Tíminn - 13.08.1961, Blaðsíða 16
f
Sunnudaginn 13. ágúst 1961,
182. blað,
Minna drukkið
á Grænlandi
Afengisneyzla fer minnkandi á
Grænlandi. Á tímabilinu 1954 til
1959 minnkað'i hún um 22 af
hundraði og í ár var neyzlan
meira að segja 10—20 af hundr-
aði minni en árið áður, þegar á-
fengi var skamimtað.
Þrátt fyrir þessa þróun, er
neyzlan á íbúa enn hærri en í Dan
mörku. Hún er 50 af. hundraði
hærri, en er samt ekki hærri en
á Bretlandseyjum, og miklu minni
en í mörgum Suð'ur-Evrópulönd-
um.
Þessar upplýsingar eru teknar
úr skýrslu um áfengisneyzlu
Grænlendinga, sem gefin var út
í vikunni. Skýrslan er tekin sam-
an af félagsrannsóknarnefnd Græn
landsmála.
Þessi skýrsla er í taisverðri
andstöðu við það, sem hingað til
hefur verið sagt um áfengiáneyzl-
una. Nefndin stendur á því íastar
en á fótunum, að hér sé ekki um
slíkt þjóðarvandamál að ræða,
sem margir vilja vera láta. Það
sé aðeins brot af þjóðinni, sem Tvær riissneskar farþegavélar, |
neyti obbans af drykkjarfongun- sömu sem fluttu s5ngkórl
uim. Nefndm bendir lika a, að Rauða he„sins m Kanada> höfðu
Danir busettir a Grænlandi drekkx viðkomu j Keflavík í gærmorgun
meira en Grænlendingarmr. ^ ieig tii Kússlands. Vélarnar fóru
Hún kveður menningarlegar á- tðmar aust-ar. Blaðið spurðist fyrir j
stæður valda því, að sumir Græn- hjá rússneska sendiráðinu, hvort!
lendingar drekki jafn mikið og kóri!nn mundi hafa hér viðdvöl’
raun ber vitni. að lokinni söngför vestan hafs, en |
Bent er á, að Grænlendingar1 vitneskja um þetta var ekki fyrir
búi við óörugg og hættuleg kjör, hendi.
og að menningarröskunin þjaki
marga þeirra. Það er sennilega
ekki þægilegt fyrir marga Græn-
lendinga að sjá samfélaginu ger-
breytt og stjórnuðu af Dönum, um,
leið og þeir sjálfir eru útilokað'ir
frá þátttöku vegna menntunar-
skorts.
Nefndin hefur líka fengizt við
rannsóknir á grænlenzka heima-
brugginu, imiaq, sem margir telja
hættulegt, mjög sterkt og jafn-
vel, að það innihaldi eiturefni, tré
spíritus og sjúkdóms'sýkla.
Þvert á móti hef.ur komið í Ijós
við rannsóknir, að imiaq er yfir-
leitt jafn veikt og léttur pilsner.
Það' inniheldur ekki heldur neinar
bakteríur, þar sem þær þrífast
ekki í öli.
Síðan áfengissköimmtuninni var
aflétt, hefur neyzla heimabruggs
minnkað mikið, þar sem innflutt
öl hefur leyst það af hólmi.
Rússar í Keflavík
á Kolgrímu
Til samanburðar við mynd þá, er TÍMINN birti af hlaupinu
I hinni mjög illræmdu á KOLGRÍMU, er renpur milli Mýra og
Suðursveitar í A.-Skaftafellssýslu, þá sýndum við hér, hve hóg-
vær hún rennur á venjulegum haustdegi, þegar frost eru að
byrja í Heinabergsjökli, en mynd þessi er tekin um miðjan
október síðastliðinn.
Aðalástæðan til hamagangsins, sem á henni var nú nýlega
er sú, að önnur á, sem áður rann fram úr austanverðum jökl-
inum, hlóð í .fyrri farveg sinn fyrir nokkrum árum og renndi
sér svo til „systur" sinnar Kolgrímu, sem rennur úr vestur-
hluta jökulsins.
