Tíminn - 17.08.1961, Side 8
8
T f MIN N, fimmtudaginn 17. ágúst 1961.
VETTVANGUR ÆSKUNNAR
RITSTJÓRI: JÓN ÓSKARSSON
ÚTGEFANDi: SAMBAND UNGRA FRAMSOKNARMANNA
Góðir félagar.
Það er athyglisvert, að svo til
undantekningarlaust frá árinu
1942 hefur hlutfallstala þeirra
landsmanna, sem kosningaréttar
njóta, lækkað við hverjar almenn-
ar þingkosningar. Árið 1942 nutu
59,9% landsmanna kosningaréttar,
en síðan hefur þessi hlutfallstala
lækkað jafnt og þétt við hverjar
kosningar, nema árið 1946, og við
síðustu kosningar var hún aðeins
55,2%. Með öðrum orðum, aðeins
55 íslendingar af hverjum 100
njóta kosningaréttar og ef þessi
þróun heldur áfram, verður brátt
svo komið, að minna en helming-
ur þjóðar:nnar nýtur kosningarétt-
ar. Nú viljið þið kannski spyrja,
hvernig stendur á þessu? Hefur
kosningarétturinn verið þrengdur
á íslandi á þessu tímabili? Nei,
kosningaréttarskilyrðin hafa ekk-
ert breytzt á þessu tímabili. Megin
ástæðan er, að þeir fslendingar,
sem ekki hafa náð 21 árs aldri,
eru sífellt stærri hluti þjóðarinn-
ar. Því er svo komið, að Fram-
sóknarflokkurinn stendur frammi
fyrir þeirrf staðreynd, að á næstu
20 árum bætast við jafnmargir
nýir kjósendur og nú eru fyrir.
Hlýtur flokkurinn að gera sitt ýtr-
asta til að vinna fylgi þessa unga
fólks. Þá er spurningin, hvernig
verður það gert og hvernig eru
æskumenn undir það búnir að taka
Ég hef þá trú, að æskan fylki sér um Framsðknar-
flokkinn, kynni h**n sér stefnu st jórnmáiaflokkanna
landinu, þar sem fólk er að finna, I innan Framsóknarflokksins til ekki verið eins ljós og skyldi í undir sig með arðráni og verzl-
að kynna því stefnu sína. Eg er j þéttbýlisins hafa breytzt mjög til: stöku máli. En þetta er ekki nóg. unarkúgun. Víða var þannig einn
sannfærður um, að ef það tekst j hins betra. í þriðja lagi hafa mikl- i Við verðum líka að kynna æsk- „þorpskóngur", sem átti öll at-
að vekja áhuga ungs fólks á stjórn ar breytingar á dreifingu byggðar'unni sögu flokksins og hin mörgu vinnutækin. hafði verzlun í hönd-
málum og fá það til að kynna landsins hlotið að hafa sín áhrif,
sér stefnu Framsóknarflokksins og, ef haft er í huga, að árið 1920
bera hana saman við stefnu ann- bjuggu aðeins 34,8% af íbúum
arra flokka, þá þarf okkar flokkur landsins í kaupstöðum og stöðum,
ekki að kvarta undan uppsker-jsem síðan hafa orðið kaupstaðir,
unni. Ykkur kann að þykja furðu- en 1960 er samsvarandi tala
legt, að það þurfi að kynna stefnu 67,1%. Og síðast, en ekki sízt, má
flokks, sem er búinn að starfa ílnefna hinar síendurteknu kjör-
meira en 40 ár. Eg veit, að ekki dæmabreytingar, sem allar hafa
þarf að kynna ykkur, sem hér eru,
stefnu flokksins, og sjálfsagt gæt-
uð þið veitt mér mikinn fróðléik
um starf hans á liðnum árum. En
hins vegar, ef við tökum t. d.
Reykjavík, hvernig er ástatt þar í
þessu efni? Eg gæti trúað, að
Morgunblaðið komi í svo til hvert
hús í Reykjavík og svo hefur verið
um langt árabil. En hvað um
Tímann? Mér þætti gott, ef fjórði
hver maður sæi hann í bænum.
