Tíminn - 03.09.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.09.1961, Blaðsíða 15
TÍMINN, sunnudaginn 3. september 1961, 15 Simi I 15 44 Fyrsti kossinn Hrííandi skemtileg og rómantísk þýzk litmynd, er gerist á fegurstu stööum við Miðjarðarhafið. Aðalhlutverk: Romy Schnelder Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvenskassið og karlarnir Sýnd kl. 3 KO.&ÁiKasBiD Simi: 19185 „Gegn her í landi“ Sprenghlægileg, ný, amerisk grín- mynd í litum um heimiliserjur og hernaðaraðgerðir i friðsælum smá- bæ. Paul Newmann Joanne Woodward Joan Collins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tarzan, vinur dýranna Barnasýning kl. 3 Aðgöngmiðasala frá kl. 1 HAFNARFIKÐI Sími 5 01 84 6. VIKA. Bara hringja .... 136211 (Call girls tele 136211) Aðalhlutverk: Eva Bartok Mynd, sem ekkl þart að auglýsa Vel gerð, efnismikil mynd, bæði sem harmleikur og þung þjóðfélagsádeila. Sig. Grs., Mbl. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Gunga Din Sýnd kl. 5. Á köldum klaka Abott og Costello Sýnd ki. 3. t GAMLA BÍO 6lmJ 114 75 Sími 1 14 Illa séður gestur (The Sheepman) Spennandi. vel leikin og bráð- skemmtileg, ný, bandarisk Cinema- Scope-litmynd Glenn Ford Shlrley MacLaino Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum Aukamynd: Síðustu viðburðirnir í Berlin. Andrés Önd og félagar Barnasýning ki. 3 Skemmtikrafturinn (The entertainer) Heimsfræg brezk verðlaunamynd. Aðalhlutverk: Laurence Oliver Brenda De Bazzie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Margt skeður á sæ Jerry Lewis Sýnd kl. 3 j Guðiaugur Einarssonj I | Málflutningsstofa, • j|Freyiugötu 37, sími 19740. 0r djópi gleymskunnar Hrífandi ensk stórmynd eftir sög- unni „Hulin fortíð". Sýnd kl. 7 og 9 Draugahöllin Sprenghlægileg gamanmynd il i Bönnuð börnum innan 12 ára Endursýnd kl. 5. V.,.W.V.V.,.V.,.VAW.V.VASV.*.V.,.V.V.V.V.V.V.V%V. J MIÐNÆTURSKEMMTUN l Hallbjörg Bjarnadóttir ■; skemmtir í Austurbæjarbíói miðvikudaginn ■I 6. sept. kl. 11,30 e. h. Neótríóið aðstoðar. I Kn ’> 0 Aðgöngumiðar eru seldir í Bókabúð Lárusar Blöndal, Vesturveri, og Austurbæjarbiói. ■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■' Al ISTURBÆJARRiH Simi 1 I kJ Með báli og brandi (The Big Land) Hörkusennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd í Iitum. Alan Ladd Virginia Mayol Edmond O'Brien Bönnuð börnu minnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 32076 Salomon og Sheba Yut, Bbvnner Gina LOLLOaaiGIOA Amerísk Technirama stórmynd í litum. Tekin og sýnd með hinni nýja tækni með 6-föidum stereófón- iskum hljóm og sýnd á Todd A-O- tjaldi. Sýnd kl. 3, 6 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Miðasala frá kl. 2 pjÓÁSCCL$í Nýr forseti hæsta- réttar Jónatan Hallvarðsson hæstarétt ardómari, hefur verið kjörinn for- seti hæstaréttar tímabilið frá 1.1 september 1961 til 31. ágúst 1962. i \ . SV8EBRI FJOLBREYTNI! ÁSTARSÖGUR, ÆVINTÝRASÖGUR og fleira skemmtilegt lesefni. — Allt mjög ódýrt Nokkur eintök eru enn óseld af hinum geysivin-j sælu sögum Laugardagsritsins og Vikuritsins og fást nú fyrir helming verðs og minna gegn póst-j kröfu. Höfum fengið meira af nýjum, ódýrum bókum. Sögur þær, sem nú fást eru: □ Heitt blóð nú aðeins kr. 16 □ Vilji örlaganna — — — 20 □ Ógift eiginkona — — — 18 □ Ólgublóð — — — 16 □ Barátta læknisins — — — 18 □ Babs hin ósigrandi — — — 12 □ Morðið í skóginum — — — 12 □ Leyndard. rauðg hússins — — — 15 □ Eg sleppi þér aldrei — — — 15 □ Dægradvöl (kpl. 14 tbl.) — — — 30 □ Skemmtisögur (kpl. 9 tbl.) — — — 25 □ Fönix-Cocktail (2 bl.) — — — 10 □ Sjóræningjakonan Fu (í bandi — — — 50 OPIÐAHV Eg3U*V0V\y. Komir þú ti) Reykjavíkur, þá er vinafólkið og fjörið í Þórscafé. Húseigendur Gen við og still) olíukynd , ingartæki, Viðgerðir á alls konar heimilistækjum Ný- smíði Látið fagmann ann- ast verkið Sími 24912 og 34449 eftir kl 5 síðd Kvennaklóbburinn (Club De Femmes) Afbragðsgóð og sérstaklega skemmti leg, ný, frönsk gamanmynd, er fjall- ar um franskar stúdínur í húsnæðis- hraki. — Danskur texti. Nicole Cource! Yvan Desny Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Ný fréttamynd, er sýn- ir atburðina í Berlín siðustu daga. Osage-virkií Barnasýning kl. 3 Simi 1 8» 36 Paradísareyjan (Paradise Lagoon) Óviðjafnanleg og bráðskemmtileg, ný, ensk gamanmynd i litum. Brezk kimni eins og hún gerist bezt. Þetta er mynd, sem allir hafa gaman af að sjá. Kenneth More Sally Ann Howes Sýrid kl. 5, 7 og 9 Friftrik fiÖIungur og gamanmyndir Barnasýning kl. 3 Næturklóbburinn s Vinsamlegast sendið mér undirrituðum í póstkröíu bækur þær, sem ég hef merkt við hér að ofan. NAFN ................................... HEIMILISFANG .......................... BÓKAMIÐSTÖÐIN, Holtsgötu 31, Reykjavík Nokkrir enn á síldveiðum Neskaupstað, 1. september. Sárafáir bátar cru enn þá úti á síldveið'um. Þeir eru djúpt frá landi á sömu slóðum og síldin var í lok síldartímans. Veiði bát- anna er lítil sem cngin. Veður er heldúr ekki hagstætt, gjóla og kvikusláttur. V.S. ímmmmn Ný, spennandi, fræg, frönsk kvik- mynd frá næturlífi Parísar. Úrvalsleikararnir: Nadja Tiller Jean Gabin (Myndin var sýnd 4 mánuði í Grand i Kaupmannahöfn). Bönnuð börnum. Sýnd kl 5, 7 og 9 Átta börn á einu ájri Jerry Lwis S4ýnd kl. 3 H jónaband: Fyrir nokkru voru gefin saman ungfrú Guðrún Jóhanna Jóhannsdótt ir frá Bálkastöðum i Heggstaðanesi og Örn Snorrason trésmíðanemi á Blönduósi. Þorsteinn Gíslason pró- fastur í Steinnesi gaf þau saman. Heiimli þeirra verður á Blönduósi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.