Tíminn - 17.08.1961, Page 13
T í M I N N, fimmtudaginn 17. ágúst 1961.
13
11. 3/'Jí
Sióan
Hér var öllu svo haganlega
fyrir komið. Það er eins og
leyndardómsfull og dulin
hamingja hafi fylgt því.
Hér hefur okkur liðið vel,
en verðum nú acS flytja héð-
an vegna atvinnu mannsins
míns.
Þær voru komnar út í and
dyrið aftur, en þar var litla
stúlkan fyrir með tvo litla
kettlinga í fanginu. Hún leit
með eftirvæntingu í augu
Alice. — Eg hélt þér hefðuð
gaman af að sjá þá, þótt
þér viljið ekki eignast kettl
inga, en við fáum okkur ekki
til að farga þeim, þér skilj-
ið?
Nú leit frú Smith til Al-
ice og brosti eins og afsak-
andi: — Eg veit ’auðvitað
ekki, hvort þér kærið yður
um kettling, en ef svo er,
þá eru þeir gefins og svona
i kaupbæti. Þá fylgir ein dós
af kattamat og lítill leik-
bolti.
— Þér ráðið alveg hvomí
þeirra þér takið, sagði litlaj
stúlkan ísmeygilega. Alicej
leit nú á kettlingana, sem
hjúfruðu sig að fóstru sinni.j
— Þeir eru yndislegir báðirj
tveir, en ef ég má velja, þá
mundi ég kjósa mér þennan
svarta með hvita trýnið og
hvítu lappimar.
Litla stúlkan hrópaði upp
yfir sig í hrifningu. — Ó,
mamma! Hún ætlar að fá
Lillu! Komdu með dósina
og boltann!
Alice tók kettlinginn 1
fangið .Það vaknaði hjá
henni ástúð og umhyggja
við að hafa þetta litla loðna
dýr við barm sér. Hún hafði
ekki orðið fyrlr slíkum áhrif
um um árabil. Hjarta henn
ar hafði ekki rúmað annað
en sorg og söknuð. Ef til vill
hefur hún orðið fyrir leynd
um áhrifum innan veggja >
þessa langþráða og verðandi [ sílJarÖnniim
musteris þeirra Peters og
hennar, sem hrundi til
grunna við fráfall hans?
Gamalt verð
Skólaföt
Drengjajakkaföt, frá 6—
14 ára.
Stakir drengjajakkar
Stakar drengjabuxur
Buxnaefni (ull) kr. 185 m
Drengjapeysur
Drengjaskyrtur
Drengjasokkar
Enska Patton ullargarnið
í 5 grófleikum. Litaúrval.
Nælonsokkar, gamalt verð.
Æðardúnssængur
Vöggusængur \
Æðardúnn
Danskur hálfdúnn
Sendum gegn póstkröfu.
Þannig var henni innan-
brjósts á þessum stað.
— Eg hef nú, frú Smith,
skrifað mér til minnis hið
markverðasta í sambandi
við húsið. Herra Hall mun
svo tala við yður um vænt-
anlegt verð. Það er senni-
legt, að við höfum kaupenda
að því nú þegar, en hann
mun hafa tal af okkur í dag.
Hún kvaddi frúna og þakk
aði henni fyrir kettlinginn.
Hún var komin aftur til
skrifstofunnar um kaffileyt
ið. John var þar fyrir og tók
á móti henni brosleitur og
eins og fullur eftirvænting-
ar. Hann veitti því strax at-
hygli, að Alice var eitthvað
öðru vlsi en hún átti að sér
að vera. Það var óvenjuleg
ánægja í fasi hennar og
framkomu. Augu hennar
ljómuðu er hún sagði að
hún hefði átt að vera búin
að heimsækja þetta hús fyr
ir löngu.
