Tíminn - 02.11.1961, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.11.1961, Blaðsíða 3
T í M I N N , fimmtudaginn 2. nóvember 1961 3 itanríkisráðherra Finna kom- inn heim, en vill ekkert segja Kekkonen kemur heim á föstudag — náin sam vinna þings og stjórnar 76 Arabar fél í Alsír í gær *<ÍTB—Helsingfors, 1. nóv. Utanríkisráðherra Finna, Athi Karjalainen, kom flug- leiðis heim til Helsingfors í dag. Hann hefur verið í för með Kekkonen forseta í hinni opinberu heimsókn hans til Bandaríkjanna að undanförnu en hraðaði sér heim, er kunn- ugt varð um orðsendingu Rússa. Ekki vildi hann segja neitt um hana á flugveliinupi í Helsinki í dag. Kekkonen forseti kemur herm á föstudaginn, en eins og áður hef- ur veri'ð skýrt frá, tóku finnsk yfirvöld þá ákvörðun eftir ag orð- sendingin barst, að láta alilar á- kvarðanir vegna hennar bíða, uinz forsetirun kæmi heim. Sjónvarpsræða Kekkonens til Finna Karjalainen skýrði frá því í dag, að Kekkonen mundi að öll- um Kkindum flytja sjónvarpsræðu til finnsku þjóðarinnar þegar hon kæmi heim. Karjalainen ut- anríkisráðherra forðaðist spurn- Lmgar blaðamanna og viidi ekkert urni orðsendinguna segja ag sinni. Hann skýrði einnig frá því, að hann myndi ekki sitja fund ríkis- stjórnarinnar í kvöld, þar sem hann væri þreyttur eftir 30 tíma flaig. Meðan skipt var um flugvél í Kaupmannahöfn, átti Karjalain-- en fund með hinum danska starfs- bróður sínum, Jens Otto Krag. Hann lagði áherzlu á, ag hann hefði ekki rætt nein pólitísk mál við Krag, hann hefði aðeins kom ið út á flugvöllinn til að heilsa upp á sig. — Karjalainen sagð'i, að heimsókn Kekkonens til Banda ríkjanna og Kanada hefði í alla staði tekizt mjög vel. Emgar opin- berar viðræður hefðu farið fram, en hann og ráðamenm vestra hefðu skipzt á skoðunum um alþjóðleg vandamái, og Kekkonen hefði skýrt sjónarmið Finna í stjóm- og efnahagsmálum og það', sem byggi að baki þeim, mjög vand- lega. Náin samvinna þings og stjórnar Finnskir þingmenn átfcu í dag fruimkvæðig að nánara samstarfi þings og stjórnar. Fulltrúar ým- issa flokka og hópa innan þings- ins munu á morgun ganga á fund Miettunen, sem gegnir störfum forseta í fjarveru Kekkonens, til að ræða við hann um nárnara sam band þings og stjórnar og aunarra yfirvalda á næstunmi. Ásakanir Rússa rangar, segir talsmaður Breta Talsmaður brezka utanríkisráðu neytisins vísaði í dag á bug þeim ásökuniuim og fullyrð'ingum Rússa, að Vestur-Þjóðverjar og banda- menn þeirra ógni Finnlandi og þar með Sovétríkjunum. Það er ósköp augljóst mál, að slíkar ógn- anir liggja hvergi fyrir, sagð'i tals- maðurinn, sem jafnframt minnti á, ag NATO væri hreint varnar- #bandalag. Damski varnarméilaráð'herrann, Poul Hansen, sagði í dag, að Dön Askja gýs enn í gærmorgun flaug Tryggvi Helgason yfir Öskju í góðu skyggni.. Allt var með svipuðu móti á gosstöðvuniuim og undan- farið. Gosið var enn í gangi, en samt í rénun. I um þætti ekki ástæða til að efla her sinn eða búa hann neitt sér- I staklega vegna orðsendingar Rússa til finnsbu stj ómarinnar. Flóttamenn tala i ljarnarbioi í dag f dag munu þau dr. med. INGRID PODLECH og aust- ur-þýzkur verkamaður, WISMACH að nafni tala í Tjarnarbíói kl. 8.30 e. h. á vegum „Samtaka um vest- ræna samvinnu" og félags- ins „Varðbergs". Þau eru bæði flóttamenn, sem ný- lega hafa flúið yfir landa- mærin frá Austur-Berlín, og munu þau segja frá reynslu sinni og ástandinu í Austur-Þýzkalandi í dag. Túlkur verður Bjarni Guðmundsson, blaðafull- trúi. Öllum er heimill ó- keypis aðgangur. Fimm verktakar hafa nú gert tilboð í annan áfanga hitaveitulagnar í Laugarnes- hverfið. í þessum áfanga eru Laugarnesvegur, Laugalækur, Bugðulækur, Rauðilækur, Brekkulækur og Hrísateigur. Útboðið er miðað við, að verk- taki ljúki framkvæmdum á einu ári og skili aðalæðum og heimæð- um steyptum fyrir 1. desember næsta árs. Lægsta tilboð bai'st frá Vél- tækni h.f., 4,5 milljónir, Verk & Verklegar framkvæmdir 4,6 millj- ónir, Almenna byggingarfélagið h.f. 5,4 milljónir, Byggingarfélagið NTB—Algeirsborg og París, 1 nóvember. Að minnsta kosti 76 Arabar létu lífið og fleiri særðust í blóðugum átökum Alsírbúa og franskra öryggissveita í óg umhverfis Algeirsborg á sjö ára afmæli stríðsins í Alsír í dag. Bardagarnir geisuðu í borgar- hlutum, þar sem Arabar eru bú- settir, en þrátt fýiir bann söfnuð- ust þúsundir Araba saman til að mótmæla aðgerðum Frakka síðustu sjö árin. Þar féllu a. m. k. 40 Arabar, en margir særðust. 