Tíminn - 07.11.1961, Blaðsíða 10
10
í MI N N, þriðjudaginn 7. nóvembcr 1961.
MINNISBÓKIN
í dag er þriSludagurinn
7. nóvember Viliehadus
Tungl í hásuðri kl. 11.36
Árdegisflæði kl. 4.40
SlysavarSstofan í Heilsuverndarstöð-
innl opin allan sólarhringinn. —
NaeturvörSur lækna kl. 18—8. —
Sími 15030.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19, laugard. frá
kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16.
Kópavogsapótek
opiS til kl. 20 virka daga, laugar-
daga til kl. 16 og sunnudaga kl.
13—16.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar,
Skúlatúni 2, opið daglega frá kl.
2—4 e.h. nema mánudaga.
ÞjóSminjasafn íslands
er opið á sunnudögum, þriðjudög
um, fimmtudögum og laugardög-
um kl. 1 30—4 eftir miðdegi.
Ásgrfmssafn, BergstaSastræti 74,
er opið þriðudaga fimmtudaga og
sunnudaga kl. 1.30—4 — sumar-
sýning.
Lisfasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og miðviku
dögum frá kl. 1.30—3 30.
Listasafn íslands
er opið daglega frá 13.30 tii 16.00.
Bæiarbókasafn Revkiavíkur
Sími 1 23 08
ASalsafniS Þlngholtsstræti 29 A:
Útlán 2—10 alla virka daga nema
laugardaga 2—7 Sunnudaga 5-
7 Lesstofa 10—10 alia virka
daga nema laugardaga 10—7.
Sunnudaga 2—7
Útibú HólmgarSi 34:
Opi? 5—7 alla virka daga. nema
laugardaga
Útibú Hofsvallagötu 16:
Opið 5 30—7 30 alla virka daga
nema laugardaga
tæknibókasafn IMSl
Iðnskólahúsinu Opið alla virka daga
kl 13—9. nema laugardaga kl 13-
15
Bókasafn Oagsbrúnar
Freyjugötu 27 er opið föstudaga
kl 8—10 e.h og iaugardaga og
sonnudaga kl 4—7 e h
Bókasafn Kópavogs:
Útlán þriðju daga og fimmtudaga
1 báðum skólum
Fyrir börn kl 6—7,30
Fyrir fullorðna kl 8.30—10
Bókaverðii'
Skipadeild SÍS
Hvassafell er í Gdansk. — Arnar-
feil kemur til Borgarness í fyrramál
ið frá Siglufirði. — Jökulfell er í
Rendsburg. — Dísarfell fór frá
Gautaborg 4. áleiðis til Akureyrar
— Litlafell fer í dag fró Reykjavík
til Austfjarðahafna. — Ilelgafell fór
framhjá Kaupmannahöfn 5. á leið
til Viborg. — Hamrafell fór frá
Reykjavík 4. áleiðis til Aruba
Jöklar h. f.
Langjökull er i Keflavík. —
Vatnajökull er á Akranesi.
Skipútgerð ríkisins
Hekla er á Austfjörðum á suður-
leið. — Esja kom til Reykjavíkur í
nótt að vestan úr hringferð. — Herj
ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl 22
í kvöld til Reykjavíkur. — Þyrill er
í Reykjavík. — Skjaldbreið er í
Reykjavík. — • Herðubreið fer frá
Reykjavik á morgun vestur um iand
í hringfórð.
Eimskipafélag íslands h. f.
Brúarfoss fór frá Hamborg 3. Er
væntanlegur til Reykjavíkur á ytri
höfnina kl. 10,00 í fyrramálið 7. —
Dettifoss fór frá Dublin 27. til N Y
— Fjallfoss kom til Gdynia 5. Fer
þaðan til Rostock og Reykjavikur —
Goðafoss fór frá N. Y. 5. til Reykja-
víkur. — Gullfoss fór frá Ilafnar-
firði 3. til Hamborgar og Kaup-
mannahafnar. — Lagarfoss fer frá
Reykjavík kl. 05,30 í fyrramálið 7. til
Akraness, Flateyrar, ísafjarðar, Ak-
ureyrar, Siglufjarðar og Faxaflóa-
hafna. — Reykjafoss fór frá Hull 4.
til Reykjavíkur. — Selfoss kom tii
Reykjavíkur 4. frá N, Y. — Trölla
foss fer frá N. Y. 8. til Reykjavíkur.
— Tungufoss fer frá Húsavík í kvöld
6. til Siglufjarðar, ísafjarðar, Súg-
andafjarðar, Patreksfjarðar og Faxa
fióahafna.
Lcftleiðir h. f.
Snorri Sturluson er væntanlegur
kl. 24:00 f.rá N. Y. Fer til Oslo,
Gautaborgar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 01:30.
Flugfélag Islands h. f.
Innanlandsflug: Áætlað er flug til
Akureyrar kl 09:00 og kl. 16:00, til
Egilsstaða kl. 09:00, til Vestmanna
eyja kl. 09:30, og til Sauðárkróks kl.
