Tíminn - 13.08.1961, Blaðsíða 11
11
? 1' T í MIN N, sunnudaginn 13. águst 1961.
/fe/ ;
ífe*';
Undan því hefur oft veriS kvarfað, aS 11. síSan hugs-
aSi ekki nóg um þann lesendahóp, sem vill hafa sem mest-
ar fréttir af sem flestum kvikmyndaleikurum. í dag hugs-
um viS okkur aS bæta úr þessu meS því aS segia ykkur
eitt og annaS um hina og þessa leikara, og vonum, aS þiS
leggiS okkur þaS ekki á verri veg, þótt víSa sé komiS viS,
en hvergi stanzaS lengi, því aS þaS eru slík óskóp til af
þessu leikarafólki, aS þaS er ekki nokkur leiS aS gera því
skil nema segja fátt um marga.
Fabian er nú á
kafi í nýrri kvik-
mynd, sem heitir
Love in a Gold-
fish Bowl (Ást í
gullfiskakeri).
Þar leikur hann
ungan strandvörð
að nafni Giuseppi
„Seppi“ Ia Barba,
og hann og
Tommy Slads
kljást ákaft um
hylli hinnar ungu kvenstjörnu
Toby Michaels. Og ekki þarf að
spyrja að því, að það er Fabian,
sem vinnur. Aðailag myndarinn-
ar heitir You are only young
once (Þú ert aðeins einu sinni
ungur), og er þegar orðið afar
vinsælt í Bandaríkjunum.
Troy Donahue
heldur því fast
fram, að trúlofun
hans og Lili Kar-
del sé enn ekki
opinber, því að
hann hafi enn þá
ekki gefið henni hring. Hann
hefur haft svo mikið að gera
við upptökur kvikmyndanna Sus-
an Slade og Surfside 6, að hann
hefur ekki haft tíma til að fara
út og verzla. Og hann vill ekki
rasa að því að kaupa trúlofunar-
hring, því að hann segir, að trú-
lofunarhringur eigi að endast
alla ævina (an engagement ring
is a lifetime thing). Og þaðan
af síður vill hann meðganga, að
brúðkaupsdagur hafi verið á-
kveðinn. Hann er ekki að láta
slúðrarana vaða ofan í sig, pilt-
urinn sá!
Nöldur-
kjóían
11. síðan kynnir í dag fyrir
ykkur einstæð hjón, Nöldur-
skjóðuna og Fýlupokann.
Þau eru ætluð fyrir ykkur,
lesendur, til þess að þið fáið
útrás fyrir það, sem hleypir
í ykkur illu blóði. Þá þurfið
þið ekki annað en að skrifa
hjónunum og leggja þeim
orð í munn, þá koma þau,
annað hvort eða bæði, og
tjá umheiminum það, sem
ykkur liggur á hjarta. En
gætið þess, að það sem þið
skrifið, verður að vera mjög
stutt og gagnort — helzt dá-
lítið smellið. Og munið einn-
ig, að hjónin eru mjög vönd
að virðingu sinni, þau segja
Mér hundlelSlst.
Af hverju er
ekki bjór handa
manni, þegar
maSur vaknar
tlmbraður? Vseri
þaS ekkl ólíkt
huggulegra en
þurfa aS kaupa
þriggja pela
fÝLOPoklNAt Bösku af svarta-
dauSa? Af
hverju þarf þaS endllega aS kosta
hálfsmánaSartúr aS rétta sig af
eftir eitt kvöld? — HTh.
ekkert, sem er rótarlegt, og
þaðan af síður að þau leggi
illt til nokkurs manns per-
sónulega. Gerið þið svo vel,
Nöldurskjóðan og Fýlupok-
inn bíða þess, að þeim séu
lögð orð í munn. Utanáskrift
in til þeirra er 11. síðan,
e/o Tíminn, Lindargötu 9a,
Reykjavík. Og bezt væri, að
þið merktuð hjónunum um-
slagið.
Ég vlldl, aS
umferSal jósin
fyrlr gangandi
fólk vaeru svolit-
IS öSru vlsl. ÞaS
er ekki nóg, aS
á þeim standi:
GangiS og BiSiS,
heldur ætti aS
standa: GangiS,
HlaupiS, BfSiS.
Þvl þegar þaS hættir aS standa
GangiS, er maSur kannske ekki
komfn nema hálfa leiS yfir, en
um leiS byrja allir bilarnir aS
flauta og hamast og ætla hreint aS
keyra yfir mann. Og ekkl er hægt
aS blSa útl á miSrl brautinnl. Nei,
þaS er krafa min, aS umferSaljós-
In fyrlr gangandi fólk verSi þrjú.