Nú kom hann auga á þetta
litla hrúgald í fangi henn-
ar. — Hvar hafið þér ann-
ars fengið þetta? spurði
hann dálítið kankvís,
— Eg fékk .þetta gefins í
húsinu. Eg varð að þiggja
hann. Mér fannst hann birt
ast mér sem boðberi hins
óvænta, ef til vill einhverr-
ar hamingju.
Hann gekk til hennar,
strauk silkimjúkan feld
litla dýrsins, sem hjúfraði
sig að brjósti Alice, malandi
af ánægju. !
— Eg vona, að hann færi
mér líka einhvern boðskap.j
Alice. Boðskap frá þér. sem
ég hef lengi beðið eftir og
þarfnazt. Verð ég fyrir von-
brigðum?
Hún leit á hann ljómandi
augum og hálf hvislaði- —
Eg held ekki, John. Eru ekki
óskir okkar beggja uppfyllt
ar?
(Hjemmet, jan 1961).
Hallgrímur Jónsson
Framh ai 9 síðu
Hvað eruð þið búnir að vera
lengi fyrir norð'an?
Við byrjuðum ekki fyrr en 3.
júlí, sem er alltof seint, því að
margir bátar voru komnir norð-
ur löngu áður og höfðu fengið á
þriðja þúsund mál, þegar við kom
um. Verkfallið tafði okkur, —
annars hefðum við verið farnir
af stað fyrir löngu.
11 ára fyrst á síldveitíar
Þrátt fyrir að Hrólfur skip-
stjóri á togaranum Bjarnarey sé
aðeins tuttugu og sex ára gamall,
hefur hann langa reynslu að baki
í síldveiðum, eða 15 sumur. Já,
ég byrjaði á bát með föður mín-
um, en skipstjóri á síldveiðum
varð ég ekki fyrr en 1956.
— Síldveiðarnar hafa breytzt
mikið, heldur Hrólfur áfram. Ekki
hvað sízt eftir að byrjað var að
veiða síid, sem ekki veður. Nylon-
nætur, kraftblakkir og asdic-tækin
gera það að verkum, að nú er góð
síldveiði. Ef notaðar hefðu ver-
ið núna veiðiaðferðir og tæki, sem
þóttu góð og gild fyrir 4—5 árum,
hefði verið alvarlegt síldarleysi í
sumar.
Á víðavangi
Vesturg. 12 Sími 13570
Vettvangurmn
Framhald af 8. síðu.
en svo, að þeir geti rétt dregið
fram lífið og þeir skulu búa £ rán-
dýru leiguhúsnæði hjá húsaleigu-
ckrurum, því að þann ósið, að
menn brjótist til að byggja yfir
sig, á að afnema með okurvöxt-
um. Bændur eiga að hafa sig hæga
og láta sér lynda, að bráðabirgða-
lög svipti þá lögboðnu afurðaverði.
Koma á í *æg fyrir „pólitíska fjár-
festingu" með því að láta síldina
„sigla sinn sjó“ og væntanlega
koma bráðum bráðabirgðalög um,
að síldin umhverfis landið skuli
vera friðuð fyrir allri veiði að
viðlagðri þungri ábyrgð. o. s. frv.
Já, kæru félagar, það, sem koma
skal aftur eru hinir „gömlu góðu
dagar“ „Bogesen-þjóðfélagsins".
ef núverandi stjórn endist líf og
heilsa, en Framsóknarflokkurinn
með tilstyrk íslenzkrar æsku mun
koma í veg fyrir það
(Ræða flutt á háraðsmóti Fram
I sóknarmanna í Hólmavík 29.7.
11961.) I
■Framhalr) ai 7 <ihu •
og meira hefur nú aflast af sfld
en áður. M. a. þessa hluta
vegna var gengislækkun engin
nauðsyn eins og á stóð, heldur
glapræði, sem ríkisstjórnin mátti
sizt af öllu stuðla að.
Framsóknarflokkurinn krafð-
ist þess, að efnt yrði til útvarps
umræðna um gengislækkunina.
