Tíminn - 06.10.1961, Side 5
T f MIN N, fðstudaginn G. október 1961.
5
Útgetandl: FRamSOKNARFlOKKURINN.
Framkvaemdast.lóri Tómas Arnason Rit
stjórar ÞórartoD ÞórarmssoD (áb.i. Aodrés
Kristjánsson Iód Helgason Fuiltnii rit
stjórnar Tómas KarlssoD Auglýsmga-
stjórl EgiT BjarnasoD - Skrifstofur
1 Eddubúsmu - Simar 18300 18305
Auglýstogasimi 19523 Atgreiðsluslmi:
12323 — PrentsmiðjaD Edda b.t
ERLENT YFIRLIT
Kreppustefnan og
þurrkun landsins
Víða blasa nú við merki þess, hvernig samdráttar-
og kreppustefnan grefur undan velmegun þjóðarinnar
um næstu framtíð.
Eitt af hinum ömurlegu dæmum í þessu tilliti eru
ónotaðar skurðgröfur. Fyrir tveimur árum voru nær
50 (49) skurðgröfur að verki. Nú í sumar starfa tæplega
30 (29) skurðgröfur. Fjöldi þessara dýru, afkastamiklu
tækja, liggur ónotaður.
Framræsla mýranna er ein megin undirstaða fram-
leiðsluaukningar í landbúnaðinum og raunar þjóðarinn-
ar í heild. Nær ónýttu landi er breytt í nytjaland til beit-
ar með framræslunni einni saman — margfaldað að
gæðum.
Enn þá stærra er þó hitt, sem reynslan sýnir, að sé
landið ræst fram og þurrkað, er það orðið að ræktuðum
túnum og garðlandi fyrr en varir og nú bætast akrarnir
við óðfluga.
Framræslan er höfuðundirstaða allra framfara í
sveitunum og þurrkun landsins til ræktunar á að vera
eitt aðaláhugamál allra landsmanna, því vel rekinn land-
búnaður er ein meginstoð sannrar velmegunar þjóðar-
innar.
Það eru mikil og alvarleg tíðindi, að framræslan
dregst nú óðfluga saman, og á það því miður eftir að
draga dilk á eftir sér, sem illa mun koma við þjóðina
alla.
Samdráttur framræslunnar er bein afleiðing kreppu-
stefnunnar og fátt sýnir gleggra en þessi ótíðindi, hve
hættuleg sú stefna er framtíðarvelgengni landsmanna.
Því lengur sem núverandi þingmeirihluti hang-
ir við völdin — þeim mun hættulegra velmegun þjóðar-
innar — ekki aðeins þau misseri, sem hann hangir, held-
ur um næstu framtíð, að ekki sé meira sagt.
Það er svo einnig tímanna tákn. að ríkisstjórn, sem
svona býr í haginn, hefur í þjónustu sinni útlendinga til
að semja drög að nýjum kosningaloforðum fyrir næstu
kosningar — loforðum á pappír um framfarir og miklar
framkvæmdir. Að sínu leyti eins og síðast þegar lofað var
stöðvun dýrtíðar og betri lífskjörum!!
Það þarf að hnekkja þessum meiri hluta. Þá fær Fram-
sóknarflokkurinn þannig aðstöðu, að fram hjá honum
verður ekki komizt — og þá verður framfarastefnan tekin
upp aftur.
Lengra út í ófæruna
Fjármálaráðherra hefur látið fréttast, að von sé breyt-
inga á tollamálum. Stjórnarherrarnir hafa sem sé áhyggj-
ur af því, að minna seljist af hátollavörum en þyrfti að
vera — vegna samdráttarins auðvitað fyrst og fremst.
Er þetta ekki einkennilegt, þegar svo fast er að sorfið hjá
mörgum, að lítið sem ekkert er hægt að kaupa nema
matinn. Öllum öðrum kaúpum verða margir að fresta.
