Tíminn - 03.09.1961, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.09.1961, Blaðsíða 14
14 TIMIN N, sunnudaginn 3. september 1961. — Þar býr ekkjumaður. Hann er rúmlega fertugur, myndarkarl hinn mesti glað- vær og gamansamur Hann hefur undanfarin ár buið með dóttur sinni, en nú er hún kominn að bvi -ið gifta sig og flytja til Akureyrar. Hann á aðra dóttur, hún á að fermast í vor. Svo á hann lít- inn dreng, fjögra eða fimm ára. Móðir hans dó skömmu eftir að hann fæddist. Þá er gamall maður á heimilinu. Hann hefur verið vinnumaður að Móum alla þá tíð, sem Jóa kim hefur búið þar. Bóndinn heitir Jóakim. Þetta er allt heimilisfólkið. Þegar ég fór þar hjá um daginn, var Jóa kim að koma heim frá því að taka gröf tengdamóður sinn- ar. Hú nætlaði að taka að sér bústjórnina í bili, en dó skyndilega. Við Jóakim erum góðkunningj ar. Hann reið á veg með mér og leitaði ráða. Eg sagði honum frá þér, og áöur en við skildum, bað hann mig að fala þig. Eg þori að fullyrða það, að þetta er hressi legur maður og á myndar- börn, og ég trúi ekki öðru en að heimili hans sé gott heim ili. Ef þú ert ekki ráðin, Hall fríður, þá geröirðu vel, ef þú tækir þessu boði. Mér þætti vænt um, ef þú vildir sinna því. Hallfriður færðist undan í fyrstu, en séra Þórður sótti á með lagni og festu, og þar sem hún bar bezta traust til hans og stóð í þakkarskuld við hann, lyktaði málinu þann ig, að hún lofaði vistráðn- ingunni, ef sér litist vel á manninn og hann gengi að kaupkröfu hennar. Séra Þórður þakkaöi henni málalokin, en svo brosti hann og sagði: „Hvað áttu við með því, að þér lítist vel á mann- inn?“ — Þér megið ekki halda að ég hugsi til að giftast hon- um, sagði Hallfríður. — En ég meina samt það, sem ég segi. Eg vil sjá manninn, áð- ur eh ég bind loforð mitt fast mælum. — Það er sjálfsagt, Hall- fríður. Við þeirri ósk þinni er skylt að verða, þó að Jóakim eigi líklega ekki vel heiman- gengt, sagði séra Þórður og þannig lauk þessu tali. Ekki löngu sðar kom svo Jóakim. Það var hressilegur karl, fullur af kátinu og gam anyrðum. Ekki laus við að vera grófur í fyndni sinni, en hélt svo vel á því, að þess gættj ekki ems og orð lágu til. Hann var hraustlegur í útliti Fljótt á litið var andlit- ið ekkj frítt, en augun voru í senn smá og snör og gáfu svipnum sérstætt útlit og að- laðandi. Þegar bann hló, færð ist mikil gleði yfir andlitið jafnvei hlýleg mild' eins og glamni innri fegurðar, sem hamur hversdagsleikans skýldi oa fól. Hann sagði Hallfríði það afdráttarlaust: — Eg geng að kaupkröfu brygðist hún lífsköllun sinni. Hann kvaðst taka það i a- byrgð að Jóakim -eyndist henni vel. Hann myndi aldrei þrýsta henni til neins, sem væri henni um geð Hún gæti farið frá Móum undir eins og að þrengdi. En til þess kæmi ekki. Hún myndi vaxa við kær leiksstörfin á þessu munaðar lausa heimili. Þar myndi nýr báttur fylla líf hennar meiri fegurö. Hún mætti ekki fara á mis við þann ævtþátt Hún bróðir þeirra systra sem kom eftir foreldrum sínum. Það er ekki fyrr en um hádegið að; Jóakim, bóndinn á Móum, reið í hlaðið. Höfðu þá hiniri lokið heimanbúnaði sínum.