Tíminn - 29.08.1961, Side 14

Tíminn - 29.08.1961, Side 14
14 TfMIN’N’, snnnndaginn 27. ágfist 1961. ur, er sagt var, að stúlk- urnar hefðu augastað á, þær allar, sem meira máttu sin. Hik kom á Hallfríði. Foreldr ar hennar höfðu alltaf verið í húsmennsku á sama heimil- inu. Þar hafði faðir hennar orðið fyrir slysi, er hann bjargaði húsbðnda sínum úr sjávarháska. Hann hafði fót- brotnað', legið nálægt misseri og gekk nú við hækju. En nú var gamli maðurinn, hús- bóndi hans, dáinn, en tengda sonur hans tekinn við jörð- inni. Hafði hann á jólum þennan vetur tilkynnt Sig- urði, að hann yrði að fara næsta vor. Meðan hann væri ungur og væri að koma undir sig fótunum, þyrfti hann að hafa ungt og duglegt fólk, og þvl yrðu öll gömlu hjú heim- ilisins að sigla sinn sjó. Gamla konan, ekkja gamla bóndans, fann sárt til með gömlu hjú- unum sínum, sem um mörg ár höfðu unniö fyrir heimili hennar. En hún fékk hér engu ráðið. Nýi tíminn tók allt í sínar hendur. Þegar séra Þórður bar upp bónorð bóndasonarins unga, voru foreldrar Hallfríðar vega | lausir. Henni var því nokkur vandi á höndum. Nú bauðst húsmóðurstaða á stóru búi, þar sem hún gat alið önn fyr ir foreldrum sínum. En ekki langaði hana til að giftast og skyldi ógerla hvers vegna þessi ungi, glæsilegi stórþónda sonur leitaði til hennar frem ur en ungra óspjallaðra meyja, sem væru margar reiðubúnar að taka honum. Hún sagði séra Þórði eins og var, að hún væri hrædd við að taka þessu bónorði. þó að maðurinn væri i alla stað’i ágætismaður. Foreldr- ar hans, sem bæði voru á lífi. myndu tæpast samþykkja ráðahaginn mótbróalaust,. Hún hefði heldur ekki ætlað sér að giftast. Hún byggist( ekki við að geta fest ást á; öðrum manni. Einn mann elskaði hún til dauðans. En svo greip hanna hugsunin um fóreldrana. Og hún sagði presti frá hvernig ástætt. var um þá. — Góði séra Þórður. Hugs- lð málið með mér. Get ég þetta? Séra Þórður sagðist líta svo á, að hún væri ekkja. Ekkjur' giftust oft. Seinna hjónaband | beirra gæti alveg verið eins ástríkt sem það fyrra. Biðill-' inn vissi vel, að hann væri ■ að biðja nokkurs konar ekkju.' Um bónorð hans og hann, skyldi hún hugsa og ekkert annað. — En nú hika ég aðeins af því að ég er að hugsa um for- eldra mína, sagði Hallfríður. — Ef þau væru ekki í vanda stödd, segði ég hiklaust nei. Svona er ég illa gerð séra Þórður. — Þú ert ekki illa gerð, Hall friður mín, sagði prestur. — Og einmitt af því, að ég þekki um. Þegar það hvort tveggja legöist á eitt, að Hallfriður væri nokkrum árum eldri en mannsefnið og auk þess með umdeilda fortíð, þá þyrfti að gæta hinnar ýtrustu var- færni. Prestskonunni þótti vænt um svar Hallfríðar Það yrði að sjá svo um, að hún breytti ekki skoöun. Og mad daman var fljót að finna ráð og presturinn lét að vilja hennar. Því var það, að þegar Hall- hátt borið í skuggann. Eg er síðar þennan sama dag alveg með þér í því að neita sagði Hallfríður séra Þórði, að bónorðinu, og til þess að þér hún þægi boð þeirra prests- takizt það vel, bjóðum við þér hjónanna og hafnaði bónorð- það nú, hjónin, að' taka for- inu. eldra þína og lofa þeim að Að þv> loknu gekk hún að vera hér svo lengi, sem þú leiði ástvina sinna og sat þar getur annazt þau, eða þau langt fram á kvöld. Um