Tíminn - 01.12.1961, Blaðsíða 4
4
\
T f MI N N , föstudaginti 1. descmber 196’
§
s
Glaumbær
veitingastaðurinn Glaumbær er opinn í hádeginu
og á kvöldin alla daga vikunnar.
íslenzkur matur. Franskur matur.
Kdetan
er opin alla daga í hádeginu og á kvöldin,
nema miðvikudaga.
Næturklúbburinn
_ er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga
og sunnudaga.
Borðpantanir í síma 22-8-43.
Næturklúbburinn a........
fyrir sunnan Fríkirkjuna.
r.
Skrifstofumaður
Loftleiðir vílja ráða til sín frá 1. jan. ungan skrif-
stofumann með verzlunarpróf eða hliðstæða
menntun. Staðgóð enskukunnátta áskilin. Reynsla
í meðferð bókhaldsvéla æskileg.
Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félagsins,
Lækjargötu 2 og í aðalskrifstofunni, Reykjanes-
braut 6. Umsóknir skulu hafa borizt ráðningadeild
félagsins fyrir 20. des n. k.
LOFTLEIÐIR.
KARLM AN N AFAT NA-Ð U R • S P 0 RTVÖ RU FL
hað verðið þér að gera! Raksturinn sem það gefur er alveg ótrúlega mjúkur og þægilegur. Skeggið
hverfur án þess að maður viti af því. Þó húð yðar sé viðkvæm, er varla hægt að trúa því að
rakblað hafi verii' í \élinni, ef notað er Blátt Gillette Extra. 5 blöð aðeins Kr. 20.50
SÍMI
13620
Frá Spörtu:
AUSTURSTR.17
blaöiö
sem
húðin finnur ekki fyrir
STAKIR JAKKAR:
NÝ EFNI
NÝ SNIÐ
ENNFREMUR:
STAKAR BUXUR
ÚR „TERYLENE
OG
JAKKAFÖT. Á DRENGI
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar í Rauðar-
árporti mánudaginn 4. þ. m. ki. 1—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama
dag.
Sölunefnd setuliðseigna.
í
® Gillette er skrásett vörumerki