Tíminn - 02.11.1961, Blaðsíða 7
TIMINN, fimmtudaglnn Z. nðvemDer 1361
7
Deilt um tjési og ávinn-
ing af vinnustöðvunum
Langar umræður urðu í gær
i Sameinuðu þingi um þings-
ályktunartillögu Jóns Þor-
steinssonar um að Hagstofa
íslands verði látin reikna út
tjón af völdum vinnustöðvana.
Stóðu umræður fram að þing-
lokatíma og var umræðunni
þá frestað.
Jón Þorsteinsson fylg'di tillög-
unni úr hlaði. Tilagan fjallaði um
það, að láta Hagstofu íslands
reibna út eða áætla tjón af völd-
ucn verkfalla og skal Hagstofan
fyrst reikna út tjón það, sem varg
á þessu ári af völdum verkfalla,
en síðan árlega O'g birta niðurstöð
ur. Skal fyrst og fremst reikna
út tjón það, sem varð á þessiu ári
af völdum verkfalla, en síðan ár-
lega og birta niðiui’stöður. Skal
fyrst og fremst reikna út fjölda
tapaðra vinnustunda og heildar-
upphæð tapaðra vinnuláuna hjá
el'lum launþegum, sem lagt hafa
niður vimnu, og enn fremur þá
skerðimgu á verðmæti útflutnings
framleiðslunnar, sem ætla má að'
vinnustöðvanir hafi leitt af sér.
Jón rakti virunudeilurnar á þessu
ári, en árið 1961 hefur orðið
mesta verkfailaár í sögu landsins
og benti hann á, að tjón mikið
hefði af þeim hlotizt og gera
þyrfti ráðstafanir til að koma í veg
fyrir slíkt tjón í framtíðinni.
Alfreð Gíslason læknir sagði til-
ganginn meg- þessum tiliögufílutn-
ingi augljósan, og einhæfan. Að-
eins ætti að reikna út tjónið, sem
til frádráttar ætti að koma, en
ekki ætti að reikna út ávinning
þann, sem af verkfölium hefur
unnizt, en hann taldi Alfreð mjög
mikinn og á ýmsan hátt þannig,
að erfitt væri ag reikna út í krón
um og aurum, og benti hann á
nokkur dæmi m-áii sínu til stuðn-
ings.
Jón Þorsteinsson sagði, að aðal-
vinningurinn af verkföllum væri
þegar reiknaður út í framfærslu
Kísilgúrverksmiðja
við Mývatn
Þingsályktunartillaga
þingmanna Noríurlands-
kjördæmis eystra
Allir þingmenn og iand-
kjörnir þingmenn úr NorSur-
landskjördæmi eystra, þeir
Magnús Jónsson, Karl Krist-
jánsson, Bjartmar Guðmunds-
son, Friðjón Skarphéðinsson,
Gísli Guðmundsson, Jónas
Rafnar, Björn Jónsson og
Ingvar Gíslason flytja tillögu
til þingsályktunar um kísilgúr-
verksmiðju við Mývatn. Til-
lagan hljóðar svor
„Alþingi ályktar að skora á rík
isstjórnina að láta nú þegar gera
nauðsynlegar ráðstafanir til þess
að fá úr því skorið, hvort ekki sé
arðvænlegt að koma upp verk-
smiðju til vminslu kísilgúrs úr Mý
vatni, og katma þá jafnframt.
hverjar leiðir séu heppilegastar
til þess að tryggja fjárhagsgrund-
völl þeirrar verksmiðju."
f greinargerð með tillögunni
segir:
Um nokkurt skeið hefur verið
unnið að því á vegum raforkumála
stjómarinnar og rannsóknarráðs
ríkisins, að rannsaka, hvort ekki
geti verið arðvæulegt ag vinna
kísilgúr úr Mývatni. Jafnframt hef
ur atvinnumálanefnd ríkisin-s haft
það mál til meðferðar, og í fjár
lögum hefur verið veitt fé til þess
ara rannsókna. Hafa bæði inn-
lendir og erlendir sérfræðingar
haft þessar rannsóknir með hönd
um. og enda þótt veigamikil atriði
séu enn ekki fullrawnsökuð, benda
rannsóknirnar ótvírætt í þá átt.
að arðvænlegt muni vera að vinna
kísilgúr í úrvalsflokki úr Mývatni.
f sambandi við slíka efnavinnslu
er ag sjálfsöggu eigi aðeins stofn-
fjáröflun og góð rekstrarafkoma
á pappírnum, sem máli skiptir.
heldur ekki hvað sizt trygging
markaða fyrir framleiðsluna. Er-
lendir aðilar, sem bæð'i hafa að-
gamg ag fjármagni og mörkuðum,
hafa sýnt mikiinn átíuga á málinu.
