Tíminn - 02.11.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.11.1961, Blaðsíða 15
T í MIN N , fimmtudaginn 2. nóvember 1961 (M)j þjoðleikhOsið Strompleikurinn eftir Haildór Kiljan Laxncss Sýning i kvöld kl. 20 Allir komu þeir aftur gamanleikur eftir !ra Levin Sýning í kvöld kl. 20 Sýningar föstudag og laugardag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20 Sími 1-1200 Leikfélag Reykiavíkur Simi 1 31 91 Kviksandur eftir Michaol Vincente Gaizo Þýðandi: Ásgeir Hjartarson Leikstjóri: Helgi Skúlason Lciktjöld: Steinþór Sigurðsson Frumsýning í kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasala i Iðnó frá kl. 2 í dag. Sími 13191. TTTTTmrmmrrmTTTrm KO.RAViádSBÍD Sími 19-1-85 BLÁJ ENGILLINN Stórfengleg og afburðavel leik in cinemascope litmynd Mav Britt Curt Jurgens Sýnd kl. 9 Bönnuð vngri en 16 ára Parísarfertiin Bráðfjörug amerísk gamanmynd í litum og CinemaScoþe. TONY CURTIS JANET LEIGH Sýnd kl. 7 Miðasala frá kl. 5 Strætisvagnaferð úr Lækjargötu kl 8.40 og til baka frá btóinu kl. 11. fll IRTURBAIJ Stm' I > ' SJ Hrópaíu, ef þú getur (Les Cousins) Mjög spennandi og afburða vel gerð, ný, frönsk stórmynd, sem hlaut gullverðlaunin í Berlín. — Danskur texti. Gérard Blain, Jean-Claude Brialy, Jullette Maynlel. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9 Simi 1-15-44 Kynlífslæknirinn (Sexual-Lægen) Þýzk kvikmynd um sjúkt og heil brigt kynlíf. og um krókavegi kyn- lífsins og hættur Stórmerkileg mynd, sem á erindi tilallra nú á dögum. Aukamynd: FERÐ UM BERLÍN Mjög fróðleg mynd frá hernáms- svæðunum i Berlín fslenzkt tal. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl 5. 7 og 9 r i Hm Wff. j>,w",b44 ^ntti 16-4-44 SkógarfertSin Fjörug, ný, frönsk gamanmynd í litum, gerð af Jean Renoir, Sýnd kl. 5, 7 og 9 Beinafundurinn ■l'ramhald al lti siðui annars ekki orðið vart á þessum slóðum, en mér finnst sú tilgáta vafasöm. Ekkert er hægt að segja um þetta með viss-u, fyrr en búið er að senda beinin út til kolefnarann- sókna, en þannig má ákveða aldur beina nokkuð nákvæmlega. En sú rannsókn tekur langan tíma. Einn- ig væri nauðsyn, að aldursákvarða þetta umdeilda öskulag nákvæmar með því að mæla aldur mósins íyrir ofan það og neðan. Sníðið og sauraið s.iálíar eftir tr t'.rq riit^jntiWTiiim'ia Sultarólin skal spennt Framhald ai 5 síðu. um riku að verða ríkari á kostn- að hinna, eins og bezt er hægt að sjá í verkum núverandi ríkisstjórn ar. Ört versnandi lífskjör ahnenn- inigs segja þarna sína sögu og eru ólygnustu vitnin í þessu máli. Eða hvernig geta gífurlegar kjara- skerðingar og beinar árásir á lífs kjör almennings og hins vegar „að flestir verði efnaiega sjálfstæðir'* farið saman? Margt fleira væri ástæða til að gera ag umtalsefni úr hinu merki lega plaggi frá landsfundi Sjálf- stæðisflokksins. Sjómenn, bændur og verkamenn, ef éinhverjir hafa verið, munu hafa verið eitthvað tregir í atkvæðagreiðslum. Bænd- ur þeir, sem á aðalfundi Stéttar- félags bænda t.d. stóðu að yfir- lýsingum um hinn bágboma hag bændastéttarinnar, voru að sjálf- sögðu ofurlítið hugsandi þegar þeir greiddu atkvæði á landsfund inum um óbreytta „viðreisnar- stefnu“. Sama má segja um ve'rka menn, sem í snmar greiddu at- kvæði