| Gömlu hjónin höfðu farang-i ur á tvo hesta, Ingunn á; einn, en Hallfríður á prjá, og hafði hún þó fargað tals- verðu af búslóð sinni. Voru nú munir Hallfríðar bornir út og hjálpuðust þremenning arnir að því að koma þeim fyrir i hæfilega stórum bögg- þinni. Hún er ekkert aðal-| atriði. Þú verður konan mín áður en árið er liðið og kemur þá aldrei tl útborgunar — Það verð ég aldrei. sagði Hallfríður. — Þetta svar likar mér, sagði hann og hló — Við skul um bæði fullyrða. Þeir sem þora að fullyrða, eru allir úr- valsmenn. Þeir inna af hönd- ,um hvert starf með snilli og ! mætast í aðdáun. Eg skal varpa þeirri birtu um þig, að iþú þráir hana og ég finn þeg i ar fegurðina, sem umlykur !þig. Hún mun umvefja börn- in mín og gera tilveruna eftir i sóknarverða. Það er hún líka þrátt fyrir allt. i — Eg tala ekki meira við |þig. Eg er ekki búin að játa | vistráðningunni. Eg játa jhenni aldrei. Heyrirðu það, jaldrei. Og Hallfríður vatt sér út úr stofunni. Á eftir áttu þeir séra Þorð- ( ur langt samtal. Svo tók gest urinn á sig náðir, en séra Þórður gekk um gólf lengi nætur. Daginn eftir bað séra Þórö ur Hallfríði að tala við sig. Þau áttu langt samtal. Séra Þórður dró upp lífsmynd, þar sem hann sýndi Hallfríði fram á, að hún væri í fjötrum, sem hún yrði að losna við, annars hefði orðið hatursins vör. Hún hefði oft óskað þess, að hún fengi útrýmt því. Nú byð ist tækifærið. Óeigingjörn góð vild væri eina ráðð. Vð þann heilsubrunn læknuðust sárin, og lífið fengi fyllingu i sam ræmi við andlega og líkam- lega getu. Að hún skyldi geta lagt orð Jóakims út á verri veg, sýndi bezt, hvað að henni kreppti. Úr þeirri kreppu yrði hún að losna. Að endingu bað hann hana að fara nú að ráð um sínum, með þvi gerði hún sér og öllum velunnurum sín- um, greiða. Hún færðist úr kröppum og einhliða erfið- leikum yfir á lífssvið meö birtu til allra hliða. Hallfríður sat lengi hljóð eftir þessa löngu prédikun. Loks sagði hún: — Eg skal gera eins og þér viljið, séra Þórður. Að því einu undan- skyldu, að ég giftist honum aldrei. — Um það bið ég ekki Og ef þér finnst illa horfa þá leitaðu mín. Drottinn blessi þig, góða stúlka. Þar með var teningunum kastað. Hallfríður var ráðin að Móum. Vinnuhjúaskildag- urinn rann upp. Kvöldið áður höfðu þeir komið á prestssetr ið og gist þar, elskhugi Ing- unnar að sækja hana, og Sunnudagur 3. september: 8.30 Létt morgunmúsík. 0.00 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar: 10.10 Veðurfregnir. a) Píanósónata op. 26 nr. 3 eftir Clementi (Giovanni Dell’ Angola leikur). b) Kantata nr. 210 (Brúðkaupskantata) eftir Bach. Magda Laszlo syngur með hljómsveit Ríiksóperunn ar í Vínarborg. Stjórnandi: Hermann Scherchen). c) Sin- fónía nr. 3 í a-moll (Skozka sinfónían) op. 56 eftir Mend- elsohn • (Sinfóníuhljómsveit ástralska útvarpsins í Sidney; Sir Eugene Goossens stj.). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prest- ur: Sérá Þorbergur Kristjáns- son í Bolungarvík. Organl.: Dr. Páll ísólfsson). 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar: a) Cassazione eftir Mozart (Pierre Pierlot leikur á óbó, Jasques Lancelot á klarinettu, Gilbert Coursier á horn og Paul Hongne á fagott). b) „Ástaljóð" og „Ný ástaljóð"; valsar op. 52 og 65 eftir Brahms (Elisabeth Roone, Maria Nussbaumer, Munray Dickie, Norman Foster og Akademíski kammerkórinn í Vín syngja; Joseph og Grete Dichler leika á píanó. Stjórn- andi: Ferdinand Grossmann). c) Fiðlukonsert í e-moll op. 64 eftir Mendelsohn (Igor Oist- rakh og , Gewandhaus hljóm- sveitin í Leipzig leika; Franz Konwitsschny stjórnar). 