vorið þurfa þess með. Hvað segir þú fiuttu þau Sigurður og Elln um þetta, Hallfríður mín? ^ á prestssetrið. Hafði séra Hallfríður þagði við. Hún Þórður látið stœkka herbergi hafði ekki búizt við þessari tölu. Henni var litið til séra Hallfríðar um hálft stafgölf. Þar var nú enn minna rúm en III! R.IARN1 ÚR FlRÐl: m iLLFRlÐl JR Þórðar. Hvernig var honum^áður, er hirzlur gömlu hjón- farið? Hann sat við skrifborð anna bættust við. En hógvær sitt og virtist þungt hugsandi. gieði ríkti í herberginu. — Séra Þórður, hvað legg- ið þér til þessa máls? sagði jj Hallfríðúr. Séra Þórður leit upp: — voru liðin. Hðfðu Þú ræður öllu, Hallfríður. Þau um margt verið góð ár Þetta er mál, sem snertir þig fyrú' Hallfríði. Hún hafði á- fyrst og fremst. , unnið sér álit og traust. Ekkl — Mauðrinn minn sagði, eing°ngu á prestssetrinu, held að þú hefðir tekið bónorð- ur 1 allri sveitinni. Nú dettur inu með fullkominni neitun. I engum í hug, að hú nsé vand- En svo hefðir þú minnzt for- ræðumanneskja, sem þurfl að eldra þinna og þá hefði hvarfl óttast- Hún var svo fjarri því, að að þér að sjá þig um hönd aS sefa nokkrum manni und- þeirra vegna. Finnst þér ekki,!ir fótinn, að gárungar voru að þeirra hlut sé borgið hérifarnir að nefna hana nunn- í umsjá þinni og okkar prests una a prestssetrinu. Sigurði 2 hjónanna? gamla hafði farið mikið fram. þig svo vel, var mér ljúft að flytja þetta bónorð. Þú vinn- ur allt með framgöngu þinni, vænleika þínum, sem á fá.a sína líka, dugnaði og snyrti- mennsku. — Gefið mér umhugsunar- frest til morguns, bað Hall- fríður. | Oft er umhugsunarfrestur til bóta, en Hallfríði vai'ð stundum síðar hugsað til þess, að í þétta sinni hefði hann orðið til tjóns fyrir hana, því að viðræðum þeirra prests var þann veg komið, að líklega hefði hún svarað bónorðinu játandi án umhugsunarfrests ins. Og morguninn eftir, er hún- gekk til fundar við prestinn, var hún með já á vörunum. En þá var nýtt komiö til sög- unnar. Prestur hafði sagt konu sinni, allt af létta. Og hún leit öðrum augum á mál-, ið en hann. Fyrst og fremst fannst henni prestur reka erindi, sem væri tæpast virð- ingu hans samboðið, að flytja bónorð yngismanns, sem lítt væri af þarnsaldri, og eggja( hann fremur en hitt á að [ biðja Hallfríðar. Hann hefði( átt að leiða biðlinum fyriri sjónir almenningsálitið. Það! væri jafnan þungt á metun- fríður gekk á fund prestsins, sá hún undir eins veðrabrigði í lofti. Presturinn var að vísu alúðlegur, en þó eitthvað utan við sig. En maddaman var svo elskuleg, að Hallfríði þótti nóg um. Hún hafði að vísu séð hana petja upp sams kon að svip í umgengni við tigna menn, er hún taldi mikils þurfa meö. En gagnvart sér eða óbreyttum almúga hafði hún aldrei séð slika "fram- komu. Hún hóf þegar máls: — Eg dáist að þér, Hallfríð ur mín .Og ég skil þig svo vel. Maðurinn minn hefur sagt mér, hvað ykkur fór á milli í gær. Þú hefur rétt að mæla. Karlmenn geta ekki skilið innsta eðli kvensálar- innar. Sönn ást verður aldrei gerð að brotasilfri. Ef þér hefði staðið til boða ekkju- mað’ur og þið hefðuð bundizt samningum með hjúskapar- heiti, þá horfði málið öðru vísi við. En er annar aðilinn er óreyndur unglingur, sem ekkert þekkir reynslu lífs- ins, þá er hætt við