Tíminn - 28.09.1961, Blaðsíða 12
%
12
T í MIN N, fimrotudagmn 28. september 1961
Héraðsmót Heraðssambands ungmenna- I Heimsspekirit Gunnars Dal
félaga Vestfjarða 1961
Úrslit íliróttakeppninnar laugar-
daginn 10. júlí 1961.
KARLAR
Kringlukast
Emil Hjartarson G. 35,66
Ólafur Finnbogason H. 34,55
Kristján Björnsson S. 33,18
Leifur Björnsson G. 32,72
Langstökk
1. Kristján Björnsson S 5.90
2. Haraldur Stefánsson H 5.66
3. Hallgrímur Guðm.son G 5.61
4. Sveinn H. Björnsson G 5.54
Þrístökk
1. Emil Hjartarson G 12.74
2. Kristján Mikkelsson G 12.56
3. Kristján Björnsson S 12.49
4. Hallgrímur Guðm.son G 12.33
Stangarstökk
1. Karl Bjarnason S 3.00
2. Gunnar Höskuldsson H 3.00
3. Kristján Hjaltason G 2.60
4. Sæþór Þórðarson G 2.60
400 m. hlaup
1. Kristján Mikkelsson G 59.1
2. Ólafur Finnbogason H 60.5
3—4 Karl Bjarnason S 61.2
3—4 Hallgr. Guðm.son G 61.2
KONUR
Kúluvarp
1. Jónína Ingólfsdóttir S 7.63
2. Auður Árnadóttir S 7.31
3. Dóra Ásgrímsdóttir S 7 08
4. Ósk Árnadóttir H 6.82
4. Jóhannes Jónsson S 40.00
Kúluvarp
1. Ólafur Finnbogason H 12.60
2. Karl Bjarnason S 11.61
3. Leifur Björnsson G 10.52
4. Einar Jónsson M. 10.09
Hástökk
1. Kristján Björnsson S 1.67
2. Emil Hjartarson G 1.62
3. Einar Jónsson M 1.62
4. Sæþór Þórðarson G 1.57
KONUR
100 m. hlaup
1. Mikkelína Pálmadóttir G 14.2
2. Lóa Snorradóttir M 14.8
3. Ásta Valdimarsdóttir M 15.8
4. Edda Þórðardóttir H 16.1
Laugstökk
1. Jóna Jónsdóttir G 3.94
2. Amfríður Ingólfsdóttir S 3.85
3. Jónína Ingólfsdóttir S 3.84
4. Margrét Hagalínsdóttir G 3.72
4x100 m. hlaup
1. Sveit Grettis 61.2
2. Sveit Stefnis 66.0
Kringlukast
1. Dóra Ásgrímsdóttir S 20.01
2. Auður Árnadóttir S 18.13
3. Lóa Snorradóttir M 16.99
4. Ósk Árnadóttir H 15.10
Hástökk
1. Jónína Ingólfsdóttir S 1.25
2. Ásta Valdimarsdóttir M 1.20
3. Milckalína Pálmad'óttir G 1.20
4. María Tómasdóttir G 1.20
STARFSÍÞRÓTTIR
Starfshlaup
Leifur Björnsson G 4.07
2. Emil Hjartarson G 4.14
3. Bergur Torfason M 4.41
4. Friðbert Jónasson S 5.56
Kappsláttur
1. Oddur Jónsson M 3.54
2. Karl Júlíusson M 5.00
3. Valdimar Gíslason M 5.05
4. Bergur Torfason M 5.55
Dráttarvélaakstur
1. -Jón Pálsson H 85 st.
2. Bergsveinn Gíslason M 83 st.
3. Benjamín Oddsson G 82 st.
4. Valdimar Gíslason M 78 st.
Stigatala félaganna: Grettir 56
stig, Stefnir 45 stig, Umf. Mýra-
hrepps 30 stig, Höfrungur 29 st.
