Tíminn - 17.08.1961, Qupperneq 15
TÍMINN, fimmtudaginn 17. ágúst 1961.
15
Simi 1 15 44
Árásin á virkifi
(The Oregon Trail)
CinemaScope litmynd. Afar spenn-
andi.
Fred MacMurry
Nina Shipman
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KömyidÁsBin
Simi: 19185
Stolin hamingja
Famil.ie-journalens store
succesroman ”Kærligheds-0enn
om.verdensdamen,
jer fandt.lykken hos
en primitivflskér d
LILLI
Ógleymanleg og fögur, þýzk lit-
mynd um heimskonuna, er öðlað-
ist hamingjuna með óbreytum
fiskimanni á Mallorca. Kvikrtlýnda
sagan birtist sem framhaldssaga í
Familie-Journall.
Lilli Palmar og
Carlos Thompson
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Járntjaldið
iFramh al lö siðu).
girðing. Oft er hún tvöföld, sex
metra há og slútir inn yfir til aust
urs. Nokkra metra austan girð-
ingarinnar, eða 5—10 metra er
tíu metra breitt plægt og herfað
belti. Það á ætíð að vera svo ný-
herfað, að fótspor og slóðir sjá-
ist þar auðveldlega. Á austurmörk
um þess ganga verðirnir fram og
aftur með vissu millibili, tveir og
tveir saman. Austan plægða belt-
isins tekur við 500 metra breið
skák, sem að mestu hefur verið
rudd af skógi, aðeins kjarr látið
vera eftir. Á því svæði hefur öll
mannabyggð verið fjarlægð. Á
hæðum handan þessarar fimm
hundruð metra skákar eru 10—15
metra háir varðturnar, gerðir úr
tré. Bilið milli þeirra er nokkuð
misjafnt, en þó oftast 5—800 metr
ar og sést ætíð vel á milli þeirra,
og þeir eru tengdir talsímaþráð-
um. Svo sem miðja vegu milli varð
turnanna og plægðu skákarinnar
eru oftast varðskýli, hálffalin í
kjarri, en temgd talsímaþráðum
við varðturnana.
Austan varðturnalínunnar tekur
við 3,5 mílna breitt öryggissvæði.
Þar er að vísu strjál byggð, en
bændur og aðrir, sem þar búa og
starfa, verða að hafa sérstök vega-
bréf og verða að tilkynna vörð-
um um ferðir sínar, og þeir mega
ekki vera á ferli um þetta öryggis-
svæði einir nema í björtu, annars
í fylgd öryggisvarða. Þúsundir
fólks hafa verið fluttar búferlum
brott af þessu öryggisbelti lengra
inn í landið á síðustu árum.
Plægða og herfaða skákin næst
HAFNARFIRÐl
Síini 5 01 84
Horfðu reitJur um öxl
Leikflokkur frá ÞjóSleikhúsinu
75. |^ning kl. 9. í Bæjarbíói.
Léttlyndi söngvarinn
(Follow a star)
Bráðskemmtileg brezk gaman-
mynd frá Rank. — Aðalhlutverk:
Norman Wisdom
frægasti grínleikari Breta
/3ýnd kl. 5, 7 og 9
GAMLA BIO
6lmJ 1 14 71
Simi 1 14 75
Alltaf gott vetJur
(It's Always Fine Weather)
Bráðskemmtileg bandarísk dans-
og söngvamynd.
Gene Kelly
Cyd Charisse
Dan Dailey
Dolares Gray
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Aðeins þín vegna
Hrífandi, amerísk stórmynd.
Loretta Young
Jeff Chandler
Sýnd kl. 7 og 9.
Brotsjór
Hörkuspennandi amerísk kvikmynd.
I Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5.
girðingunni er aðalvarnarlínan.
Þar sjást menn í herbúningi sí og
æ hvetja ‘ hesta fyrir herfi. En
þessi skák er aldrei sáin. Her-
verðirnir ganga með henni nótt
og dag, og sjáist ný spor í mold-
inni, er umfangsmikil eftirgrennsl
an þegar hafin, fyrst hvort nokk-
urn vanli, þeirra sem búa á 3,5
mílna öryggisskákinni, eða hvort
þar hafi verið nokkrar manna-
ferðir, eða hvort nokkurs sé sakn-
að úr hersveitunum sjálfum. Oft
á ári þarf að plægja og herfa skák
ina, en að vetri kemur snjór oft
í stað hennar.
