Tíminn - 13.08.1961, Blaðsíða 14
14
T í M IN N, laugardaginn 12. ágúst 1961.
uðum mínum, sem aldi-ei hpf-
ur lofað barni sínu að hvila
við barm sinn. Þá sjaidan er
þau hafa fengið að sofa hjá
yður, voru þau látin hirast til
fóta. Þannig hafið þéi á alla
lund stækkað bilið milli yðar
og eiginmannsins Svo komið
þér til mín og heimtið að ég
reisi húsið við, er þéi haíið
hrundið því í rústir.11
„Hver hefur lapið aiit þetta
í yður?“ sagði Ásrún. „fir þetta
vitnisburður Óskars? Eg kem
til yðar harmi lostin og úr-
ræðalaus og þessi reiðilestur
er huggunarorðð."
„Eg skal tala við Óskar,"
sagði prestur. „En ef eitthvað
vinnst, megið þér ekki eyði-
leggja það. Ef þér hefðuð
ekki eignazt þessi myndarlegu
og velgefnu börn með Óskari.
væri ég löngu búinn að iðrast
þess að hafa gefið ykkur sam
an. Svo læt ég þessu viðtali
lokið. Eg skrifa Óskari bréf
með yður og tala við hann.“
„Ef þér giftið Hallfríði Jóni
i Dalseli eða öðrum álíka
manni, sem ég get sætt mig
við, skal ég skilja við Óskar.
Annars ekki“.
„Ásrún, segið ekki eitt orð
framar um þetta eða ég rek
yður út.“
Séra Þóhður var nú ofsa-
reiður. Hann gekk um gólf
nokkra stund. Svo tók hann
sér sæti við borðið og skrifaði
bréfið. Öðru hverju hristi
hann höfuðð og tautaði: „Hví
likt hjónaband. Hvílíkt hjóna-
band.“
XXXII.
Svo mætti Óskar, eins og um
var beðið — til óttusöngs á
gamalársdagskvöM.
Ásmundur hreppstjóri var
líka mættur.
Eftir tíðasönginn sátu þeir
þrír þriðja fund sinn: prest-
ur, hreppstjóri og Óskar. En
nú var það presturinn, sem
hafði orðið. Hann reyndí að
fá Óskar til þess að hætta
við Ameríkuförina. Honum
liði vel á Sjávarbakka. Börnin
voru að komast upp. Förin til
Vesturheims væri glapræði,
þangað ættu þeir einir að fara,
sem ekki gætu bjargazt hér.
Þar væri úr fleiru að velja. En
enginn skyldi láta sér hug-
kvæmast, að þar biðu ekki
líka erfiðleikar eins og hér.
Þeir, sem kæmust vel af hér
heima, yrðu langflestir fyrir
vonbrigðum í Ameríku. Og ef
það vekti fyrir honum að
gerast mormóni vestur þar,
þá væri það hreinasta villi-
mennska. Ekkert jafnast á
við evangeliska-lútherska trú.
„Þé megið ekki gleyma því,
Oskar að þér eigið hóp efnis-
barna Oe það pr tnikr ábvrað
því samfara að afvegaleiða
þau. Fráhvarf frá hinni einu
réttu trú væri sálarháski."
Séra Þórður gerðist klökk-
ur, er hann kom að þessum
þætti ræðu sinnar, Og lauk
við það máli sínu.
Óskar tók til máls:
„Vænt þykir mér um að
heyra það, séra Þórður að þér
berið heill mína og barna
minna fyrir brjósti. En ég
arinnar er harðlæstut jafn-
vel þó að líf liggi við, ;>á verð-
ur leitað á náðir þess þúsu id
þjalasmiðs, sem lýkur dyrun-
um upp. Hvað sem það kost-
ar. Þetta getið þér ekki skihð,
séra Þórður. Eg fer þessa
vesturför tilneyddur. Hún er
eina úrræðið. Hver, sem er
innilokaður gegn eigin vilja,
erípur fegins hendj útgöneu-
dyrnar, þegar þær opnast. Sá,
sem er sekur fundinn réttir
úr sér, er úrræði býðst Eg er
BJARNl ÚR FIRÐl:
ÁST I MEINUM
31
hefði ekki sagt lausri ábýls-
jörð mnni, Sjávarbakka, ef ég'
hefði ekki verið ákveðinn að
fara. Og til Ameríku ætla ég.
Eg sé ekki fram á það, að
börnin mín bjargist hér. Hér
er ekki hægt að segja, að neinn
eigi meira en til hnífs og
skeiðar. Hér verður allur fjöld
inn að slíta sér út án þess að
fá nokkuð í aðra hönd. Og
hér eru menn þvingaðir til
ævilangrar samvistar við þá,
sem þeir geta aldrei unnað.