Ekki skal á þessu stigi málsins
um það dæmt, hvort rétt sé að
koma verksmiðjunni' upp í sam-
vitrnu við þá aðila en máiið er ó-
tvírætt komið á þag stig, að brýn-
nauðsyn er að gera nú þegar þá
lokakönnun á hráefninu, sem ó-
hjákvæmileg er talin til þess að
fullreyna gæði þess, en þær at-
huganir verða ekki gerðar, nema
ríkisstjórnin veiti þeim stofnun-
um, er ag málinu vinna, aðstoð
til öflunar fjármagns með ein-
hverjum hætti. Sjálfsagt er einn-
ig að kanna sem skjótast þær hug
myndir, sem fram hafa verið sett-
ar um aðild að byggingu og rekstri
kísilgúrverksmiðju.
vísitölunni og vísitölu kaupmátt>
arins.
Einar Olgeirsson taldi rétt að
snúa tillögunni vig og láta reikna
út, hve mikið tjón hefði hlotizt
af þvermóðsku og þrákelkmi at-
vinnurekenda og ríkisstjómarinn-
ar í sumar vegna framkomu þeirra
í kjaramálunum og samningunum.
Taldi Einar ekki síður þörf á því,
að reikna út ýmislegt fleira eins
og til dæmis hvert arðurinn sem
launþegarnir skapa hefur unnið,
hvag hafi farið í eyðs'lu og hvað í
fjárfestingu, heppilega og óheppi-
lega, og hvemig stæði á því, að
vinnudagur launþega er hér lengri ^
en gerist með nágrannaþj óðunum
og hvers vegna kjör íslenzkra laun
þega væru lakari en annars stað
ar, þótt afköst séu mun meiri, eins
og t.d. hjá íslenzkum sjómönnum?
Ólafur Björnsson sagði, að mikl-
ir tæknilegir örðugleikar væra á
því að reikna það út, sem tillaga
Aukin síldarleit og
jarðhitaframkvæmdir
Jón Skaftason hafÖi framsögu fyrir tveimur
þingsályktunartillögum á Alþingi í gær
Jón Skaffason hafði í gær
framsögu fyrir tveimur þings-
ályktunartillögum. Tillögu um
síidarleit, er hann flytur ásamt
þeim Óiafi Jóhannessyni og
Eysteini Jónssyni og tillögu
um stuðning ríkisins við jarð-
hitaleit og jarðhitafram-
kvæmdir.
Tillagan ueh síldarleit hljóðar
svo: „Alþiugi ályktar ag skora á
ríkisstjómina að gera ráðstafan-
ir til þess að fjölga þegar á næstu
síldarvertíð fyrir Norður- og Aust
urlandi, síldarleitarskipum um
eitt. Sameinað Alþingi kýs fimm
manna nefnd starfandi skipstjóra
Jóns fjallaði um, þanmig að eitt- j til ráðuneytis um stjóm síldar-
hvað væri á þeirn að byggja, en, leitarinnar".
kvaðst hins vegar mundu fylgja
tillögunni. Sagðist Ólafur einnig
vilja benda á, að verkföll þau, er
háð hefðu verið síðustu ár, hefðu
ekki orðið til þess að auka hlut-
deild launþega í þjóðartekjunum.
Einar Olgeirsson tók næstur til
máls og talaði út fundartímann.
Dagskrá alþingis
DAGSKRÁ
efri deildar Alþingis, fimmtudaginn
2. nóv. 1961, kl. 1.30 miðdegis:
1. Bráðabirgðabreyting og framleng-
ing nokkurra laga, frv, — 3. umr.
2. Almannatryggingar, frv. — 1.
umr.
DAGSKRÁ
neðri deildar Alþingis fimmtudaginn
2. nóv. 1961, kl. 1.30 miðdegis:
1 Áburðarverksmiðja , fiv. — Frh.
1. umr.