með því ag krefjast hærri launa, og nú lögðu blessnn sína yfir þá yfirlýsingu, að samtök verkamanna hefðu misnotað rétt sinn. Hinir óbreyttu, en trúuðu liðsmenn Sjálfstæðisflokksins, er vilja í raun og sannleika vinna að bættum lífskjörum og auknum framfönirr á íslandi, hafa á lands fundinum gert það glappaskot, sem þeim er hollt að hugleiða, að stuðla að þvi meg atkvæði sínu og samþykki. að spenna sultarólina fastar að sjálfum sér og samborg urunum af þjónslund við hina ríku. Það er sagt, að hönd þess, sem sver rangan eið, brenni í vít- islogum samvizkunnar upp frá því Ef landsfundarmenn finna ein- hver áður óþekkt ónot, sem hvorki stafa af gigt eða þreytu, hljóta þeir að minnast landsfundarins og atkvæðagreiðslnanna þar. Næstu kosningar gefa þeim tækifæri til afturbata. (Dagur). Simi 22140 AUt í lagi Jakob (I am alright Jack) Heimsfræg, brezk mynd, gaman og alvara í senn. Aðalhlutverk: lan Charmichael Peter Sellers Sýnd kl. 5, 7 og 9 Simi 50-2-49 3. VIKA Aska og demantar Pólsk ve-rðlautiamynö ralin bezta myncl sem hefur verið synd und- anfann a: gerð at s'niiiingnum Andriei Wajda (Jarðgöngin e: margir muna) Aðalhlutverk Zbigniew Cybulskl kallaður „James Dean" Pólverja Danskut texti Bönnuð börnum. Sýnd kl 9 , Mrest síðasta slnn. Guilræningjarnir Spennandi ný CinemaScope lit mynd ALAN LADD Sýnd kl. 7 VARMA Simi 18-93-6 Umkringdur (Omringet) Ný, norsk stórmynd, byggð á sönn um atburðum frá hernámi Þjóð- verja í Noregi, gerð af f.remsta leikstjóra Norðmanna ' ARNE SKOUEN. Ummæli norskra blaða: „Áhorfandinn stendur á önd- inni við að horfa á eltinga- leikinn” D. B. „Þessari m.vnd mun áhorf- andinn ekki gleyma”. V. L. „Myndin er afburða spenn- andi og atburðirnir gripa hvern annan, unz dramatísku hámarki er náð”, Mbl. Ivar Svendsen, Karl Öksnevad Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. 'zwwaai.,t?^8B8B»aga!Ri:1, n'iia'fHffl Simi 111 82 Hetjan frá Saipan (Hell to Eternity) PLAST P Þorgrímsson & Co Borgartúm 7 sírm 22235 Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19 SKIPA OG BÁTASALA Tómas Árnason hdl. Vilhjálmur Árnason hdl. Símar 24635 og 16307 Hörkuspennandi og snilldarvel gerð. ný, amerísk stórmynd, er fjall ar um amerísku strífshetjuna Guy Gabaldon og hptjudáðir hans við inn rásina á Saipan JEFFREY HUNTER MIIKO TAKA Sýnd ki 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. flAFNAKHHni Sími 50-1-84 Nú liggur vel á mér 3. vika. Frönsk ve-rðlaunamynd Jean Gabin Hinn mikli meistari franskra kvik- mynda i slnu bezta hlutverki Sýnd kl. 7 og 9 Síðasta sinn Simi 32-0-75 Flóttinn úr fangabúðunum (Escape frcm San Quentin) Ný, geysispennandi amerísk mynd um sérstæðan flótta úr fangelsi. Aðalhlutverk: Johnny Dcsmond og Merry Anders ■ Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4 Simi 1-14-75 Köttur á heitu þaki (Cat on a Hot Tln Roof) Víðiræg, bandarísk kvikmynd í litum, gerð efgtir verðlaunaleik- riti Tennessee Williams Eiizabeth Taylor Paul Newman Burl Ives Sýnd kl. 5, 7 og 9 Komir þú til Reykjavíkur, þá er vinafólkið . og fjörið i Þórscafé. Guðlaugur Einarssou Málflutningsstofa Freyjugötu 37 stmi 197-10 IBr ___________-------------

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.