Eg vil á því sviði ekki baka
börnum mínum slíka æviraun
og þá, sem ég hefi orðið að
þola. Annars hefði ég helzt
kosið það, séra Þórður, að
tala hér sem fæst um. Á-
kvörðun minni verður ekki
hrundið. Eg veit, að þetta til-
tal yðar er frá Ásrúnu komið.
Hún verður nú sem oftar að
drekka seyðið af því, að hún
kaus mig fyrir eiginmann,
þótt hún vissi, að mér var það
nauðugt. Eg hef gert henni
mörg boð. En hún skákar í
því hróksvaldi, að ég geti ekki
hrist af mér hjónabandsfjötr-
ana. Eg mun gera það engu að
síður. En samt ætla ég mér
ekki að skilja við hana á
flæðiskeri fjárhagslega. En
það verður hún að sj á og þola
að ástin er sterkari en þraut-
vígðir hlekkir. Þeir hrökkva,
er ástin bregður brandi sín-
um. Og þegar helgidómur ást-
þar engin undantekning. Eg
þrái að lifa frjáls og fá að
njóta þess í fullu freisi. sem
ég' ann. Hér er það ekki unnt.
Og þá er að leita þess þar,
sem það er að finna. Ef yður,
sr. Þórður finnst þetta kald-
ranalega mælt, þá minnizt
þess, að einu sinni bað ungur
maður líttharðnaður yður
ráða í nafni kristninnar, sem
þér þjónJð. Og ráð yðar var
hjónaband, helgað mætti
kirkjunnar. Það band verður
ekki slitið, þótt pað herði að
til ólífis. Ekki heldur losað sig
við það þegar annar aðilinn
vlil. Og hefur það eitt sér til
skemmtunar að geta kvalið
hinn. En þegar til er trúar-
deild, sem smyr fjöturinn, svo
að hann er þolanlegur, þá er
það ekki álitamál. Þangað
hlýtur leiðin að liggja. Eg
villi ekki á mér eins og sumir
gera. Eg hef aldrei gert það
og mun aldrei gera það. Við
skulum ekki ræða þetta meira,
séra Þórður. Þér getið ekkert
boðið, en aðeins beðið og jafn-
vel skipað. Slíkt vinnur mig
ekki. Svo harður er ég oröinn
í fangelsí því, er þér dróguð
mig inn í ásamt þessum herra
á Sjónarhóli fyrir tuttugu ár
um síðan.“
Séra Þórður sat nokkra
stund eins og í leiðslu. Svo
mælti hann:
„Það er erfitt að mæla yður
málí, Oskar Gunnarsson. Þér
risið hát.t og varr!ð sök á mie.
En ég vil fullyrða að alit sem
ég mælti til yðar nóttina
merku á Sjónarhóli, sem yður
liður aldrej úr minni. eins og
vera ber. það hafi rætzt og
meira en það Meira að segja
betur en ég þorði að vona.
Níu börn hafið þér eignazt
með konu yðar, Ásrúnu. Alit
eru það vel gefin börn “
„Tiu börn,“ leiðrétti Ás-
mundur.
„Já, Ásmundur, þetta veít
ég. Eg endurtek, níu börn að
ógleymdum elzta syninum,
sem var fæddur nóttina, þeg-
ar við ræddumst við. Mér er
efamál, að önnur kona hefði
verið þess um komin að færa
yður slíka auðlegð. angelsið,!
sem þér miklið fyrir yður, í
hefur ómað af yndinlegu
barnahjali. Sólskinsandlit
hafa brosað við yður ,og öll
þessi sólskinsbros, hefur guð
gefið yður vegna hjónabands
ins. Mér er ekki ókunnugt um
að þér teljið Ásrúnu lítt
fallna til barnauppeldis. En
ekki hefði önnur kona klætt
þau betur, kunnað að verja
þau vosbúð og kulda, að ó-
gleyrr.dum matnum, sem svo
ianim, Fernando Corena, Ren-
ato Cesari og Cesare Siepi
syngja með kór og hljómsveit
Santa Cecilia-tónlistarháskól-
ans í Rómaborg Tullio Serafin
stjórnar.
ci Píanókonsert nr. 2 í f-moll
op. 21 eftir Chopin. — Alex-
ander Brailowsky leikur með
sinfóníuhljómsveitinni í Bost-
on Charles Munch stjórnar.
15.30 Sunnudagslögin.
17,00 Færeysk guðsþjónusta (Hljóð-
rituð i Þórshöfn).
17.30 Barnatími (Helga og Huida
Valtýsdætur);.
a) Leikrit: „Fílsunginn" eftir
Kipling, í þýðingu Halldórs
Stefánssonar (Áður flutt fyrir
tveimur árum) — Leikstjóri:
Baldvin Halldórsson.
b) Sögukafli eftir Gunnar
Gunnarsson (Þorsteinn Ö.
