Tíminn - 05.12.1961, Blaðsíða 15
TÍMINN, þriðjudaginn 5. desember 1961,
15
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Allir komu þeir aftur
Sýningar miðvikudag og fimmtu-
dag klukkan 20,
Aðeins þrjár sýningar eftir,
Aðgöngumiðasalari opin frá kl 13,15
til 20 Síml 1-1200
Leikfélag
Reykiavíkur
Slml 1 31 91
Kviksandur
Sýning miðvikudagskvöld kl. 8,30.
Gamanleikurinn
Sex efta 7
Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó &r opin
frá kl. 2 í dag, sími 13191.
Sími 16-4-44
Goliath
Viðburðarík og afar spennandi
amerísk CinemaScope Iitmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
nminuiniiiimiimir
K0P>Á»dsBLQ
Síml 19-1-85
HllliF
Oularfuli og
spennandi ný
þýzk leynilög-
reglumynd
Sýnd kl. 9.
Captain Lightfoot
Afcr spénnandi amerísk stórmynd
í litum.
Rock Hudson
Barbara Rush
Sýn'd kl. 7.
Miðasala frá kl. 5
Strætisvagnaterð ór Lækjargötu
Kl 8.40 og til baka trá blóinu kl 11
.MSSSJS
p.ÓhSCCL$Á
Komir þú til Reykjavíkur
þá er vinafólkið og fjörið
í Þórscafé
flllSTURBÆJARRill
Sinr i ) 'J
RISINN
(GIANT)
Stórfengleg og afburða ve) leikin,
ný, amerísk stórmynd i litum,
byggð að samnefndri stögu eftir
Ednu Ferber
— Islenzkur skýringartexti —
Aðalhlutverk:
Elizabeth Taylnr,
Rock Hudson,
James Dean.
Bönnuð börnum innan 12 ára,
Sýnd kl. 9.
(Hækkað verð).
Vítiseyjan
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5.
Simi 1-15-44
Ævintýri HSþjálfans
(A PRIVATE'S AFFAIR)
Bráðskemmtileg, ný, amerísk gam-
anmynd.
Aðalhlutverk:
SailMineo
Christine Carere
Garý Crosby
Sýnd kl. 5, 7 og 9
TRULOFUNAR
H
R
I
N
G
A
ULRICH FALKNER
AMTMANNSSTÍG 2
Ferðafélag íslands
heldur kvöldvöku í Sjálf-
stæðishúsinu fimmtudaginn
7. des. 1961. Húsið opnað
kl. 8.
FUNDAREFNI:
1. Dr, Sigurður Þórarins-
son talar um öskju og
öskjugos og sýnir lit-
myndir.
2. Árni Stefánsson sýnir
litkvikmynd sína af
Öskjugosi.
3. Myndagetraun, verð-
laun veitt.
4. Dans til kl. 24.
Aðgöngumiðar seldir í bóka
verzlunum Sigfúsar Ey-
mundssonar og ísafoldar.
Verð kr 35.00.
Sjötug hjón
; Kiamnaio aj b slðu t
er hann og listaskrifari og eftir
því smekklegur á allati frágang
skýrslna og skjala , sem hann
þarf að meðhöndla.
Hann átti sæti í hreppsnefnd yf
ir 20 ár — Forðagæzlumaður mjög
lengi og skattnefndatmaður er
Sítni 22140
Dóttir hershÖfðingjans
(Tempest)
Hin heimsfræga ameríska stór-
mynd, tekin í litum og Technirama,
sýnd hér á 200 fermetra breið-
tjaldi. — Myndin er byggð á sam-
nefndri sÖgu eftir Pushkin.
Aðalhlutverk:
SILVANA MANGANO
VAN HEFLIN
Bönnuð börnum.
Endunsýnd kl. 5,30 og 9.
Simi 50-2-49
Umhverfis jörÖina á 80
dögum
Hin heimsfræga, ameriska stór-
mynd eftir samnefndri sögu Jul«s
Verne
Sýnd kl. 9.
Ekki fyrir ungar stúlkur
með
„EDDY LEMMY" CONSTANTE
Sýnd kl. 7.
hann búinn að vera um tugi ára
og er það enn, og ýmislegt fl.
Amalía hefur veri® í stjórh
isrenfélags Skriðdætla frá byrj-
un og þar til á sl. ári, að hún
baðst undan endurkjöri. Öll þessi
aukastörf hafa farið þeim vel úr
hendi og hafa þau bæði eins haft
almennt traust.
