Tíminn - 20.12.1961, Side 10
9
ur til Reykjavíkur á margun frá
Skagaströnd. Hamrafell kemur
til Batumi á morgun frá Hafnar-
fir'ði. Dorte Danielsen er vænt-
anlegt til Aabo 22. þ.m., fer það-
an til Helsinki og Walkom.
Skaansund fór 17. þ. m. frá Len-
ing.rad áleiðis til Þorlákshafnar
og Reykjavikur. Heeren Gracht
fer væntanlega í dag frá Lenin-
grad áleiðis til Reykjavíkur.
Jöklar h.f.: Drangajökull er í
Reykjavik. Langjökull er í Vent-
spils. Vatnajökull er í Grimsby
fer þaðan í dag áleiðis til London
og Rotteirdam.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brú-
arfoss kom tU Reykjavikur 15.12.
frá New York. Dettifoss fór frá
Hamborg 15.12., kemur tU Rvík-
ur á ytri höfnina kl. 14:00 í dag
19.12. Skipið kemur að bryggju
um kl. 16:00. Fjallfoss fór frá
Turku 18.12. til' Kotka og Lenin-
grad. Goðafoss fór frá New York
15.12. tU Reykjavíkur. Gullfoss
fer frá Siglufirði í dag 19. 12. til
Akureyrar. Lagarfoss fóir frá
Leith 18.12. til Reykjavíkur.
Reykjafoss er í Gautaborg, fer
þaðan til Rostock, Antwerpen,
Rotterdam og Reykjavíkur. Sel-
foss fór frá Dublin 8.12. til New
York. Tröllafoss fór frá Reykja-
vík 16.12. til Hull, Rotterdam og
Hamborgar. Tungufoss fór frá
Sauðárkróki í dag 19.12. til Siglu
fjarðar og Raufarhafnar og það-
an til Hamborgar, Oslo og Lyse-
kil'.
I dag er miðvikudagur
20. des Imbrudagar
Tungl í h’ásuðri kl. 23.35
Árdegisflæði kl. 4.07
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór
frá Siglufirði kl. 10 í morgun á
austurleið. Esja kom til Siglu-
fjarðar kl. 9 í morgun. Herjólfur
fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld
til Vestmannaeyja. Þyrill er
væntanlegur til Keflavíkur í
fyrramálið frá Norðurlandshöfn-
um. Skjaldbreið var á Hvamms-
tanga á vesturleið. Herðubreið
fer frá Reykjavík kl. 24 í kvöld
til Breiðafjarðarhafna.
Pan American-flugvél kom til
Keflavíkur i morgun frá N.Y. og
hélt áleiðis til Glasgow og Lond-
on. Flugvélin er væntanleg aftur
í kvöld og fer þá’til N.Y.
an var dansað fram á nótt,
Frá íslenzk-sænska félaginu.
Happdrættið: Umboðsmenn, sem
gert hafa full skil, frá því, að
dregið var síðast: Sæmundur
Guðmundsson, Fagrabæ, S.-Þing.
Baldur Baldvinsson, Ófeigsstöð-
um, S-Þing. Benedikt Björnsson,
Sandfellshaga, N-Þing. Baldvin
Stefánsson, Sævarenda, N-Múl.
Þórarinn Sveinsson, Eiðum, S-
Múl. Stefán Ólafsson, Helgustöð-
um, S-Múl, Friðgeir Þorsteinsson,
Stöðvarfirði, S-Múl. Einar Er-
lendsson, Vik, VSkaft. Árni Jóns
son, Hrífunesi, V-Skaft. Felix
Gestsson, Mel, Rang. Eiríkur Guð
jónsson, Ási, Rang. Ólafur Kristj
ánsson, Seljalandi, Rang. Bjarni
Jónsson, Guðnabæ, Árn. Knútur
Bjarniáson, Þorlákshöfn, Árn.
Guðmundur Guðmundsson, Efri-
Brú, Árn. Valtýr Guðmundsson,
Miðdalskoti, Árn. Magnús Árna-
son, Flögu, Árn. Sigurður Guð-
mundsson, Súluholti, Árn. Stefán
Jasonarson, Vorsabæ, Arn. Eri-
ingur Loftsson, Sandlæk, Árn. —
Með beztu þökkum. — Happ-
drætti Framsóknarflokksins.
Fréttatilkynninq: íslenzk-sænska
félagið hélt hina áríegu Lúcíu-
hátíð sína 13. desember í Þjóð-
leikhúskjallaranum. Fjölmennt
var á þessairi samkomu svo sem
húsakynnin fremst leyfðu. For-
maður félagsins minntist þess, er
liann bauð gesti velkomna, að fé-
lagið er nú fimm ára. Hafa marg
ir mætir Svíar verið gestir félags
ins þessi ár, m.a. rithöfundarnir
Harry Martinson, Eyvind John-
son og Vilhelm Moberg. Hann
minntist einnig fyrrverandi sendi
herra Svía hér, Otto Johansons,
og bað menn rísa úr sætum 1
virðingarskyni. Séra Jakob Jóns-
son flutti fróðlega og snjalla
Lúcíuræðu. Birna Geirsdóttir var
Lúcía kvöldsins, en meðal þerna
hennar voru stúlkur úr Pólýfon-
kórnum, enda var söngurinn með
ágætum. Jón Jónsson, jarðfræð-
ingur sýndi litskuggamyndir frá
Uppsölum og skýrði þær
skemmtilega, en á eftir sungu
tveir piltar úr Menntaskóla
Reykjavíkur, Þorkell Helgason
og Böðvar Guðmundsson, Glunta
með undirleik skólasystur sinn
ar, Sigríðar Einarsdóttur Þótti
þessu unga fólki vel takast. Síð-
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknir kl. 18—8. —
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 16.—23. des.
er í Vesturbæjar Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 16.—23. des. cr Ólafur Ein-
arsson.
