Tíminn - 17.08.1961, Síða 16
185. blað.
Finuntudaginn 17. ágúst
Með skeytasendingum milli
Trumans Bandaríkjaforseta og
Stalíns marskálks var Þýzka-
landi skipt í tvo hluta hinn 16.
júní 1945. Þá hafði sameigin-
leg nefnd Rússa og vestur-
veldanna komið sér saman
um markalínuna milli her-
námssvæða Rússa og vestur-
veldanna í Þýzkalandi. Línan
liggur á vesturmörkum fylkj-
anna Mecklenburg, Saxen-An-
halt, Thuringen og norður-
mörkum Bajern. Þannig mynd
uðust þau landamæri, sem í
dag eru víggirtust í Evrópu,
þótt þau liggi um svæði, sem
öldum saman hefur verið sam-
eiginlegt þjóðland.
Þótt enn sé talað um samein-
ingu Þýzkalands, og þýzka þjóðin
bæði austan og vestan járntjalds-
ins eigi þann draum æðstan, verð-
ur vonin um þá sameiningu dauf-
ari með hverju ári, sem líður.
Járntjaldið var þó framan af að-
eins einföld gaddavírsgirðing, sem
varðmenn gættu, og samgöngur
nokkrar gegnum það. En eftir því
sem árin hafa liðið, hefur þetta
járntjald orðið traustara og öfl-
ugra, og samgönguleiðum gegnum
það verið fækkað og hindranir
gegn flótta að austan verið gerðar
öflugri. Fyrir tæpum tveimur ár-
um var það fyrirkomulag og varð-
staða þessara girðinga, sem nú
gildir, tekið upp, og þar með er
varzlan orðin svo öflug, að flótti
vestur gegnum járntjaldið má
heita útilokaður, enda er flótti
Skýringarmynd, er sýnir sneið af „járntjaldinu". Brotna línan hægra megin. girSingarinnar er markalínan. Handan girðlngainnar 10 metra breiö
skák, en þá tekur vi8 (sýnd milli brotalína) 10 metra breiS plægS og herfuS skák tll þess aS sýna fótspor flóttamanna. Næst tekur viS 500 metra
breitt autt varSsvæSi meS varSturnum og varSskýlum, símalínum og SrygglsþráSum, sem liggja í grasi og vekja klukku í varSturni, ef viS er
komiS. Handan turnanna er 3,5 mílna breitt öryggissvæSi strjálbýlt meS umferSatálmunum.
tvennt, gert og hvernig er varzl-
opnir eru gegnum jámtjaldið eru
þó vestur-þýzkir eftirlitsmenn úr
her og lögreglu, en þeir hafa eng-
in afskipti af ferðum manna, fylgj
ast aðeins með því, sem gerist.
Varzlan er öll austan markalín-
unnar.
Fjórir vegir eru enn opnir gegn-
um járntjaldið, en einn þeirra er
þó aðeins til vöruflutninga, og
átta járnbrautir ganga gegnum
það. Austur-þýzkir herverðir
hleypa þó engum í gegn eftir þess
um leiðum, nema þeir hafi tilskil-
in leyfisbréf frá austur-þýzkum og
rússneskum yfirvöldum.
Myndin, sem hér fylgir, sýnir,
hvernig járntjaldið er gert um
þessar mundir. Tíu metra austan
markalínunnar er öflug gaddavírs
Kramnala a lo slOu
JÁRNTJALDIÐ
I
fangagirðingin um þvert Þýzkaland
vestur yfir markalínuna svo að
segja úr sögunni. Síðustu tvö árin
hafa nær engir flóttamenn komið
þá leið, nema menn úr austur-
þýzku hersveitunum, sem vörzlu
hafa þarna, en flótti þeirra er þó
eigi að síður vandkvæðum bund-
inn, því að mjög ströng gæzla er
á þeim, og menn hafa orðið vitni
að því, að nokkrir austur-þýzkir
hermenn hafa verið skotnir í flótta
tilraun.
Nú er járntjaldið svo öflugt, að
ekki er talið, að girðingar um-
hverfis fangabúðir hafi í annan
tíma verið traustari.
