Tíminn - 06.10.1961, Síða 15
T f MIN N, föstudaginn 6. október 196i.
á ili )í
/>
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
AHir komu þeir aftur
gamanleikur eftir Ira Levin
Sýningar laugardag og sunnudag
kl. 20
Sími 2-21-40
Ævintýri í Adén
(C'est arrlvé á Adén)
Frönsk gamanmynd, tekin í litum
og Cinemascope.
ASalhlutverk:
DANY ROBIN
JACQUES DACOMINE
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 kl. 5, 7 og 9
til 20. Sími 1-1200. Danskur skýringartexti.
Sími 19-1-85
Nekt og dautii
(The Naked and the dead)
Slmi I »V Sa
I ástarfjötrum
(lch War Ihm Hörig)
Sérstaklega spennandi og áhrifa-
mikil, ný, þýzk kvikmynd.
— Danskur texti. —
Barbara Rutting,
Carlos Thompson.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Maftur og selur
(Framhald af 1. síðu).
Litlu síðar kom þó selurinn aft |
ur úr kafi, og stakk Sigurður sér
þá í fljótið í annað sinn, synti að (
honum, þar sem hann flaut, og j
hafði hann með sér að landi í
: það skiptið. í Ijós kom, ag riffil-
, kúla hafði lent á enni selsins, en
ekki gengið inn úr beininu.
Frábær amerísk stórmynd i iitum
og Cinemascope, gerð eftir hinni
frægu og umdeildu metsölubók „The
Naked and the Dead“ eftir Norman
Mailer.
Aðalhlutverk:
Aldo Ray — Cliff Robertson
Raymond Massey — Uli St. Cyr
Sýnd kl» 9
Bönnuð yngri en 16 ára.
Víkingakappinn
Donald O. Konnor
Sýnd kl. 7
Miðasala frá kl. 5
Javamaðurinn
'Framnaid aj 1B síðui
En við munum breytast.
— Förumst við ekki? spurði
stjórnandi þáttarins.
— Nei, svaraði náttúrufræð-
ingurinn. Eftir hálfan fimmta
milljarð ára er maðurinn eina
tegundin, sem getur stjórnað
sinni eigin þróun. Og það
finnst mér, að við ættum að
gera. Það er til dæmis ekki
gott, hve sumt fólk á mörg
börn. Það- ætti að skammta
barseignirnar — engin kona
ætti að eiga fleiri börn en fjög-
ur^— í mesta lagi.
f dag eru þrjú þúsund millj-
ónir manna á jörðinni. Skýrsl-
ur Sameinuðu þjóðanna herma,
að við verðum sex þúsund millj
ónir árið 1999. Bikarinn er
barmafullur. Sá dropi, sem
hvert ár bætir í hann, er fimm
tíu milljónir manna. Skyndi-
lega flæðir yfir barmana. Ein-
hvern tíma á dögum þess fólks,
sem nú er ungt, mun hungrið
vitja milljóna manna. Það er
ekki gott, að við förum lengur
eftir orðum bibliunnar: „Verið
frjósöm ....“ Þau orð urðu til,
þegar strjálbýlt var í löndun-
um fyrir botni Miðjarðarhafs.
Þeim, sem þegar eru fæddir.
geta menn búið góð kjör. En
við getum líka gert þeim, sem
ófæddir eru, lífið að vítisvist.
Richard Beck
iFramhald at 16 síðu)
Richard Beck er forseti Þjóð-
ræknisfélags íslendinga í Vestur-
heimi. Hann kvaðst koma með
fangið fullt af kveðjum til ís-
lands. Hann kvað þjóðræknis-
kennd Vestur-íslendinga mikla
enn þá, en á brattann væri að
•sækja, þegar eldra fólkið hyrfi
af sjónarsviðinu.
Útgáfa fyrsta bindis af ævi-
skrám Vestur-íslendinga er mikið
fagnaðarefni þar vestra, Sagði
prófessorinn, að þar væri um gagn
merkt rit að ræða, sem mikill
fengur væri að, bæði frá sagn-
fræðilegu og mannfræðilegu sjón
armiði.
Prófessorinn minntist á nýaf-
staðna heimsókn forseta íslands
til Kanada. Heimsóknin var óslit-
in sigurför, sagði . hann. Fram-
koma forsetans var í senn glæsi-
leg, virðuleg og ljúfmannleg, og
för hans var hin bezta landkynn-
ing fyrir ísland.
Að lokum minntist prófessorinn
á handritamálin, þau væru ofar-
lega í huga hans. Hann kvaðst
fagna þeir árangri, sem náðzt
hefði og kvaðst sannfærður um,
að þessi mál yrðu leidd til lykta
á farsællegan hátt.
.........................r m
Atvinnuleysi
(Framhald af 1. síðu).
barnakennara í haust. Mun jafn-
vel hafa komið til tals að leggja
skólann niður og flytja börnin
til og frá Keflavik, kvölds og
morgna. Nú hefur velmetin kona
i Höfnum fengið undanþágu til
þess að kenna þar í vetur. |
'■ -naexmsnsss xæsaEfflreanww
Bréfaskriftir
Þýðingar
Harry Vilhelmsson
Kaplaskjóli 5, sím) 18128
nAFNAKFIRDl
Sími 50-1-84
Frumsýning
Káti farandsöngvarinn
(Der lachende vagabond)) )
Söngva- og gamanmynd í litum.