2. Seðlabanki íslands, frv. — 1. umr.
3 Ráðstafanir vegna ákvörðunar um
nýtt gengi, frv. — 1. umr.
4 .Almannatryggingar, frv. — ■ 1.
umr.
Leitarflug a<$ minna gagni
Jón sagði, að á undanfönnum
árum hefði síldarleit verið stund
uð á sumarsíldveiðunuim bæði á
sjó og úr lofti, og hefði húo verið'
flotauum til ómetanlegs gagns.
Hin siðari ár hefur síldarleit úr
lofti þó komið að minna gagni,
þar sem síldin hefur lítjð sem ekk
ert vaðið. T.d. varð síldarleitar-
flugvélin ekki vör við eina ein-
kostmað. Þá sagði Jón, að flutn-
imgsmenn tillögumnar hefðu talið
rétt að leggja til að 3 starfandi
skipstjórar verði síldarleitinhi til
ráðuneytis. Reynsla glöggra ski.p-
stjóra, sem vanir væra veiðum,
gæti orðið fiskifræðingum og síld
arleitinni í heild til ómetaudegs
gagns.
JarShitaleit og jaröhita-
framkvæmdir
f framsöguræðu sinni fyrir til-
lögunni um stuðnimg við jarðhita
leit og jarðhitaframkvæmdir,
minnti Jón Skaftason á að þessi
tillaga hefði verið flutt á síðasta
Alþingi, en hefði ekki oröig út-
rædd. Tillagan er því endurflutt
núna (meðflutningsmenn Jóns
Skaftasonar að tillögunni eru þeir
Þórarinu Þórarinsso'n, Halldór E.
Sigurðsson, Ásgeir Bjamason og
Irngvar Gíslason).
Jarðhitinn er eiinhver dýrmæt-
asti fjársjóður landsims og af hon
uim gætu orðið margvísleg not.
Ýmis sveitarfélög nýta hann þegar
til fjarhitunar húsa og sparar það
stórar fjárhæðir í erlenduim gjald-
eyri. Hin sveitaffélögin eru þó
fleiri, sem ekkert hafa getað að-
hafzt í þessum efn-um af völdum
fjárskorts og er þó vitað, að jarð
ustu vaðandi síldartorfu fyrir hitasvæði em í næsta nágrenni
‘Nörðúrlandi í sumar. Síldarleitar- j þeirra.
skipin hafa orðið að því meira
gagrii, því 'áð þau eru útbúin góð-
um fiskileitartækjuim, auk rann-
sóknartækja. Skipin sém þessa
síldarleit hafa annazt eru aðeins
tvö og er þag samdóma álit sjó-
manna og annarra er til »,ekkja,
að leitarskipin hafi veitt ómetan-
lega aðstoð, en leitarsvæði þeirra
er mjög stórt og talið nauðsynlegt
að bæta einu skipi í hópinn. —
Ef sú leið væri farin að fjölga um
eitt skip og leggja niður eina leit
arflugvél, myndi sú breyting ekki
hafa í för með sér neimn teljandi
íslenzkt
aðstöðu
korn njóti
innflutt
og
somu
korn
Þeir Karl Guðjónsson, Hall-
dór Ásgrímsson, Björn Fr.
Björnsson og Ágúst Þorvalds-
son flytja tillögu til þings-
ólyktunar um aðstöðujöfnun
innflutnings korns frá útlönd-
um. Tiliagan er svo hljóðandi:
„Alþingi ályktar ag fela ríkis-
stjórninni að greiða verðbætur á
korn, sem ræklað er hér á landi,
til jaíns við mðurgreiðslu á inn-
fluttu korni.“
f greinargerft með tillögunni
segir:
Kornrækt ei nii tekrn að ryðja
sér tii rúms hér á landi, og ætla
má, að sú þróun haldi áfram á
komandi árum. eí' kornræktinni
eru búin eðlileg skilyrði til vaxtar.
Eins og málum er nú háttað um
verðlag á kornvöru, verð'ur ekki
séð. að veraleg aukning geti orðið
í þessari búgrein, þótt vaxtarmögu
leikar hennar að öðru leyti væru
hinir beztu. fslenzka kornig verð
ur án allra verðbóta að keppa við I á aðflutta kornið. En þetta hefur
kom, sem flutt er inn frá útlönd
tran, en innflutta komið fær sér-
stakar niðurgreiðslur úr ríkissjóði.
