Tíminn - 01.12.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.12.1961, Blaðsíða 10
10 T f MIN N, föstudaginn 1. desembcr 1961 MINNISBOKf i dag er fostudagurinn 1. desember. (ísland sjálf stætf ríki 1918). Tungl í hásuðri kl. 7.17. — Árdegisflæði kl. 12.16. Slysavarðstofan I Hellsuverndarstöð- inni opln allan sólarhringinn. — Nasturvörður lækna kl 18—8. — Siml 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek oplö til kl. 20 virka daga, laugar- daga til kl. 16 og sunnudaga kl. 13—16. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúlatúni l. opið daglega frá kl. 2—4 e.h nema mánudaga Þjóðminjasafn fslands er opið á sunnudögum. þriðjudög um, fimmtudögum og laugardög- um ki 1 30—4 eftir miðdegi Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74, er opið þriðudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1.30—4 — sumar- sýníng Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku dögum frá kl 1.30—3 30 Listasafn fslands er opið daglega frá 13.30 til 16.00. Bæjarbókasafn Revkjavíkur Sími 1 23 08 Aðalsafnið Þlngholtsstræti 29 A: Útlán 2—10 alla virka daga nema laugardaga 2—7 Sunnúdaga 5— 7 Lesstofa 10—10 alla virka daga nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7 Útibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga. nema laugardaga Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5 30- 7 30 aila virka daga. nema laugardaga ÚTIVISTARTÍMI BARNA Samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavíkur er útivistartími 'barna sem hér segir: Börn yngri en 12 ára til kl. 20. Börn frá 12—14 ára tll kl. 22. og Eskifjarðar og þaðan til Kaup- mannahafnar, Lysekil og Gautahorg- ar Selfoss kom tii Reykjavíkur 28. 11. frá Hamborg. Tröllafoss fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld 30.11. til Vestmannaeyja, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Siglufjarðar, Patreksfjarðar og þaðan til Hull, Rotterdam og Ham borgar Tungufoss fer frá Antwerp- en 30.11. til Rotterdam og Reykja- vikur. Logftleiðir h.f.: Föstud'ag 1. des. er Snorri Sturlu- son væntanlegur frá New York kl. 05.30. Fer til Luxemborgar kl. 07.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 2300. Hel’dur áfram til New York kl. 00.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannah., Gauta- borg og Oslo kl. 22.00. Fer til New York kl. 00.30. Flugfélag íslands hf.: Millilandaflug: Miliilandaflugvélin „Skýfaxi" fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 17:00 á morgun. Millilandaflugvélin „Hrímfaxi" fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætiað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fíjúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. ÁRNAÐ HEILLA Sextugur í dag: Helgi Haimesson, húsasmiður á Hraunbraut 2 í Kópavogi, er, sextíu ára í dag. Helgi er nú staddur á Hofs stöðum í Stafholtstungum. Hjónaband: í dag (1. des.) verða gefin saman í hjónaband, Laugarneskirkju, af sr. Þorgeiri Jónssyni, ungfrú Hrafnhild- ur Þórarinsdóttir, skrifstofumær og Sigurður ÓIi Sigurðsson, bankaritari. Heimili þeirra verður á Laugateig 39. Sama dag eiga silfurbrúðkaup, foreldrar brúðurinnar, Vigdís Elías- dóttir og Þórarinn Hallgrímsson, kenna.ri. ÝMISLEGT Dagfarl, blað um þjóðfrelsis- og menningar mál, nefnist nýtt blað, er kom út í dag, 1. desember. Þetta er allstórt blað, 24 síður í svipuðu broti og viku blaðið Fálkinn og kostar 10 krónur. Útgef->ndi er Samtök hernámsand- stæðinga. Meðal efnis í blaðinu eru greinar eftir Svein Skorra Höskuldsson, Sverri Kirstjánsson og Hjört Eld- járn, ritdómar eftir Bjarna Bene- diktsson frá Hofteigi, innlend og er- lend frétta síða og loks má nefna viðtal við Jóns Þorbergsson, fyrrv. útvarpsstjóra. Ritstjórn blaðsins er þannig skip- uð: Sverrir Bergmann (ábm.), Sveinn Skorri Höskuldsson, Ragnar Arnalds, Jónas Árnason, Jón úr Vör, Einar Laxness og Einar