Tíminn - 17.12.1961, Page 13

Tíminn - 17.12.1961, Page 13
TÍMINN, sunnuaagmn 17. Oc?iember 1961. 13 i t Góðar jólagjafir Skíði Sleðar Skíðaskór, Vindsængur Mataráhöld í töskum, 1—6 manna. Ferðaprímusar Veiðistengur o. m. fl. PÓSTSENDUM. \ Sími 13508 Kjörgarði, Laugavegi 59 Austurstræti 1. Veljið gamlar og eftirsóttar bækur til jólagjafa FORNBÓKAVERZLUNIN Klapparstíg 37 Sími 10314. Hrannarkonur Framhald af 8. síðu. flugleiðis í veg fyrir skipin, sem voru að lesta í Evrópu. Þessir sjómenn fá þvl pakk ana sína, eins og ekkert hafi í skorizt. Líka má geta þess, að skip- verjar á Öskju fengu pakkana sína afhenta, þegar þeir lögðu af stað til útlanda 15. nóv- ember síðastliðinn, en Askja er ekki væntanleg hingað til lands fyrr en í febrúar næsta ár, Jónas Guðmundsson. Messudagur Vandldtir velja WESTINGHOUSE SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA VÉLADEILD + Hjartkær elginmaður mlnn og faSlr okkar Jón Gíslason, múrari, Grettisgötu 19 A, andaSlst 7. desember. Jarðarförin hefur farið fram. Alúðarfyilsta þakklætl færum vlð yflrlækni, læknum og hjúkrunarliði Vífilsstaða- hælls, svo og öllum, sem auðsýnt hafa hinum látna góðvlld og um- hyggjusemi. Matthildur Árnadóttlr. Systir okkar, Halldóra Bergþórsdóttir Petersen, frá Ölvaldsstöðum, andaðist 13. þessa mánaðar I Vancouver. Guðrún Bergþórsdóttlr, Bergþór Bergþórsson. Minnispeningar Jóns Sigurðssonar kosta kr. 750.00 Fást í bönkum, Pósthúsinu og hjá ríkisféhirði. Tilvalin jólagjöf. Framhald af 9. síðu. Unglingsins og steig á bak hestin- um, er brá hart við og lagði mikið undir út veginn. Unglingurinn stóð kyrr í sömu sporum og horfði á hann fjarlægj- ast, unz hann missti sjónir af hon- umj í Hvaríinu sunnan Ófærunnar. Samt fann hann mjög sterkt tii nálægðar hans og sá hann fyrir sér smáan vexti og snöggan í hreyfingum með hin öru birtu- skipti mikils huga á andlitinu Þannig var einnig um ræður hans. Þær voru aldrei hinum megin við eitthvað, sem fólk fann sér fjar Iægt og óviðkomandi. Það var eins og þær lægju 1 loftinu og mætti þreifa á þeim löngu eftir að þær voru flottar, af því að sig- urinn yfir gleymskunni bjó í þeim sjálfum. Þegar Unglingurinn lagði af stað heim túnið, lá dökkur skuggi yfir Ófærunni. Heim undir bæn- um urðu norðurljósin mjög sterk og leiftur þeirra eyddu skuggan um og hjarnskaflinn varð skjanna hvítúr. Unglingurinn vissi, að þau myndu greiða för prestsins út yfir Ófæruna. í des 1959. Guðmundur Halldórsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.