Tíminn - 05.12.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.12.1961, Blaðsíða 13
# T jMINN, þriðjudaginn 5. desember 1961. 13 GEARKASSAR í ameríska bíla Buick ’41—’53 Chevrolet ’38—’'61 Dodge — Plymouth — Chrysler ’40—’55. íjord ’42—’59. Nash ’49—54 Studebaker Commander ’47 Aðal- og milligearkassar jeppa Vörubílsgearkassar margar tegundir.. GEARKASSAR í evrópiska bíla: Austin ’41—46. Ford Junior ’47. Morris 10 ’47. DINAMOAR STARTARAR 6 volta, 12 volta, 24 volta. DRIF Chrysler — Dodge — Ply- mouth — Oldsmobile — Pontiac — Austin 10 o.fl. Einnig eru fyrirliggjandi mótorar, stýrismaskínur, housingar (einfaldar, tvö- faldar). 21 SALAN Skipholti 21. Sími 12915. Nýkomið Leikföng Jólatrésskraut í miklu Úr- vali. GOTT VERÐ. PÓSTSFNDUM. 1 Austurstræti 1. Kjörgarði Laugavegi 59. SKIPAÚTGERÐ RlKISINS Baldur fer til Gilsfjarðar og Hvamms- fjarðai'hafEa í dag. Vörumóttaka árdegis. Nýir svamp SVEFNSÓFAR seldir með 1000.00 kr. af- afslætti til jóla. Frá 1950.00 kr. sófinn. Sendum gegn póstkröfu. Öll tízkuáklæði. ^ÓFAVERKSTÆÐIÐ GRETTISGÖTU 69. /\ug!ýsið í Tímanum • vvv*vvvv> Bazar Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur basar í Góð- templarahúsinu miðvikudaginn 6. des. n. k. Húsið opnað kl. 2. Mikið af góðum barnafötum og prjón- lesi, að ógleymdum okkar ágætu lukkupökkum. Komið og gerið góð kaup fyrir jólin. Bazarnefndin. »*X*^*******ív vMvIvMv • K*K**C*X*!*M« KvZviV ♦!•!•!•!•!♦!« v!v!v!v •!♦!•!♦!♦!•!♦!♦ •!•!♦!♦!♦!•!♦! ••v!v!v; *!•!•!♦!♦!♦!• !v!v!v !♦!♦!•!•!♦!* ►!♦!♦!♦!♦!♦ *!♦!♦!♦!♦!• ♦ ♦ • ♦ < » ♦ • ♦ ♦ JarSarför Gunnars Einarssonar fer fram fri Martelnstungukirkju, laugardaglnn 9. desember kl. 13. Blóm og kransar afbeðlS, en þeir, sem vildui minnast hins lótna, eru vinsamlega beSnlr aS láta Marteinstunguklrkju njóta þess. FerS verSur úr Reykjavík frá BifreiðastöS fslands kl. 8 árd. Eiginkona og börn hlns látna. Herds Helga Guðlaugsdóttir, Vogatungu, Reykjavík, lézt aS Landspítalanum 2. des. Börn, stjúpbörn og barnabörn. Innllegar þakkir færí ég öllum þeim, er auðsýndu mér sam. ÚS og vinarhug vlS andlát og jarðarför Valdimars Samúelssonar, frá Bolungarvík Guð blessi ykkur öll. Bolungarvík 1 12. 1961 Gyða Guðjónsdóttlr Innilegt þskklæti til allra, fjær og nær, sem sýndu okkur samúS og vinarhug við fráfall Elíasar Melsted. Ásgerður Einarsdóttir og börn. FRIMERKI Notuð íslenzk frímerki keypt hæsta verði. William F. Pálsson Halldórsstaðið, Laxárdal S.-Þingeyjarsýslu, Iceland. Góðar bækur Framtíðarlandið og Æsku- dagar fást enn í einstaka bókabúð. í þeim er fjöldi ævintýra og sagna frá ís- landi og fjarlægum lönd- um, af víðförlasta íslend- ingnum, sem uppi hefur verið. Náið : þessar bækur áður en þær þrýtur. TAKIÐ EFTIR Takiö vel eftir í tilefni af að þetta eru 30. jólin síðan Hlín tók til starfa, gefum við 30% afslátt af öllum vörum til jóla. HLÍN Skólavörðustíg 18. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.