En er óhugsandi fyrir mann úr
Austur-Þýzkalandi að fá að heim-
sækja frændur eða kunningja vest
an járntjaldsins? Jú, slíkar ferðir
eru til, en þær eru strjálar og
mikið vafstur að fá leyfi til þess.
Vegabréfalög þau, sem gilda um
ferðir gegnum járntjaldið voru
sett 11. des. 1957 og þá hert á frá j
því sem áður var. Maður, sem;
reynir að fara án vegabréfs að j
austan til V-Þýzkalands, verður að
sæta fangelsi eða þungum sekt-
um.
Segjum t. d. að stúlka í Essen
vilji heimsækja móður sína, sem
býr í Erfurt austan járntjaldsins.
Þá verður hún fyrst að skrifa móð
ur sinni og biðja hana að útvega
leyfi til heimsóknarinnar hjá lög-
reglustjórn umdæmisins. Verið
gæti, að slíkt leyfi fengist, og að
móðirin fái heimsóknarvegabréf
fyrir dóttur sína. Það sendir hún
síðan dótturinni vestur yfir, og
hún notar það til að sýna járn-
tjaldsvörðum. En vegabréf þetta
takmarkar ætíð mjög nákvæmlega
það svæði, sem dóttirin má fara
um og einnig heimsóknartímann,1
og hún verður að fara vestur gegn,
um járntjaldið um sama hlið og
hún fór austur. .
Verr mundi móðurinni þó ganga
að fá leyfi til að heimsækja dótt-
urina vestur til-Esscn. Sækti hún
um leyfi er ekkert líklegra en
hún fengi neitun, sem rökstudd
væri þessum orðum: „Vestur-þýzk
yfirvöld taka fasta flesta þá, sem
koma þangað í heimsókn að aust-
an. Það er ’af öryggisástæðum
vegna yðar sjálfrar, að bón yðar
er neitað.“ Verið gæti þó,' að hún
fengi fararleyfi, en það yiði bund-
ið við ákveðinn stað og tíma, og
sannaðist það síðar eftir heimkom
una, að hún hefði farið víðar vest-
an tjalds, t. d. sent heim bréf
frá öðrum stað en vegabréf henn-
ar leyfði, liggja við allþungar refs-
ingar.
Þannig er járntjaldið í dag —
girðingin, sem heldur 17 millj.
Þjóðverja í fangabúðum í sínu
eigin landi.
OPIÐ A HVEPIU KVO'OÁ,
Komir þú til Reykjavíkur,
þá er vinafólkið og fjörið
í Þórscafé.
AIISTURBÆ JARBill
Sími 1 13 84
Árás hinna innfæddu
(Dust in the Sun)
Hörkusepnnandi og viðburðarík, ný,
ensk kvikmynd í litum.
Ken Wayne
Jill Adams
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfmi 32075.
Yul
Brynner
_ Gina
Lollobrigida
,,Flóttamaðurinn“
(Framhald ai 1. síðu.)
sér mjög með tárin í augnakrók-
unum meðan lögreglan talaði við \
hann, en ákveðið hafði verið að|
dæma hann fyrir þjófnaðinn.
Slapp utan
Vidmar fór síðan frjáls ferða
sinna, en byrjaði þegar að skrapa
saman peninga. Meðal annars
seldi hann húsgögnin, sem hann
hafði keypt með afborgunum.
Síðan keypti hann farmiða með
Drottningunni til Færeyja og lét
skrá sig, konu sína pg börn á far
þegalistann.
Þegar Drottningin lét úr höfn
síðast, sá útlendingaeftirlitið, að
Vidmar var á farþegaskránni, en
hann gaf sig ékki fram. Konan
og börnin voru um borð og skipti
útlendingaeftirlitið sér ekki af
þeim, en bað um, að litið væri
eftir Vidmar, þar sem hann lá
undir þjófnaðarsök og átti ekki að
sleppa úr landi.