Þær greið'slur nema 18.61% af
fob-verði vörunmar. Erlent kom
er því selt hér sem þessu nemur
ttndir eðlilegu verði þess, en inn-
lend komframleiðsla hefur ekki
við neina sambærilega stoð að
styðjast og á því í vök að verjast
í samkeppninni við hið erlenda
og niðurgreidda korn.
Meðan niðurgreiðsla er aðeins
látin ná til innflutta kornsins, verk
ar hún eins og verndartollur á
útlendu vöruna gegn hinni inn-
iendu.
Þag er augljóst mál, að í alla
staði er óeðlilegt, að þannig sé far
ið að til að þröngva kosti íslenzkr
■ar búgreinar, sem allir eru sam-
mála um, að æskilegt væri að ætti
fyrir sér ag vaxa og eflast.
Eðlilegt hefði verið, að ríkis-
stjómin hefði bætt úr þessu mis-
ræmi með því að, ákveða sömu
verðbótagreiðsiu á bið íslenzka
korn og nemur niðurgreiðsiunum
ekki verið gert, og því er hér lagt
til, að Alþingi feli ríkisstjóminni
að framkvæma þessa saningjörnu
leiðréttingu á verðbótakerfinu.
Mál þetta lá fyrir síðasta þingi,
en fékk þá ekki afgreiðslu. Vera
má, ag þar um hafi ráðið ein
hverju, að nokkuð var liðið á
þing, er það kom fram. En þótt
ekki lægi fyrir þingssamþykkt til-
lögunmar, hefði ríkisstjómin þó
getað tekið málið til afigreiðslu,
metig réttmæti þess og látið þá
s-kipan koma til framkvæmda, sem
tillagan gerir ráð fyrir, því að til
þess hefur hún heimild 28. gr. lag
anna um efnahagsmál frá 1960
En þetta hefur ekki gerzt, og því
kemur málið til þingsins að nýju.
Flutningsmenn leggja áherzlu á,
að ekki þurfi að velkja málið óhóf-
lega lenigi, áður en það kemur til
afgreiðslu. enda verður eðlilegt
að teljast að sú ákvörðun, sem
þingið væntamlega tekur um mál
þetta, komi til framkvæmda einn-
ig um bá uppskeru. sem á þessu
hausti fæst af íslenzkum korn-
ölirum.
Það eru ótvíræðir þjóðfélags-
hagsmunir bundnir við það, að
þessum sveitarfélögum sé veittur
stuðniingur til ag nýta jarðhitann,
og er því eðlilegt eð þau eigi kost
á fjárhaigsilegri aðstoð frá ríkis-
valdinu. Tvær leiðir mætti nefna
til þes'sa. Önnur er að stofna sér-
stakan sjóð, er annaðist þetta
verkefni. og lánaði sveitarfélögum
fjármagn til framkvæmda í fomii
hagkvæmra lána til langs tima.
Einnig kemur til greina að hafa
þetta í formi beinna framlaga af
hálfu ríkisins ekki ósvipað og nú
gerist með hafnargerðir, en jarð-
hitaframkvæmdir hafa mikla þjóg
hagslega þýðingu eins og þær.
Ánægjulegur
stjórnmála-
fundur í
Ðalasvslu
Á vegum Framsóknannanna í
Dalasýslu var haldinn almennur
stjómmálafundur að hótel Bjargi,
Búðardal, sumnudaginn 28. okt.
sl. Frammælendur á fundinum
voru alþingismennirnir Ágúst Þor
valdsson og Ásigeir Bjarnason, en
fundarstjóri var Geir Sigurðsson.
bóndi, Skerð'ingsstöðum.
Eftir að frummælendur höfðu
gert ýtarlega grein fyrir stjórn-
málaviðhorfinu. hófust almennar
umræður og tóku eftirfarandi
menn þátt í þeim:
Skúli Jóhannesson, Dönustöð-
um; Magnús Rögnvaldssou, Búðar
dal: Þórólfur Guðjónsson, Fagra-
dal; Jósep Jóhannesson, Gilja-
landi; Steingrímur Samúelsson,
Tjaldanesi og Geir Sigurðsson,
Skerðinigsstöðum.
Fyrirspurnum sem fram komu,
svöruðu alþingismennirnir
Fundarsókn var eftir vonum,
þar sem hríðarveð'ur var af norð-
austri.