Úrslit íþróttakeppninnar sunnu-
daginn 11. júní 1961:
KARLAR
100 m. hlaup
1. Karl Bjarnason S 11.9
2.Sæþór Þórðarson G 12.2
3. Kristján Hjaltason G 12.3
4. Leifur Bjömsson G 12.9
1500 m. hlaup
1. Kristján Mikkelsson G 5:02.0
2. Birkir Friðbertsson S 5:04.6
3. Kristján Hjaltason G 5:05.4
4. Jónas Pálsson H 5:09.4
4x100 m. hlaup
1. A-sveit Grettis
2. A-sveit Stefnis
3. B-sveit Grettis
4. Sveit Höfrungs
50.2
51.0
51.5
53.0
Spjótkast
1. Ólafur Finnbogason H 46.25
2. Leifur Björnsson G 44.00
3. Emil Hjartarson G 43.68
Það yríi upplit
Framhald af 8. síðu.
inn með fullar lestir af fiski, og
þau verða að sækja lengra og
lengra til þess að fá afla. Skipin
eða togararnir eru gamlir og úr
sér gengmr. Hér eru öll fiskiskipin
ný og glæsilega búin. Eg er hrædd-
ur um, að það yrði upplit á fiski-
mönnunum í Boston, að sjá ís-
lenzkan togara.
— Einnig kom það mér mjög á
óvart, hvað lífskjör eru góð hér.
Eg hafði að vísu heyrt það, en í
raun og veru gerði ég mér það
ekki Ijóst. Heimilin íslenzku eru
fögur. Eg held, að íslendingar
leggi meira upp úr heimilinu en
Bandaríkjamenn. Þ. e. a. s. að
prýða þau fögrum húsgögnum og
listmunum.
— En sástu ekkert, sem miður
var?
— Jú. Vegirnir hér eru hræði-
legir. En það stendur til bóta, hef
ég heyrt. Vegagerð er dýr, og það
er auðvelt að setja sig inn í það,
að hún hlýtur að vera erfið í fá-
mennu, strjálbýlu landi. Allt virð-
ist líka vera svo nýtt á íslandi.
Maður sér naumast gamalt hús.
Þessi nýju hverfi í Reykjavík eru
verulega skemmtileg, litavalið ó-
venjulegt og fjölskrúðugt.
— Og nú ertu að kveðja?
— Já, en bara í bili. Ég hlakka
til að koma heim til þess að segja
foreldrum mínum frá íslandi. En
ég ætla að koma hingað aftur,
eins fljótt og ég get. Helzt vildi
ég fá að dvelja hér eitt til tvö ár,,
en það er víst ekki svo gott fyrir
efnafræðinga að fá vinnu hérna.
Það vilja .helzt allir ráða þá til
langs tíma En hvað um það. segir
Ásgeir að lokum. Eg er viss um,
að ég á eftir að koma oft og mörg-
um sinnum til íslands í framtíð-
inni, úr því að ég kom hingað á
annað borð
Og við kveðjum þennan bjart-
hærða Ameríkumann. sem heitir
Ásgeir Ásgeirsson. og vonum að
honum verði að þeirri ósk sinni,
að mega koma til íslands oft og
mörgum sinnum.
jg
Líustrok
1. Gréta Hagalínsdóttir G 96 st.
2. Þuríður Gísladóttir M 94 st.
3. Álfheiður Gísladóttir M 93 st.
4. Emilía Sigurðardóttir M 92 st.
Heildarstigatala félaganna:
Grettir 131 stig.
Stefnir 100 stig.
Umf. Mýrahrepps 54 stig.
Höfrungur 47 stig.
Frá einmenningskeppm
Bridgefélags Rvík
Önnur umferð einmennings-
keppni Bridgefélags Reykjavíkur,
fór fram í gærkvöldi (þriðjudag)
og eru 16 efstu, sem hér segir:
1. Jakob Bjarnason 827
2. Jónas Bjarnason 745
3. Eiður Gunnarsson 724
4. Þórir Sigurðsson 723
5. Guðjón Kristjánsson 720
6. Guðrún Bergsdóttir 714
7. Ásbjörn Jónsson 713
8. Árni M. Jónsson 711
9. Björgvin Færseth 701
10. Hjalti Elíasson 698
11. Ámi Guðmundsson 698
12. Steinn Steinsen 697
13. Hans Nielsen 696
14. Jón Björnsson 692
15. Sigurj. Sigurbjörnss. 691
16. Jóhann Lárusson 689
Þriðja umferð fer fram í Skáta-
heimilinu fimmtudaginn 28. sept.
og hefst kl. 8.
Út eru komnar tvær fyrstu bæk
urnar í heimspekiriti Gunnars
Dal. Ætlunin er, að þessar bækur
verði þrjátíu talsins og fjalli um
sögu heimspekinnar og helztu
heimspekinga á hverjum tíma.
