Tíminn - 01.12.1961, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.12.1961, Blaðsíða 16
Þeir eru hættir að éta hvern annan í nýja Afríkulýðveld- inu. Mannát er bannað í stjórn arskránni. Og þar með opnast miklir skreiðarmarkaðir. Það ætti að vekja lukku uppi á ís- landi, en sú lukka er dálítið lævi blandin: Það eru ekki allir með fyrsta flokks vöru.i En blámennirnir eru góðu vanir í mataræði og vilja ekki nema það bezta. Og þar sem gæði vörunnar hrökkva ekki til og ráðherrabréf koma ekki að haldi, þá dettur klókum út- flytjendum í hug að bæta upp það sem á vantar í vörugæð- um með kvenlegum yndis- þokka. Af þessu verður mikil saga og merkileg og raunar söngur og músik líka og frá þessu segir í revíunni Sunnan sex ,sem nú er sýnd í Sjálfstæðishúsinu. Andar sem unnast Víst væri það freistandi fyrir einn innkaupastjóra að gera við- skipti við þá Jón Guðjónsson og Böðvar félaga hans og eiga kost á þeim Kristjönu, Kristínu og Önnu í kaupbæti, þetta eru svaka kroppar, syngja og dansa af hjart ans lyst. En Búlúiaha og Tógó- lúmba Múmba, viðskiptaráðherr- ar 'hins nýja Afrikulýðveidis hafa ýmis önnur sjónarmið. Þarna koma líka við sögu Eilífur miðill, sem er ráðinn til forstjóra sölusamtakanna — sem ritdómari! Jóni Gurinjónsson er sem sé líka skáld í tómstundum og er að gefa út ljóðabók og vill tryggja sér góða krítik. Það er Karl Guð’mundsson sem bregður sér í gerfi Eilífar miðils sem er með1 þei.m ósköpum gerð- ur, að iifandi fólk kemur í gegn- um hann engu síður en framliðn- ir. Og er þá ekki að Karli að spyrja, þeir ryðjast „í gegn“, Rósinkranz. Kristmann, Vilhjálm- ur Þ. og állir hinir. Svo er Eilífur miðill ástfanginn að auki, sár ekki sólina fyrir Að- p'björgu, einkaritara Jóns Gunn- jónssonar. Þarna eru vissulega pndar sem unnast, en þó er galli 'í ejöf Njarðar, Aðalbjörg er sem ^é frelsuð sál, hefur verið í mann -'t.utrúboðinu og er ekkert gefið 'm spíritismann. 'nfMrherma af sjálfum sér í hléinu læddumst við niður í 1 úningsklefa og spurðum eftir Karli Guðmundssyni, sem leikur íHÍÍ'S#? Eins og sagt var frá í blöðunum í gær, hafa Samvinnutryggingar ákveSlo í tilefni að 15 ára afmæli sínu að heiðra þá bílstjóra, sem hafa ektð bíl slysalaust í tfu ár samfleytt. Fór afhendingin fram í gærkveldi og hlutu þá 361 bíieigandi verðlaunapeninginn, sem sýnd- ur er hér að neðan. Þar á meðal var aðeins ein kona, Ólöf Rík. harðsdóttlr, og blrtum við rnynd af henni hér tii hliðar. Vlð sama tækifæri voru veitt heiðursverðlaun tll ökumanna, sem ekki hafa valdið tjóni í fimm ár. Hér að ofan sjáum við nokkrar þeirra, sem hlutu þann heiðurspening, og er Ólöf þar á myndinnl, önnur frá hægri. Loks birtum við hér að neðan mynd af hinum duglega for- stjóra Samvinnutrygginga, Ásgeiri Magnússyni. UR M vAKSTURyiÖ Sennilega fer þetta gamia mann- virki að hverfa sjónum Akureyr- inga. . Þetta er grjótmulningsvél bæjarins og hefur hún malað margan steininn um dagena. Hef- ur hún, þegar öllu er á botninn hvolft, lagt drjúgan skerf til uppbyggingar og framkvæmda á llðnum árum. En hvort tveggja kemur nú til, að hún hefur þegar malað næstum alla klöppina, sem hún stendur við og að hún verð- ur að láta undan síga nútíma vél- um og tækni. Ljósm.: G.P.K. SUNNAN SEX ag gretta sig, þeir yrðu hrukk- óttir fyrir aldur fram. Já, þetta sagði toúri arnma og kannski hafði toún rétt fyrir sér. Samt brosti hún alltaf í laumi þegar hún heyrði vel hermt eftir. Hann Bjarni Bjömsson var snillingur í eftirhermum, hann málaði einu sinni hjá okkur eldhúsið og var alltaf að herma eftir Vestur-ís- lendingum. Ég byrjaði snemma ag herma eftir. Sennilega enda ég sem eftir herma af sjálfum mér. Ég held ég sé alveg búinn að_ týna minni upp runalegu rödd. Ég hermdi eftir kennurunum í menntaskóla og ekki varð það til þes's að hækka einkunnirnari Ég teiknaði líka skopmyndir af þeim. (Framhaia á 2. slðn) Eilíf miðil af þvílíkri list að þak- ið ætlaði að rifna af húsinu. — ■ Hann Kalli? Ætli hann sé ekki í trans? Þið megið vara ykk- ur á honum, þag er ekkert að vita hver er hlaupinn í hann núna. Það gæt,i alveg eins verið sjálfur Tsjombe. Það var Flosi Ólafsson leikstjóri sem varð fyrir svörum, hann gekk um með heimsmannslegu fasi og vingsaði digrum gön'gustaf, Skúli Skreiðar uppmálaður. En ótti okkar reyndist ástæðu- laus, Eilífur miðill er kominn til fullrar meðvitundar eftir velheppn aðan fund, hagræðir á sér gler- augunum sem eru minnst tomma á þykkt. Hann situr fyrir framan spegilinn og er að hafa sig til fyrir næsta þátt, svo hann gangi nú í augun á ástinni sinni, henni Aðalbjörgu, frelsaðri sálinni sem hefur svo mikla óbeit á spíritisma. — Hvernig finnst þér að leika í revíum? spyrjum við. —Mér finnst ágætt að leika í Sunnan sex, svarar Karl, — þarna hef ég þó hlutverk í leiknum með þessar eftirhermur mínar. Eg er ekki eins og halastjarna sem tran- að er fram milli þátta, svona til uppfyllingar eins og gull í tönn. Gagnrýnendur kalla þetta „list- ræna hagfræði" ag nota miðils- hlutverkið handa mér. — Hvenær byrjaðir þú að herma eftir? — Ég man það ekki. Eg man það bara að ítoún amrna mín hristi alltaf höfuðið þegar ég var að herma eftir. Hún saigði að það kynni ekki góðri lukku að stýra. Hún sagði að þeir sem alltaf væru l /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.