Tíminn - 06.10.1961, Side 3
TiIJVIINN, föstudaginn 6. aktóber 1961.
3
enta í Moskvu
Upphlaup stúd-
NTB—Moskva, 5. október.
Upphlaup varð á stúdenta-
fundi í Moskvuháskóla í dag.
30 þátttakendur í friðargöngu,
sem hófst í San Fransisco í
desember 1960, voru komnir
til Moskvu og höfðu fengið
leyfi til að halda fund með
stúdentum háskólans í
Moskvu.
Einn þátttakenda í göngunni,
vestur'-þýzkur stúdent, sagði í
ræðu, að sovézkir prófessorar
styddu skoðanir ríkisBtjórnar sinn
ar í kjarnorkumálum með þegj-
andi samþykki sínu og væru því
ekki hótinu betri en vestur-þýzkir
starfsbræður þeirra.
Prófesorar þeir, sem mættir
voru á fundinum, ætluðu að láta
slíta fundinum, þegar þeir heyrðu
þetta. Iíófust þá mrkil hróp og
köll í salnum og mótmæltu sov-
ézku stúdentarnir því ákaft, að
fundi yrði slitið. Varð talsvert
orðaskak á fundinum, barið í borð
og hrópað.
Endirinn varð sá, að fundurinn
hélt áfram. Héldu friðargöngu-!
menn áfram ræðum sinum og stóð,
fundurinn enn yfir í hálfa aðra
klukkustund.
Útför Ásgeirs SigurSssonar skipstjóra fór fram i gær aS viðstöddu fjölmennl og með mlkilli viðhöfnl — Þessi
mynd var tekin, er klstan var borin úr kirkju. (Ljósmynd: TÍMINN — GE).
SIGVALDI HJÁLMARSSON, |
ritstjóri
Urval seldist upp
, I
URVAL kom út í hinum nýja
búningi í gær, og þurftu útgefend-
ur ekki að kvarta um sölutregðu.
6500 eintök seldust up psamdæg-1
urs.
Dæmdir fyrir
njósnir
NTB—Kiev, 5. október.
Tveir hollenzkir ríkisborgarar
voru í dag dæmdir í 13 ára fang-
elsi af sovézkum herrétti í Kiev.
Þeir voru sakaðir um njósnir fyrir
Holland og Atlantshafsbandalagið. i
Þeir höfðu verið handteknir
Ukrainu og höfðu á sér, að sögn.^jjj
TASS-fréttastofunnar, ljósmyndirl
af hernaðarlegum mannvirkjum. I Shitu V
Hollendingarnir
sína.
Verður U. Thant
framkvæmdastjóri
Samkomulagshorfur betri um eftirmann Hammarskjölds
NTB
Góði? **
Ne^y York, 5. október. \
mdguieikar eru taldir
því, að ambassador Burma
Sameinuðu þjóðunum,
Thant, verði útnefnd-
játuðu sektjur í næstu viku sem fram-
\a
Hriktir í stoðum kjarn-
orkumálastofnunarinnar
Sovétríkin að segja sig úr henni og Ind-
land hefur kuldalega afstöðu
NTB—Vínarborg, 5. október.
í kvöld virtist vera hætta á
því, að Sovétríkin segi sig úr
alþjóðlegu kjarnorkumála-
stofnuninni, þar sem oddviti
sovézku sendinefndarinnar,
Vassilij Emeljanoff prófessor,
hefur tilkynnt, að hann hafi
ráðlagt stjórn Sovétríkjanna
að gera það.
U. THANT
— næsti framkvæmdastjóri S. þ,?
i
kvæmdastjóri samtakanna í
jstað Hammarskjöld.
skjölds, en því lýkur í Apríl 1963.
Bandailkin hafa undanfarið
ekki virzt hrifin af því, að ör-
yggisráðið velji framkvæmda-
stjóra Sameinuðu þjóðanna ,en
talið er, að þau munu gefa eftir,
ef Vesturveldin og Sovétríkin geta
komið sér saman um einn fram-
kvæmdastjóra.