En svo skelkað er stjórnarliðið,
sem vonlegt er, og svo óttast það
afleiðingar verka sinna, að það
þorði ekki einu sinni að gera
tilraun til þess frammi fyrir al-
þjóð að færa rök fyrir gerðum
sínum.
Þannig er nú mat ríkisstjórn-
arinnar sjálfrar á verkum sín-
um. Slíkri ríkisstjórn ber vissu-
iega að viðurkenna vanmátt sinn
með því að segja af sér.
(ísfirðingur).
W.V.W.V.V.V.W.V.V.VW
Hver er munurinn á íslenzk-jl
•Jum og bandarískum karlmönn-J.
Ijum að þínum dómi?
i1 x 5
•; — Eg mundi segja, að ís-J.
"•lenzkir karlmenn séu ekki eins\
•Jmiklir herrar, þegar kvenfólk/
I'er annars vegar. Þeir banda-%
Nrísku fara út úr bílnum og opnaíj
■||fyrir mann dyrnar, og þeirj»i
Ijopna dyrnar á húsinu og hjálpav
jlkonunni í kápuna, að minnstal;
•Jkosti, þegar hjón fara samanj.
>út. Þeir taka nei fyiir nei og%
•Jekkert þras með það. íslenzkir/
/karlmenn fara öðruvísi að. Eg'I
jlmundi segja, að þeir færul;
•Jmiklu beinni leið að markinn,**
J.sem er auðvitað það sama hjá%
jlbáðum. J;
■J “»
— Já, við erum víst óheflaðir.;
•'ruddar. í
•• ;■
,■ — Onei, það er nú ekki rétt. ■;
;lEn þið eruð ekkert sérstaklegaj;
•Jfágaðir eða rómantískir í þess-jl
J.um málum. í;
;U — Hvernig ætti rómantík að/
I;þrífast í rigningunni heima.%
\Það yrði nú einhver útsynnings.;
•Jbragur á henni.
;. ;■
•■ — Það má enginn skilja%
jíþetta svo, að mér líki ekki velí;
■Jvið landa mína. Eg hef bara\
Jorðið vör við þennan mun á.J
jj'ramkomu gagnvart kvenfólki.\
;■ Viðtal í nýjustu VIKU við;*.
J.lrú Ransy Morr (Ragnheiði Þórí;
•Jiallsdólur) húsfreyju og blaða;>
í'jósmyndara í Hampton í Virg-■;
'í
.■.V.V.V.V.V.V.V.V.V.WÁ
Bjarnarey sígur frá skipunum
við bæjarbryggjuna á Seyðisfirði
Það er verið að salta upp úr bát
við næstu bryggju, og peninga
mökkinn leggur inn yfir síldar
bæinn Seyðisfjörð utan frá síld
arverksmiðj unni.
Bjarnarey snýr frá bryggjunni,
með 26 ára gamlan skipstjóra og
mun yngri háseta sína út á fjörð,
þar sem landa á 1000 málum í dag
í norskt flutningaskip, sem ligg-
ur á firðinum. Við höfum veitt
athygli þeirri staðreynd, að í mikl
um meirihluta eru það ungir
menn, sem stjórna aflahæstu síld
arskipunum, og það eru fyrst og
fremst kornungir sjómenn, sem
bera hita og þunga dagsins á síld-
veiðunum. — Það er þeim hollt að
vita, sem sjá ofsjónum yfir „spill-
ingu“ íslenzkrar æsku, á þessum
síðustu og verstu tímum. Sfldveið
in í sumar er að slá met — bæði
hvað viðvíkur söltun, bræðslu og
afla og það .er fyrst og fremst
þróttmiklum æskumönnum og
ungum síldarstúlkum að þakka,
að svona vel hefur til tekizt í sum-
ar. J.G.
Faxaflóasíldin
— Hvað tekur við, þegar sild-
veiðinni lýkur fyrir Norður- og
Austurlandi?
