Tíminn - 01.12.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.12.1961, Blaðsíða 1
Stdll úr 500 hvalbeinum Iðnminjasýning opnuð í gær s f gær vor opnuð í Bogasal Þjóð- minjasafnsins sýning á iðnminjum. Sveinbjöm Jónsson formaður Iðn- minjasafnsnefndar, flutti ávarp, og Jóhann Hafstein iðnaðarmála- ráðherra opnaði sýninguna. Á sýningunni er margt muna og má þar nefna snilldarlega geiða smíðisgripi, gömul sveinsstykki, gamlar uppfinningar, gömul verk- færi, gömul sveinsbréf, verðlauna- skjöl og fleira. Sýningin er hluti af iðnminja- safni, sem var stofnað að tilhlutan fimmta iðnþings íslendinga og er til húsa í Iðnskólanum og Þjóð- minjasafninu. Á sýningunni er meðal annars stóll, sem er haglega gerður úr 500 hvalbeinum af Stefáni Eir'íks- syni myndskera, og kom fyrst fram á iðnsýningunni 1911. Þar eru og tvær klukkur smíðaðar af Magnúsi Benjamínssyni, sem sýna einnig vikudag, mánuð og tungl- (Frumhaid a 2 síðu. i Símalagningarskipií McKay hefur oríií fyrir töfum Það dregst líklega til ára- móta, að sæsímastrengurinn milli íslands og meginlandsins verði tekinn í notkun, að því er Magnús H. Magnússon, stöðvarstjóri í Vestmannaeyj- um tjáði Tímanum í gær. Áður var áformað, að samband- ið yrði formlega opnað 1. desember — í dag — en síðar var því frest- að til 15. des. Þótt ekkert hafi ver- ið tilkynnt um það, þykir öllum sem til þekkja líklegast, að það muni dragast til áramóta, úr því sem komið er. Nærri fulltengt Magnús sagði, að strengurinn (Framhald á 2. síðu.) ForsætisráSherra segir, a$ ríkisstjórnin hafi tii athugunar hvort réttmætt sé að veita íslenzkum togurum auk- in réttindi til veiða í landhelgi Eysteinn Jónsson varar mjög viÖ siíku athæfi, eftir ískyggileg ummæli forsætisráS- herra um þetta mál í umræðum á Alþingi Á þriðjudaginn var kom | rétt íslenzku togaranna til að frain í ræðu Bjarna Benedikts- fiska í iandhelgi og nefndi sonar á Alþingi, að til athug- forsætisráðherra í því sam- unar væri, hvort auka ættijbandi, að bátaflotinn hefði hagnazt á útfærslu landhelg- innar, en togararnir tapað. Ýmsum finndist því ekki ó- sanngjarnt að jafna eitthvað metin milli togara og bátaút- vegs. Þessi ummæli ráðherrans, sem getið var i útvarpsfréttum hafa vakið athygli og valdið kvíða. Við framhaldsumræður á Al- þingi í gær gerði Eysteinn Jóns- son þetta mál að umtalsefni og sagði m. a.: Forsætisráðherra lýsti því yfir á þriðjudaginn, að til athugunar væri, hvort auka ætti rétt íslenzkra togara til að fiska í landhelginni. (Framhaíd á 7. síðu). Þórólfur orðinr. atvinnumaðiir, sjá íþróttasíðn n pfJVÍI Kristín Guðmundsdóttir, afgreiðslu- J stúlka, með styttur útskornar úr íbenholt og ijósri viðartegund, sem við kunnum ekki að nafngreina, á borðinu fyrir framan sig. Stytturnar eru fluttar inn frá Kenya, milliliðalaust. Þær komu í tvær verzlanir fyrir helgi. Verðið var frá 105 krónum til 821 kr. Og það var ekki að sökum að spyrja, varan rann úf og nú er lítið eftir. Þessir hlutir eru gerðir af mlkllli list, og verðlagið virðist ekki miðað við þá taxta, sem hér gilda. Eða hvað skyldi blámaðurinn fá fyrir snúð sinn? (Ljósm.: Tíminn, G.E.) Beint Bretarnir spörk- uöu í lögregluna Einn lögregluþjónninn á ísafirði mikið meiddur eftir þá ísafirði, 30. nóv. í gær réðust drukknir sjó- menn af brezkum togara á lög- regluþjón á ísafirði og iéku hann hart með barsmíðum og sparki. Skipið var kyrrsett og réttarhöld stóðu í allan dag fram á kvöld. Brezki togarinn Lock Melthorp kom hingað í byrjun óveðursins á dögunum og hefur legið hér síðan. í gær réðust skipverjar, mjög drukknir, að tveimur Bolvíkingum og tveimur stúlkum, sem voru á gangi í Hafnarstræti. Réðust á hann Kallað var undir eins á lögregl- una, og komu lögregluþjónarnir Kristján Kristjánsson og Arnar Jónsson á vettvang. Eftir nokkuð þóf lagði Arnar af stað með einn skipverja í fangelsi, en þá réðust fjórir Bretar á hann að óvörum og er hann illa leikinn í andliti. eftir högg þeirra og spörk. Skipið kyrrsett Bretarnir voru samstundis rekn- ir um borð, og skipið kyrrsett. Réttarhöld hófust í morgun út af atburði þessum, og munu standa fram á kvöld. Dómurinn verður væntanlega upp kveðinn á morg- un. Ég skal taka það fram, að lög- reglan hefur ekki viljað gefa mér neinar upplýsingar um málið. Guðmundur. Áskriftarsími Tímans er 1-23 23 305.J,bl.— 45. árgangur Vestræn samvinna bls. 5. Ekki opnað fyrr en um áramdtin i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.