Og allt fram til síðustu ára hafa
Framsóknarmenn í Reykjavík
'.v/.v.v.v.v.^v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.v.v.v;
v Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni hafa
ungir Framsóknarmenn gert nokkuð af því að flytja í
;!I ávörp og ræður á héraðsmótum Framsóknarmanna, til í
í þess að auka tengslin milli félaganna í hinum dreifðu /
byggðarlögum.
Ekki alls fyrir löngu flutti Jón A. Ólafsson ræðu á >
£ hércðsmóti Framsóknarmanna á Hólmavík. Birtist ræð- í
an hér í heild. ;I
.■ .■
■.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v
þá skyldu á herðar að hafa áhrif j verið óeðlilega fáir, þótt fleiri hafi
á gang þjóðmálanna með atkvæðis j verið okkur hliðhollir. Margil.( sem
rétti smum? Þvi miður held ég,1. . .
að stjórnmálaáhugi sé ekki alls; haff verið fIokkuum vmsamlegir,
staðar á landinu eins mikill og
skyldi og æskumenn geri sér ekki
næga grein fyrir þýðingu kosn-
ingaréttarins og þeirri ábyrgð, sem
honum fylgir. Hversu oft heyrist
segja sem svo, „Framsóknarflokk-
urinn
miðað að því að fækka þingmönn
um Framsóknarflokksins með lög-j
um og að framlengja hið þverr-
andi líf Alþýðuflokksins. Eg er
samt ekki þeirrar skoðunar, að
síðasta kjördæmabreyting verði
flokknum til hnekkis, eins og fyrir
hugað var. Til þess á flokkurinn
alltof djúpar rætur með þjóðinni
og hann er orðinn svo snar þátt-
ur í þjóðlífinu, að án hans verður
ekki komizt.
Þrátt fyrir hið mikla og góða
starf, sem eldri menn flokksins
hafa unnið, þá megum við ungu
mennirnir ekki hugsa okkur að
Iifa á þvi. Okkur ber skylda til
að halda merkinu hátt á loft og
halda starfinu stöðugt áfram, því
að kyrrstaða er sama og afturför.
Okkar starf er fyrst og fremst.að
kynna stefnu flokksins á málefna-
legan hátt fyrir unga fólkinu um
leið og pólitískur áhugi þess ej
vakinn. Eg hef þá trú á dóm-
góðu mál, sem hann hefur borið um sínum i héraðinu og hafði öll
fram til sigurs á 40 ára skeiði sínu. önnur ráð héraðsbúa í hendi sér.
Því að við ungu mennirnir höfum Viðhorf „kóngsins" var frekar
alizt upp við ýmis lífsgæði, sem líkt viðhorfi manns til búsmala
við teljum orðið sjálfsögð og eðli- 'síns en viðhorfi manns til manns.
leg, en flokkurinn hefur þurft að Menn fengu ekki greitt kaup i
heyja harðvítuga baráttu til að peningum, heldur gátu þeir tekið
koma þeim fram. Við þurfum að út vörur í búð „kóngsins" fyrir
benda unga fólkinu á, hvernig var j vinnu sína og afurðir, og var
„kóngurinn“ svo gott sem fjár-
haldsmaður allra héraðsbúa, en
þíú nánast ómyndugir. Við höfum
fengið ágæta lýsingu á slíkum
,.þorpskóngi“ hjá Laxness í Sölku
Völku. Kannizt þið eldri menn-
irnir ekki við kaupmanninn Boge-
sen Ijóslifandi?
Eftir að Framsóknarflokkurinn
og samvinnuhreyfingin fóru að
segja til sín, losnaði um verzlun-
areinokunina og þjóðfélag „Boge-
senanna" Ieystist upp. Flokkurinn
studdi einstaklinga til biargálna
og nú er svo komið, að mikill
fjöldi manna hefar eignazt eigin
íbúðir með tilstyrk hins opinbera,
og nægir í því sambandi að benda
á lögin um smáíbúðalán og síðar
um húsnæðismálastofnunina, sem
hafa hjálpað fjölda efnalítilla
manna til að eignast þak yfir höf-
uðið í þéttbýlinu. í *veitum hafa
lögin um ræktunarsjóð og bygg-
ingasjóð stutt fjölda bænda til að
hýsa jarðir sínar og auka ræktun.