9 manns biðu bana, frönsk könn- unarflugvcl hrapaði ofan á mann- fjöldann, sem saínazt hafði saman í 'mótmæiaskyni, í þorpi nokkru í austurhluta Alsír. Uppreisnar- hreyfingin í Alsír aðvaraði Frakka í yfirlýsingu í kvöld, þar sem segir, að það geti haft hinar alvarlegustu afleiðingar, ef Frakk- ar haldi áfram að drepa þá, sem mótmæla vilja aðgerðum þeirra á friðsamlegan hátt. Meðan Alsír- búar hafi í mesta sakleysi og frið- Goði h.f. 6,4 milljónir og Traust 8,1 milljón Innkaupastofnun Reykjavíkur- bæjar mun ganga frá samningum við verktaka, eftir að hitaveitu- stjóri og bæjarráð hafa kynnt sér málið. Vatnsveita á ísafirði Myndin er af öðrum armi stíflu- veggsins í vatnsleiðsiu ísafjarð- I arbæjar úr Ölfusá í Skutulsfirði. Leiðslan er fimm kílómetrar að lengd og rörin eru átta tommu víð. Búið er að grafa fyrir allri leiðslunni og langt er komið að ieggja rörin. samlega safnazt saman í mótmæla- skyni, hafi verið skotið á þá. Ef svo heldur fram sem horfir, getur það haft hinar alvarlegustu afleið- ingar. í París var einnig búizt við mótmælaaðgerðum, og þar og í öðrum frönskum stórborgum var fjölmennt lögreglulið á verði. Nokkrar plastsprengjur sprungu, og einhverjir særðust lítillega, en minna varö um mótmælafundi og öðrum slíkum aðgerðum en búizt var við. Einn þeirra, sem þátt tóku í mótmælaaðgei'ðum heima í Frakklandi, var hinn víðkunni, franski rithöfundur, Jean-Paul Sartre. í Alsír hófust óeirðirnar á því, að franskar hersveitir luddust inn í mótmælahóp til að dreifa hon- um, og enn fremur réðust fransk- ar hersveitir til atlögu, vopnaðar kylfum, og aðvörunarskotum var ' hleypt af. Á nókkrum arabískum | byggingum blakti fáni uppreisnar- manna við hún, og börn og ung- i lingar veifuðu litlum uppreisnar-i 1 flöggum rétt við andlit frönsku hermannanna, sem umkringdu stað inn, en fullorðið fólk stóð á svölum sinum og hrópaði slagorð og kast- aði grjóti ofan á hinar vopnuðu hersveitir fyrir neðan. Þeir heimsækja brezka jbingið Eftirtaldir fjórir íslendingar fóru til Lundúna í gær í hálfsmán aðar kynnisferð í boði brezka ut- anríkisráðu'neytisins: Þór Vilhjálmsson, lögfr., Björg- vin Guðmundsson, fréttastjóri, Árni Grétar Finnsson, lögfr. Heim ir Hannesson stud, jur. Þeir munu meðal amnars heim- sækja brezka þingið, ræða við þingmenn og fylgjast með auka- kosningunni sem fer fram í næstu viku í Moss Side (Nottingham). Fylgdarmaður þeirra verður Bri- an D. Holt frá brezka sendiráðinu hér. ornið er niður- reitt í Noregi Tilboð í hitaveitufram- kvæmdir í Laugameshverfi Tilraunum með tóbaksrækt í Sogni hætt Norska dagblaðið Norges hand- els- og sjöfartstidende skýrir 13. þ.m. frá því á forsíðu, að um 120 milljónir króna norskar (um725 miUj. ís'l. kr.) séu á fjárlögum ætl aðar til niður'greiðslu á norsku komi, — þ.e. hveiti, byggi, rúgi og höfrum. Að' auki komi svo sér stakar greiðsiur til þeirra bænda, er búa á afskekktum stöðum við firði og til fjalla vegna kornrækt- ar. Kornverð og greiðslutryggingar vegna komræktarinnar í Noregi endurskoðast árlega, og hafa fram leiðslustyrkirnir farið hækkandi, enda er kornrækt í Noregi víða miklum erfiðleikum bundin. Sama blað getur þess, að tóbaks rækt hafi verið reynd að S|Ogni, en þar sem ríkisuppbætur hafi ekki nægt til að jafna hallann, hafi frekari tilraunum nú verið' hætt. Innflutt hveiti kostar nú í Nor- ogi um helming þess verðs, sem nást verður fyrir innlenda fram- leiðslu — fyrir norskræktaðan rúg verður að greiða um 98% hærra verg en fyrir innfluttan rúg, hafrar eru um 64% dýrari norskir en innfluttir þar, og bygg | um 70% dýrara innlent en að- j flutt. Blaðið bætir því loks við. | að þegar ag auki þurfi að reikna i með 10% söluskatti, sé norskt bygg á 73 aura norska kílóið (um 4.40 ísl), auk 10% söluskattsins, .— alls um 4.84 ísl. krónur — orðið æðidýrt í venjulegar fóðurblönd ur. Hig norska verð, svo og styrk | ir vegna kornræktar, var þó sam þykkt í norska stórþinginu mót- atkvæðalaust. Ætla má, að verðhlutfallið á; miMi innlends og aðflutts korns: sé mun hagstæðara hér á landi. j Norsk kornafbrigði hafa mikið j verið notuð til ræktunar hérlend j is. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.