Tíminn - 06.10.1961, Qupperneq 4

Tíminn - 06.10.1961, Qupperneq 4
i T í M I N N , föstudaginn 6. október 1961. Rannsóknarstofa vor er ein af fullkomnustu rannsóknarstofum sinnar tegundar í Evrópu. Þaö tryggir yður gæöi tramleiðslu okkar. •• tr.p» nr\ T\ Mamahc \on\ Hafnarhúsinu — Reykjavík Símar 15401 — 16341 l'tgerðarmenn! Gefum útvegað meS stutfum fyrirvara eftirtaldar stærðir af dieselvélum meS Linaen skiptiskrúfuútbúnaSi 330 ha. 4 strokka 1 495 ha. 6 strokka 627 ha. 8 sfrokka ALLIR ÞURFA AÐ LESA Sönnu ástarsöpnar í heimilisbláðinu SAMTÍÐIM Munið kosfaboð okkar: S4Ö bls„ fyrsr aðeins S5 kr. er þér gerizt áskrifandi að fjölbreyttu og skemmtilegu blaði sem flytur auk þess:' Bráðfyndnar skoosöqur, fróðlega kvennaþætti, skák- þætti, bridgeþætfi marqvísleqar skemmtigetraunir, stjörnuspár fyrir alla daga ársins, snjallar greinar o m. fl. 10 BLÖÐ Á ÁRI FYRIR AOEINS 65 KR. og nýir áskrifendur fá einn árgang í kaupbæti, ef ár- gjaldið 1961 fvlgir pöntun Póstsendið í dag eftirfarandi nöntunarseðil: És undirrit óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐ- TNNl op sendi hér rn»ð árgjaldið 1961 65 kr. fVinsam- legast sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun.) Nafn .................................. Heimili................................. [Jtanáskrift okkar er SAMTÍÐIN. Pósthólf 472, Rvík. Stúika vön rannsóknarstofustörfum (laborant) óskast til starfa í rannsóknarstofu Bæjarspítalans frá 15. nóvember n. k. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og störf sendist skrifstofu spítalans, Heilsuverndar- stöðinni, fyrir 1. nóvember n. k. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Húseign til sölu í Stykkishólmi Tilboð óskast í húsið nr. 6 við Austurgötu, sem er einbýlishús 3 herbergi, eldhús og bað á hæð, kjall- ari með miðstöð, þvottaherbergi, geymslu- og vinnuherbergi svo og nýr, vandaður bílskúr. Tilboðið, sem greini verð og útborgun, sendist undirrituðum fyrir 16. þ. m. LÁRUS GUÐMUNDSSON, skipstjóri Stykkishólmi. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Aðalskrifstofan í Tjarnargötu 4 verður lokuð frá hádegi í dag vegna Háskólahátíðarinnar. i Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Prentsmiðjan EDDA.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.