Tíminn - 13.08.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.08.1961, Blaðsíða 12
Voru í heimsmeist- arakeppninni Síðastl. þriðjudag fengu Reyk- á móti mjög góður tvíliðaleikari vískir badmintonleikarar skemmti- en hann vann t.d. í uimræddri lega heimsókn, af þeiim Biil Berry keppni K. Nielsen og Erland Kops og Mike Hartgrove, en þeir eru ásamt félaga sínum. En Kops er báð'ir í landsliði USA, og voru á eins og allir vita, heimsmeistari heimleið frá heimsmeistarakeppn- 1961 í einliðaleik karla, og ekk- inni í badminton (Thomas-Cup), ert lamb viðureignar. sem nýlega er lokið í Indonesíu. Bill og Mike léku hér nokkra Indonesar unnu, Thailendingar leiki við reykvíska badminton- urðu aðrir, Danir þriðju og Banda leikara, og sýndu ótvíræða yfir- ríkjamenn fjórðu. burði. Að lokum sýndu þeir svo ein- Bæði Bill og Mike eru fyrsta liðaleik hvor gegn öðrum við mik flokks leikmenn, og er Bill t. d. inn fögnuð áhorfenda, og mátti álitinn annar bezti einliðaleikari margt af þeim læra. Hafi þeir í sínu heimalandi, en Mike aftur þökk fyrir komuna. Þ.Á. menn a Melunum Guðjón Einarsson, ljósmyndari blaðsins, tók þessar þrjár mynd- ir af Þjóðverjunum á föstudags- kvðídið, er þeir voru ao æfingu á Melavellinum. Þeir voru þá ný- komnir frá Þingvöllum í boði bæj- arstjórnar Reykjavíkur. Myndin hér við hliðina sýnir hástökkvara vera að æfa sig við annað mark- ið á vellinum. Hann lék sér að því að spyma fætinum í þverslána. Knattspyrna þótti ákjós'anleg til þess að liðka sig eftir bí'lferðina. Það sýnir næsta mynd fyrir neðan. Loks eru svo allir frjálsiþrótta- mennirnir samankomnir á neðstu myndinni með knöttinn fyrir framan sig. # I. DEILD HAFNARFJÖRÐUR: í dag kl. 4 leika K.R.- Hafnarf jörður Dómari: Þorlákur Þórðprson. AKUREYRI: , í dag kl. 5 leika Akureyri - Akranes Dómari: Baldur Þórðarson. Línuverðir: Einar Hjartarson og Guðmundur Guðmundsson. ívv

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.