vonbrigð- um, er hann uppgötvar það, að eiginkonan ber dulinn harm í hjarta og býr við djúpa, ólæknandi þrá. Þrá, sem jafnvel glæsimennska og hrifnæm atlot gætu á engan íMS. Það var horfið að mestu Hann hafði sleppt hækjunum, sólskinið úr svip maddömunn en áekk nú við staf. og bar ar, er húri mælti þetta, og þó var við’mótið alls ekki óvin- gjarnlegt. — Mig langar ekki til þess að giftast, sagði Hallfriður. - „risjudagur 29. ágúst: En þrátt fyrir það á ég úr 8,oo Morgunútva.rp. vöndu að ráöa, þar sem for-! 12,00 Hádegisútvarp. eldrar mínir eru annars veg- 12,55 „Við vinnuna": Tónleikar. ar. Boð ykkar prestshjónanna 15>00 Miðdegisútvarp. er gott. En vel getur farið svo, 18,30 TónletkaruHarmonikulög. að ég eigi bágt með það ein, 16,55 T^ikynnmgar. að sjá um foreldra mina eins 1930 r' °g ég vil, og mér ber skylda j 20,00 Ensk tónlist; Hljóðfæraleikair- til. Eg hef hugleitt þetta allt. — Það er þó, að mínú viti séð, minni ábyrgð að annast foreldra þína heldur en hitt að ganga í ástlaust hjóna- band, og eiga það víst, að nán ustu ættmenn eiginmannsins og almenningur í heild rísi gegn þér. Þú þekkir allt hérna en á nýju heimili er allt í óvissu, sagði maddaman. Hallfríður bað enn um, stundarfrest. Hún hafði það( á tilfinningunni, að stórlæti legði maddömunni orð á tungu. Að vísu hafði hún hitt á að segja margt það, ar úr Nýju sinfóníuhljómsveit- inni i Lundúnum leika; Ant. hony Collins stjórnar: a) Fantasía um brezka þjóðlag- ið „Greensleeves“ eftir Vaug- han Williams. b) Inngangur og Allegro op. 47 eftir Edward Elgar. 20,20 Erindi: Borgarastyrjöldin á Spáni (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). , 20,45 Frá tónlistarhátíðinni í Bor- deaux í maí s. 1.; Píanókonsert nr. 5 eftir Prokofieff (Samson Francois leikur með fílharmon- íuhljómsveit boigarinnar; Con- stantin Selvestri stjórnar). 21,10 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). sem Hallfríður hafði hugsað,21,30 Kórsöngur: Lombardo Alpa- sjálf. En á bak við málflutn- ing maddömunnar var eitt- hvað, sem Hallfríður var hrædd við. Hún áttað’i ,sig ekki á því hvað það var, en eit’thvað var það samt. kórinn syngur lög úr fjallahér- uðum ftalíu. 21,45 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Lög unga fólksins (Þorkell Helgason). 23,00 Dagskrárlok. EIRÍKUR VÍÐFFÖRLI Ulfurinn og Fálkinn 31 Þegar Bryndís þljóp út úr her- berginu, mætti hún Bersa og ein- um manna hans. — Bersi! Varúlf- urinn er viS kastalahliðið, við verð um að koniast héðan burt. í sama bili kom Haugur einnig út. — Við verðum að komast héðan burt, hrópaði hann. — Varúlfurinn í þessu kom Ervin í ljós. — Hvers vegna eruð þið með þennan hávaða, þótt einn úlfur væli? spurði hann kuldalega. — Þetta er varúlfurinn, Ervin, stundi Bryndís. Vegna bæna bennar samþykkti Ervin að lokum að fara til Tyrf- ings næsta morgun. í sólarupprás voru allir tilbúnir að leggja af stað. Þegar þeir komu saman í kastalagarðinum, leit Ervin yfir riddarahópinn, og var niðurbeygð- ur. En einmitt, þegar hann leit fram iijá hliðinu, tók einn her- mannanna sig út úr röðum hinna. — Ervin! hrópaði hann, og gleði Ervins varð takmarkalaus, þegar hann þekkti föður sinn kominn aftur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.