16:00. — Millilandaflug: Gullfaxi er
væntanlegur frá Kaupmannahöfn og
Glasgow kl. 16:10 og fe.r til Glas.
gow og Kaupmannahafnar kl. 08:30
í fyrramálið.
TRULOFUN
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Guðiaug .lónína Sig-
tryggsdóttir (Árnasonar yfirlögreglu 1
þjóns í Keflavík) og Gottskálk Ólafs
son (Vilhjálmssonar oddvita í Sand-
ge-rði).
YMISLEGT
Kvenfélag Laugarnessóknar
Fjölmennið á fundinn í kvöld kl.
9. — Kvikmyndasýning. — Munið
bazarinn, sem verður haldinn í fund-
arsal félagsins næstkomandi laugar-
dag. — Vinsamlegast skilið mnum
sem fyrst.
Kvenfélag Hátelgssóknar
Skemmtifundur í kvöld i Sjó-
mannaskólanum kl. 8.30 — Félags-
konur mega taka með sér gesti
Umboðsmenn, sem gert hafa skil.
Gísli Pálsson Hofi Austur-Hún.
Hartmann Guðmundss. Þrasast. Skag
Pétur Jónss. Reynihlíð Suður-Þing.
Björn Haraldss. Austurg. Norð.-Þing.
Einar Hjartarson Saurbæ N.-Múl.
Björn Guttormss. Ketilsst. N.-Múl.
Gísli Kristjánss. Vindási Rang.
Jón Eiríksson Vorsabæ Árn.
Með beztu þökkum
Happdr. Framsóknarfl.
Aíhugasemd
Laugardaginn 28. október fór
fram að Prestsbakka á Síðu, útför
Jóns Jónssonar, bónda að Teyg-
ingalæk. Þann sama dag komu
minningargreinar um hann í Tím-
anum og Morgunblaðinu, vel og
virðulega skrifaðar sem vera bar
eftir svo mætan mann. En láðst
hefur að geta þess í þessum grein-
um, að eitt af áhugamálupi Jóns
Læk voru menntunarmál ungdóms
ins í landjnu, sem hann sýndi í
verki með því að koma hinum
eina syni sínum, Ólafi Jóni. til
mennta á búnaðarskólann á
I-Ivanneyri. Jón á Læk var svo
greindur maður, að hann þekkti
vel, hvað menntunarleysi bænda
gerði þeim erfitt fyrir með margt,
þótt brjóstvitið hefðu þeir margir
gott. Fyrrverandi, skólastjóri' á
Hvanneyri, RíijlíWtí^n^veinsson,
taldi Ólaf á Læk .einn af sinum
beztu nemendum, Það má því
vænta góðs af honum. þegar fram
líða stundir scm föður hans. Enda
hefur báðir þeir feðgar setzt að á
sinni föðupleifð með góðum kjör-
um, og hefur það tíðast þótt gott
veganesti í byrjun búskapar.
Guð blessi núnningu Jóns á
Teygingalæk og fjölskyldu hans.
Sveinn Sveinsson
(frá Fossi).
þarftu ekkert að borga.
— Og ef ég næ engum flugum.
DENNI
OÆMALAU5S
445
Lárétt: 1 þjóðerni, 5 ofbeldisverk,
7 nægilegt, 9 espa upp, 11 átt, 12
vopn, 13 bókstafur, 15 temja, 16 hit-
unartæki, 18 sjá eftir.
Lóðréft: 1 krydd, 2 gröm, 3 öðlast,
4 snjó, 6 deyja, 8 hrís hugur við, 10
smíðatól, 14 skinn, 15 álpast, 17
fangamark
Lausn á krossgátu nr, 444
Láré’tí: 1 no>rska, 5 afa, 7 lýk, 9
fat, 11 D S (Davíð), 12 S Ó (Sig. Ó1
^uglýsið í Tímanim>
KROSSGATA
as), 13 raf, 15 III, 16 ráð 18 sálaða.
Lóðrétt: 1 nöldra. 2 rak, 3 S F, 4
kaf, 6 stólpa, 8 ýsa, 10 asi, 14 frá,
15 iða, 17 ál.
K K
í A
D l
D D
i í
Josf L
SaJinas
D
R
E
K
t
Falk
Let
— Moxi — elskan, seztu niður. Má ég — Jæja — ckkert
bjóða þér sælgæti? ... Hvað erfðirðu fyir en afi deyr.
annars mikið? ■ — Ó!
ekkert. Á meðan. — Hann er hálfvankaður
enn.
— Gott. Fyrst Kiddi er frá, er auð-
velt að fást við þennan.
— Dreki hefur sigrað járnskrímslið! vald Þeir munu dæma hann . . . hann — Þú reyndir það, en það tókst ekki.
— Látlu okkur fá þennan mann til að fær þá sína refsingu. Komdu upp í.
taka hann af lífi. — Ég elti þig í þorpinu og hélt, að Og járnskrímslið fer út úr frumskógin
— Nei, þjóð hans vill fá hann á sitt ég hefði drepið þig. um og kemur ekki aftur.