Jón A. Ólafsson
hér umhorfs, er flokkurinn hóf
greind æskunnar, að fáist hún til j starf sitt og hvernig það er í dag. ,oeit hefur verið löggjöf um al-
„ nln ! T-, n Lnf,,. aItI.I lr/\rrt,rt nf ninlrtl - .... .....
flokkanna, þá muni hún fylkja sér
um Framsóknarflokkinn. En við
megum ekki bíða eftir því, að það
komi til okkar. Við verðum að
snúa okkur til þess með stefnu
okkar og reyna að fá það til að
hefur engan boðskap aðjtileinka sér hana Ekki af því, að
flytja Reykvíkingum eða öðrum jþag sé eitthvert takmark í sjálfu
kaupstaðarbúum, en ef ég byggi í i sér, að flokkurinn verði stór og
sveit, þá mundi ég kjósa hann“,
að kynna sér stefnu stjórnmála- Þetta hefur ekki komið af sjálfu
sér. Mér dettur ekki í hug að
mannatryggingar til hagsbóta fyrir
aldraða, sjúka og örkumla og hætt
halda því fram, að breytingin til;er að sen(ja m»nn austur á Litla-
hins betra á lífslfjöram almenn- j Uraun jökum fátæktar. Vökulögm
ings sé eingöngu 'að þakka okkar j hafa séð til þesS( að togarasjó
flokki og allt, sem er til bölvunar, * mönnum er ekki þrælkað út eins
sé öðrum að kenna. En ég held, og aður og Svona gæti ég haldið
að það sé alltof útbreidd skoðun éfram j henda á störf flokksins
meðal nlmennings, að batnandi, ■ alla nér»
lífsafkoma hafi komið nokkurn
veginn af sjálfu sér vegna tækni-
framfara og hernaðarvinnu o. þ.
Nú er það verkefni okkar, ungra
Framsóknarmanna, að benda jafn
öldrum okkar á þetta og það, sem
núverandi stjórn er að gera. Það.
sem hún er að gera, er ekki minna
öflugur, heldur af því, að við
ekki þessi orðatiltæki: „Eg hefj°S menn, sem hafa flutzt utan afjtrúum því, að við vinnum landi ......._____________...................
ekki áhuga á póliilk“ og „Eg er j lantli til bæjarins, virðast hafa [ 0kkar og þjóð gagn með slíku j h„ en starfsemi flokka hafi í sjálfu
alveg ópólitískur". En hvað er, legið undir samsvarandi áróðri og j starfi. Við eigum að gagnrýna það j sér lítið um þetta að segja. Að_________
það, sem menn hafa ekki áhuga j virðist hann því miður hafa haft I miskunnarlaust, en drengilega, þetta er rangt, sést bezt á því, að j en að hén er að reyna að snua
á, ef þá varðar ekki um pólitík? nokkur áhrif. A. m. k. er ískyggi- sem aflaga fer í okkar þjóðfélagi,' nú er verið að reyna að breyta j þréuninni til baka um ein þrjá-
legt, hve fylgi flokksins er enn! en jafnframt benda á leiðir, sem j þjóðfélaginu í það, sem það var, j tiu ér Forsætisráðherra landsins
,'Wn við teljum réttar til úrbóta. Við j áður en starf Framsóknarflokks-' tglar um ástandið þá. sem „hina
eigum að krefjast þess af forystu- j ins fór að hafa veruleg áhrif. j gömlu góðu daga„ sem koma eigs
mönnum flokks okkar, að þeir j Hvernig var umhorfs hér þá? Veit' aftur Atvinnutæki eiga að safn-
skýri stefnu flokksins í öllum mál-! unga fólkið það? Þá lifði allur ast é férra manna hendur, laun-
um skilmerkilega, því að það hef-1 þorri landsmanna við þröngan þegar eiga ekki að fé hærri laun
ur verið til bölvunar, að rétt að- kost, en einstaka menn áttu ó-
eins hefur borið við, að hún hefur grynni fjár, sem þeir höfðu náð í Framhald á 13 síðu)
Eg held, að bezt verði að svara
því með því að gera sér grein
fyrir merkingu orðsins pólitík.