En brúin, sem hér sést, var byggð áður en þær rugluðu
saman reitum sínum, svo ekki er að undra, þótt þröngt sé
um þær, þegar þær eru í þessum ham, enda þótt brúin hafi
verið stækkuð, sem tök voru á með öðru vatnsauga vest'an
við aðal-farveginn.
Báðar þessar myndir sýna und-
irbúning Réykjavíkurkynningar,
sem verður á 175 ára afmæli borg
arinnar 18. ágúsf næstkomandi.
Á efri myndinni er verið a8 út-
búa líkan af umferðagötum með
götuljósum og cllu tilheyrandi,
en á þeirri neðri cr símamaður
að ganga frá sjálfvirkri innan-
hússsímstöð. Öll munu þessi tæki
verða virk á kynningunni, svo að
sýningargestir fá sem réttasta
mynd af þeim.
Brendan BeSsan -
a geim-
• Behan, hinn þekkti írski leik-
ritahöfundur, sem frægur er um
allan heim fyrir drykkjulæti auk
leikritanna sinna, hefur látið til
sín heyra í tilefni af geimflugi
Títoffs. Behan sagðist álíta, að nóg
vandræði væru á jörðinni, þótt
menn færu ekki að æða út í him-
ingeiminn að leita þeirra.
— Þar sem hann er kominn nið
ur aftur, eiga þeir að skjóta hann,
segir Behan um Títoff. En þeir
ættu líka að losna við hina þrjá
— það eru meiri leiðindapésarn
ir, hélt hann áfram. Þessir leið-
indapésar eru Shepard, Grissom
og Gagarín, sem fyrir stuttu var
(Framhala á lö. síðui
RafeindaheiBinn sýndi fram á, að
Rafeindaheili hefur látið í té
sönnunargögn þess, að Illions-
kviða sé rituð af aðeins einu
skáldi, og að hinn blindi Hómer
er ekki goðsögu-
vera, heldur var
hann raunveru-
lega til.
Rannsóknirnar
með rafeindaheil-
anum eru þáttur
í doktorsritgerð,
sem James Mc
Donough, kenn-
ari í klassískum
bókmenntum, hef
ur fengið dæmda
hæfa til varnar við Columbía-há-
skóla.
Rafeindaheilinn, sem er af gerð-
inni IBM 650, hefur rannsakað
hrynjandánn í Illionskviðu og kom
izt að þeirri niðurstöðu, að stíll
þessa gamla gríska hetjukvæðis sé
frá sama manninum kominn. Kvæð
ið sé þar með ekkí safn ljóða
margra skálda, en nm það hafa
öldum saman staðTð deilur milli i reikningana, hefði það tekið hann
hinna lærðu. < heilt ár.
Hálfs árs undirbúningur,
McDonough er fyrsti sérfræð-
ingur í klássískum bókmenntum,
sem færir sér í nyt rafeindaheila.
Það tók hann sex mánuði að
semja lykilinn, sem nota átti við
að leysa stílgátuna, en þegar hann
loksins setti - rafeindaheilann af
stað, var svarið komið samdægurs.
Ef hann hefði sjálfur gert út-
j Ný, spannandi verkefni
McÐougalI er nú að undirbúa
tilsvarandi rannsókn á Odysseifs-
i kviðu, og í Columbíaháskóla hefur
| mönnum ílogið í hug að nota raf-
! eindaheilann til að ganga úr
! skugga um, hvort það var leikar-
i inn William Shakespeare eða sir
j Francis Bacon, sem skrifaði leik-
'rit Shakespeares.
HOMER
Káldi
verður ef sunnan eða suð-
austan í dag, hætl við rign
ingu að minnsta kosti
snemma morguns og veður
yfirleitt óstöðugt.