fjær landi, j
en sumir halda því fram, að átan
sé svo mikil í sjónum, að hún
hljóti að ganga upp á grunnið.
Hvað sem þessum spádómum líð
ur, verður það síldin sjálf, sem
sker úr, hverjir hafa rétt fyrir sér.
Verið er að pakka síld og ganga
frá henni til útflutnings. Mats-
menn tappa af tunnum og athuga
síldi'na, óg kemur þá í l.jós, hvern
ig söltnnarfólk hefur unnið verk
sitt. í súmar. Er auðvitað mikið í
húfi hjá síldarsaltendum, því að
þeir geta orðið fyrir miklu tjóni,
ef síldin reynist skemmd, svo ein-
hverju nemi. V.S.
Seyðisfj. 12. ágúst. — Hingað
kom í nótt Eldborg með 750 tunn
ur í salt og.Orri með 400 tunnur,
sem einnig fóru í salt. Nokkrir
bátar fengu í gærkvöldi og í morg
un sæmileg köst, allt frá 200—
700 mál. Er sfldin mjög blönduð
hjá sumum, en stór og góð hjá
öðrum. Hér er nú gott og milt
veður, en svartaþoka. I.S.
Frá fiskifélaginu, 12. ágúst.
Veiði var fremur lítil s.l. sólar--
hring og var einungis vitað um
10.400 mál og tunnur hjá 19 skip-
um. — Síldin veiddist djúpt út
af Austfjörðum allt að 80 mílum.
— Veður var gott en þoka. Ægir
leitaði fra Horni að Kolbeinsey,
en varð lítils var. Áta er heldur
meiri fyrir Norðurlandi en áður,
en blönduð þörungum. — Nokkur
rússnesk skip voru að veiðum 20
mílur vestur af Kolbeinsey, en afl-
inn er sáratregur.
Haraldur
Sigurfari AK
Halldór Jónsson
Álftanes
Akraborg
Sunnutindur
650 mál
550 tn.
800 mál
200 —
200 —
1100 —
(f ramtiald á 15. síðu).
Enn er tími sumarferða um óbyggoir landsins, og enn um þessa
helgi munu Reykvíkingar leita úr bænum til að viðra af sér götu-
rykið. Þessi glaðbeitta Reykjavíkurstúlka fór í Þórsmörk. Við hitt.
um hana á planinu hjá BSÍ, þar sem hún beið ferðbúin eftir bíln- |
um. Finnst ykkur hún þessleg, að láta duttlunga veðurfarsins aftra
sér, þótt hann hlaði dumbungslegum skýjum yfir Suðvesturlandinu?
Héildarafli íslendinga fyrstu minni en á sama tíma í fyrra, skv.
fimm mánuði þessa árs var öllu útreikningum Fiskifél. íslands. í
ár var fiskaflinn þessa fimm mán-
uði 228.150 tonn, en var á sama
tíma í fyrra 234. 237 tonn.
Mun minni þorskur, keila og
skata veiddist í ár en í fyrra, en
hins vegar hefur aukizt til muna
veiði síldar, steinbíts, kola og
lúðu. Af öðrum tegúndum veidd-
ist svipað og áður.
Gekk fyrir bíl
j Mest var veitt af þorski, rúm
| 143 þúsund tonni Næst mest var
veitt af sild, tæp 37 þúsund tonn,
og- ýsu, tæp 16 þúsund tonn.
jí ár nam bátafiskur 191.210
í fyrrinótt varð maðúr fyrir bíl tonnum fyrstu fimm mánuðina,
á Snorrabraut og fótbrotnaði. en var á sama tíma í fyrra 191.213
Hann mun hafa gengið frá vinstri tonn, svo hann hefur staðið nokk
brún út á götuna og fyrir bílinn, urn veginn í stað. Síldveiðar bát-
og varð hann fyrir vinstra fram- anha voru þennan tíma mun meiri
horni hans og' kastaðist upp á vél- en í fyrra, en önnur veiði þeirra
arhlífina. Maðurinn var fluttur á yfirleitt heldur minni.
s'lysavarðstofuna. Hann mun hafa Togarafiskur er nokkru minni
verið undir áhrifum víns. Vinstri en á sama tíma í fyrra. Hann var
fótur hans var þverkubbaður. bá 43.024 tonn, en er nú 36.941.
Þetta er ein af yfirlýsingum
verkalýðsforingjanna" í Al-
þýðublaðinu í okt. 1959. Þá
komu dag eftir dag mynd-
skxeyttar yfirlýsingar frá þeim
Óskari Hallgrímssyni, Eggert
G. Þorsteinssyni, Sigurði Ingi-
mundarsyni, Jóhönnu Egilsdótt
ur og fleirum. — Þá var skor-
að á k(jósendur, að kjósa stöðv-
, að kjara
Dætur mynau Koma a móti, ef
verðlag hækkaði um eyri. Verka
lýðsfélögin myndu fara af stað,
ef kjörin yrðu skert hið
minnsta. Allir þessir „verka-
lýðsforingjar“ stóðu að kaup-
kröfunum, sem gerðar voru og
gerðu síður en svo minni kröf-
ur en aðrir. Þessir „verkalýðs-
foringjar“ stóðu að verkfalls-
boðunum og verkföllum. —
Þegar þessir „verkalýðsforingj-
ar“ hafa samið um hærra kaup,
þá leggja þeir blessun sína yfir
það, að gjörvöll kauphækkiunin
sé tekin aftur af verkalýðnum
þegar í stað með gengisfellingu.
A. m. k. tveir þessara „for-
ingja“ launþega, þeir Eggert
G. Þorsteinsson og Sigurður
Ingimundarson, áttu beinlínis
beina þátttöku í gengisfelling-
unni og samþykktu, að gengis-
skráningarvaldið yrði tekið af
Alþingi. — Svona er komið fyr-
ir Alþýðuflokknum og „verka-
lýðsforingjum“ hans.