Það mun vera dregið af gríska
orðinu Polis, sem notað var um
grísku borgrikin í fornöld. í mörg-
um þeirra var lýðræðið á mjög
háu stigi, jafnvel á nútíma mæli-
kvarða. f þessum borgríkjum voru
það hinir frjálsu borgarar, sem
höfðu úrslitaáhrif á stjórn borgar-
innar með atkvæðisrétti sínum,
sem þeir neyttu á almennum þing-
um. Hin sameiginlegu míálefni
borgarinnar (polis) og íbúa henn-
ar voru kölluð politikos. Ef maður
hefur ekki áhuga á pólitík, þýðir
það ei'nfaldlega, að hann hefur
ekki rænu á að gæta hagsmuna
sinna. Ekki nóg með það, hann
kann einnig að valda því, að þjóð-
félag hans verður lakara en það
þyrfti að vera. Því er ábyrgð hans
þung, ekki aðeins gagnvart sam-
timafólki sínu, heldur og gagn-
vart niðjura sínum.
hve fylgi flokksins
lítið í bænum, þrátt fyrir mikla
fólksflutmnga utan af landi. En
hvernig stendur á þvl, að það er
fyrst síðasta áratuginn eða svo,
sem flokkurinn hefur hlotið drjúgt
fylgi í þéttbýlinu? Er ástæðan sú,
að flokkurinn hefur engan boð-
skap fyrir íbúana þar eða hefur
hann vanrækt að kynna stefnu
sína þar? Eg er þeirrar skoðunar,
að aðallega sé um að kenna sinnu
leysi flokksins. Mér eru þó ljósar
þær sögulegu ástæður, sem að
baki liggja. Áður fyrr var að jafn-
aði nokkuð náið samstarf milli okk
ar flokks og Alþýðuflokksins. Á
þeim tíma virðist Alþýðuflokkur-
inn hafa verið að mestu leyti lát-
inn einn um hituna í kaupstöð-
um landsins, en Framsóknarflokk-
urinn í srveitunum. En eftir því
sem siðferðisþrek Alþýðuflokks-
ins hefur bilað, hefur Framsókn-
arflokkurinn orðið að leysa hann
æ meira af hólmi, og nú er svo
Fjölmenn
aðshátíð
og velheppnuð hér-
FUF í Árnessýslu
Félag
manna
ungra Framsóknar-
Árnessýslu efndi til
héraðshátíðar að Aratungu,
hinu nýja og glæsilega félags-
heimili, sunnudaginn 13. þ. m.
Sótti fjöldi manns hátíðina,
víðs vegar að, bæði úr Árnes-
Sigurfinnur Sigurðsson, bóndi í var stiginn dans fram til kl. 2
Birtingarholti, formaður félagsins, eftir miðnætti.
setti hátíðina og stjórnaði henni.
Aðalræðuna flutti Ágúst Þorvalds- Félag ungra Framsóknarmanm
son, alþingismaður, en Örlygur i Árnessýsiu er ört vaxandi félas
Hálfdanarson, formaður Sambands og er starfsemi þess í miklun
ungra Framsóknarmanna. flutti fé-, blóina. í fyrrahaust cínd það tii
laginu kveðjur og árnaðaróskir sljórnrnálanámskoió,. sc.m vai
Framsóknarflokkurinn verður Xcmið, að ekki verður Alþýðu- víðs vegar að, bæði úr Arnes- sambandsins. Arni Jónsson. óperu mjög fjölsótt og bóííi fakast vel
að gera allt, sem í hans valdi j flokkurinn lengur talinn í hópi sýs|0 oq nærliqqjandi byqqð- söngvari, Skúli Halldórsson, píanó Hyggur félagið á r.VoJ-gs konai
stfcudur, til að vekja áhuga ungs alþýðusamtaka landsins. Jafn-1 1 M MMI , y M. leikari og Ómar Ragnarsson. gam starfsemi á hausti kcmanda. seu
fólks á cíjórnmálum og vinna framt þessu vaxandi auðnuleysi um‘ •v*unu samkomugestir anvísnasöngvari; önnuðust margs Vettvanaunnn rr.un ef til vil
[sleiíulaust ag því alls staðar á Alþýðuflokksins virðast viðhorfihafa verið nær 400. konar skemmtiatriði, og að iokum skýra nánar íiá, «,• par að kemur