— Einar og Amalía létu af bú-
skap í Geitdal árið 1941. Þá var
einkadóttir þeirra, Ingibjörg, gift
Zóphóníasi Stefánssyni hreppstj. á
Mýrum, og fósturdóttirin, Agnes,
Þórhalli Einarssyni nú bónda á
Kirkjubóli í Norðfirði.
Vinnufólk var ag verða ófáan-
legt, svo að segja má, að þeim
hafi verið nauðugur einn kostur
að láta af búskap þar.
Heimili þeirra hefur verið á
Mýrum síðan.
Amalía hefur verig þar að
staðaldri, en Einar hefur flest
eða öll árin unnið eitthvað utan
heimilis. Aðallega í hinu stóra og
vaxandi kauptúni á Egilsstöðum.
— Það, sem hér ag framan er
sagt, er vitanlega ekki nein sam-
felld saga, heldur aðeins smávegis
upprifjun, sem á þó að gefa ofur-
litla innsýn { liðinn starfsdag.
— Við þessi tímamót vil ég fyr
ir hönd sveitarfélagsins færa þess
um hjónum alúðarþakkir fyrir
margþætt og ágæt stÖrf.
Fersónulega þakka ég þeim
samstarf og samfylgd um áratugi.
Forsjónin hefur hagað því þann
ig, ag við Einar höfum svo að
segja alltaf verið nágrannar, frá
þvi við vorum smástrákar á Vík-
ingsstöðum og Vallanesshjleigu.
Tókst þá með okkur sú vinátta,
sem ekld hefur sofnað síðan, þótt
við höfum ekki verig um allt sam
mála. —
— Við áttum í þá daga margan
eltingarleikinn við Vallanesstóðið,
sem svo var kallað. oftast nær
snerist þetta þó upp í ánægju-
stundir, er við höfðum sigrað ein-
hvern reiðskjótann. sem greitt fór
yfir.
Síðan höfum við báðir eignazt
góða hesta og stundum farið á
bak saman og fengig okkur i staup
inu, og hvag svo sem sagt er um
skaðsemi áfengis, lasta ég það;
ekki. Eg legg það til efs, að ég
hefði þekkt það bezta í fari Einars
Jónssonar. hefði hann aldrei feng
ið sér i staupinu.
Að endingu óska ég þess að
þau hjón megi heil njóta langra
lífdaga enn þá.
Friðrik Jónsson.
SimJ 18-93-6
Þrjú tíu
Afburða spennandi og viðburðarík
ný, amerísk mynd í sérfiokki, gerð
eftir sögu ELMORE LEONARDS.
GLENN FORD
VAN HEFLIN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Frankie Lane syngur titillag mynd-
arinnar „3:10 to Yuma“.
(ÍAFN ARFIRt)l
Sími 50-1-84
KV.IKMYNDAVIÐBURÐUR ÁRSINS
Læknirinn Irá Stalingrad
gjgilð.
Slmí 1-11-82
Nakin kona í hvítum bíl
(Tol le venin)
Sýnd kl. 9
Sönnuð börnum
Nú eftá aldrei
Sýnd kl 7
Hörkuspennandi og snilldarvel
gerð, ný, frönsk stórmynd eins
og þær gerast allra beztar.
Danskur textt.
ROBERT HOSSEIN
og systurnar
MARINA VLADY
og
ODILE VERSOIS
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Allra sfðasta sinn.
Heimilishjálp
l'ek gardínur og dúka )
strekkingu — einmg nælon
gardínur Upplýsingar i
síma 17045
61mj 1 14 75
Símí 1-14-75
Hryllingssircusinn
(Circus of Horrors)
Hin hrollvekjandi enska sakamála-
mynd.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðganga.
Tjarnarcafé
Tökum að okkur alls konar
veizlur og fundarhöld. —
Pantið með f'yrirvara í síma
15533 13552. Heimasími
19955
Kristián Gislason
Sími 32-0-75
/
Qagbók Önnu Frank
(THE DIARY OF ANNE FRANIi)
Heimsfræg og Amerisk stórmynd í Cinemascope eftir samnefndri
sögu, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingn, og Ieikið á sviði
Þjóðleikhússins.
Sýnd kl. 6 og 9.
Miðasala frá klukkan 4.
WWWWiiiiwiiiiHiiiiiniinii1 tnn n~ .... '..~~.r • - -—