Tíminn - 06.10.1961, Qupperneq 11
TIMI N N , föstudaginn 6. október 1961.
Minkurinn stelur úr neti — atriði úr Sumar á fjöllum
Góö dýramynd
í Stjörnubíói
Stjörnubíó er um þessar
mundir að hefja sýningar á
sænsku kvikmyndinni Sum-
ar á fjöllum (Vildmarks-
sommar). Þetta er ævintýra-
mynd í litum, og aðalhlut-
verk leika Ulf Strömberg og
dýr náttúrunnar.
Þessi mynd er fyrst og fremst
dýralífs og landslagsmynd frá
norðurhluta Skandinavíu, en inn
í hana er fléttað söguþræði.
Matti, ungur finnskur piltur, var
ásamt föður sínum tekinn og
fluttur til Englands, þegar þeir
feðgar flúðu land i stríðsbyrjun
Faðir hans deyr þar í loftárás,
og eftir stríðið fréttir Matti, að
heimili nans hafi orðið illa útj í
stríðinu og móðir hans sé dáin,
en Silkka litla systir hans sé á
lífi einhvers staðar heima í Finn-
landi.
Matti laumast um borð í norsk-
an fiskibát, og leggur síðan af
stað beint yfir fjöll til Finnlands
Margir verða örðugleikarnir á
ferð hans, því þótt vor sé komið
er vetrarríkið enn við völd. Um
síðir á Matti þó skammt eftir, en
skrikar þá fótur er hann reynir
að veiða sér í matinn við stóra
og straumþunga á, meiðist og
kemst ekki lengra. Piltur á svip-
uðu reki finnur hann, hefur
heim með sér og leynir í hlöðu
Systir þessa pilts verður kunn-
kona Matta, og faðir þeirra syst-
kina býður honum að dveljast
hjá þeim um sinn. En hann vill
heim, heim, heim, og að lokum
flytja þau systkinin og faðir
þeirra hann yfir til Finnlands.
Og að lokum ná systkinin saman.
Framhald á 15. síðu.
FEIFFER
Hvenær held-
urSu, að hún
koml?
Ég veit það
ekki. Fljótlega,
hugsa ég.
Hvar held-
urðu að
hún komi?
í Berlín?
Já, Berlfn, kannske
Formósu, kannske
Viet Nam. Þelr
finna einhvern
stað.
Ætlar þú að
berjast?
Það virðist
vera réttast.
Ég er samt
ekki búinn að
ákveða það.
Ég ætla að
fara eftir for-
ustumönnun-
um okkar.
Þelr vlta bet-
Auðvitað vfta
þelr, hvað þelr
eiga að gera.
Þetta eru allt
menntaðir menn.
Ef þeir vilja láta mig
berjast, ætla ég að
gera það. Lýðveldi er
fólgið f því, að fólkið
ræður, þarf ekki að
hlýða stjórninni i
einu og öllu. Það á
að hafa frumkvæðið,
en ekki stjórnin.
Það skiptir ekki svo
miklu máli með mig.
Ég er bara vesall
syndari. En ég vona
að þeir sprengi Rík-
ið ekki í loft upp.
Ef þeir nota
Neutron-
sprengjur,
sprengja
þeir ekki
svo mikið
sem eina
Ríkinu.
Neutron-
sprengjur?
Hvernig
sprengjur
eru það?
Þær drepa
bara fólk.
Þær skemma
hvorki hús
eða vélar.
Skemma ekkl
vélar, segirðu?
Það er mlkil
raunabót.
Af hverju
þá?
Af því þá slepp-
um vlð næstum
þvi öll.
iaisiiifeia-:-!:;:,™?,,:5;: _ . ,