Fyrstu bækumar fjalla um ind-
verska heimspeki, en svo tekur
gríska heimspekin við og síðan
helztu heimspekingar Vestur- j
landa fram til þessa dags.
f fyrstu bókinni „Leitin að
Aditi“ er fjallað um upphaf ind-
verskrar heimspeki, Rig-Vedu og
upanishada. „Sanskritorðið aditi
er hið fyrsta orð allra tungumála
um hið ótakmarkanlega innsta
eðli mannsins og tilverunnar",
eins og segir í skýringum á kápu-
síðu.
Rig-Veda mun vera elzta ljóða-
bók veraldar. Sagt er frá skáld-
um þessarar bókar og leit þeirra
að hinum óþekkta guði. Þessi
skáld óttast ekkert vald, hvorki á
himnum eða jörðu. Hér er ein-
ungis sagt frá hinum indversku
fræðurum, upanishadanna. Þessir
gömlu fræðarar leituðu innsta
kjarna mannsins. Með þeim og
kenningum Gautama Búdda rís
hin forna indverska heimspeki
hæst.
Önnur bókin ber nafnið „Tveir
heimar“. Þar er haldið áfram að
skýra indverska heimspeki. Gerð
er grein fyrir „karma-heimspek-
inni“, en það er sú grein indverskr
ar heimspeki, sem öðrum fremur
fjallar um rétta breytni. Þá er
og fjallað um Mayja heimspekina
og nirvana. Bækurnar eru hvor
um sig 60 blaðsíður.
Þar eru helztu hugtök og kenn
ingar heimspekinnar skýrðar á
mjög ljósan og einfaldan hátt. Er
vel til fundið hjá höfundi að
skipta ritinu í svo margar stutt-
ar bækur. Hve^ bók er hæfileg til
lesningar á einni kvöldstund. Mun
það því freista manna fremur
að leita kynna af heimspekinni,
en langir doðrantar um heimspeki
leg efni hafa ekki verið eftirsótt-
ir af alþýðu manna og oft tormelt
ir og óaðgengilegir í efnisskipan.
Noregsförin
Framhald af 8. síðu.
Það var því hljóðara yfir heim-
förinni, en annars hefði orðið. —
Hekla hélt frá Stavangri um nótt-
ina. Veður var blítt, og skipið
kom til Þórshafnar í Færeyjum
kl. 10 á sunnudagsmorgun. Þar
var mannfjöldi á bryggju með lög
mann eyjanna í broddi fylkingar
og fagnaði hann okkur með ræðu.
Var íslendingum síðan boðið í bíl
ferð til Kirkjubæjar, þar sem Páll
kóngsbóndi Patursson tók á móti
gestum, sýndi mönnum staðinn og
skýrði frá fomleifum. Var gengið
í kirkju, og þar flutti Páll skil-
góða ræðu á íslenzku um staðinn
og sögu hans. Eftir það var öllum
veitt kaffi og meðlæti hið bezta,
og var dvölin í Kirkjubæ í senn
lærdómsrík og skemmtileg.
Um kvöldið buðu Færeyingar
til hófs í hóteli góðu I Þórshöfn
og veittu rausnarlega. Var það
góður fagnaður.
Mér kom það raunar á óvart,
hve myndarlega er byggt í Þórs-
höfn. Þar eru allmörg ný og ágæt
hús, t.d. var hótelið, sem við kom
um í mjög falleg og myndarleg
bygging.
— Hvað viltu svo segja að ferða
lokum, Halldór?
— Ég tel að ferð þessi hafi
tekizt afbragðsvel og náð tilgangi
sínum vel. Og ánægjuleg var hún
í alla staði, þegar frá er talinn sá
sorgaratburður, sem í ferðinni
gerðist. Ferðafélagarnir voru hið
bezta fólk og kunni vel að gera
samverustundir ánægjulegar, og
var margt til dægradvalar á skips
fjöl svo sem upplestur og skemmti
atriði, sem ýmsir lögðu til. Brag-
urinn var allur hinn ánægjuleg-
asti. — Og ég tel, að eftir ferð-
ina séu vináttubönd Norðmanna
og íslendinga traustari en áður og
er það nokkurs virði, því að þess-
ar frændþjóðir eiga að efla kynni
sín og samskipti sem mest.
Þjóðin og kirkjan
(Framhald aí 6 síðui
að þetta atriði í tillögum háttv.
fjárveitinganefndar benti fremur
til úrræðaleysis en úrræða. Þá
lega tafizt starfsemi og byggingar
segir biskup enn fremur um vald
ríkisins vegna umsjár yfir kirkj-
unum.