Kópavogsapótek e>r opið til kl.
16 og sunnudaga kl. 13—16.
Hottsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19, laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl.
Loftlelðir h.f.: Miðvikudag 20.
desember er Þorfinnur karlsefni
væntanlegur frá New York kl.
05.30. Fer til Glasgow og Amster-
dam kl. 07.30. Snorri Sturluson
er væntanlegur frá Hamborg,
Kaupmannahöfn, Gautaborg og
Oslo kl. 22.00. Fer til New York
kl. 23.30. Þorfinnur karlsefni er
væntanlegur frá Luxemborg kl.
23.00 Fer til New York kl. 00.30.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda-
flug: Millilandaflugvélin „Hrím-
faxi“ fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:30 í dag.
Væntanleg aftur til Reykjavíkur
kl. 16:10 á morgun. Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Húsavíkur, ísa-
fjarðar og Vestmannaeyja. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Kópaskers, Vestmannaeyja og
Þóirshafnar.
Næturlæknir í Keflavík 20. des,
Jón K. Jóhanhsson. i
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í
Reykjavik. Arnarfell fer væntan
lega 22. þ.m frá Kristianssands
áleiðis til Siglufjarðar og Akur-
eyrar Jökulfell lestar á Norður-
landshöfnum. Dísarfell cr vænt-
anlega til Gdynia á morgim frá
Hamborg. Litlafell er í olíuflutn
ingum í Faxaflóa. Helgafell kem-
F.iálsíþróttamenn K.R. Innanfé-
lagsmót í dag. Keppt í lang-
stökki og þrístökki án atrennu
og í kúluvarpi. F.K.R.
Félag frímerkjasafnara: Her-
bergi félagsins að Amtmannsstíg
2 er opið ‘félagsmönnum og al-
menningi, miðvikudaga kl. 20—
22. Ókeypis upplýsingar um frí-
merki og frímerkjasöfnun.,
Mæðrastyrksnefnd: Skrifstofa
mæðrastyrksnefndar er að Njáls-
götu 2. —■ Sími 14349.
Jólaglaðmngúr til blindra: Eins
og að undanförnu tökum við á
ihóti iólagjöfum til blindra I
skrifstofu félagsins í Ingólfs
stræti 16 — Blindravinafélag ís
lands
z.r TM1'
Sælir, herra. Þekkir þú þennan
Hvar funduð þið hann?
Uppi í fjallinu. Hann vildi fara
S.áuð þið nokkuð af manninum?
Já, það eru slæmar fréttir af hon
Hann er dauður.
Vetrarhjálpin: Skrifstofa í Thor-
valdsensstræti 6, í húsakynnum
Rauðakrossins er opin kl. 10—12
og 1—6. Sími 10785. Styrkið og
styðjið Vetrarhjálpina.
hest?
Já, auðvitað. Eg á hann,
hingað.
Utivistartími barna: Samkvæmt
lögreglusamþykkt Reykjavíkur er
útivistartími barna sem hér seg
ir: Börn yngrí en 12 ára til kl
20. — Börn frá 12—14 ára til kl
Vetur, myndir þú mér þá
þægð til yndis vinna:
að mér fyndist flogið á
fjöðrum vinda þinna.
St G St., Andvökur.
— Úlfurinn hangir á hestinum eins
og köttur á ^æruskinni. Fljótur, láttu
mig hafa netið, áður en úlfurinn fer.
Það er aðallega hann, sem við þurfum
að ná í.
En Djöfull er ekki að fara. Þegar
hann scr, að Kappi or í hættu, stckkui
hann móti pvinunum.
— Sjáðu’ T’T1f" •'nn kemur!
um frá,’ vörðusi hinir árásar’Ttönn-
unum. Samt leit illa út fyrir
mönnum Eiríks, en þá tókst Axa
að skjóta einn af riddurunum,
sem féll af hestinum. en liðsmenn
H * 3£T hKmSHI /.. íi*0r -• ^
Eyjarskeggjar höfðu auðsjáanlega
beðið eftir komu hermannanna, og
þeir byrjuðu strax að skjóta spjót
um. Eiríkur skildi, að það var
vonlaust að leggja til bardaga við
slíkt ofurefli liðs, og Sveini til
mikillar undrunar gaf hann merki
um að hörfa. Þeir flýðu til strand-
ar með óvinina á hælunum, og
meðan nokkrir þeirra ýttu bátun-
hans hörfuð' fr - ■
gátu menn E'vik 'rrnncu of nað
óhindraðir Eirikur, var samt
áhyggjufullur Hvað höfðu þessir
menn gert Vínónu?
F réttatLlkynnlngar
Heilsagæzla
10
T f M I N N, miðvikudaginn 20. desember 1961.
• • ■;; / •_ ■'