Stephensen).
c) Annar upplestur — og tón-
leikar.
18.30
19,00
19,20
19.30
20,00
20,40
21,20
vel er framreiddur á Sjávar-
bakka, að leitun er á öðru i
eins í sveitinni. Enda hefurj
heilbrivði ríkt á Sjávarbakka.;
Eg nefni ekki hið sorglega til
felli í vetur. Þegar dauðinn
fer um sveitiaa á jafnskæðum j
fáki, sem bamaveikin er. Þá
er erfitt um varnir. Hvernig,
má það vera, Óskar, að þér,
21,40
22,00
22,20
23,30
Tónleikar: Max Jaffa og hljóm
sveit hans leika vinsæl lög.
Tilkynningar.
Veðurfregnir.
Fréttir.
„Með segulband í siglingu":
II: í hafnarborgum meginiands
ins (Jónas Jónasson).
Kvöld með þýzkum ljóðasöngv
urum (Þorsteinn Hannesson
óperusöngvari).
Fuglar himins: Agnar Ingólfs-
son dýrafræðingur spjallar um
fýlinn.
„Þyrnirósa" — ballettsvita op
66 eftir Tsjaikovskij. — Hljóm
sveitin Phiiharmonia leikur
Herbert von Karajan stjórnar
Fréttir, veðurfregnir og
íþróttaspjall.
Danslög.
Dagskrárlok.
Sunnudagur 13. ágóst:
8,30 Létt morgunlög.
9,00 Fréttir,
9,10 Morguntónleikar: (10,10 Veð-
urfregnir).
a) Þættir úr Requiem (Sálu-
messu) eftir Verdí. — Shakeh
Vartenissian, Fiorenza Coss-
otto, Eugenio Fernandi og
Boris Christoff syngja með
kór og hljómsveit óperunnar
í Rómaborg. Tullio Serafin stj.
b) Fiðlukonsert eftir Katsja-
túrían. — Igor Oistrakh og
hljómsveit Philharmonia leik-
ur. Eugene Goossens stjórnar.
11,00 Messa í Hallgrímskirkju. —
(Prestur: Séra Jakob Jónsson;
organleikari: Páll Halldórsson).
12,15 Hádegisútvarp.
14,00 Miðdegistónleikar:
a) Campoli, leikur á fiðlu verk
eftir Paganini og Dohnanyi.
Við píanóið: George Malcolm.
b) Atriði úr óperunni „La
Bohéme" eftir Puccini. — Ren-
ata Tebaldi, Carlo Bergonzi,
Gianna d’Angelo, Ettore Bast-
Mánudagur 14. ágúst:
8,00 Morgunútvarp.
12,00 Hádegisútvarp.
12.55 „Við vinnuna": Tónleikar.
15,00 Miðdegisútvarp.
18.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd-
um.
18.55 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir.
19.30 Frétttr.
20,00 Um daginn og veginn (Bene-
dikt Gröndal ritstjóri).
20.20 Einsöngur: Kristinn. Halisson
syngur.
20,40 „Vandai læknir": Margrét
Jónsdóttir les smásögu eftir
Jan Neruda í þýðingu Málfrið-
ar Einarsdóttur.
21,00 Tónleikar: „Coq d’or" (Gull-
haninn), — svíta eftir Rimsky-
Korsakof. — Hljómsveitin
Philharmonia leikur. Issay
Dobrowen stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Gyðjan og ux-
inn“ eftir Kristmann Guð-
mundsson; II. Höfundur les)
22,00 Fréttir, veðurfregnir og síld-
veiðiskýrsla.
22.20 Um fiskinn (Thorolf Smith
fréttamaður).
22,35 Kammertónleikar:
Lýrisk svíta eftir Alban Berg.
Pro Arte-kvartettinn leikur.
23,05 Dagskrárlok.
EIRÍKUR
VÍÐFFÖRLI
Úlfurinn og
Fálkinn
Eiríkur hreyfði sig ekki og sýndi
ekki þann ótta, sem innra með
honum bjó. Hægt, með föstum,
skrefum, nálgaðist hann óargadýr-
ið, sem svo sannarlega var í sínum
versta ham. En það hvikaði hvergi,
og starði beint á manninn. Þá
hljómaði væl úr skóginum, og um
leið og úlfurinn sneri höfðinu, sá
Eir’íkur þrjá eða fjóra úlfahvolpa,
sem stóðu og horfðu á liann. Svo
heyrðist eitt öskrið ennþá, og eitt-
hvað svart flykki kiom þjótandi
út úr skóginum, stefndi beint á
Eirík, sem sér til mikillar gleði
þekkti, að þar var Úlfur kominn.