„Þegar íslendingar fengu fjárfor
ræði, átti ísl. kirkjan enn tals-
verðar eignir, þrátt fyrir rán inn-
lendra og erlendra konungsiþjóna.
Þær eignir stóðu að miklu leyti
undir starfsemi kirkjunnar. Þær
hafa horfið í umsjá ríkisins, og
Alþingi hefur ekki horft í að selja
þær né ríkisstjórnir að ráðstafa
þeim, og var ekki alltaf vandlega
hugað að hag ríkissjóðs, að ekki
sé talað um kirkjunnaar hag.“
Þannig hljóða ummæli hins ást-
sæla biskups yfir íslandi um hag
kirkjunnar. Er fróðlegt mjög fyrir
þá þegna þjóðfélagsins, sem vilja
bjóða fram hug og hönd kirkjunni
til viðréttingar og eflingar. i
Þótt fulltrúar þjóðarinnar telji
þá leið vænlega fyrir hag ríkis-
sjóðs, að þrengja framkvæmd'
kirkjunnar í landinu, tel ég þó, aðl
kirkjan eigi enn mikla samstöðu
með fjöldanum, að hann vilji að
kirkjan hafi nóg svigrúm til efl-
ingar grósku sinni og útbreiðslu
kristindómsins.
Nú hefur ríkisvaldið fundið
hina réttu leið til viðreisnar þjóð-
arbúskapnum, sparnaðarleiðina,
sem ekkert er við að athuga, ef
hún gefur fyrirheit um sigurvon
um viðréttingu fjármála lands-
manna.
Samhliða þessu væri það æski-
legt, að ríkiástjórnin sjálf drægi
úr útgjöldum ríkisins á þjóðar-
heimilum, og liti yfir veizlusalina,
hvort þar séu ekki einhverjir liðir,
er mættu hverfa án þess að skerða
virðingu þjóðarinnar. Sagt hefur
verið frá í blaði nokkru, sem gefið
er út á landi hér, að eytt hafi
verið á vegum ríkisstjómarinnar
35 milljónum króna í veizluhöld
eitt árið. Væri ekki möguleiki að
dreifa þessu fé til nytsamra starfa
í þjóðarhag.
fsland er auðugt af^ landsgæð-
um, fegurð og tign. íslendingar
eru líka auðugir af mannviti, ef
dægurþras -og eiginhagsmunir
spilla ekki siðgæðishugsjón þjóð-
arinnar. Enn í dag höfum við á
að skipa mörgum stjórnvitringum,
sem byggja sínar forsendur á lýð-
ræðisgrundvelli, sem þjóðin treyst
ir að leysa vandann hverju sinni.
íslenzka kirkjan hefur ævinlega
verið hin tæra lind andlegra mála
'og löngum verið hinn sanni græð-
andi máttur, sem leysir öll vanda-
mál. Allri þjóðinni ber að þakka
það frábæra góðæri, sem núver-
andi kynslóð hefur hlotið síðustu
áratugi.
En umfram allt ber oss að
þakka þá huldu vernd þjóðinni til
handa, birtu og fegurð, þótt oft
séu blikur á lofti. Það þökkum við
bezt með því að vera virkir þátt-
takendur í kristilegum dyggðum,
þroskast á guðsríkisbraut, og eiga
sem oftast hljóða stund í kirkjum
landsins.
(Með þökk fyrir birtinguna).
Guðmundur Guðgeirsson,
rakarameistari.
Önnumst viðgerðir
og sprautun á reiðhjólum,
hjálparmótorhjólum. barna-
vögnum o fl.
Uppgerð reiðhjól og barna-
vagnar ti] sölu.
RpiðhíólaverkstæSið
Leiknir
Melgprði 29 Sogamýri.
Sími 35512.
Brotajárn og málma
kaupu hæsta verð)
Annb)örn Jóussod
Sölvhólsgötu ‘2 — Simi 11360
Húseigendur
Gen við og stilli olíukynd
ingartæki Viðgerðir á alls
konar heimilistækjum Nv
smiði Látið fagmann ann
ast verkið Simi 24912 og
34449 eftir kl 5 síðd.
Lögfræðiskrifstofa
Laugavegi 19
SKIPA OG BÁTASALA
Tómas Arnason hdl.
Vilhjálmur Arnason hdl.
Símar 24635 og 16307.