Tíminn - 28.09.1961, Blaðsíða 16
ííííííííí
....
' '' ' S VV-Íi'w-. \'s's S $! 'S ■
V- " ' ot „ * j
&£' ^
IjglLffi"1 * *m
•: ••••••
: :•.• :■:•
•■::::.::
'<<• V V. Tf vw
■R H
' ^ v
■
: . .; :. :
Ifef lm
■
"'"■i
<.:; •■. \:
- ■
■\ V % .•
* "\>'V
Hl
. »>>«»>»<. •- V ss s
'Ntw *.
VXv^sbs^ i
:■■•/■ l. :
■...:•'•
■ , :- ;: .; ■;;■"
Fimmtudagmn 28. september 1961.
250. blað.
Vilja bætt eftirlit
með raforkuvirkjum
unnið af kappi helga daga sem sýkna
Síldarverksmiöjur
í óopinberri eign
nyrðra og eystra gera með sér samtök
Á laugardaginn síðasta var
stofnað á Akureyri félag eig-
enda síldarverksmiðja á Norð-,
ur- og Austurlandi (skammst..
S.A.N.). Stofnendur félags-i
skapar þessa eru 7, og eru það,
eigendur síldarverksmiðjanna
í Krossanesi, á Hjalteyri,
Vopnafirði, Seyðisfirði, í Nes-
kaupstað, Eskifirði og Fá-(
skrúðsfirði.
Rauðka á Siglufirði verðux áð-|
ili að félagsskapnum, en fulltrúi
hennar gat ekki komið á stofn-J
fundinn á Akureyri.
Félag þetta er myndað af eig-
endum þeirra síldarveiksmiðja,
sem einstaklingar, félög eða bæj
ar- og sveitarfélög eiga, með öðr-
um orðum eigendum annarra verk-.
smiðja en ríkisverksmiðjanna.
Vilja hafa áhrif á verðlagið
Markmið þessa nýja félags er
að vinna að sameiginlegum mál-
efnum fyrir verksmiðjumar, svo
sem skipulagningu á sölu afurða,
tæknilegum leiðbeiningum og inn
kaupum á rekstrarvörum. Einnig
ætlar félagið sér að hafa áhrif á
verðlagningu hráefnis. Verksmiðj
urnar, sem að félagsskap þessum
standa, tóku í sumar á móti næst-
um helmingi alls þess magns af
Norður- og Austurlandssíld, sem
til bræðslu fór.
Forgöngumað'ur um stofnun fé-
lagsins var Guðmundur Guðlaugs-
son á Akureyri. Stjórn félagsins
skipa eftirtaldir menn: Vésteinn
Guðmundsson, forstjóri, Hjalt-
eyri, formaður. Jóhannes Stefáns-
son, forstjóri í Neskaupstað, vara
form. og Sigurjón Þorbergsson,
Vopnafirði, meðstjórnandi.
Á aðalfundi Félags eftiriits-
manna með orkuvirkjum, sem
var haldinn á Akureyri dagana
16. og 17. september, voru
samþykkt þrenn tilmæli til
rafmagnseftirlits ríkisins.
Til þess var mælzt, að rafmagns
eftírlitið beitti sér fyrir aukinni al-
mennri fræðslu og leiðbeiningum
til varnar gegn slysum og tjóni af
völdum rafmagns, þar sem raforku-
virki eru orðin mjög snar þáttur í
daglegu lífi manna, en meðferð
virkjanna oft varhugaverð.
Til þess var einnig mælzt, að nýj
ar reglur um raforkuvirki séu
kynntar svo ýtarlega þeim mönn-
um, sem hafa á hendi eftirlit með
raforkuvirkjum, að ekki verði um
villzt, hvernig beri að skilja regl-
urnar í einstökum atriðum, en mik-
ið hefur borið á misræmi í túlkun
þessara reglna.