15.30 Sunnudagslögin. 16.00 Knattspyrnulýsing: Sig. Sig- urðsson lýsir úrslitaleik ís- landsmótsins í 2. aldursflokki; íþróttabandalag Vestmanna- eyja og Þróttur keppa 16.30 Veðurfregnir. 17.00 Færeysk guðsþjónusta (Hljóð- rituð í Þórshöfn). 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Leikrit: „Óli, Anna og hvolpurinn1 eftir Babbis Friis Bástad (Áður flutt fyrir þrem- ur árum). — Leikstjóri:. Helgi Skúiason. b) Ný framhaldssaga saga: „í Maraþaraborg“ eftir Ingebrikt Davik; Huida Valtýs- 18.30 19.00 19.20 19.30 20.00 20.40 21.20 21.35 22.00 22.05 23.30 dóttir þýðir söguna og Krist- ján frá Djúpalæk söngtextana (Helgi Skúlason leikari flytur). Miðaftanstónieikar: Marek Veb er og hljómsveit hans leika valsa. Tilkynningar. Veðurfregnir. .Fróttir Hljómplöturabb: Þorsteinn Hannesson óperusöngvari kynn ir ljóðasöngva frá ýmsum þjóð um. „Annes og eyjar“: Stefán Jóns son og Jón Sigbjörnsson á þingferð um Breiðafjörð með sýslumanni Barðstrendinga; fyrri þáttur Tónleikar: Fílharmoníusveit Berlínar leikur tvo forleiki: Stjórnandi: Fritz Lehmann: a) Forleikur að óperunni „Ana creon“ eftir Cherubini. b) Gléðiforleikur eftir Marcel Poot Fuglar himins og jarðar: Ingi- mar Óskarsson náttúrufræðing ur talar um strútfugla og fugl- ínn Takahe. Fréttir og veðurfregnir. Danslög. Dagskrárlok. Mánudagur 4. september: 8.00 Morgunútvarp (Baen: Séra Jakob Jónsson. 8.05 Tónleikar. 8.30 Fréttir. 8.35 Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp: Tónleikar. 12.25 Fréttir og tilkynningar. 12.55 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp (Fréttir. — 15.05 Tónleikar — 16.00 Frétt ir og tilkynningar. 16.05 Tón- leikar. — 16 30 Veðurfregnir). 18.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20.00 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson ritstjóri)., 20.20 Tvísöngur: Egill Bjarnason og Jón R. Kjartansson syngja glúntasöngva eftir Wenner- berg. 20.40 Upplestur: „Hönd vofunnar", smásaga eftir Selmu Lagerlöf, í þýðingu Einars Guðmunds- sonar kennara (Þýðandi les). 21.05 Frá tónlistarhátíðinni í Prag í mai s.l.: „Níundi maí“, sinfónískt ijóð eftir Mikios Sokoia (Tékneska fílharmoníusveitin leikur; Kar- el Ancerl stjórnar). 21.30 Útvarpssagan: „Gyðjan og ux- inn“ eftir Kristmann Guð- mundsson; VIII. (HÖfundur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Búnaðarþáttur: Um gamlar og nýjar búvélar (Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum). 22.30 Kammertónleikar: Strengjakvartett nr. 14 í d-moll (Dauðinn og stúikan) eftir Schobert (Hollywood kvertett- inn leikur). 23.05 Dagskrárlok. EIRÍKIJR VÍÐFFÖRLI Úlfurinn og Fálkinn Bryndís stóð sem steini lostin. H;n lokaði augunum og beið dauða síns. Þá heyrði hún vesæld arlegt ýlfur, og þegar hún opnaði augun, sá hún að úlfurinn var að væla vesældarlega, líkt og hann kvartaði undan einhverju. Hún gekk hikandi nær, og úlfurinn ýlfraði og dillaði skottinu. Rugl- uð gekk hún nær, án þess að líta af úLfinum. Svo kraup hún við hlið Ervins og leit nánar á hann. — Almáttugur, stundi hún, þeg- ar hún sá blóðið, sem lak úr munni hans. — Drengurinn er dauður!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.