Líklega Faxaflóasildin, sem er
að verða nokkuð árviss atvinnu-
grein fyrir fiskiflotann. Annars
er ég nokkuð áhyggjufullur, eins
og fleiri, yfir löndunarmálum á
Faxaflóasfldinni. Það má gera ráð
fyrir nokkurri sölutregðu eftir
svona gott síldarsumar fyrir Norð
ur- og Austurlandi, segir Hrólfur.
Eg held, bætir hann við, að við
ættum að reyna að nota þessar
veiðar — Faxaflóaveiðarnar —
þannig, að þær verði hvað lönd-
unarmálum viðvíkur, öruggari.
Ofsaveiði á síld í haust og vetur
fyrir Suðurlandi gaf ekki eins
góða raun og margir halda, þ.e.
a.s. fyrir bátana.
Sitt af hvoru tagi
Með auglýsingu þessari viljum við gefa mönnum kost á að eign-
ast neðantaldar bækur meðan enn er kostur að fá þær Kápur
sumra bókanna eru ekki vel hreinar.
Tónlistin. Sígild bók um tónlist og tónskáld, þýdd af dr. Guð-
mundi Finnbogasym 190 bls. Ób kr 25.00.
Darvinskenning, þýdd af dr Helga Pjeturss, 84 bls. Ób kr. 10.00.
Germania, þýdd af Páli Sveinssyni. 88 bls Ób kr 10.00.
Um frelsið, e. J. Stuart, þýdd af Jóni Ólafssyni ritstj 240 bls.
Ób kr 30.00.
Mannfræði e. R Merritt. þýdd af dr. Guðmundi Finnbogasyni,
192 bls Ób kr 15.00.
Býflugur e M Materlinck, þýdd af Boga Ólafssyni 222 bls. Ób.
kr 25.00
Æska mín, e Leo Trotski. í þýðingu Karls ísfelds. 190 bls Ób.
kr 15.00.
Æringi. Gamanrit í bundnu og óbundnu máli um stjórnmál og
þingmál um aldamótin. 48 bls Ób kr 20,00
Æska Mozart. Heillandi frásaga um æskuár undrabarnsins Moz-
arts 80 bls Ób kr 10.00.
Uppsprettulindir. Fyrirlestrar e. Guðm Friðjónsson frá Sandi
90 bls. Ób kr. 10.00
Um vinda. Alþýðleg veðurfræði. útg. 1882 102 bls. Ób kr 25 00.
Matur og drykkur, þýð. dr. Björg Þ Blöndal 222 bls. Ób kr
30.00
Lítil varningsbók, samin af Jóni Sigurðssyni, forseta. Útg 1861.
Fáséð 150 bls Ób kr 100.00.
Páll postuli. e. próf Magnús Jónsson. 316 bls Ób kr 50.00
Galatabréfið, e. próf Magnús Jónsson 128 bls Ib kr 40.00
Noregur undir oki nazismans, e. J. S Worm-Miiller 168 bls
Ób kr 20.00
Ferðasaga Arna Magnússonar frá Geitastekk 200 bls Ib kr.
50.00
Ættgengi og kynbætur e. F. K. Ravn. Margar myndir 118 bls
Ób kr 20.00.
Merkið X við þær bækur sem þér óskið að fá. Skrifið nafn og
heimilisfang greinilega
BARNABÆKUR:
Rófnagægir. Fræg. þýzk barnasaga 38 bls., ób. kr 5.00.
Sögurnar hans afa og fleiri ævintýrí. e. Sólveigu Eggertz Péturs-
dóttur. 88 bls. Ib. kr 20,00.
Rósalind. Skemmtileg og falleg saga fyrir telpur. Með myndum
48 bls. Ib. kr 10.00.
Piltur eða stúlka. Fjörleg og gamansöm saga fyrir pilta og
stúlkur Með myndum. 170 bls. Ib. kr. 25,00.
NAFN