■ Sagt er, að Sovétríkin muni
I sætta sig við, að framkvæmda-
! stjórinn verði einn eins og hingað
I til, þar sem þriggja manna tillaga
j þeirra fékk mjög lítinn hljóm-
! grunn.
| Shitu U. Thant er fæddur 1909
og er menntaður frá háskóla Ran-
goonborgar. Hann hefur eftir síð-
ustu heimsstyrjöld tekið æ meiri
þátt í opinberu lífi lands síns og
einnig ritað nokkrar bækur.
Skotið yfir
Emeljanoff prófessor er formagl
ur kjarnorkuráðs Sovétríkjanna
og hefur verið fulltrúi Sovétríkj-j
anna í kjarnorkumálastofnun Sam j
einuðu þjóðanna í sex ár. Hannj
sagði, að ástæðulaust væri fyrir
Sovétríkin a-ð vera meðlimur á-
fram, þar sem Bandaríkin, Bret-
land og Frakkland sýni fullkomin
skort á samstarfsvilja. Aðstaðan
er orðin óþolandi, sagði hann, þar
sem Vesturveldin hafna, af stjórn
málalegum ástæðum, öllúm okkar
rannsóknatillögum.
1 munnn
j NTB—Berlín, 5. október.
I í dag kom til vopnavið-
I Foresti öryggisráðsins hefur j skipta á mörkum Austur- og Vest-
kallað ráðið saman í næstu viku ur-Berlínar. Austur-Þýzkur lög-
og er talið, að þá verði stungið! reglumaður skaut á starfsbróður
upp á U. Thant sem framkvæmda- j sinn vestan megin, en sá hafði
stjóra og muni bæði Austurveldin j kíkt yfir múrinn, þegar hann sá
og Vesturveldin geta sætt sig við, j að steini var kastað yfir hann.
að hann verði settur framkvæmda; Þá var skotið á hann, en hann
; stjóri út kjörtímabil Hammar- slapp ómeiddur.
Nasser gefur eftir
NTB—Cairo, 5. október.
' Nasser sagði í dag í útvarpsræðu, að hann vildi ekki, að at-
burðimir í Sýrlandi yllu borgarastyrjöld í Arabiska sambands-
lýðveldinu. Hann sagðist hafa gefið fulltrúa sambandslýðveld-
isins í Sameinuðu þjóðunum skipun um að berjast ekki gegn
því, að Sýrland verði viðurkenndur aðili. Hann sagðist vilja, að
Sýrland verði tekið upp í Arababandalagið. Hann stakk einnig
upp á því, að Arababandalagið sendi rannsóknarnefnd til Sýr-
lands til þess að athuga, hvort ásakanir Sýrlands um árásir
egypzkra fallhlífahermanna væru á rökum reistar.
Bíða svar?
Emeljanoff segist nú bíða eftir
svari frá stjórn Sovétríkjanna.
Hann segir, að sovézka sendinefnd
in muni hætta ag mæta á fund-
um stofnunarinnar, þegar Svíinn
Sigvard Eklund setjist í fram-
kvæmdastjórasess hennar.
Studdur af Vesturveldunum
Eklund var kjörinn fram-
kvæmdastjóri kjarnorkumálastofn
unarinnar á sunnudaginn síðast
liðinn, þrátt fyrir harða andstöðu
(Framhald o 3. siðu),
Brezkir kratar vara
við sammarkaðnum
NTB—Blackpool, 5. október.
Á landsfundi brezkra verkamannaflokksins var í dag samþykkt
með miklum meirihluta atkvæða mótmæli gegn því, að Bretar gangi í
Sammarkaðinn, nema tryggt sé, að brezkur landbúnaðúr bíði ekki
skaða af og að brezka samveldið bíði ekki skaða af dg loks að fríverzl-
unarbandalagsríkin bíð'i ekki skaða af. í ályktuninni var einnig varað
við, ef Sammarkaðurinn gengi á rétt Bretlands til að þjóðnýta at-
vinnulífið.