Við þessar ástæður er nú boðuð einhver lækkun tolla
á hátollavörum — en imprað á þvi jafnframt, að þetta
verði að vega upp með auknum söluskatti. Stefnan er sem
sé að færa enn meira af tollabyrðinni yfir á matinn. Fjár-
málaráðherrann, sem hóf þá stefnu fyrstur allra hér að
skattleggja fisksoðninguna og kjötið. ætlar að halda
áfram á sömu braut. Þær tekjur muni síðast „bregðast“,
sem innheimtar eru af brýnustu nauðsynjunum.
Þánnig leiðir samdráttavstefnan sífellt lengra i ófær-
una.
Merkilegt flokksþing í Edinborg {
Frjálslyndi fl. beitir sér fyrir áætlunarbúskap og sameign fyrirtækja /
)
/
/
/
)
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
)
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
i
/
/
/
/
i
/
/
/
/
?
/
/
/
/
/
/
/
/
r
/
/
/
/
’/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
ÞAÐ ER oft sagt, ag Frjáls-
lyndi flokkurinn í Bretlandi sé
í raun og veru áhrifamesti
flokkurinn þar, þótt hann hafi
um langt skeið haft innan við
10 þingmenn. Það er kosninga
fyrirkomulagið, einmennings-
kjördæmin, er standa í vegi
þess, að flokkurinn fái þing-
menn í samræmi við kjósenda-
fylgi sitt. Af þeim ástæðum
snýst líka aðalkeppnin milli
stóru flokkanna, íhaldsfl. og
Verkamannaflokksins, um að
vinna fylgi kjósenda Frjáls-
lynda flokksins. Þeir miða
stefnu sína verulega við það og
taka því upp mörg mál, sem
Frjálslyndi flokkurinn hefur
um langt skeið haft innan við
það komið til, að oft er talað
um Frjálslynda flokkinn sem
áhrifamesta stjórnmálaflokk
Breta.
Síðari árin hefur margt at
ungum og efnilegum mönnum
fylkt sér undir merki Frjáls-
lynda flokksins og átt þátt í
því, að samræ'ma stefnu hans
nýjum viðhorfum. Þróunarfer-
ill hans hefur því orðið tals-
vert annar en frjálslyndra
flokka annars staðar, sem víða
hafa færst í íhaldsátt. Það hef
ur og styrkt flokkinn, að for
ingi hans í þinginu, Jo Grim-
mond, þingmaður Orkneyja, er
nú yfirleitt viðurkenndur glæsi
legasti stjórnmálaforingi Breta
Tengdamóðir hans, Violet Bon
ham Carter, dóttir Asquith for
sætisráðherra, hefur lengi ver
ið lífið og sálin í flokksstarf
seminni, og sonur hennar,
Mark Bonham Carter, gengur
nú næst Grimond ag áhrifum
í flokknum. Undir merki þessa
fólks hefur safnast mikið af
ungu menntafólki. í seinustu
þingkosningum vann flokkur-
inn verulega á í atkvæðamagni,
þótt ekki tækist honum að
auka þingsætatölu s-ína.
AF ÞEIM ástæðum, sem raktar
eru að framan, er flokksþingum
Frjálslynda flokksins jafnan
veitt veruleg athygli. Þau hafá
nefnilega oft sett mál á odd-
inn, er hinir flokkamir hafa
tekið upp á eftir. Sennilega
hefur þó engu þingi flokksins
verið veitt meiri athygli en
því þingi, sem haldið var í Ed-
inborg í lok seinasta mánaðar.
Það var sérlega vel sótt og ein-
kenndist af miklu lífi og áhuga.
Eftir það er almennt álitið,
að Frjálslyndi flokkurinn eigi
eftir að færast í aukana í ná
inni framtíð, jafnvel ekki siz"
meðal verkamannanna, en
kveðið var að flokkurinn
reyndi að ná fótfestu innan
verkalýðshreyfingarinnar. Höf
uðádeilum á þinginu var þó
stefnt gegn íhaldsflokknum oa
ríkisstjórn hans.