Á elnu á aS standa GangiS, og
þaS á aS vera grænt, á næsta á
aS standa HlaupiS, og þaS á aS
vera gult, svo má þaS þriSja vera
rautt og á þvi standa BiSiS. — H.S.
Um eiginmenn
Elísabetar
Gull og glæpa-
menn heitir ein
nýjasta kvik-
myndin frá Warn
er Bros. Þa3 eru
tveir menn, sem
j finna gullið í af-
j skekktu og mann
i lausu héraði.
GlæpamenBiSjrnir
Lfylgja þeim eftir
til þess að stela
| gullinu. Það
| skálkastrik eða
i glæpur er ekki
" til, sem sumir
menn hika við að fremja, þegar
það er annars vegar að verða
ríkur á fyrirhafnarlítinn hátt,
svo að gullgrafararnir verða að
berjast upp á líf og dauða til
þess að halda góðmálminum sin-
um. Aðalhlutverkin eru í hon-
um Clint Walker og Roger
Moore, sem eru þekktar sjón-
varpsstjörnur fyrir „úestan“, en
þeim til aðstoðar er ítalska íeik-
konan Leticia Roman.
Þið vitið kann-
ske, hvernig
Ghita Nörby hóf
kvikmyndaferil
sinn? Ekki það?
Þá er bezt að
segja ykkur það.
Hún byrjaði árið
1955 með því að
leggja til rödd
Ladys í kvik-
myndinni Lady
and a Tramp eft-
ir Walt Disney.
Árið eftir birtist
hún síðan sjálf á
léreftinu í kvik-
myndinni Ung
leg. (Það Iþýðir ekki ungleg
heldur Ungur leikur), og síðan
hefur hvað rekið annað, unz hún
er nú orðin ein vinsælasta kvik-
myndaleikkona Dana. Um þess-
ar mundir er verið að fullgera
nýjustu myndina hennar, Konan
mín frá París, þar sem hún leik-
ur á móti Ebbe Langberg. Ghita
er fædd 11. janúar 1935 og gift
Henrik Wiehe.
★
Frankie Aval-
on leikur í mynd,
sem heitir Ferðin
á hafsbotn. Þetta
er mynd, sem á
að gerast árið
1965, þegar atóm
knúinn kafbátur
er sendur af stað
í þeim göfuga til-
gangi að bjarga
heiminum frá
hinum hættulegu
atómgeislum, sem ógna með því
að tortíma heiminum, hvenæT
sem vera skal. Frankie leikur
yngsta liðsforingjann um borð,
og fær þar með tækifæri til
þess að sýna hæfileika sína sem
froskmáður, en það er hans aðal
tómstundaleikur.
AIl Hands on
Deck heitir nýj-
* asta kvikmynd
Pat Boones og
iíklega er skást
að þýða það Allir
upp á dckk!
Þetta eir sögð
létt og skemmti-
Ieg mynd, og er
ekki hvað minnst forvitnileg
fyrir það, að hún markar tíma-
mót í lífi hins unga leikara.
Hann hefur nefnilega hingað til
haft það fyrir ófrávíkjanlega
venju, að kyssa aldrei aðrar kon-
ur en sína eigin, ekki einu sinni
„í plati“. í þessari mynd brýt-
Næstur var Mike Todd.
átti hún eina dóttur, en
fórst á voveiflegan hátt,
urbrotin, unz . . .
Me3 honum
þegar Mike
var Llz nið-
Þegar Elizabeth Tayior var 18 ára,
giftist hún i fyrsta sinn. Sá ham-
ingjusami var Nicky Hilton, en hjóna
band þeirra varð æði stormasamt og
entist aðeins fáeina mánuði.
Síðar gekk hún að eiga Mike Wild-
ing. Þau voru gift í fjögur ár, og
eignuðust tvo sonu.
ur hann þá reglu, meira að segja
svo harkalega að hann snýr upp
á handleggina á stúlkunni, sem
hann kyssir, og sveigir þá aftur
fyrir bak á henni! En það er
bara af því, að hún er í einkenn-
isklæðum flotans, og aumingja
Pat heldur, að hún sé einhver
dárinn að svíkjast um. En hon-
um verða mistökin fljótt Ijós . • • . Eddle Fisher, bezti vinur Mike
Stúlkan heitir Barbara Eden, Todd, tók hana að sér. En giftingu
og það er Fox, sem sér um þeirra var illa teklð af almenningi
þessa mynd. °9 þótti hneyksii.
I
11. síðan
Það er aðalsmerki hvers manns, að hann sé góður heimilisfaðir og pabbi.
Eitt er það víst, að það er algengt að sjá heimilismyndir af leikurum í
tímaritum, sem um þá fjalla. Hér er Jim Garner með dóttur sína, Grétu,
og fer vel á með þeim feðginunum.