Er í Færeyjum
Þegar skipið var komið út á
rúmsjó, kom Vidmar fram, en j
hann hafði falið sig um borð. —
Hann er nú í höndum lögreglunn ^
ar í Færeyjum og neitar að segja |
þar til nafns, eftir því sem blaðið
hefur fregnað. Segist hann hvar-1
vetjia vera ofsóttur og að ættingj-1
ar sínir í Júgóslavíu muni verða
skotnir, ef hann segi til sín og
vitneskja berist þangað. Lögreglan
í Færeyjum er í standandi vand-.
ræðum með manninn.
SOLOMON aod Sheba
TECHNICOLOB
M0 Stfv omtldOQiptsts
Amerísk stórmynd í litum, tekin og
sýnd á 70 mm filmu.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Waterloo-brúin
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 2.
Syngjandi þjónninn
(Ein Herz voll Musik)
Bráðskemmtileg, ný, þýzk söngva-
og gamanmynd í litum. í myndinni
leikur hin fræga hljómsveit Man-
tovani.
Danskur texti.
Vieo Torriani
Ina Halley.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Simi 1 89 30
Vií lífsins dyr
(Nara Livet)
Áhrifamikil og umtöluð, ný, sænsk
stórmynd, gerð af snillingnum Ing-
mar Berman. Þetta er kvikmynd,
sem alls staðar hefur vakið mikla
athygli og hvarvetna verið sýnd við
geysiaðsókn.
Eva Dahlbeck
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Grímuklæddi riddarinn
Sýnd kl. 5.
Petersen nýliði
Skemmtilegasta gamanmynd, sem
sézt hefur hér f lengir tíma.
REKRUT6T
-PETERSEH
:gunnar(Lauring
líIB SCH0NBERG 1 >
*iæa??aBS»“ L
rspji
NIELSEN
KATE jMUtlDT ROMANTlKr-SWtNDm
BUSTEP LAPSEN otmunoe-mohm
MUSmOO'SANö
Sjá sýnir ....
(Framhalfl ai 16. síðu)
inn samtímis. í níu af tíu tilfell-
um komast hjónin í skilning um
afstöðu hvors annars og hjóna-
band þeiria verður hamingjusamt
á ný.
Meðan á tilrauninni stendur,
hafa menn fullt vald yfir hreyf-
ingum sínum og gerðum og geta
hvenær sem er stöðvað sýnirnar
með því aðeins .að opna augun.
Ameríski herinn spurði fyrir
nokkru um, hvort efnið kæmi að
gagni við hermennsku. Já, svör-
uðum við, ef allir hermenn tækju
það inn, þá er óhætt að leggja
herina niður. Þá misstu þeir á- j
hu§ann, sem spurðu. I
Ahrif lyfsins standa yfir í fimm,
til sex tíma. Það hefur engin hlið- j
aráhrif af neinu tagi. Það skapar j
ekki óstöðvandi nautn eða þörL
fyrir lyfið og það kemst ekki í
vana að nota það. Það er alvegj
meinlaust, þótt það teljist til eit-|
urlyfja.
Psilocybinið á áreiðanlega
eftir að gegna mikilsverðu hlut-
verki. Vesturlandabúinn notar að
meðaltali aðeins frá tveimur til t
tíu af hundraði heilaorku sinnar
í daglega lífinu. Psilocybinið ger-
ir honum kleift að nýta 20—30
af hundraði eða jafnvel meira.
Hann sér hlutina greinilegar
fyrir sér og hann skilur afstöðu
sína betur en nokkru sinni fyrr,
að sögn dr. Leary.
Aðalhlutverk leikur tln vinsæla
danska leikkona
Llly Broergb
Sýnd kl. 9.
Sýnd kl. 7.
Fjárkúgun
VARMA
PLAST
Þ. Þorgrimsson & Co. j
Borgartúni 7, sími 22235.
Guðlaugur Einarsson
Málflutningsstofa,
[Freyjugötu 37 sími 19740