Á þinginu markaði flokkur
inn að vmsu leyti nýja stefn:’
og átti það ekki sízt þátt í því
að beina aukinni athygli
störfum þess.
í SAMBANDI við innanlands
málin vakti tvennt einna mesta
athygli í ályktunum þingsins
Annað var það, að flokkur
inn sambvkkti að beita sér fy
ir því. að samin yrði fimm ára
áætlun um framkvæmdir í
Bretlandi væri með hemr
stefnt að b-að bióðartekjur
ar yk.ilIs, min-na en 5%
á ári, en brr nafa ekki auk-
Grimond heldur ræðu á þinginu
ist nema um 2% að undan-
förnu.. Þetta er minni aukni ig
en í flestum löndum öðrum og
felur í sér þungan dóm um
efnahagsstefnu ríkisstjórnar
Íhaldsflokksins. Frjálsly.idi
flokkurinn taldi að ekki yrði
úr þessu bætt, nema tekinn
væri upp allvíðtækur áætlunar-
búskapur.
Hitt var það, að' floklcurinn
ákvað að beita sér fyrir því,
að starfsfólk fengi hludeild í
arði og stjórn fyrirtækja og
yrði stefnt að því með tíð og
tíma, að ráðning forstjóra yrði
í höndum þess. Það yrði m. ö.
o. komið á sameign (Co-
ownership) núv. eigenda og
starfsfólks og þannig brötinn
niður sá aðskilnaður, sem er
nú milli þessara aðila.
Þá ákvað þingið, að beita
sér fyrir því, að fræðslukeríið
yrði tekig til gagngerðra énd-
urbóta, þar sem það væri ovðið
VIOLET BONHAM CARTER
úrelt á margan hátt og byggð
ist enn alltof mikið á stétta-
skiptingu. Það yrði að gefa
öllum kost á að njóta menntun
ar í samræmi við hæfileika
sína, án tillits til efnahags.
Þingið ákvað, að flokkurinn
beitti sér fyrir heimastjórn
í Skotlandi og Wales og yrði
efnt til sérstaks þings í báðum
þessum landshlutum. Líklegt
þykir, að þetta styrki aðstöðu
flokksins í Skotlandi og Wales,
en þar hafa Frjálslyndir átt
traustustu vígi sín.
í UTANRÍKISMÁLUM lagði
þingið áherzlun á öflugan
stuðning við Sameinuðu þjóð-
irnar. Það taldi ríkisstjórninn
ekki hafa styrkt þær sem
skyldi. Það andmælti tillögum
Rússa varðandi embætti fram
kvæmdastjórans og taldi bezt,
að valdasvið hans yrði óbreytt.
Það lagði áherzlu á þáttlöku
í NATO, en endurnýjaði þá
stefnu flokksins, að Bretar
ættu að afsala sér kjarnorku-
vopnum og láta Bandaríkin ■
ein um þau, en í staðinn ættu
Bretar ag auka aðrar varnir.
Þingið lagði áherzlu á, að
reynt yrði að ná samkomulagi
■ Berlínarmálinu. en þó mætti
ekki neitt slaka á rétti Vest-
ur-Berlínarbúa til fulls frelsis
eða rétti vesturveldanna til að
tryggja það. Ef tryggingar
fengjust fyrir þessu hvoru-
tveggja, taldi þingið vel geta
komið til mála að viðurkenna
Austur-Þýzkaland. Það taldi
það mjög koma til mála aö
flytja bækistöðvar Samemuðu
þjóðanna til Vestur-Berlíhar að
meira eða minna leyti.
Þingið sagði sig fylgjandi sð-
íld Breta að Efnahagsbanda-
Framhald á 15. síðu.