Fyrsta áratuginn eftir stríðs-
lok var alimikið um flótta gegnum
þetta járntjald. Menn óku vöru-
bifreiðum gegnum girðinguna,
syntu ár og vötn og leyndust með
ýmsum öðrum hætti í gegn. En
síðustu árin, eftir að nýtt og traust
ara vörzlukerfi var upp tekið, er
þessi flótti alveg úr sögunni. Eina
hliðið, sem opið hefur verið síð-
ustu árin í þetta járntjald, er
Berlín. Þær 2,4 millj. flóttamanna,
sem komið hafa frá Austur-Þýzka-
landi frá 1949 fram til júlíloka
1961 hafa komið að mestu um það
hlið. Nú hefur því verið lokað
að mestu. i
í Vestur-Þýzkalandi voru íbúar
47 milljónir árið 1948, en árið
1959 voru íbúar þar orðnir 54,7
millj. Árið 1948 voru íbúar Aust-
ur-Þýzkalands 19 milljónir, en
árið 1959 voru þeir 17,3 millj..
Þótt margt austur-þýzkra flótta-'
manna hafi fengið vist og vinnu
utan Þýzkalands, hefur meginhluti
flóttafólksins setzt þar að. Fólks-
fjölgunin í V-Þýzkalandi og fólks-1
fækkunin í A-Þýzkalandi segir sína
an? Vestur-Þjóðverjar hafa enga
vörzlu sín megin, hvorki girðing-
ar né herverði. Við vegi þá, sem
sögu um stjórnarfar, atvinnu og
lífskjör — og flóttann mikla, sem
ekki getur kallazt annað en full-
komnir þjóðflutningar.
En hverr.ig er þetta „járntjald“
sem í dag skiptir Þýzkalandi í
Sjá sýnir við að
taka inn sveppi
Sveppaeitur eru að komast í
tízku. í Bandaríkjunum hafa vís-
indamenn við Harvardháskóla
safnað að sér ýmsum gáfumönn-
1 um, svo sem rithöfundinum Aldous
Huxley, skáldinu Allen Ginsberg
og trúarbragðafræðingnum Alan
Watts, við tilraunir með efni, sem
heitir psilocybih og ku hafa ákaf-
lega einkennileg áhrif á fólk.
I Arthur Koestler rithöfundur hef
ur gefið æsilega lýsingu á því,
sem kom fyrir hann ölvaðan af
psilocybin, en hann. tók sérstak-
lega fram, að jafnvel þótt sýnir
hans hafi verið sérkennilegar og
gildisríkar, hafi þær ekki „bætt“
I hugarástand hans, eins og þeir,
sem mest umgangast eitrið, full-
yrða, að það geri. Meðvitund
Koestlers víkkaði og hann varð al-
tekinn svo lengi sem tilraunin
stóð yfir, en þetta varð ekki til
þess, að hann öðlaðist „meira inn-
sæi“, eins og sumir hafa lýst
Austan járntialdsins má oft sjá menn í herbúningi hvctja hesta fyrir herfl. Þeir eru aS erja skákina sína. þgssu gamla lyfi mexíkönsku Indí-
En hún verSur ekkl sáin aS sinni. — Efr! myndin sýnir, hvernig flestlr varSturnanna líta út. lánanna.
Samt gleðst ég yfir því, að
hafa fengið Koestler og aðra and-
ans menn í Bandaríkjunum til
þess að reyna þetta, segir dr. Tim-
othy Leary frá Harvardháskóla í
viðtali við danska blaðamenn nú
á dögunum.
Þetta ár, sem við höfum þekkt
þetta efni, höfum við athugað á-
hrif þess á 170 manns, heldur
dr. Leary áfram. Áhrifin eru marg
vísleg — og ákaflega háð því hug-
arástandi, sem maðurinn er í, þeg-
ar hann tekur töflurnar inn.
Af þeim, sem tekið hafa þátt í
tilraunum þessum, hafa 77 af
hundraði lýst því yfir, að áhrifin
hafi fullkomlega breytt lífsskoð-
un sinni. 91 af hundraði vildu
reyna aftur.
Það værí stórkostlegt, ef hægt
er að kenna Vesturlandabúum að
þekkja þetta efni — og nota það.
Hjón, sem kemur illa saman, geta
komizt fyrir múrinn, sem er á
milli þeirra, með því að taka efnið
tíTamnaid a 15. slðu).