Aðalhlutverk
FRED BERTELMANN
Conny syngur lagið „Blue Jean
Boy".
Sýnd kl. 7 og 9 -
Mynd fyrir alla
íFramhaia a) n siftu
Um það, sem lýtur að leik í
þessari mynd, er óþarft að
spjalla, þvi hann hefur minnst að
segja. Hitt er meira, hve snjall
myndatökumaðurinn hefur verið(
við að taka dýralífsmyndirnar.
Þær eru afbragðs skemmtilegar.
Ég er viss um, að sá sem sér at-
riðið um lifnaðarháttu minksins,
gleymir því ekki aftur, né held-
ur bardaganum milli minksins og
snípunnar.
Ég held, að enginn sjái eftir
að sjá þessa mynd. sh.
Erlent vfirlit
Framhald af 5. síðu.
lagi Evrópu (sex veldusium).
Frjálslyndi flokkurinn hefur
lengi beitt sér fyrir þessari
aðild, því að hún my.ndi bæta
efnahagsaðstöðu Breta og
tryggja þeim forustu í Vestur-
Evrópu, er annars gæti lent
í höndum Þjóðverja.
Sími 1-14-75
Skólaæska
á glapstigum
Afar spennandi bandarísk kvik-
mynd, byggð á raunverulegum at-
burði, er vakti geysimikla athyglþ
Aðalhlutverk:
Russ Tamblyn
Mamie van Doren
John Barrymore
Jan Sterling
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnua innan 16 ára.
Sími 32-0-75
Salomon
og
Sheba
með:
Yul Brynner og
Gina Lollobrlgida
Miðasala frá kl. 2.
Sýnd kl. 9 á ToddO-O tjaldi.
Eg græt a«S morgni
(l'll ery to morrow)
Hin þekkta úrvalsmynd
með:
Susan Hayward og
Eddie Alben
Sýnd kl. 7
Bönnuð börnum innan 12 4ra
Miðasala frá kl. 4
FLEST ENSKU blöðin hafa
dregið þá ályktun af samþykkt-1
um þingsins í Edinborg. að
Frjálslyndi flokkurinn hafi(
færzt verulega til vinstri. Daily j
Herald segir t.d. að það hafi
stigið risaskref í vinstri átt, og
á það þá einkum við firnm áraj
áætlunina og sameign fyrir-’
tækja. Sennilegt má telja, að.
íhaldsflokkurinn telji óhjá-;
kvæmilegt að fylgja eitthvag áj
eftir, því að viðhorf Frjálslynda
flokksins hafi offast rcynzt
glöggur áttaviti í Bretlandi j
Þ.Þ.
Simi 16-4-44
Afbrot læknislns
(Portralt in Black)
Spennandi og áhrifarík, ný, amerisk
litmynd.
Lana Turner
Anthony Quinn
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9
Undrin í auÖninni
Spennandi am&rísk kvikmynd.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5 _____
j
Simi 1-11-82
eru tvær 4 herbergja íbúS-
ir. Félagsmenn hafa for-
kaupsrétt lögum samkvæmt
Byggingasamvinnufélag
Reykjavíkur
Sæluríki í SutSurhöfum
(L'Ultimo Paradiso)
Undurfögur og afbragðsvel gerð,
ný, frönsk-ítölsk stórmynd i litum
og Cinema-Scope. er hlotið hefur
silfurbjörninn á kvikmyndahátíð-
inni I Berlín Mynd er allir verða
að sjá
Sýnd ki 5, 7 og 9
Simi 18-93-6
LausnargjalditS
Geysispennandi og viðburðarík ný
amerísk litkvikmynd.
Randolph Scott
Sýnd kl. 5 og 9 j
Bönnuð börnum innan 14 ára. j
Allra síðasta sinn
Sími 50-2-49
Fjörugir feÖgar
Bráðskemmtileg, ný, dönsk kvik-
mynd.
Aðalhiutverk leíka: hinn vin-
sæli og þekkti söngvari
Ofto Brandenburg
Marguerita Vlby
Pou Reichardt
Judy Grlnger
Myndin var frumsýnd í Palads
í Kaupmannahöfn í vor.
Sýnd kl. 7 og 9
Simi 1-15-44
Gistihús sælunnar sjöttu
(The Inn Of The Sixth Happiness)
Heimsfræg amerísk stórmynd
byggð á sögunni „The Small Wom-
an“, sem komið hefur út í ísl. þýð-
ingu í tímaritunum Úrval og Fálk-
inn.
INGRID BERGMAN
CURT JURGENS
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð)
Bönnuð börnum ungri en 14 ára.
K.omir pú til Reykjavíkur,
þá er vinafólkið og fjörið
I Þórscafé
Lögfræðiskrifstofa
Liaugavegi 19
SKIPA- OG BÁTASALA
Tómas Arnason hdl.
Vilhjálmur Árnason hdl.
Símar 24635 og 16307.