Bragi. Frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur: Hið árlega þjóðbúningakvöld Þjóð- dansafélags Reykjavíkur, verður í Iðnó í kvöld, föstudaginn 1. des. kl. 9. Símar: 12507 og 24812. Orðsending frá Húsmæðrafélagi Reykjavikur: Konur, munið bazar félagsins, mið vikudaginn 6. des. Vinsamlegast kom ið gjöfum sem fyrst til frú Ingu Andreasen, Miklubraut 82, sími 15236, og annarra stjórnarkvenna. Frá Guðspekifélaginu: Fundur verður í , stúkunni Mörk ki. 8.30 í kvöld í húsi félagsins, Ing- ólfsstrapti 22. Viðfangsefni: / Guðspeki í. listum. Sr. Árelíuá Níelsson flytur er- indi um skáldspekinginn Kahl- ii Gibran. Guðrún Ásmundsdóttir les Ijóð- rænt mál eftir Grétar Fells. Skúli Halidórsson, tónskáld, leik ur á hljóðfæri. Kaffi á eftir. Allir velkomnir. Kvenfélag Óháða safnaðarins: Bazarinn' er á sunnudaginn 3. des.* — Það var gott, að þú svaraðir. C IV I IV I I Eg ætlaði að fara að hvása og blása Ut.lN INJ I bæinn þinn um koll. DÆMALAU5I 465 KR0SSGÁTA Lárétt: 1. eyðimörk, 5. mannsnafn, 7. veiðarfæri, 9. virðing, 11. rómv. tala, 12. lagsmaður, 13. hljóð, 15. slæm, 16. skelfing, 18. guðanna. Lóðrétt: 1. bæjarnafn, 2. ... ramm- ur, 3. í geislum, 4. í stiga, 6. stall- systir, 8i gyðja, 10. talsvert, 14. blóm, 15 stefna, 17. fangamark (biskups). Lausn á krossgátu nr. 464 Lárátt: 1. + 18, Hrútur kumrar, 5. fól, 7. nös, 9. les, 11. NN, 12. vó, 13. kl. 3.30. Vinsamlegast komið gjöfum í Kirkjubæ, laugardag kl. 4—7 og sunnudag kl. 10—12. Með þakklæti fyrir höfðinglegar gjafir á liðnum árum. Stjórnin. i 2 3 m ‘ 7 8 ?i ’ /o // ■ i ■ /3 r i /s 1 ■r * /7 ■ enn, 15. vað, 16. ósa. Lóðrétt: 1. Hannes, 2. úfs, 3. tó, 4 ull, 6. ógóður, 8. örn, 10 Eva, 14. Nón, 15. ar, 17. S.M. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- fell fer í dag frá Hamborg áleiðis til Esbjerg og Gautaborgar Jökulfell er í Rendsburg Dísarfell lestar. á Norð- urlandshöfnum. Litlafell er í olíu- flutriingum í Faxafóla.. Helgafell kemur til Stettin á morgun frá Len- ingrad. Hamrafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar á morgun frá Aruba. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík í morgun vestur um land til ísafjarðar Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herj- ólfur er í Reykjavík. Þyrill er á Norð urlandshöfnum. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið fer f-rá Hornafirði í dag til Vestmanna- eyja og Reykjavíkur. Jöklar h.f.: Langjökull er í Reykjavxk Vatna- jökull er á leið til Reykjavíkur. Hafskip: Laxá lestar á Austurlandshöfnum. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá New York 6 12. til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Reykjavík kl. 24.00 annað kvöid 1. 12. til Rotterdam og Hamborgar Fjallfoss fer frá Hjalteyri í dag 30: 11. til Siglufjarðar og Seyðisfjarð ar og þaðan til Danmerkur. Goða- foss fer frá Bíldudal í dag 30.11. til Patreksfjarðar, Stykkishólms, Akra- ness og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Hamborg 29 11. til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss kom til Mantylu- oto 29 11. fer þaðan til Ventspils og Gdynia. Reykjafoss fer frá Siglu- firði í dag 30.11. tii Seyðisfia.rn-- k k í Þ. D l D D t I Josp L Solinas E K i •Fa!l< Let — Eg ætla niður og reyna að bjarga honum. — Nei, gerðu það ekki. Það er of hættulegt. — Og svo getur verið að hanm sé dauð- ur. i— Já, það getur verið. En ég ætla að athuga það. Þú heldur í reipið. — Gefðu eftir, Pankó. Allt í lagi. — Gorti, þú sást úlf á hestbaki, seg- irðu? — Já, herra Þeir sogðu, að það væri andi, hvernig áem á að skilja það. E.g fullvissa yður um, að það var venjulegur fjallaúlfur, aðeins óvenjulega stór. — Þeir innfæddu sögðu, að Dreki riði þessum hesti, ýmist sem maður eða úíf ■— Bjáni! Komdu með mér. — Þaina er fyrirbrigðið. Þetta er var- úlfur. ur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.