Loks var þeim tilmælum beint
til rafmagnseftirlitsins, að það
reyndi að koma því til leiðar, að
rafföng, sem hafa hlotið viðurkenn-
ingu rafmagnseftirlitsins, verði
auðkennd, og reynt að koma í veg
fyrir, að önnur slík vara sé á boð-
stólum óviðurkennd, en á þessu
hefur verið misbrestur.
Fundinn sóttu eftirlitsmenn víða
af landinu. Formaður félagsins var
endurkjörinn Friðþjófur Hraun-
dal.
Kristmann leitar
til dómstólanna
- vegna greinar í Mánudagsblaðinu
Eftir stuttan tima á að taka
til afnota hið mikla kvikmynda-
og tónlistarhús, sem háskólinn
hefur haft í smíðum. Er nú unn-
ið að því af miklu kappi og
Ijúka við frágang allan, og mun
enn vera talsvert verk óunnið,
svo að ekki veitir af, að haldið
sé á spöðunum, enda unnið jafnt
helga daga sem virka. ,
Efsta myndin sýnir sviðið, og
eru smiðir þar að vinnu á pallí
þeim, sem ætlaður er hljómsveit.
Tjaldið verður tuttugu metra
breitt og hálfur tíundi metri á
hæð, og erlendur sérfræðingur
vinnur að því að ganga frá öll-
um útbúnaði í sambandi við það.
Næsta mynd er af sjálfum
salnum. Þar verða sæti fyrir 1000
manns, en ekki hefur enn verið
gengið frá þeim öllum.
Á neðstu myndinni sést, að
cinnig er unnið að lagfæringum
og snyrtingu úti við. Grasflatir
hafa verið gerðar, og verkamenn
eru í óðaönn að gera fallegar
gangstéttir um flatirnar. (Ljós-
mynd: TÍMiNN — GE).
í síðasta tölublaði Mánu-
dagsblaðsins birtist óþvegin
grein um Kristmann Guð-
mundsson rithöfund. í fyrra-
kvöld leitaði Kristmann til lög-
fræðings síns, Ólafs Þorgríms-
sonar hæstaréttarlögmanns og
fól honum að stefna Mánu-
dagsblaðinu fyrir meiðyrði,
atvinnuróg og mannorðsspjöll.
l Lögfræðingurinn hefur nú til at-'
hugunar, hvernig málið skuli tekið
upp og hvað sé frambærileg bóta-
krafa.
j; ■ J
■ Greinin í Mánudagsblaðinu var
skrifuð undir dulnefninu Jón ís-
lendingur, og voru bæði í henni
svæsnir áfellisdómar um rit-
mennsku Kristmanns, einkum sann
gildi sjálfsævisögunnar, og óvenju-
. lega rætnar ályktanir um einkalíf
1 hans.
síðasta sýning Fraintlð Skálholts
Þjóðleikhúsið hefur nú sýnt
hið þekkta leikrit John Osborne
81 sinni og verður síðasta sýning-
in á leiknum annað kvöld.
Sýningin hefur hlotið mjög góða
dóma enda er leikritið stórbrotið
og gefur leikurum mikil og góð
tækifæri til túlkunar.
Hinn almenni kirkjufundur verð
ur haldinn í Reykjavík dagana
22. til 24. október n.k. Aðalmál
fundarins að þessu sinni er fram
tíð Skálholts. Um það mun Páll
V. G. Kolka læknir flytja fram-
söguerindi. Einnig verður rætt
um veitingu prestsembætta og
hafa framsögu um það Hákon
Guðmundsson hæstaréttarritari og
Ásmundur Guðmun'dsson fyrrver
andi biskup.
Þá flytur dr., Árni Árnason,
læknir erindi á fundinum um sam
band ríkis og kirkju. Almennir
kirkjufundir eru að jafnaði haldn
ir annað hvert ár og helzt stillt
svo til, að það sé ekki sama ár
og kirkjuþingin.